Morgunblaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978
9
Frá Kaupmannasamtökum Islands:
Álagningm lækkaði
síðasta kjörtímabil
í SÍÐUSTU viku sendu Kaup-
mannasamtök íslands tveimur
dagblöðum, Morgunblaðinu og
Þjóðviljanum. örstuttan pistil,
þar sem rangfærslum um verzl-
unarálagningu var mótmælt.
Þessar rangfærslur birtust í
ritstjórnargrein í Þjóðviljanum
29. júlí s.l. Morgunblaðið birti
pistilinn athugasemdalaust, en
ritstjórn Þjóðviljans sá ástæðu
til að bæta við nokkrum orðum.
Ekki þó til að biðjast afsökunar
á ranghermi blaðsins, sem e.t.v.
hefði þó mátt vænta, heldur til
þess að hafa í frammi frekari
falsanir og renna stoðum undir
þær fyrri. Ritstjórn Þjóðviljans
sá ekki ástæðu til þess að hafa
það er sannara reyndist, en
segja má að háttvísin á þeim bæ
sé hennar mál.
Máltækið segir að betra sé að
veifa raungu tré en aungu, og
e.t.v. grípur ritstjórn blaðsins til
nýrra falsana þess vegna, en
athugasemdinni lýkur með þess-
um orðum:
„... enda er það staðreynd að
verzlunarálagning hefur farið
Leiðrétting
í GREIN minni í Morgunblaðinu 9.
ágúst sl. um dr. Victor Urbancic,
þar sem minnst var á oratoríum
o.fl., hef ég gleymt innskoti sem
grein minni átti að fylgja. Það er á
þessa leið: í desember 1939 flutti
Tónlistarfélagið undir stjórn dr.
Páls ísólfssonar tónskálds, ora-
toríum-verkið „Sköpunina" eftir
Haydn, með stórum blönduðum
kór, hljómsveit og einsöngvurum.
Hér var um stóran tónlistarvið-
burð að ræða, sem eigi má
gleymast.
Hlutaðeigendur eru beðnir vel-
virðingar á þessu.
Þorsteinn Sveinsson
formaður Þjóðleikhússkórsins.
heldur hækkandi, en lækkandi á
síðasta kjörtímabili."
Að óreyndu hefði mátt ætla að
ritstjórar Þjóðviljans vildu held-
ur hafa það sem sannara reynd-
ist og vandséð er, hvaða tilgangi
það þjónar að bera á borð ný
ósannindi, um leið og birt er
leiðrétting á öðrum, sem áður
voru uppi höfð. Staðreyndir um
verzlunarálagningu frá því
vinstri stjórnin var við völd á
fyrri hluta ársins 1974 og þar til
nú eru þessar: (Samanburður á
nokkrum vöruflokkum. Miðað er
við að smásöluverzlun kaupi af
innlendum heildsala eða fram-
leiðanda.)
Álagning á kaffii
Vinstri stjórn 1974 20.20%
Ný stjórn, sept. 1974 17.90%
Álagning nú, 1978 18.00%
Álagning á hveiti, ýmiss konar
mjöli og sykrii
Vinstri stjórn 1974 30.90%
Ný stjórn, sept. 1974 27.40%
Álagning nú, 1978 27.40%
Álagning á niðursuðuvörur o.fl.i
Vinstri stjórn 1974 39.30%
Ný stjórn, sept. 1974 34.90%
ÁÍagning nú, 1978 35.20%
Álagning á kvenskói
Vinstri stjórn 1974 38.30%
Ný stjórn, sept. 1974 34.00%
Álagning nú, 1978 34.40%
Dregið í
happdrætti
Lionsklúbbs-
ins Skyggnis
HINN 1. ágúst sl. var dregið í
happdrætti Lionsklúbbsins
Skyggnis. Fyrsti vinningur, sólar-
landaferð fyrir tvo, kom á miða nr.
2717. Annar vinningur, tjaldborg-
artjald, kom á miða 557. Þriðji
vinningur, tjldborgartjald, kom á
miða 3817.
Happdrætti þetta var haldið til
styrktar Elliheimilinu Lundi á
Hellu.
(F réttatilkynning)
25590 - 21682
4ra til 5 herb.
endaíbúð viö Álfaskeið, Hf.
íbúðin er ca. 115 fm. 3
svefnherb. sér þvottahús. Bíl-
skúrssöklar fylgja. Verö 14
millj. Útb. 9—10 millj.
Einbýlishús —
Barrholt — Mos.
Húsið er selt fokhelt og er ca.
140 fm. auk bílskúrs. Til
afhendingar mjög fljótlega.
Verð 13 til 14 millj.
Fasteignasalan
Nýja bíó-húsinu
s. 25590—21682
Jón Rafnar sölustj.
Guöm. Þóróarson
hdl.
