Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 41 fclk í fréttum + Sem kunnugt er úr frétt- um höfðu þúsundir af aðdá- endum rokkstjörnunnar Elvis heitins Presleys farið til heimaborgar hans til þess að minnast þess er ár var liðið frá dauða hans. — Þessi mynd er tekin er frændi hins látna, Vester Presley, hafði gefið hundr- uðum ef ekki þúsundum „pílagríma" eiginhandar- rithönd sína. Var ákafinn svo mikill að fólkið beið í margfaldri biðröð til að komast að. Hér hefur frændinn tekið sér augna- bliks hvfld frá skriftum. Músikleikfimin hefst mánudaginn 18. september. Styrkjandi og liökahdi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og framhaldstímar. Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022. + Ákveðið hefur verið að þeir mætist aftur í box- hringnum Leon Spinks (til v.), heimsmeistarinn sem tók titilinn af ofurmenninu Muhammed Ali í febrúar mánuði (til h.) og Ali. Ali hefur látið þau orð falla um Spinks að hann sé með eindæmum ljótur maður. ¦'— Og að hann muni í bardagan- um 15. september, sem fram á að fara í New Orleans, ná heimsmeistaratitlinum aft- ur. — Myndin hér að ofan var tekin, eftir bardagann sem Ali tapaði. Föðurlegur lagði Spinks handlegginn yfir axlir hins sigraða. Skipakóngur- inn í Moskvu + Þessi kona er „síklassískt viðfangsefni" blaðaljósmyndara, líka í „Járntjaldslönd- unum." — Konan er „skipakóngurinn" Kristína Onassis. Hún er hér stödd á flugvellinum í Moskvu ásamt lögreglu- manni. Eiginmaðurinn var þar ekki mættur er hún kom. + Suður í Vínarborg er nú byrjað að gera kvikmyndina „Fanginn í Zenda." Þessi mynd var tekin í Schonbrunn hallargarðinum þar í borg, er verið var að taka atriði úr myndinni. Þessi hjón leika aðalhlutverkin, en þau eru engin önnur en sjálfur Peter Sellers og kona hans Lynn Fredrick. Þau hafa ekki leikið saman áður í kvikmyndum. Þau giftu sig í fyrra. Einkaritaraskólinn • veitir nýliöum starfsþjálfun og öryggi • endurhæfir húsmæöur til starfa á skrifstofum • stuölar ao betri afköstum, hraöari afgreiöslu ¦i[ sparar yfirmönnum vinnu viö aö kenna nýliðum • tryggir vinnuveitendum hæfari starfskrafta • tryggir nemendum hærri laun, betri starfsskilyrði • sparar námskostnað og erlendan gjaldeyri Mímir, Brautarholti 4 sími 10004 (kl. 1—7 e.h.) Skóli Emils KENNSLUGREINAR: Harmonika, munnharpa, gítar, píanó, melódíka og rafmagnsorgel. Hóptímar einkatímar. og Innritun dagiega. Sími 16239. Emil Adólfsson, Nýlendugötu 41. álnavöru markaður í Glæsibæ og Hafnarfiröi eri f ullum gangi L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.