Morgunblaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978 35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
um verslunarmannahelgina.
Eigandi vinsamlega hringi í síma
5184, Sauöárkróki milli kl. 7 og
8 e.h.
3 samliggjandi
skrifstofuherbergi
til leigu á Vesturgötu 3.
Upplýsingar í síma 38825.
Muniö sérverzlunina
meö ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Ung stúlka
með mjög góða þýzkukunnáttu
og góöa kunnáttu í ensku,
norðurlandamálum og vélritun,
óskar eftir skemmtilegu starfi.
Tilboð merkt: „Þýzka — 7666,
sendist Mbl. fyrir 20/8.
Mold
Mold til sölu. Heimkeyrð.
Upplýsingar í síma 51468.
í
KFUM ' KFUK
Almenn samkoma
í húsi félaganna viö Holtaveg
sunnudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Valgeir Ástráðsson talar.
Fórnarsamkoma. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud.13/8
kl. 10.00 Esja — Móskaðrs-
hnúkur. Fararstj. Haraldur
Jóhannsson. Verð 1500 kr.
kl. 13.00 Tröllafoss og ná-
grenní. Létt ganga um
skemmtilegt land. Verð 1500 kr.
Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið
frá B.S.I, vestanverðu.
Grænland 17—24. ág. Síöustu
forvöð aö verða með í þessa
ferö. Hægt er að velja á milli
tjaldgistingar, farfuglaheimilis
eða hótels. Fararstj. Ketill Lar-
sen.
Þýskaland — Bodenvatn
16—26. sept. Gönguferðir,
ódýrar gistingar. Fararstj. Har-
aldur Jóhannsson. Síöustu for-
vöö að skrá sig. Takmarkaður
hópur.
Útivist.
Sunnudagur13. ágúst
kl. 13.00
Gönguferö á Skálafell v/Esju
(774 m.)
Verö kr. 1500 gr. v/ bílinn.
Fariö frá Umferðarmiðstööinni
aö austanveröu.
Sumarleyfisferðir:
22.-27. ágúst.
Dvöl í Landmannalaugum. Ekiö
eða gengið til margra skoöunar-
verðra staða þar í nágrenninu.
30. ág,—2. sept.
Ekið frá Hveravöllum fyrir
norðan Hofsjökul á
Sprengisandsveg.
Miðvikudagur 16. ágúst
kl. 08.00
Þórsmörk. (hægt að dvelja þar
milli ferða).
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Feróafétag istands.
aivinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna j
atvinna
Viljum ráða
lagtækan mann á vatnskassaverkstæði.
Upplýsingar á staðnum.
Blikksmiöjan Grettir,
Ármúla 19.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir aö ráða ungan, reglusaman
starfsmann til lager- og afgreiöslustarfa.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Orka h.f.,
Laugavegi 178
Kennara vantar
viö grunnskólann í Grundarfirði. Upplýsing-
ar veita skólastjóri í síma 93-8637 og
formaöur skólanefndar í síma 93-8640.
Skólanefnd.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Nauðungaruppboð
á lóð nr. 6 úr Noröurbakkalandi, Norðurkoti í Grímsnesi, sem talin er
eign Hreiöars Svavarssonar, áður auglýst í 22., 24. og 26. tbl.
Lögbirtingablaðs 1978, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18.
ágúst 1978 kl. 16.00 samkvæmt kröfu hdl. Haralds Blöndal.
Sýstumaöur Árnessýslu. j
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hrísmýri 2, Selfossi, eign Siguröar Sigurössonar og
Sverris Sigmundssonar, áöur auglýst í 22., 24. og 26. tbl.
Lögbirtingablaös 1978, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17.
ágúst 1978 kl. 14.00 samkv. kröfum hrl. Jóns Ólafssonar og
Framkvæmdastofnunar ríkisins.
Sýslumaöur, Selfossi.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Fossheiði 58, neðri hæð t.h., Selfossi, eign Más
Elíssonar, áður auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaðs 1978,
fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. ágúst 1978 kl. 15.00
samkv. kröfu hdl. Ólafs Gústafssonar, Reykjavík.
Sýslumaður, Selfossi.
Nauðungaruppboð
á sumarbústað á lóð úr landi Miöengis í Grímsnesi (Skógarseli),
þingl. eign Sveins Tryggvasonar, Þórarins Kjartanssonar og Halldórs
Laxdal, áður auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978, fer
fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18. ágúst 1978 kl. 15.00 samkv.
kröfu hdl. Ðenedikts Sigurössonar.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á jörðinni Skálmholti í Villingaholtshreppi, eign Gústafs LilliendahL
áður auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaðs 1978, fer fram á
eigninni sjálfri föstudaginn 18. ágúst 1978 kl. 13.30 skv. kröfum
Landsbanka íslands og lögmannanna Inga R. Helgasonar, Kristins
Sigurjónssonar og Steingríms Eiríkssonar.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Gagnheiöi 5 meö lóöarréttindum á Selfossi, þingl. eign
hlutafélagsins Straumness, áöur auglýst í 4., 16. og 25. tbl.