Álagning á annan skófatnaði
Vinstri stjórn 1974 30.40%
Ný stjórn, sept. 1974 27.00%
Álagning nú, 1978 31.40%
Álagning á búsáhöld, s.s. potta,
pönnur, katla o.fl.i
Vinstri stjórn 1974 25.20%
Ný stjórn, sept. 1974 22.30%
Álagning nú, 1978 23.20% -
Álagning á ytri fatnað kvennai
Vinstri stjórn 1974 42.90%
Ný stjórn, sept. 1974 38.20%
Álagning nú, 1978 38.70%
Álagning á ljósakrónur og
lampai
Vinstri stjórn 1974 36.50%
Ný stjórn, sept. 1974 32.50%
Álagning nú, 1978 33.00%
Álagning á málningu og lakki
Vinstri stjórn 1974 24.50%
Ný stjórn, sept. 1974 21.70%
Álagning nú, 1978 21.80%
Arahólar
2ja herb. 65 fm. glæsileg íbúö á
3ju hæð. Útsýni yfir borgina.
AII1 fullgert. Losun er sam-
komulag. Verð10.5—11.0 millj.
Hrafnhólar
5 herb. endaíbúð á 7. hæð um
125 fm. (4 svefnherb.) Tvennar
svalir. Mikið útsýni. Bílskúr.
Verð 16.5—17 millj. Skipti á
minni íbúð m/pen.milligjöf
möguleg.
Maríubakki
4ra herb. um 110 fm. íbúð á
miðhæð í góðu sambýlishúsi.
Horníbúð með góðu útsýni.
Sérstaklega falleg íbúö með
góðum innréttingum og nýjum
teppum.
Frakkastígur —
Grettisgata
2ja herb. íbúðir í eldra timbur-
húsi verö 5.5—6.5 millj.
3ja herb. íbúðir í eldra timbur-
húsi verð 6.5—7.5 millj.
Ennfremur mjög stór rishæð
um 150 fm.
Eignaskipti
3ja herb. um 90 fm. góð íbúð á
jarðhæö m/sér hita og inngangi
í skiptum fyrir eldri sérhæö í
Hlíöum, Laugarnesi eða
Norðurmýri
Opiö í dag kl. 1—5.
Kjöreign sf.
DAN V.S. WIIUM,
lögfræðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
Ofangreind dæmi um verzlun-
arálagningu eru tekin af handa-
hófi úr tilkynningu verðlags-
nefndar á tilgreindum tíma. Þau
tala skýru máli. í öllum tilfellum
var álagningin stórlækkuð etir
að núverandi ríkisstjórn komst
til valda, nál. 8—10%, og eins og
glöggt má sjá, er í öllum
tilgreindum dæmum um lægri
álagningu að ræða nú, en gilti
við lok valdaskeiðs vinstri
stjórnarinnar 1974, með einni
undantekningu. Ritstjórn Þjóð-
viljans er þannig uppvís að
beinni fölsun staðreynda, þegar
hún birtir í blaðinu áður til-
greind ummæli um að verzlunar-
álagning hafi heldur hækkað á
síðasta kjörtímabili.
Hvaða tilgangi slíkar rang-
færslur þjóna er vandséð.
Kaupmannasamtökin mót-
mæla harðlega að um málefni
smásöluverzlunarinnar sé fjall-
að á þann hátt, sem ritstjórn
Þjóðviljans hefur gert. Beinar
falsanir ættu ekki að eiga erindi
í umfjöllun málefna á því
herrans ári 1978.
43466
Opið
- 43805
10—16
Furugrund
Tilbúið undir tréverk 2ja og 3ja
herb. íbúðir.
2ja herb. íbúöir
Brávallagata — 60 fm.
í kjallara. Utb. 5 m.
Eyjabakki — 70 fm.
Vönduð íbúö. Útb. 7.5—8 m.
Hverfisgata Hfj. 70 fm
Góð íbúð í 3 býli, útb. 6.5 m.
Kríuhólar — 55 fm
Verð 8 m. Útb. 6 m.
3ja herb. íbúöir
Kársnesbraut — 69 fm
á 1. hæð í nýiegu húsi. Verð
11.5 m. Útb. 7.5—8 m.
Lindargata — 60 fm
Nýstandsett allt sér, bílskúrs-
réttur. Útb. 5.5—6 m.
Melgeröi — 100 fm
Góð íbúð + 40 fm. bílskúr.
Óskar eftir skiptum á eldra
einbýli í Kópavogi.
Melabraut Seltj. 120 fm
Góö íbúö aukaherb. í risi.
Skólageröi ca. 100 fm
Góð íbúð í 3 býli. Verð
12.4—13 m. Útb. 8 m.
4—5 herb. íbúðir
Álfhólsvegur — 90 fm
Góð jarðhæð, nýlegt hús. Verð
11.5 m. Útb. 7.5 m.
Drekavogur127 fm
4—5 herb. 3 svefnherb. stór
bílskúr. Verð 18 m.
Hraunbær 110 fm
Góð íbúð. Útb. 10 m.
Kóngsbakki120 fm
5 herb. 3—4 svefnherb. sér
þvottur. Útb. 10 m.
