Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 KVENJÓGINN Acarya Mainjula, sem starfar fyrir systrasamtök Ananda Marga, er nú hér í stuttri heimsókn. Hún mun -halda fyrir lestra um Tantra jóga og hug- myndafræði hreyfingarinnar á miðvikudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20.30 á Laugavegi 42. 011 kennsla er ókeypis. Lúðvík Jósepsson: Enginn ágreining- ur um afstöðunatil ríkisstjórn- arinnar sem slíkrar „I okkar flokki er enginn ágreingur um afstöðuna til ríkisstjórnarinnar sem slíkr- ar", sagði Lúðvík Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins í samtali við Mbl. í gær. „Hins vegar er það rétt að nokkrir menn, þar á meðal tveir þingmenn flokksins, -töldu að við ættum ekki að fara í rikisstjórn nema að ná meiru fram í efnahagsmálunum. Þetta var þeirra mat á því hvar ætti að nema staðar og það er fyrst og fremst um mismunandi mat að þessu leyti að ræða en ekki hinu, að menn hafi skiptar skoðanir um af- stöðuna til stjórnarinnar sem slíkrar". Leiðrétting EG harma sárlega þá „leið- réttingu", sem orðið hefur í Lesbók Morgunblaðsins á tilvitnun í ljóðlínu eftir Halldór Laxness. Vitaskuld á að standa „Bláfjólu má í birkiskógnum líta ..." og þannig fór ég með upphafslínu ljóðsins „Hallormsstaðaskógur" í handriti því af KRÆKIBERJUM „I Skaftafelli", sem ég afhenti Lesbókinni í júlí s.l. Anna María Þórisdóttir. Lítil veiði hjá rekneta- bátum SÍLDVEIÐAR í reknet ganga enn illa og í fyrrinótt lögðu aðeins 3 bátar netin við Suðausturland. Varð aflinn aðeins 25 tunnur en aflanum landa bátarnir á Horna- firði. ENNÞA ER ALLT Á FULLU Á JS- £>Q ^, SEM HELDUR ÁFRAM DAG OG Á MORGUN í ÖLLUM VERZLUNUM OKKAR SAMTIMIS. 'Wk AFSLÁTTUB- m er um aö gera .að gera góð innkaup aöur en ALLT ^ NÝJAR 0G NÝLEGAR VÖRURH Allt Hækkar D Föt meö vesti D Stakir Blazer jakkar D Stakar Terylene buxur D Gallabuxur Flauelsbuxur Kakhibuxur D Herrapeysur Dömupeysur D Skyrtur Skyrtur D Kjólar, Pils Kápur o.mfl. 42.900. 26.900 11.900 8.900 10.900 10.900 5.900 5.900 2.990 5.890 24.900 15.900 4.900 5.900 5.900 5.900 2.900 2.900 1.990 2.900 50% afsláttur Skóútsala Mikið úrval af kvenskóm í litum og stórum númerum. Sértilboð: Kúrekastígvél aöeins kr g QQQ STORKOSTLEGT ÚRVAL AF HLJÓMPLÖTUM. Gefum 10% afslátt af nýjum vörum, sem ekki eru á útsölunni meðan áútsölunni stendur. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS 1 Lf±lmWAWJ3£R Laugaveg 20 Laugaveg 66 Austurstræti 22 Glæsibæ Simi 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.