Lögbirtingablaös 1976, fer fram á eianinni sjálfri föstudaginn 18.
ágúst kl. 11.00 samkvæmt kröfu Fiskveiöasjóðs íslands.
Sýslumaöurinn, Selfossi.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Hvoli á Eyrarbakka, eign Sigurveigar Guöjónsdóttur,
áöur auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaðs 1978, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. ágúst 1978 kl. 17.00 samkv. kröfu
Jóhannesar Johannessen hrl., Reykjavík.
Sýslumaðurinn / Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á lóð nr. 6A úr Noröurbakkalandi, Norðurkoti í Grímsnesi, sem talin
er eign Franklíns Friöleifssonar, áöur auglýst í 22., 24. og 26. tbl.
Lögbirtingablaðs 1978, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18.
ágúst 1978 kl. 16.30 samkvæmt kröfu hrl. Helga V. Jónssonar.
Sýslumaður Árnessýslu.
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt beiöni bæjarsjóös Garöa úr-
skuröast nér meö, aö lögtök geti fariö fram
fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum
og aðstöðugjöldum álögum áriö 1978 til
Garöakaupstaðar, svo og nýálögöum
hækkunum útsvara og aöstööugjalda ársins
1977 og fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum
og kostnaöi.
Lögtökin geta farið fram aö liönum átta
dögum frá birtingu úrskuröar þessa ef ekki
veröa gerö skil fyrir þann tíma.
Hafnarfiröi, 10. ágúst 1978.
Bæjarfógetinn í Garöakaupstaö.
Meö vísan til ofangreinds úrskuröar veröa
lögtök hafin hjá skuldurum bæjargjalda í
Garöabæ, 25. ágúst n.k.
Skoraö er á gjaldendur útsvara og
aöstööugjalda aö gera fullnaöarskil fyrir
þann tíma og komast þannig hjá þeim
verulega aukna kostnaöi og óþægindum,
sem af innheimtuaögerðum leiöir.
Innheimta Garöabæjar.
Byggingamenn
— kerfismót
Til sölu eru lítiö notuö sænsk flekamót úr áli
ca. 410 fm, ásamt loftundirslætti, þaö er
dregerum og krossviösplötum. Mótin eru til
afhendingar nú þegar.
Upplýsingar veittar í síma 86325 og 66166.
Útboð — pípulögn
Tilboö óskast í suöuvinnu á rúmum 8
kílómetrum af pípum í dreifikerfi hitaveitna.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofunni
Strandgötu 11 Hafnarfiröi. Tilboð veröa
opnuö á sama staö, miövikudaginn 16.
ágúst kl. 11.00 f.h.
Verkfræöiþjónusta Jóhanns G.
Bergþórssonar.
Útboð
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum í
smíöi og fullnaöarfrágang á dælistöö
i hitaveitu Akureyrar viö Þórunnarstræti.
j Útboösgögn eru afhent á skrifstofu hita-
veitu Akureyrar, Hafnarstræti 88b, gegn
30.000.— króna skilatryggingu. Tilboö
veröa opnuð á skrifstofu Akureyrarbæjar,
Geislagötu 9 Akureyri, föstudaginn 18.
ágúst 1978 kl. 11.00 f.h.
Hitaveita Akureyrar.
Hafnarfjörður
Verkakvennafélagiö Framtíöin fer sumar-
ferö laugardaginn 19. ágúst.
Farið veröur í Þjórsárdal og aö Sigöldu.
Hafiö samband.viö skrifstofuna.
Stjórnin.
Hestamenn —
stórkappreiðar
Nú veröur metaregn á Fáksvellinum í dag
kl. 2 e.h.
Aldrei hafa veriö samankomnir jafnmargir
íslandsmethafar á einum kappreiöum.
Methafar í 150 m og 250 m skeiði, 250 m
unghrossahlaupi, 350 m stökki, 800 og
1500 m brokki.
Kappreiðhestar frá öllum landshornum.
Hvaö falla mörg íslandsmet á þessum
stórkostlegustu kappreiöum ársins? KomiÖ
og sjáiö spennandi keppni.
Skeiöfélagiö og Fákur.
Fulltrúaráð
Sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík
Stjórnmálaviðhorlið
Á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík 16. ágúst mun
Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæöisflokksins flytja framsögu-
ræðu um stjórnmálaviöhorfið.
Fundurinn verður haldinn í Valhöll, jarðhæð, Háaleitisbraut 1 og hefst
hann kl. 20.30.
Fulltrúar eru eindregið hvattir til aö koma, kynna sér stjórrnmálavið-
horfið og láta álit sitt í Ijós.
Vinsarrtlegast sýniö fulltrúaráösskírteini við innganginn.
Stjórn fulltrúaráðsins.