Morgunblaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978
41
félk í
fréttum
+ Hér er mynd, sem tekin var í miðjum klíðum, þegar fram fór bankarán í borginni
Cincinnati, í Bandaríkjunum fyrir nokkru. — Bankaræninginn vopnaður
skammbyssu beinir henni að bankastarfsfólkinu, sem kastaði sér á gólfið. Ræninginn
og aðstoðarmenn hans tveir höfðu á brott með sér nokkur þúsund dollara. — Hver
þorði að taka myndina? Svarið er: Sjálfvirk myndavél í bankanum.
+ Þetta er glaðlegt
andlit PLO-foringjans
Yasser Arafats á
blaðamannafundi í
Havana á Kúbu. —
Þar var hann gestur
Castro.s einræðis-
herra. Á þessum fundi
hafði Yasser skamm-
að Carter Bandaríkja-
forseta upp úr skón-
um fyrir að láta við-
gangast mótmæla-
laust, að Gyðingar
berðu miskunnarlaust
á fólki í S-Líbanon.
+ Um daginn reyndi hástökksmethafinn bandaríski, Franklin Jacobs, að setja nýtt
met í hástökki á íþróttamóti. Metið er 2,33 m. Hann grófst að mestu ofaní
svampdýnuna er hann kom niður, en honum mistókst að hnekkja meti sínu.
BLðM
VIKUNNAR
UMSJÓN: ÁB.
Blágresi III
(Geranium)
í þessum þriðja og
síðasta blágresispistli
mínum vil ég nefna
nokkrar af hinum smá-
vaxnari tegundum sem vel
hæfa í hleðslur og stein-
hæðir.
GRÁGRESI (Ger.
sinereum) er líklega
þekktast þeirra. Það er
ættað úr Pyrenneafjöllum
og dafnar hér vel. Aðeins
um 15 sm. á hæð með
grágrænu laufi og ljós
jurt að gista í íslenskri
útskagaveðráttu, — en
ekki aldeilis! Dalmatíu—
blágresið virðist hafa tek-
ið ástfóstri við íslenska
veðráttu og unir sér dável
hér. Það er glöggt dæmi
um það að til ólíklegustu
staða má seilast eftir
öndvegis plöntum í ís-
lenska garða.
Dalmatíu-blágresið er
lágvaxið og myndar fljótt
breiður sem þaktar eru
Dalmatíu-blágresi.
blárauðum blómum með
dekkri æðum. Einnig er til
afbrigði með hvítum
blómum.
RAUÐGRESI (Ger.
subcaulescens) frá
Balkanlöndum sem oftast
er talið afbrigði af grá-
gresinu, er líkt því en ber
rauðbleik blóm. Báðar
þessar tegundir mynda
lágar laufbreiður sem
stráðar eru blómum meiri
hlutann af síðsumrinu.
DALMATÍU-BLÁGRES
(Ger. dalmaticum) er eins
og nafnið bendir til ættað
frá Dalmatíu sem er land-
svæði í Júgósalvíu á
strönd Adríahafsins
gegnt Ítalíu. Mætti halda
að heldur væri nöturlegt
fyrir slíka sólarstranda-
allstórum bleikum blóm-
um. Hæðin er 15—20 sm
og blómgunartími þess er
venjulega í ágúst. í lauf-
inu eru oft áberandi
rauðir og rauðgulir litir
allt sumarið. Afar auðvelt
er að fjölga því með
bútum af jarðstönglum
sem bera rætur.
SKRIÐGRESI (Ger.
pylzowianum) er smá-
vaxnast þessara tegunda,
aðeins 10—15 sm á hæð,
ættað frá Kína. Það ber
fíngert lauf sem tekur oft
á sig fagra haustliti og
blómstrar sparlega fáein-
um fagurbleikum allstór-
um blómum á stangli, allt
sumarið og fram á haust.
Lýkur hér blágres-
is-þáttum.
Ó.B.G.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al'GLYSING A-
SÍMINN ER:
22480