Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 Hópferöabílar 8—50 farpega Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716. ®®mm. ssísí Vesturgötu 16, sími 13280. VELA-TENGI Wellenkupplung Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex \ Vesturgötu 16, simi 13280. LISTER DIESELVÉLAR vatnskældar, loftkældar, i % é*i *&'"'*M ____^ föL^v K «^__K<__M__-4Í VÉLASALA H.F. Garðastræti 6, 8. 15401, 16341. / N _ húsbyggjendur ylurinn er " góður ^^ Alnrfinnm rinannriiniiMila.t a Algreiðum einangrunirplist á Stnr Reykjavikurs. æðið fri manudegi — fosturfags Athendum vöruna á bypgingartlað, viðtkiptamonnum að ksitmðar liutu. Hti|kvanrt vit. og iraiðsknkilinálar við flastra harft. Utvarp kl. 10.45: „Höf um tapað 24 mill jörðum ígjaldeyri" Þórunn Klemenzdóttir sér um þátt í útvarpinu kl. 10.45 í dag og nefnist hann „Könnun á innflutningsverðlagi." Þátt- urinn er 15 mínútna langur og sagði Þórunn að í honum ætlaði hún að fjalla um þá könnun sem verðlagsstjóri lét gera á innflutningsverðlagi. „í þeirri könnun kom í ljós að innflutningsverðlag er 20—27% hærra hér á sömu vörum en t.d. í Svíþjóð. Ég leiði getum að því hversu' miklir peningar þarna væru sem við hugsanlega hefðum tapað. í könnuninni ekki fram hvaða vöruflokkar það eru sem hún nær til og það er því ómögulegt að segja um það hvort þessar tölur sem fram komu séu réttar, þær gætu verið hærri þó að maður voni að svo sé ekki. En ef að þær eru marktækar þá væru það 24 milljarðar í gjaldeyri sem við höfum tapað á síðasta ári þar sem við fluttum inn fyrir 121 milljarð árið 1977. Þetta eru geysilegir fjármunir, um það bil tvær Kröfluvirkjanir út í hönd. Tilgangurinn með þessum þætti er sá að reyna að ýta við þessu máli og ég vona það að eitthvað verði gert í því," sagði Þórunri að lokum. Þátturinn „Af ýmsu tagi" er á dagskrá útvarpsins kl. 8.30 á hverjum morgni nema sunnudaga. í þeim þætti eru spiluð ýmis lb'g af plötum og eru það útvarpsþulirnir sem kynna lögin. A meðfylgjandi mynd sést Róbert Arnason útvarpsþulur vera að setja eina plötu „á fóninn". Sjónvarp kl. 20.30: Frá f ullveldis- hátíð íbúa Papúa Þórunn Klemenzdóttir. „Fullveldisfagnaður Papúa" p nefnist ástrélsk heimildamynd sem verður á dagskrá sjónvarps- ins kl. 20.30 í kvöld. I myndinni er brugðið upp svipmyndum frá undirbúningi hátíðarhalda, og frá hátíðarhöldunum sjálfum, en þau voru haldin í tilefni fullveldis ríkisins. Papúa hlaut sjálfstæði árið 1975 eftir að hafa lotið yfirráðum Breta. Auk áðurnefndra svipmynda er í myndinni rætt við ýmsa stjórn- málamenn, þjóðbúningum íbú- anna lýst og greint frá frum- stæðu lífi þeirra íbúa Papúa sem búa inni í skógunum. Ríki Papúa er á austurströnd Nýju Guineu og eru íbúarnir um þrjár milljónir talsins og tala þeir allt að 700 mismunandi tungumál. Myndin er í litum og er hún hátt í klukkutíma löng. útvarp Reykjavik ÞRIOJUDKGUR 5. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lö'g og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi) 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ilildur Hermóðsdóttir lýkur lestri sögunnar „Stórhuga strákar", eftir Halldór Pétursson (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Sjávarútvcgur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenni Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjái Hermann Svein- björnsson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Könnun á innflutnings- verðlagii Þórunn Klemens- dóttir flytur þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Ffl- harmóníusveit Berlínar leik- ur „Fingalshelli", forleik op. 26 eftir Mendelssohn( Her- bert von Karajan stj. /Sin- fóníuhljómsveitin í Boston leikur Sinfóníu nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Tsjaí- kovský, Charles Munch stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. SIÐDEGIÐ______________ 15.00 Miðdegissagani „Brasil- íufararnir" eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (19). 15.30 Miðdegistónleikari John Flechter og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Konsert í fmoll fyrir bassatúbu og hljómsveit eftir Vaughan VVilliams, André Previn stj. /Suisse Romande hljómsveit- in leikur „Tapiola", sinfón- ískt Ijóð op. 112 eftir Sibel- íust Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan, „Nornin" eftir Helen Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir les (8). 17.50 Víðsjá, Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_________________ 19.35 Um exístensíalisma Gunnar Dal rithöfundur flytur annað erindi sitt. Á SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 5. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fullveldisfagnaður Pap- íia (L) Áströlsk heimildamynd um ríkið Papúa Nýju-Guineu, sem hlaut sjálfstæði í sept- ember 1975 eftir að hafa Iotið breskri stjórn. Ríkið er á eystrl hluta eyjarlnnar Nýju Guineú. Ibúarnir eru um þrjár milljónir og þar erw tðluð næstum 700 tungumál. V Þýðandi Kristrún Þórðar dóttir. 21.25 Kojak (L) Bandarískur sakamála myndaflokkur. Fjarri borgarglaum og glysi Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.15 Sjónhending <L) Erlcndar myndir og mál- efni. Umsjónarmaðar Sonja Díego, 22.35 Dagskrárlok 20.00 Fiðlusónata nr. 1 í G-dúr op. 78 eftir Brahms Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika. 20.30 Útvarpssagani „María Grubbe" eftir J.P. Jacobsen. .Kristín Anna Þórarinsdóttir les (13). 21.00 Sb'nglög eftir Þórarin Guðmundsson. Margrét Eggertsdóttir syng- ur við undirleik Guðrunar Kristinsdóttur og Mána Sig- urjónssonar. 21.20 Sumarvaka a. Úr annálum Mýramanna eftir Ásgeir Bjarnsson fyrr- um bónda í Knarrarnesi á Mýrum. Haraldur ólafsson lektor les fyrsta þátt af þremur. b. Vísnaspjall Agúst Vig- fússon fer með frumortar stökur. c. Sagan cf drengnum í Sunnudal. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr þjóð- sagnasafni Sigfúsar Sigfús- sonar. d. „Hnísudans", smásaga eftir Pétur Hraunfjörð. Höf- undur les. e. Kórsönguri Karlakór Reykjavíkur syngur lög eft- ir Árna Thorsteinson. Sb'ng- stjóri. Páll P. Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulb'g Milan Gramantik leikur. 23.00 Youth in the North. Þættir á ensku um ungt fólk á Norðurlöndum. Fimmti þáttur, Noregur. Umsjónar- maður. Berit Griebenow. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.