Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 26
26 MORGTJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 BRETLAND Arsenal - QPR 5-1 Miirk Arsenai, Stepeiton 2. Bix 2 og Brady Mark Rantters. McGhee Anton Villa - Southh. 1-1 Mark Villa, Grey Mark Southh. Nicholl Bolton Birmintrham2—2 Míirk Bolton. Worthington 2 Mörk Birminghani Francis 2 Chelsea — Leeds 0—3 Míirk I.oi'ds, Hawley 2 og Graham Derby - Covcntry 0—2 Miirk Coventry. Hunt <* Wallaee LlverpooJ — Tottenham 7—0 Miírk Liverpool, Dalglish 2, Hay Kennedy. Neal (víti) McDermott og Johnson 2. Manchester Utd — Everton 1—1 Mark línitcd, Buchan Mark Kverton. KinK Middleshr. - Ipswich 0-0 Norwieh — Manchester C 1—1 Mark Norwich. Chivers Mark City. Channon Nottingham Forest - WBA 0-0 Wolves - Bristol City 2-0 Mörk (Jlfanna, Rodgers (sj.m ) og ENGLAND. 2. deild. Blackburn - Orient 3-0 Mbrk Btarkhurn, Radford, Gregory og Hird. Bristo) Rovers - Cardiff 4-2 MSrk Rovers. Grapes (sj.m.). Randall og Staniforth 2. Miirk Cardiff. Rohertn og Ruchanan (vffl) Burnley - Notts County 2-1 Mrirk Biirniey. Noble (víti) og Brennan. Mark County — McColloch Gamhridge — Newcastle 0—0 LotoR — Charlton 3—8 Miírk Luton. Hatton, Stein og Httl Míllwall - Brighton 1-4 Mark Millwall. Seasman Mörk Brighton. Maybank 2. Borten og Poskett. Oldham - Stoke Mark Oidham. Steel Mark Stoke, Richardwon. Sheffield Utd - Crystal Palace Mó'rk Palace, Hilaire og fílwiss Sunderland — Preston MBrk, Sunderland. Docherty og Greenwood. Mark Preston, líobins We*t Ha, - Fnlham Mark Fulham. Margerisson Wrexham — Meester 0—0 1-1 0-2 í-1 Entwhistle, 0-1 • * vjf ENGLAND, 3. deild. Chesterfield - Oxford 1-1 BlackpooJ - Charlisle 3-1 Coichester — Rotfeerham 0-0 Exeter — Brentlord 2-2 Gillingham - Watford 2-3 Hnil City - Chester 3-0 Lincoln - Sheffieid Wed 1-2 Peterbrough — Tramitere 1-0 Swabsea — Bury 2-0 Swíndon — Mansfield 1-0 Walsall — Shrewsbury 1-1 *• • ? \# ENGLAND. 4. deild, Albershot - Halifax 1-0 Barnsley — York 3-0 Bournem. — Hartlepool 0-1 Grimshy — Torquay 3-0 Herelord — Darlington 1-0 Huddersfield - Reding 1-1 Northh. - Bradí. City 1-0 Portsmouth — Crewe 3-0 Port Vale - Rochdale 1-1 Wigan — Newport 2-3 • * \£» SKOTLAND, DEILDARBIKARINN. Aoberdeen — Meadowbank! -0 (stls. 9-09 AHoa - Kltmarnockl-1 (1-3) Arbroath - East Fiíel-0 (2-0) Celtie - Dnndee Utdl-0 (4-2) Clydeb. - Stenhoua.4-1 (4-2) St. Mlrren - Berwiek5-1 <0-8) DJnfirBO. - AirdreW-5 (0-8) East Sterl. - Montrosel-1 (2-2) Falkirk - Partlck T.2-2 (2-2) íi [O0r w tnm # m • Cr viðureign Chelsea og Leeds, Ray Wilkins stöðvar Brian Flynn heldur ómjúklega, en dómarinn er ekki langt undan. Tottenham var hreinlega þurrkað út á Anfield ÞAÐ MÁ öllum ljóst vera, að Liverpool ætlar sér ekkert annað en að hirða titilinn af Nottingham Forest, sem hirti hann af þeim á síðasta keppnistímabili. Ekkert, sem Forest aðhefst þessa dagana, bendir til þess að þeir ætli að veita Liverpool umtalsverða keppni, liðið hefur enn ekki unnið leik í fyrstu deildinni og hefur aðeins skorað eitt mark. Það má einnig segja það, að Forest hefur heldur ekki tapað leik, en eigi að síður er árangur þeirra til þessa ekkert sérstakur. Þegar svo fáum leikjum er lokið, hljóta allmörg íið að vera í hnapp nærri toppinum, en til þessa hefur ekkert þeirra sýnt aðra eins snilldartakta og Liverpool, það væri því vissara fyrir þau fétög sem ætla sér að vera með í baráttunni um titilinn, að láta Liverpool ekki stinga sig af, því að þá verður hægara sagt en gert að ná í skottið á þeim á ný. Liverpool — Tottenham 7—0! Það stóð ekki steinn yfir steini í liði Tottenham, ofurstirnin Ardiles og Villa, sýndu af og til skemmtilega takta, en ekkert varð úr neinu er nálgaðist vítateig andstæðinganna. Leikmenn Liver- pool voru hins vegar mun ákveðn- ari og með Souness sem bestan mann, hófu þeir að rífa vörn Tottenham í tætlur. Eftir aðeins 20 mínútur, hafði Kenny Dalglish skorað tvívegis og rétt fyrir hlé skoraði Ray Kennedy þriðja mark- ið. í síðari hálfleik hélt sláturtíðin áfram, Neal skoraði úr tvítekinni vítaspyrnu og McDermott skoraði gott mark. Lokaorðið átti síðan varamaðurinn David Johnson sem skoraði tvö mörk meðan á loka- kaflanum