Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ; ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarfólk óskast Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í veitingasal. Upplýsingar veittar í Leikhúskjallaranum miövikudaginn 6. þ.m. milli kl. 15 og 17. Upplýsingar ekki veittar í síma. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Skipstjóra vantar á reknetabát er geröur veröur út frá Hornafiröi. Upplýsingar í síma 97-5661. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa vana járniönaöarmenn til vinnu í Reykjavík og á Seyðisfirði. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 29400. ísbjörninn h.f. Járniðnaðarmenn óskast strax. Hafiö samband viö verkstjóra. Hamar h.f. Byggingavinna Vantar nokkra góöa verkamenn í bygginga- vinnu nú þegar. Uppl. á daginn í síma 86431 og á kvöldin í síma 74378. Loðnubræðsla Óskum eftir aö ráöa vana menn til starfa í loönuverksmiöju okkar á Seyöisfiröi. Upplýsingar í síma 29400. ísbjörninn h.f. Blikksmiðir Óskum eftir aö ráöa vana blikksmiöi í einn til tvo mánuöi. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 29400. ísbjörninn h.f. Unglingur óskast til sendiferöa á skrifstofu blaösins. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. Bifvélavirkjar Óskum aö ráöa bifvélavirkja sem fyrst. Uppl. gefur verkstjóri, ekki í síma. Fíat umboöið. Davíö Sigurösson h.f. Síöumúla 35. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast í matvöruverzlun hálfan daginn. Upplýsingar í síma 83671 eftir kl. 19. Atvinna Óskum eftir aö ráöa til starfa strax laghenta ábyggilega menn. Umsækjendur pantiö viötalstíma í síma 83499. Ólafur Kr. Sigurðsson h.f. Tranavog 1. HILDA HF. Suðurlandsbraut 6. Sendill á vélhjóli óskast hluta úr degi. Skriflegar umsóknir sendist til Hildu h.f. Suöurlandsbraut 6. Landbúnaðarstörf Vantar reglusaman og duglegan mann til vinnu viö svínabú í nágrenni Reykjavíkur. Bílpróf nauösynlegt. Þeir sem heföu áhuga, leggi nafn, heimilis- fang og símanúmer á augl. deild Morgun- blaösins merkt: „L — 3918“ sem fyrst. Starfskraftur óskast Viljum ráöa vanan starfskraft til gagna- skráninga nú þegar sem fyrst. Upplýsingar í síma 54344. Reiknistofa Hafnarfjaröar h.f. Reykjavíkurvegi 60. Laus staða bókara Staöa bókara á skýrsluskrifstofunni á ísafiröi er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknir sendist skýrsluskrifstofunni, Pólgötu 2, Isafiröi. Upplýsingar hjá sýslumanni í síma 94-3733 og 94-3159. Sýslumaöurinn í ísafjarðarsýslu. Gröfumaður Óskum aö ráöa vanan gröfumann til afleysinga. Þarf aö geta hafiö störf strax. Upplýsingar gefur bæjarverkstjóri í síma 21180. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. Atvinnurekendur 35 ára maöur óskar eftir fastri atvinnu. Leitaö er aö starfi sem gerir miklar kröfur til starfsmanns um frumkvæöi og ábyrgö. Æskileg starfssviö: Hverskonar verslun/viö- skipti, kynningar/leiöbeiningarstörf, auglýs- ingar, útgeröarstörf. Til staöar er, gagn- fræöapróf + fjögurra ára tækninám. 17 ára fjölbreytileg starfsreynsla til sjós og lands. S.l. 12 ár í opinberri þjónustu. Góö tungumálakunnátta, (enska/danska) ásaipt þjálfun í vélritun. Tilboð merkt: „Fjölhæfur — 3572“ sendist Morgunbl. fyrir 15. sept. n.k. Framleiðslu- eftirlit Starfsmaður óskast í tölvuþjónustudeild okkar viö móttöku, frágang, úrvinnslu gagna, eftirlit meö framleiðslu og fl. Starfiö krefst árvekni, nákvæmni, og býöur upp á möguleika til aö kynnast verklagsaöferöum tölvutæknínnar í góöu umhverfí. Æskilegt er aö umsækjendur hafi stúdents- próf. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrif- stofunni. TPM á íslandi. IDITl Skaftahlíö 24, sími 27700. Umboðsmaður óskast Stórt danskt fyrirtæki er framleiöir skilti — einnig Ijósaskilti og ennfremur lofttæmd útstillingarmerki óskar eftir umboösmanni til aö koma vöru sinni á framfæri viö merkjavörufyrirtæki og auglýsinga- skrifstofur. dansk é* _UL_ lys- reklamel 78 VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK S tP Þt AIGLÝSIR l'.M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ ALG- LÝSIR í MORGINBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.