Morgunblaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, 'LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978
7
r
Blómskrúö
úrræöa og
fyrirheita
ÁriA 1978, ér tvennra
kosninga og ár fagurra
fyrirheita, gengur sjálf-
sagt, eins og öll önnur,
inn í fortíöina, enda er
Það vel hálfnað á þeirri
leið. Einhversstaðar
standa Þó á blöðum,
geymast jafnvel á hljóð-
upptökum, hin stóru orð-
in, sem töluð voru í eyru
háttvirtra kjósenda vik-
urnar fyrir kosningar.
Hann var litríkur rósa-
garður fyrirheitanna, sem
vinstri menn af margs
konar gerð buðu upp á,
ef krossarnir kœmu á
réttan stað á kjöraeðlin-
um. AlÞýðubandalagið
hafði jafnvel tv»r og
Þrjár afstöður í hverju
máli, eitthvað fyrir alla,
Þó að Það sýni aöeins á
sér bakhliðina eftir darr-
aöardansinn. Og AlÞýöu-
flokkurinn, Þessi „gamli
og góði“, sem nærri datt
út úr Þingsölum árið
1974, Þeysti á fáki fagurra
fyrirheita og stórra orða
fram úr flestum 1978.
Þessi fyrirheita- og fylg-
issprettur var vel svið-
settur. Aðrir flokkar virð-
ast hafa unnt AlÞýðu-
flokknum — eftir á —
árangurs í samræmi við
fyrirheitin. Utan AIÞýðu-
bandalagið, sem fór svo
smátt fram úr sjálfu sér,
að Það nærri Því stóð í
stað. Það varð grjótfúlt út
í AlÞýðuflokkinn. Og sá
pólitíski hundshaus sem
pað setti upp hefur
reynst öllu „vinstra sam-
starfi“ í landinu bráða-
bani. Það hefur bókstaf-
lega fótum troðið allan
rósagarö AIÞýðuflokks-
ins, sagt hvert blóm Þar
gamalt íhaldsúrræði, og
að sjálfur garðyrkju-
meistarinn sé tvöfalt
meiri kaupránsskúrkur
en „framsóknaríhaldið"!
Minna mátti nú ekki gagn
geral
Tilraunir
Benedikts
Þegar forseti íslands
fól Benedikt Gröndal,
formanni AlÞýðuflokks-
ins, að gera tilraun til
myndunar meirihluta-
stjórnar, uröu hinir grjót-
fúlu AlÞýðubandalags-
menn fúlli en nokkru
sinni fyrr. Hundshausinn
bókstaflega tútnaði út.
Þegar Benedikt stakk
upp á myndun nýsköpun-
arstjórnar, Þar sem Al-
Þýðuflokkur og AlÞýöu-
bandalag gengu til sam-
starfs viö Sjálfstæðis-
flokkinn, en sú stjórnar-
hugmynd átti verulegt
fylgi meðal launafólks í
landinu, neitaði AlÞýðu-
bandalagið aö ræöa Þá
hugmynd, hvað Þá meira.
Efnislega hljóöaði svar
Þess til Benedikts:
étt’ann sjálfur, Þó að Það
hafi verið oröað eitthvað
öðruvísi.
Benedikt venti Þá
kvæði sínu í kross og
bauö upp á vinstri stjórn.