stóð. Tottenham tókst því ekki að brjóta í blað, en liðið hefur ekki sigrað á Anfiels í 66 ár og þetta var stærsta tap þeirra, síðan liðið steinlá fyrir Derby, 2—8, fyrir aðeins 3 árum. Áhorf- endur voru rúmir 50.000. Manchester Utd — Everton 1 — 1 Everton var með fullt hús stiga fyrir leik sinn á Old Trafford og þeir áttu skilið að halda sigur- göngu sinni áfram, því að þeir voru mun sterkari aðilinn í leiknum og MU átti einn af sínum lélegu dögum. Andy King skoraði þegar á 6. mínútu og síðan misnotaði Everton fjölda færa. Það leit eigi að síður út fyrir að þetta eina mark myndi duga, en þegar ein mínúta var liðin umfram venjulegan leiktíma, tókst Martin Buchan að jafna fyrir United með stórkostlegu marki, Arie Haan, neglingu af 40 metra færi, sem markvörður Everton átti enga möguleika á að verja. WBA - Nottingham Forest 0-0 WBA tapaði þarna sínu fyrsta stigi og Forest getur þakkað markverði sínum Peter Shilton fyrir stigið sem liðið hlaut. Forest skoraði varla mark nú orðið. Ætli Cloug sjái ekki eftir að hafa látið Peter Withe fara frá félaginu! Derby — Coventry 0—2 Derby virðist vera jafnlélegt lið og Coventry er gott lið eins og sakir standa og með sigri sínum skaust Coventry upp í annað sætið í deildinni. Steve Hunt, útherji, sem áður lék með Cosmos og Aston Villa, skoraði fyrsta mark Coventry í sínum fyrsta leik með liðinu og Ian Wallace bætti öðru við seint í leiknum. Chelsea — Leeds 0—3 Það virðist ætla að verða erfiður vetur hjá Chelsea, liðið átti enga möguleika gegn sterku liði Leeds. Nýliðinn John Hawley, keyptur frá Hull, lagði upp fyrsta mark Leeds, sem Arthur Graham skoraði í fyrri hálfleik. í síðari hálfleik skoraði Hawley síðan tvívegis og innsiglaði sanngjarnan stórsigur Leeds. Aston Villa — Southampton 1 — 1 Villa sótti mun meira, en sterk vörn Dýrlinganna gaf fá færi á sér og smá. Andy Grey náði þó forystu KEISERSLAUTERN ENN EFST ÞRÁTT FYRIR JAFNTEFLI KEISERSLAUTERN heldur enn sinni naumu forystu í þýsku úrvalsdeildinni, eftir að hafa náð jafntefli gegn nýliðunum Darmstadt, 2—2. Bochum hefur hlotið jafnmörg stig, en hefur lakara markahlutfall. Bæði Keiserslautern og Bochum hafa hlotið 6 stig að loknum 4 leikjum, en á hæla þeirra koma 4 lið með 5 stig og síðan ö'nnur 6 með 4 stig, það er því enn sem komið er nokkuð óraunhæft að tala um forystu í deildum. Keiserslautern náði forystu gegn Darmstadt á 45. mínútu með marki Eigl. Pirrung jafnaði á 61. mínútu, en Riedl náði forystunni á ný 10 mínútum síðar. Þegar fáar mínútur voru eftir, tókst Kalb síðan að jafna metin fyrir Darm- stadt. Bochum skaust í annað sætið með stórsigri sínum gegn Dort- mund. Abel skoraði fljótlega í fyrri hálfleik og síðan rak hvert markið annað. Eina mark Dort- mund skoraði Theiss á 72. mínútu. Erich Beer skoraði þrennu, er Hertha vann öruggan sigur yfir Dússeldorf, Daninn Hans 'Ager- beck skoraði fjórða mark Herthu, en Allofs skoraði ein^a mark Dusseldorf. Werder Breman kreisti út sinn fyrsta sigur á leiktímabilinu, en þar er á ferðinni lið sem oftast á í hatrammri fallbaráttu. Möhlman (2) og Konchal skoruðu mörk Werder, en Jara og Bussers svöruðu. Braunschweig komst í 2—0 gegn Bielefeldt, nýliðunum; það voru þeir Handschue og Nickel (fyrrum Standard) sem skoruðu mörkin. Armenia tókst hins vegar að jafna áður en tíminn var úti, með mörkum Schild og Ellbracht. Handschue var rekinn út af nokkru eftir að hafa skorað, var það fyrir ósæmilega framkomu. Meistararnir Köln unnu góðan sigur, 2—0, gegn þriðju nýliðun- um, Nurnberg; Gerber (17) og Hein (66) skoruðu mörkin. Meðal 20.000 áhorfenda, voru þeir George Kirby og Gunnar Sigurðsson, en Skagamenn leika á næstunni gegn Köln í Evrópukeppninni. Bayern átti nú góðan leik til tilbreytingar; sigur þeirra gegn Frankfurt hefði getað orðið enn stærri. Dúrnberger, Miiller og Rummenigge skoruðu mörk Bay- ern, en Neuberger svaraði fyrir gestina. Stuttgart sigraði Hamburger, með marki Volkert á 5. mínútu, lítið bar á Kevin Keegan í liði Hamburger. Markhæstu menn í Búndeslíg- unni eru þessir: Fischer Schalke 5, Nickel Braunschweig 4 og Topp- miiller Keiserslautern 3. — gg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.