Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 43 Sími 50249 Kolbrjálaöir kórfélagar (The Choirboys) Don Stroud, Burt Young. Sýnd kl. 9. ' Simi 50184 í nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf, ný dönsk kvikmynd, sem slegiö hefur algjört met í aösókn á Noröurlöndum. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. » AUGI.ÝSINíiASÍMINM ER: <sfe 22480 ___/ JB«rjjtinbInt>iS> TONLISMRSKOLI KÓPNOGS Frá tónlistarskóla Kópavogs Skólinn veröur settur laugardaginn 16. septem- ber kl. 2 e.h. Innritun hefst miövikudaginn 6. september og lýkur miövikudaginn 13. septem- ber. Tekiö verður á móti umsóknum og greiðslu skólagjalda á skrifstofu skólans aö Hamraborg 11, 3. hæð kl. 10 til 12 og 17 til 18. Auk venjulegra aöalnámsgreina veröur tekin upp kennsla á horn, kornet og básúnu. Kennsla í forskóladeildum hefst f byrjun október og veröur nánar auglýst síðar. Athygli skal vakin á því að nemendur veröa ekki innritaöir í skólann á miðju starfsári. Vinsamlegast látiö stundaskrá frá almennu skólunum fylgja umsóknum. Skólastjóri. E]ggggggE]E]E]E]E]E]EiE]E]E]ElE]El[3] I Sitffar I 51 Bingó í kvöld kl. 9 öl | Aðalvinningur kr. 40 Þús. | i»ttW» ^ÖÖWtt Hér er á ferðinni hljómplata sem á eftir aö heilla alþjóð á.ko.mandi, mánuöum. Platan er því miöur ekki komin í verzlanir en er þó væntanleg á næstunni. Baldur ™ Brjánsson veröur á staönum og aldrei léttari en nú. Sá sem þekkir stúlkuna sem situr hér á myndinni með Baldri fær sérstök verð- laun frá Hollywood því í kvöldverðurDÖMUFRÍ. Lag ársins „Ég hitti Þig í Hollywood" kynnt í fyrsta sinn. Nú er um aö gera að mæta með alla félagana stráka og stelpur. HOLWWOOD > ai:(;i.vsin(;asíminn kr: ^»22480 blaoburðarfólki AUSturbær Freyjugata frá 28— Sóleyjargata Samtún Vesturbær Reynimeiur 1—56. Hringbraut II Kvisthagi Miðbær Túngata Hávallagata Seltj.neS Baröaströnd Uppl. í síma 35408 Allt til skólans ¦ im. ¦¦. . i. ..mm¦piiiih^i Námsbækurnar Ritföngin Þú þarfft ekkl aö leíta víAar EYMUNDSSON Austurstræti 18 Sími13135

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.