Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 I DAG er þriðjudagur 5. septernber, 248. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 07.45 og síödegisflóö kl. 19.59. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 06.20 og sólar- lag kl. 20.31. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.00 og sólarlag kl. 20.20. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 15.36. (íslandsalmanakið). Og ég Mgi yður: Gjoriö yður vini með mammón ranglætioino, til Þeoo ad boir, begar hann brýtur, taki við yður í hinar eilífu tjaldbúðir. (Lúk. 16,9). I KROSSGÁTA "1 i 2 3 4 ¦ ¦ 6 7 8 9 _P ll ¦ 13 14 ¦ ¦ ¦ 17 '/ LÁRÉTT. 1. vopns, 5. kyrrð. 6. mannsnafn, 9. reykja, 10. árið, 11. fangamark, 12. keyrðu, 13. illmenni, 15. matur, 17. Krcinin. LÓÐRÉTT. 1. geðofsa, 2. kven- mannsnaf n. 3. fara til fiskjar. 4. mettur, 7. vfða, 8. rekkjuvoð, 12. hræðsla, 14. nægileg. 16. greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. 1. folald, 6. ek, 6. nartar, 9. jag, 10. snú, 11. aa, 13. part, 15. laup, 17. krani. LÓÐRÉTT. 1. fengsæl, 2. oka, 3. akta, 4. dyr, 7. rjúpur, 8. agar, 12. atti. 14. apa, 16. ak. • Þessar telpur efndu fyrir nokkru til hiutaveltu að Sléttahrauni 23 í Hafnarfirði, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Þær söfnuðu 6200 krónum og heita> Sigþrúður Þorfinnsdóttir og Þórlaug Bjarnadóttir. ... aö flýta sór heim úr vinnunni. TM R«g. U.S. Pat. Off.—all rlghts rmervcd a 1978 Loa Anflatas Tlmaa Syndlcata FRÁ höfninni D f FYRKINÓTT komu til Reykjavíkurhafnar að utan Laxfoss og Kljáfoss. — Þá um nóttina kom Kyndill úr ferð og fór fljótlega aftur. í gærkvöldi fór Goðafoss áleið- is til útlanda og Esja kom úr strandferð. Togarinn Bjarni Benediktsson er væntanlegur árdegis í dag af veiðum og mun hann landa aflanum hér. Gríska olíuskipið sem kviknaði í í Hafnarfirði, Josaði einnig hJuta af farmin- um hér í Reykjavík um helgina og er farið út aftur. | fréttir" FRÍKIRKJAN Reykjavík. Haustfermingarbörn Frí- kirkjunnar eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals í kirkjunni á fimmtudaginn kemur, 7. sept, kl. 6 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. ARWAO HEIL.LA FYRIR SKÖMMU opin- beruðu trúlofun sína Sigríður Kristín Davíðsdóttir, Kóngs- bakka 14 og Gylfi Trausta- son, Hafnarstræti 47, Flat- eyri, Önundarfirði. Sp^l V^^^^;**^n?4# ^tg-huajp Atkvæðaveiðar ráða ekki lengur úrslitum, heldur að kunna að góma fiðrildi! SEXTUG er í dag 5. septem- ber, frú Lára Sesselja Björns- dóttir, áður Baronstíg 16, nú til heimilis að Stífluseli 16 Rvík. SJÖTUGUR er í dag,~ 5. september, séra Jón Kr. ísfeld að Reykhólum á Barða- strönd. Hann tekur á móti gestum sínum á heimili sonar síns og tengdadóttur, að Hraunbæ 76, Rvík, eftir kl. 3 síðd. í dag. í DÓMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Iris Baldursdóttir og Örn Hafsteinsson. Heimili þeirra er að Bogahlíð 4, Rvík. (Ljósm. MATS) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Borgarneskirkju Þóra Ragnarsdóttir og Gísli Kristófersson. Heimili þeirra er að Bakkagerði 4, Rvík. (Ljósm. MATS.) KVÖI.IK na'tur- og helKarþjónusta apótckanna í Reykjavtk. da^ana 1. til 7. septemher. að. háðum dÖKum mcðtoldutn. vcrður sem hér seKÍr. í GABÐ8 AI'ÓTEKI. - En auk þcss <r LYFJAHÍDIN IÐUNN <ipin til kl. 22 »11 kvöld vaktvikunnar ncma sunnudaKskvtild. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum o« hcIgidöKum. cn hægt cr að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dai?a kl. 20-21 og a JaugardöKHin frá kl. 14-16 símiV 21230. GönKudeiltf cr lokuð á hcliridHKiim. Á vírkum dÓKum, kl. 8—17 cr hætft að ná samhandi við iækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudó'Kum er LÆKNAVAKT í st'ma 21230. Nánari upplýsinKar um lyíjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar [ SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖDINNI á laugardögum ok, helgidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna KCKn mænusótt fara fram / HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKI.'R á mánudó'Kum kl. 16.30-17.30. FAIk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖD dýra (Dýraspítalanum) vift Fáksvb'II f Víðidal. Opin alla virka <laKa kl. 14-19. símf 76620. Eftir lokun er svarað I síma 22621 eða 16597. fy ii'ii/h m ¦ ii'i a HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKRArlUS SPÍTALINN. AlladaKakl. 