Kjarrhólmi 98 fm
Vönduö íbúð, sér þvottur. Verð
15.5 m. Útb. 9.5 m.
Ljósheimar 100 fm
Verulega góð íbúð í háhýsi.
Verð 14 m. Útb. 9.5—10 m.
Skipholt 130 fm
4 svefnherbergi á hæð + 1 í
kjallara, góöar stofur. Verð 17
m. Útb. tilboð.
Breiövangur 114 fm
3 svefnherb. + stofa + gott hol,
falleg íbúð. Óska eftir skiptum
á einbýli í Reykjavík.
Hrafnhólar 120 fm
Verulega góð 4—5 herb. íbúð
28 fm. bílskúr. Útb. 12 m.
Krummahólar 185 fm
Penthouse glæsileg eign. Verð
22—24 m. Utb. tilboö.
Kóngsbakki 163 fm
Glæsileg 6 herb. íbúð.
Þverbrekka 120 fm
Stórfalleg tbúð. Útb. 12.5 m.
Grettisgata einbýli
Hæð og ris. Verð 13 m.
Kópavogsbraut
Parhús
Verulega góð 4ra herb. íbúð
stór bílskúr. Verð 18 m.
Njálsgata
parhús
kjallari hæö og ris. Verö ca. 7
m.
Skipasund
parhús
5 herb. íbúð á 2 hæðum, góð
eign. Útb. 12.5 m.
Stórihjalli
raöhús
Óvenju glæsileg ca. 300 fm.
eign á 2 hæðum 4—5 svefn-
herb. tvöfaldur bílskúr, mikið
útsýni. Útb. 21—22 m.
Vogar Vatns-
leysuströnd
Einbýli 5 herb. + bílskúr báta-
skýli + bátur. Tilboð
Seljendur
Vegna gífurlegrar eftirspurnar
þá vantar okkur íbúðir og hús á
öllu stór Reykjavíkursvæðinu.
Höfum kaupanda
með mikla útborgun að einbýli
helst með sér 2ja herb. íbúð. f
Kópavogi eða Reykjavik, skipti
möguleg á glæsiiegri sérhæð
við Þingholtsbraut.
Höfum kaupanda
að einbýli í vesturbæ Kópavogi
sem má þarfnast
standsetningar.
Miöstöö
fasteignaviöskipta
á stór Reykjavíkursvæðinu er
hjá okkur.
Verömetum samdæg-
urs.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur • Sfmar 43466 & 43805
Sölustj.: Hjörtur Gunnarsson Sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson Igf.
29555
Brávallagata
2ja herbergja íbúð í kjallara.
Verð 7m. Útb. 4.5m.
Egilsgata
2ja herbergja kjallaraíbúð í
tvíbýlishúsi. Verð 6m. Útb. 5m.
Einarsnes
2ja herbergja íbúö í kjallara.
Verð 5.5m. Utb. 4m.
Frakkastígur
2ja herbergja íbúð á 2. haBð í
þríbýlishúsi. Verð 7m. Útb.
5—5.5m.
Kríuhólar
2ja herbergja íbúö. Verö 8m.
Útb. 6m
Laugavegur
2ja herbergja íbúö í kjallara.
Verð tilboð.
Njálsgata
2ja herbergja risíbúö í þríbýlis-
húsi. Verð tilboð.
Rauöarárstígur
2ja herbergja kjallaraíbúð í
fjölbýlishúsi. Verð 8—9m. Útb.
6—7m.
Rofabær
2ja herbergja íbúð á jaröhæö.
Verð 8—9m. Útb. 6—7m.
Skipasund
2ja herbergja kjallaraíbúð í
tvíbýlishúsi. Verð 8m. Útb.
5.5m.
Holtsgata
3ja herbergja íbúö á 1. hæð í
fjórbýlishúsi. Verð 12m. Útb.
8m
Hverfisgata
3ja herbergja íbúö á hæö.
Herb. í risi fylgja. Verð
11 —12m. Útb. 8—8.5 m.
Laugarnesvegur
3ja herbergja íbúð á 4. hæð í
blokk. Verð 9.5m. Útb. 6.8m.
Lindargata
3ja herbergja íbúö í risi í
þrbýlishúsi. Verð 6.5m. Útb.
sem mest.
Krummahólar
3ja herbergja íbúð á 1. hæð í
blokk. Verð 10 m. Útb. 6.5—7
m.
Njálsgata
3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
blokk. Verð 10 m. Útb. 6—6.7
m.
Hrafnhólar
4—5 herbergja íbúð á 7. hæð í
fjölbýlishúsi. Verö 16.5— 17 m.
Hraunbær
4ra herbergja íbúð á 2. hæð.
Verð 15.5m. Útb. ca. 11m.
Kaplaskjólsvegur
4ra herbergja íbúð á 3. haeð í
fjórbýlishúsi. Verö 14.5m. Útb.
9—10m.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
Sölumenn:
Ingólfur Skúlason
Lárus Helgason
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
*