Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 7 Þjóöviljinn styöur „valtinkolla“ Þjóðviljinn hefur tekió málstað „valtinkolla" í Þeim umræðum, sem nú fara fram meöal alpýðu- bandalagsmanna um Þau tímamót í sögu flokks Þeirra, aó hann hefur í fyrsta sinn tekió Þátt i ríkisstjórn, sem hefur Þaö á stefnuskrá sinni, að bandaríski herinn skuli vera en ekki fara. For- ystugrein Þjóðviljans í fyrradag er varið til Þess aó útskýra fyrir flokks- mönnum, aö fleira skipti máli en brottför varnar- líðsins. Þannig segir Þjóðviljinn, aó ein skýr- ingin sé sú, að fyrirheit um brottför varnarliðsins í stjórnarsáttmála „vekja upp og sameina her- námssinna eins og VL- mál sýna bezt.“ Jafn- framt segir blaðið, að „herstöðvamálið má aldrei einangra frá öðrum sviðum Þjóðmála og Því er vert að athuga aðra Þætti samstarfsyfirlýs- ingarinnar er snerta efna- hagslegt sjálfstæði." Til dæmis um Þetta segir Þjóðviljínn að draga eigi úr erlendum lántökum, leggja viðræðunefnd um orkufrekan iðnað niður, ákvæðið um að nýjar meiriháttar framkvæmdir á varnarsvæðinu séu háðar sampykki allra stjórnarflokkanna og fleira. Öll er Þessi tónteg- und í Þá veru, að Þjóðvilj- inn er bersýnilega að bera blak af „valtinkoll- um“ vegna gagnrýni, sem Þeir verða fyrír innan AlÞýðubandalagsins fyrir aö leggja herstöðvamálið svonefnda til hliðar. Þessi skrif Þjóðviljans sýna, aö Þaö er ekki einvörðungu ástæða til að fagna stefnubreytingu hjá forystusveit Alpýðu- bandalagsins og „valtin- kollum" Þess heldur og einnig hjá Þjóðviljanum, sem í meira en aldar- fjórðung hefur barizt hat- rammlega gegn varnar- samningi íslands við Bandaríkin en sýnist nú vera reiðubúinn til pess að leggja Þá baráttu til hliðar vegna stjórnar- Þátttöku AlÞýðubanda- lagsins. Þetta eru ekki síður merk tímamót í sögu Þjóðviljans en Al- Þýðubandalagsins. Ein- hvern tíma hefði Það Þótt saga til næsta bæjar, aö Þjóðviljinn væri tilbúinn til að halda uppi vörnum fyrir stefnubreytingu af Þessu tagi í varnarmálum af hálfu sósíalista á ís- landi en nú er Það orðin staðreynd, sem ekki er ástæða til annars en að fagna. Hvaö vakir fyrir Lúövík? Þaö hefur óneitanlega verið forvitnilegt rann- sóknarefni að fylgjast með athöfnum Lúðvíks Jósepssonar síðustu daga er vinstri stjórnin var loks mynduð og nýir menn tóku við ráðherra- embættum fyrir hönd Al- Þýöubandalagsins. Lúð- vík Jósepsson tók ákvöröun um að vera utan stjórnar og bar fyrir sig persónulegar ástæð- ur. Hins vegar er engu líkara en Lúövík Jóseps- son stjórni Þessari ríkis- stjórn, að minnsta kosti athöfnum ráðherra Al- Þýðubandalagsins. Það, sem einkennt hefur fjöl- miðlana um helgina, eru ekki fyrst og fremst viðtöl við hina nýju ráðherra eöa t.d. ráðherra Alpýðu- bandalagsins heldur má segja aö Lúðvík Jóseps- son hafi veriö meira eöa minna í öllum fjölmiölum og gefið yfirlýsingar fyrir hönd Alpýðubandalags- ins. Tvennt virðist skipta mestu í pessu sambandi fyrir Lúðvík Jósepsson: i fyrsta lagi að koma pví á framfæri, að hann hafi myndaö Þessa vinstri stjórn fyrir Ólaf Jóhann- esson. í öðru lagi að gefa samstarfsflokkum Al- Þýðubandalagsins í vinstri stjórninni utan undir með yfirlýsingu um, að hann hafi knúið pá til Þess að fallast á endur- skoöunarákvæði stjórn- arsáttmálans, aö flug- stöðin muni ekki rísa og að AlÞýðuflokkurinn hafi engin fyrirheit um breytta stjórnarstefnu. Þessar at- hafnir Lúðvíks hafa vakið athyglí og nokkra furðu. Fyrsta ályktunin, sem menn draga af oröum hans, er sú, aö hann vilji sjálfur vera í sviösljósinu og skyggja á hina nýju ráðherra Alpýðubanda- lagsins. Hann vilji halda Þeim innan hæfilegra marka. Önnur ályktunin, sem dregin er af athöfn- um Lúðvíks, er að hann vilji ögra samstarfsflokk- um AlÞýðubandalagsins í ríkisstjórn, bæði Fram- sóknarflokknum og Al- Þýðuflokknum. í fram- haldi af Þessu er ekki úr vegi aö varpa fram peirri spurningu, hvort Lúðvík sé kannski sama Þótt Þessarí ríkisstjórn verði ekki langra lífdaga auð- iö? Dömur athugið meö megrunarkúr- athygli á 10 tíma Er byrjuö ana aftur Vil vekja sérstaka megrunarkúrnum. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunar- nudd. Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill Nudd- og snyrtistofa Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85 Kópavogi Opiö til kl. 10 öll kvöld Bílastæði. Sími 40609. Kaupmenn og kaupfélög Umbúöapappír áprentaöur í 38 og 57 cm rúllum fyrirliggjandi (mjög fallegur). Jóla- pappír í sömu stæröum væntanlegur. Vinsamlegast geriö pantanir tímanlega. & ^ s ^Egill Guttormsson hf. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Suðurlandsbraut 4. Reykjavík. Sími 82788. Æ Odýrar orlofsferðir til sólarlanda Vörusýningar og hópferðir á næstunni Kaupmannahöfn Scandinavian Fashion Week 14.—17. sept. Osló Nor-Fishing ‘78 20.—26. nóv. Köln Photokina 15.—21. sept. Kanaríeyjaferðir í allan vetur. Bemdorm Seljum farseðla og útvegum hótel um allan heim á hagstæðu verði. Seljum flugfarseöla um allan heim. Hagstæö sérfargjöld og fjölskyldufargjöld í gildi allt áriö. H Ferðamiðstöðin hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.