Það fannst Þjóðviljanum
bókstaflega hlægilegt,
sbr. forsíðufrétt Þar um í
Því blaði. Hins vegar
Þorði „hundshausinn"
ekki að neita Því að ræða
hugmyndina, enda hefði
slíkt komiö Þvert á öll
stóru orðin um vinstri
úrræðin og allt Það, er
hæst var sungið fyrir
kosningar. Að minnsta
kosti Þyrfti Þetta nei að
vera í Þeím umbúðum, að
skotheldar væru. NEIIÐ
var Því dubbaö upp í
efnahagsmálatillögur,
sem höfðu eitt lítiö 10
milljarða króna gat, sem
var svona nokkurn veg-
inn tryggt aö jafnvel
„rósariddurum" gæti
ekki sést yfir. Hið eld-
gamla uppbótakerfi eftir-
stríðsáranna var borið á
borö fyrir AIÞýðuflokkinn,
með tilheyrandi pólitísk-
um skömmtunarnefndum
og spillingarhættum, og
sagt: Þetta snæðir Þú eða
ekkert. Þar með hafði
„hundshausinn“ útilokaö
bæði nýsköpunarstjórn
og vinstri stjórnl Þetta
hefur verið túlkað sem
flótti AlÞýðubandalags-
ins undan hvers konar
ábyrgð í Þjóðfélaginu,
vegna erfiðra efnahags-
aðstæðna. Eflaust er Það
rétt. En mikið má vera ef
öfundin út í AlÞýðuflokk-
inn, sem AlÞýðubanda-
lagið lyktar af langar
leiðir, vegur ekki Þyngra,
Þegar grannt er gáð. í
gjörvallri íslandssögunni
getur ekki um svo út-
blásna fýlu, sem heltekið
hefur AIÞýðubandalagiö
eftir kosningar, Þrátt fyrir
allt og allt. Það er bók-
staflega engu líkara en
heila fylkingin hafi krón-
ískt ofnæmi fyrir rósum
— jafnvel Þó rauðar séu!
En hvern veg sem
menn líta á hegðan og
heilindi vinstri flokkanna
eftir kosningar — er
Þjóðin vissulega reynsl-
unni ríkari. Það verður á
stundum lítiö úr Því
„vinstra" högginu, sem
hátt er reitt. Örugglega
hafa margir orðið fyrir
vonbrigðum sem greiddu
Þessum flokkum atkvæði
sitt í góðri trú.
Jílpöður
á morguit
GUÐSPJALL DAGSINS:
Mark.: 7.:
Hinn daufi og málhalti.
LITUR DAGSINS:
Grænn. Litur vaxtar
og Þroska.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11
árd. Séra Hjalti Guömundsson.
Organleikari Ólafur Finsson.
BÚST ADAKIRK JA:
Guösþjónusta kl. 11 árd. Prestur
séra Sigurður Haukur Guöjóns-
son. Sóknarnefndin.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11 árd. Lesmessa n.k. þriöjudag
kl. 10.30 árd. Beöiö fyrir sjúkum.
Séra Ftagnar Fjalar Lárusson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10
árd. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
DÓMKIRKJA KRISTS KON-
UNGS: Landakoti: Lágmessa kl.
8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka
daga er lágmessa kl. 6 síðd.,
nema á laugardögum, þá kl. 2
síöd.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11
árd. Höröur Áskelsson og Inga
Rós Ingólfsdóttir leika á orgel og
selló í messunni. Séra Arngrímur
Jónsson.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11 árd. Séra Frank M. Halldórs-
son.
LANGHOLTSPREST AK ALL:
Guösþjónusta kl. 2 síöd. Prestur
RANNSÓKN er nú að verða lokið
í máium sjómanna sem stöðvuðu
alla umíerð um tuttugu hafnir í
Danmörku 5. og 10. maí s.l. í
mótmælaskyni við fiskveiðikvót-
ann sem ákveðinn hafði verið og
séra Siguröur Haukur Guöjóns-
son. Kórinn flytur m.a. ný verk
eftir Jón Ásgeirsson og Þorkel
Sigurbjörnsson. Stjórnandi og
organisti Jón Stefánsson.
Sóknarnefndin.
FÍLADELFÍUKIRKJAN:
Safnaöarguösþjónusta kl. 11
árd. Almenn guösþjónusta kl. 8
síöd. Guðmundur Markússon.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Helgunarsamkoma kl. 11 árd.
Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 4
síöd. Bæn og hjálpræöissam-
koma kl. 20.00.
GRENSÁSKIRKJA:
Æskulýösmessa kl. 11 árdegis.
Friörik Schram prédikar. Ungt
fólk syngur og aðstoðar. Séra
Halldór S. Gröndal.
KÓPAVOGSKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 11 árd. Séra
Árni Pálsson.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 2 síöd. Fermd veröur Bryndís
Halla Gylfadóttir, Einilundi 7,
Garðabæ. Séra Bragi Friöriks-
son.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ. Hámessa kl. 2 síöd.
eru ákærur nú í undirhúningi. Gn
yfirheyrslum er flestum lokið yfir
skipstjórum, eigendum skipa,
áhöfnum og þeim sem stóðu fyrir
og hvöttu til aðgerðanna.
