Morgunblaðið - 05.09.1978, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 05.09.1978, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 í DAG er þriðjudagur 5. september, 248. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 07.45 og síödegisflóö kl. 19.59. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 06.20 og sólar- lag kl. 20.31. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.00 og sólarlag kl. 20.20. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suðri kl. 15.36. (íslandsalmanakiö). Og ég segi yður: Gjöriö yður vini meö mammón ranglætiains, til pess aó beir, pegar hann Þrýtur, taki við yður í hinar eilífu tjaldbúðir. (Lúk. 16,9). K ROSSGATA 6 7 8 1 ■■■¥ _ Í3 14 ■■ LZLM •) LÁRÉTT. 1. vopns, 5. kyrrð, 6. mannsnafn, 9. reykja, 10. árið, 11. fangamark, 12. keyrðu, 13. illmenni, 15. matur, 17. Kreinin. LÓÐRÉTT. 1. Keðofsa, 2. kven- mannsnafn. 3. fara til fiskjar. 4. mettur, 7. vfða, 8. rekkjuvoð, 12. hræðsla. 14. nægileK-10- greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. 1. folald. 6. ek, 6. nartar. 9. jaK, 10. snú, 11. aa, 13. part, 15. laup, 17. krani. LÓÐRÉTT. 1. fenKsæl, 2. oka, 3. akta, 4. dyr, 7. rjúpur, 8. aKar. 12. atti, 14. apa, 16. ak. • Þessar telpur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Sléttahrauni 23 í Hafnarfirði, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Þær söfnuðu 6200 krónum og heita. Sigþrúður Þorfinnsdóttir og Þórlaug Bjarnadóttir. ást er... 1 FRÁ HOFNINNI 1 4-1 ... aö flýta sór heim úr vinnunni. TM Reg. U.S. Pat. 0«.—all rlghts reaerved ® 1978 Los Angetea Tlmea Syndtcate [fréttíp l FRÍKIRKJAN Reykjavík. Haustfermingarbörn Frí- kirkjunnar eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals í kirkjunni á fimmtudaginn kemur, 7. sept., kl. 6 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. í FYRKlNÓTT komu til Reykjavíkurhafnar að utan Laxfoss og Kljáfoss. — Þá um nóttina kom Kyndill úr ferð og fór fljótlega aftur. í gærkvöldi fór Goðafoss áleið- is til útlanda og Esja kom úr strandferð. Togarinn Bjarni Benediktsson er væntaníegur árdegis í dag af veiðum og mun hann landa aflanum hér. Gríska olíuskipið sem kviknaði í í Hafnarfirði, iosaði einnig hluta af farmin- um hér í Reykjavík um helgina og er farið út aftur. SEXTUG er í dag 5. septem- ber, frú Lára Sesselja Björns- dóttir, áður Baronstíg 16, nú til heimilis að Stifluseli 16 Rvík. ARNAD HEILLA FYRIR SKÖMMU opin- beruðu trúlofun sína Sigríður Kristín Davíðsdóttir, Kóngs- bakka 14 og Gylfi Trausta- son, Hafnarstræti 47, Flat- eyri, Önundarfirði. b fGcrtuMD Atkvæðaveiðar ráða ekki lengur úrslitum, heldur að kunna að góma fiðrildi! SJÖTUGUR er í dag,' 5. september, séra Jón Kr. ísfeld að Reykhólum á Barða- strönd. Hann tekur á móti gestum sínum á heimili sonar síns og tengdadóttur, að Hraunbæ 76, Rvík, eftir kl. 3 síðd. í í DÓMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Iris Baldursdóttir og Örn Hafsteinsson. Heimili þeirra er að Bogahlíð 4, Rvík. (Ljósm. MATS) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Borgarneskirkju Þóra Ragnarsdóttir og Gísli Kristófersson. Heimili þeirra er að Bakkagerði 4, Rvík. (Ljósm. MATS.) KVÖLD-. nætur og hclgarþjónusta apéitckanna í Rcykjavík. dagana 1. til 7. scptcmhcr. aó. háóum dögum mcótöldum. vcróur scm hcr scgir« í GARÐS APÓTEKI. — En auk þcss cr LYFJABÚÐIN IÐUNN opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og hclgidögum. cn hægt er aó ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl. 20 — 21 «K á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími. 21230. GönKUdfild' or' lokuö á heliíidoiíum. Á virkum dÖKum kl. 8—17 or hæKt aö ná samhandi við iækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að okki náist í hcimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 & föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum cr LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu cru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands cr í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok, hclKÍdÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna kcku mænusútt fara fram f IIEILSIJVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi með sér ónæmÍKskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa ki. 14 — 19, sfmi 76620. Eftir lokun er svaraö i síma 22621 cða 16597. - HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKR AHUo SPlTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 tU kl. 16 ok kl. 19 «1 kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á, lauKardöKum oK sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK ki. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa ki. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til ki. 19.30. LaugardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til löstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunuudöKum kl. 15 til kí. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILl REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. — VÍFILSSTADIR, DaKÍeg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR IlafnarfirÓii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN v>ð Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga - föstudaKa kl. 9-19. Utlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. - föstud. kl. 9—22. laugard. ki. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÓGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, binghoitsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir ki. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Búkakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Súiheimum 27. sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Búka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLAS'AFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTADASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — íöstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til ftístudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alia daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — t>riðjudaKa til föstudaKs 16 til 22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru úkeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oK lauirard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Berastaðastra.ti 71. er „pið sunnudaaa. þriðjudaaa oK fimmtudaua kl. 1.30 til kl. I síðd. ,\ðKanKur er úkeypis. _. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. UBTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Safnið er opið sunnudaKa oK miðvikudaKa frá ki. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daKa til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga oK föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9 — 10 alla virka daKa. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiKtún er opið þriöjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. WiNAGARÐliK, IIandritasýninK er opin á þriðjudöK- um. fimmtudöKum oK lauKardöKum kl. 14 — 16. Dll IMIlfl|/T VAKTÞJÓNUSTA borKar UILANAVAIVl stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeKis til kl. 8 árdegis og á helKidöKum er svarað allan sólarhrininnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borKarinnar oK í þeim tilfellum öðrum sem borxarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. MORGUNBLAÐfl) hafði saKt frá þvf að fundizt hefði austur á fjörum Skaftáróss, hjól at fluKvél. Var því lýst mjöK nákvæmlega. EnKinn Kat svarað í fyrstu hvaðan hjólið væri komið. - En fáeinum dögum sfðar kom frétt í hlaðinu frá París. svohljóðandi, Frönsk verksmiðja sem framleiðir flugvélahjól, heíur látið birta tilk. um að ílugvélarhjólið sem fannst hjá Skaftárósi sé af fluirvél Wertheims prinsessu oK félaga hennar. Þau hötðu IaKt af stað í Atlantshafsflug 31. ágúst 1927. SlÐASTA SKRÁÐ GENGI Símavari vegna gengistkráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.