Morgunblaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 21
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978 Allt sett í Þetta og maður skuldar á hínum og Þessum stöðum — Eins og ég sagði hér fyrr kaupum við fóður og aðrar rekstr- arvörur og verðum að staðgreiða þær. Geti menn ekki greitt strax þá koma á þetta víxilvextir. Lánafyrirgreiðsla við landbúnað- inn er í sumum tilvikum nokkuð sérstæð. Við getum tekið sem Helgi Haraldsson bóndi á Efri-Rauöalæk. dæmi lán út á vélakaup en þar er aðeins lánað út á traktora, rör- mjaltakerfi og svo sláttuvélar séu þær keyptar með traktorunum. Þrátt fyrir það að margvíslegar aðrar vélar séu notaðar við búreksturinn fást engin lán út á þær. Bændur kvarta oft undan lánafyrirgreiðslu varðandi bygg- ingar í sveitunum en hún er kannski ekki það versta. Náttúrlega eru þetta miklir fjárhagserfiðleikar fyrir ungt fólk, sem er að byrja. Það er allt sett í þetta og maður skuldar á hinum og þessum stöðum. Að heimta skatt á bændur ekki til Þess fallið aö bæta stöðu Þeirra Um þessar mundir verður mönnum tíðrætt um vanda land- búnaðarins og settar hafa verið fram hugmyndir um ýmsar leiðir, sem hægt væri að fara til að draga úr framleiðslunni. Hver er þín skoðun á þessum vanda? — Fyrir það fyrsta þá hefur i fjósinu á Efri-Rauðalæk eru 44 mjólkandi kýr. Verðum aö staögreiöa rekstrarvörurnar en greiðslur fyrir afurðirnar koma seint — Þegar ég byrjaði að búa hér 1971 var hagstæðara að vera með kúabú heldur en fjárbú. Að vísu var ég með á þriðja hundrað fjár fyrstu tvö árin eftir að ég byrjaði. Eg hafði þá byggt nýtt fjós og það var varla að túnin hér væru nógu stór fyrir það stórt bú og ég fækkaði því kindunum. — Nei, afkoman er alls ekki nógu góð eins og er — aðallega er það vaxtakostnaðurinn, sem fer illa með okkur bændur. Við verðum að staðgreiða allar okkar rekstrarvörur en hins vegar koma „Er hreinlega ekki inni í dœminu að við verðum veik ” ÞAÐ var sannarlega í mörgu að snúast á bænum Efra Rauðalæk í Holtahreppi, Rangárvallasýslu, þegar okkur bar að garði. Börnin á bænum voru að rcka kýrnar heim, því senn leið að mjaltatíma og bóndinn á bænum, Helgi Haraldsson, var að safna saman Helgi bóndi við mjaltir. heyböggum úti á túni og notaði til þess vagn, sem tínir baggana upp sjálfur, svonefndan sjálf- hleðsluvagn. Frúin, Unnur Hró- bjartsdóttir, sá um að raka saman. Þau hjónin búa nær einvörð- ungu við kýr og eru nú í f jósi 44 mjólkandi kýr auk geldneyta. Kindur eru einnig á bænum en þær eru innan við fimmtúu og meir hafðar til gamans sagði Helgi. Okkur tókst að ónáða Helga eftir að hann hafði affermt heyvagninn og beið þess að geta hafið mjaltirnar. greiðslur fyrir afurðir okkar að hluta ekki fyrr en löngu eftir að við höfum lagt þær inn. Við getum tekið sem dæmi greiðslurnar fyrir mjólkina, sem ég lagði inn í júlí í sumar. Fyrsta hlutann fæ ég greiddan um 20. ágúst, sem er þá milli 75 og 80% af grundvallarverðinu og ef það hlutfall hefur ekki náðst fyrir áramót fáum við það sem þar vantar á í desember og svo afganginn ekki fyrr en næsta vor, í apríl eða maí. Ég get nefnt sem dæmi að fyrir síðasta mánuð, sem ég er búinn að fá greiðslu fyrir á ég eftir að fá um 450 þúsund krónur og þó að við fáum á þetta greitt seinna með innlánsvöxtum, þá sér hver maður að slíkt greiðslufyrirkomulag hlýtur að skapa okkur verulega rekstrarerf- iðleika. Að vísu ábyrgist Mjólkur- búið fyrir okkur áburð og er þá miðað við vissa upphæð, en þessar greiðslur eru teknar af fyrstu útborgun. Árið í fyrra var að vísu hagstætt fyrir mjólkurframleiðendur en lengst af hefur dæmið verið gert upp með þeim hætti að til þess að Mjólkurbúið gæti greitt okkur vexti, hefur grundvallarverðið verið lækkað að sama skapi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.