Ríkisstaksóknarinn Per Linde-
HAFNARFJARDARKIRKJA —
Víðistaðasókn: Guösþjónusta
kl. 11 árd. Séra Bragi Friöriks-
son messar. Sóknarnefnd.
FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi:
Guösþjónusta kl. 2 síöd. Tilk.
veröur um væntanlega ferö
safnaöarins. Safnaöarprestur.
KEFLAVIKURPREST AK ALL:
Guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl.
10 árd. Messa kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa
kl. 2 síöd. Sóknarprestur.
HVER AGERDISPREST AK ALL:
Messaö í Hveragerðiskirkju kl.
10.30 árd. Messað í Kot-
strandarkirkju kl. 2 síöd. og í
Strandarkirkju kl. 5 síöd.
Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSPREST AKALL:
Messaö aö Haukadal kl. 2 síöd.
Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 5
síöd. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11 árd. Séra Stefán Lárusson.
AKRANESKIRKJA: Messa kl.
10.30 árd. Séra Björn Jónsson.
gaard hefur skýrt frá því, að mjög
líklegt sé að opinber mál verði
höfðuð gegn einstökum mönnum
og þá á grundvelli 193. greinar 1.
mgr. dönsku hegningarlaganna,
sem kveður á um varðhaldsrefs-
ingu eða fangelsi í allt að þrjú ár
ef maður raskar öryggi á almenn-
um umferðarleiðum, en ef sakir
eru ekki miklar má dæma sektir.
AKiI.VSlMiASIMlNN EK:
22480
J JW»T{stmhI«tiiti
Eiga ákæru
yfir höfði sér
Hafnarfjörður
7 herb. einbýlishús til leigu í Noröurbæ í Hafnarfiröi í
eitt ár. Laust frá 1. sept.
Einnig óskst 4ra til 5 herb. íbúö á leigu í eitt ár frá 1.
sept.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „H — 3889“.
Bændur — verktakar
Vorum aö fá á mjög hagstæöu veröi varahluti i
kúplingar Massey Ferguson dráttavéla. Höfum
einnig flesta varahluti
vökvakerfi og beisli.
mótora, bremsur, styri,
Vélar og pjónusta h.f.
Smiðshöföa 21,
sími 83266.
F|R Félagar!
Fjölskyldumótiö veröur í Húsafeili laugardaginn 19.
ágúst 1978. Mætum öll meö góöa skapið. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni sími 34100.
Skemmtinefndin.
Morgunblaðið óskar
eftir blaðburðarfólki
Austurbær:
Samtún
Laugavegur frá 1—33.
Bragagata
Bergstaöastræti
Ingólfsstræti
Grettisgata frá 36—98.
Vesturbær:
Granaskjól
Úthverfi
Langholtsvegur frá 110—208.
Með kaupstefnuferð
KAUPMANNAHÖFN
—■ LEIPZIG
TIL LEIPZIG
2/9—10/9
daglega brottför 1 1 20 Koma 1 2 30IF101YTI34
2/9—9/9
daglega. nema sunnud brottför 1 8 20 Koma 1 9 25 SK 753 FY DC-9 1
FRÁ LEIPZIG
3/9—10/9
Daglega brottför 09.20. Koma 10.30. IF 100Y TI34
2/9—9/9
Daglega nema sunnud brottför20 10 Koma 21.1 5 SK 7 54 FY DC-9
Réttur til breytinga áskilinn
Beint samband við haustkaupstefnuna i Leipzig 1 978,
þarsem alþjóða kaupsýslufólk hittist
Milli flugvallarins i Leipzig og miðborgarinnar,
verða reglubundnar rútuferðir
Upplýsingar
DDRs Trafikrepræsentation
Vesterbrogade 84
1620 Kubenhavn V
Tlf (01) 24 68 66
Telex 158 28
Uppslýsingar og bókanir
SAS Termmalrejsebureau
Hammenchsgade
1611 K0benhavn V.
eller
SAS pladsbestillmg. Tlf (01) 59 55 22
semt hos alle lATA bureauer
Den Tyske Demokratiske Republiks Luftfars selskab
INTEKFLUKS