15til kl. 16 og kl. fí til kí. 19.30. - FÆDINGARDEILDIN, KI. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 ti) kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15. tU ki. 16 og'kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPftALÍNN, MánudaKa til fiistudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á, iauKardiÍKum og sunnudiÍKum. k'l. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til k). 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTADIR, DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. i . LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOPN vi0 HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa - föstudaKa kl. 9-19. íltlánssalur (veKna heimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAD A SUNNUDÖGUM/ ADALSAFN - LESTRARSALUR, t>ingholtsstræti 27, st'mar aðalsafns. Eftir kl. 17 s, 27029. FARANDBOKASÖFN - AfKreiðsla f Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Hókakassar lánaðir í -skipum, heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Boka- og talbókaþjónusta við fatlaða ok sjóndapra. HOFSVALLASÁFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir bðrn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sfmi 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaga til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. KJARVALSSTAÐIR - SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla da^a nema mánudaga — lauKardaKa og sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudags 16 til 22. AðKanKur ok sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. ok laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN. UcrKstaðastræti 71. cr tipiA sunnudaKa. hriðjudaKa ok fimmtudaKa kl. 1.30 til kl. I st'ðd. AðganKur cr ókcvpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudaKS frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið itriðjudaga ok föstudaKa frá kl. 16—19. VRHÆJARSAFN cr opið samkvæmt umtali. sími 81112 kl. 9—10 alla virka daKa. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa, fimmtudaga og lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. ARNAGARÐUR, HandritasýninK er opin á þriðjudÖK" um. fimmtudöKum uk laUKardöKum kl. 14 — 16. Bll akl.Ual/T VAKTÞJÓNUSTA borKar DlLANAVAM stofnana svarar alla virka daKa fra kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helKÍdögum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfl borgarinnar og í þeim tilfellum iiðriim sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. llVlbl. 50 árum MORGUNBLADIÐ hafði sagt frá því að fundizt hefði austur á íjSrum Skaftáróss, hjól af flugvél. Var því lýst mj«g nákvæmlega. Enginn Kat svarað f fyrstu hvaðan hjélið væri komið. - En fáeinum dögum sfðar kom frétt í hlaðinu frá l'arís. svohljóðandi, FrBnsk verksmiðja sem framleiðir flugvélahjól, hefur látlð birta tllk. unt að flugvélarhjólið sem fannst hji Skaftárósi sé af flugvél Wertheims prinsessu og félaga hennar. Þau h«fðu lagt af stað f Atlantshafsflug 31. ágúst 1927. SÍÐASTA SKRÁD GENGI GENGISSKBÁWNG ... ¦ ¦ : ' NR. »7 - 2S. igtflt 1978 mm§ w. «bo» tX-» ¦ tUm ¦KMHO tmtri Htflllj * ttt^t^^^^^^f^ mj* aur m itonkm krómi/ <•os.ro 4MW0* 4MM0 — H|f WO StMiMkatr ki^nutr * H1MI 0037M* joo riwnit ntlrti tam,n •311 aa- : ' ¦ «• PmtUt thmtm m*íj» 0O1ÍJO- 100 tMg. ínaaw 021JO ¦*dVH« I4tv vvffftttfttttittv tnpMlMf tftMMS WHN* IM AyWol 11000^0 nosajo- toe v Þýik m*tk iaooo.ro UBMWW 100 «.<••«¦ 30,70 10,00* <M» Au.rtiirr.tlc*. .:.. irt*M» ITtTftTi* • KBO iKUdc. 007,00 . ¦.'. fna.ín' m ***** MM0f MytW* ^^m-nm . -wm WKJkttÉ* ...:¦..-:;;^ .. .... T^-'WW !W{^;< v" ¦ -• Símovari vojgna gongiMkráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.