Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.09.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐia ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 Sérhæö Nýbýlavegur íbúöin skiptist í stofur, 3 svefnherb. eldhús stórt, þvottahús og búr þar innaf. Stór bílskúr ca. 38 ferm. (innbyggöur) gott útsýni. Sérhæöin sem beöio hefur veriö eftir. Verö 18,5 út 12 millj. Fasteignssala Nýja Bí6 húsinu. Jón Rafnar h. 52844, Guðmundur Þóröarson 83000 Okkur vantar 3ja til 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi. íbúoin greiðist út. Til sölu Einbýlishús við Sporðagrunn Einbýlishús 170 fm + bílskúr. Skipti á góöri íbúö kæmi til greina. Verð 43 millj. Parhús við Kópavogsbraut Parhús á tveim hæöum ásamt geymslu og þvottahúsi í kjallara + 30 fm bílskúr. Stór ræktuö lóö meö gróöurhúsi. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúo í Reykjavík. Jörð, (300 ha). Góö jörö í vesturlandeyjum meö góöum heyjum í hlööum ásamt vélum og skepnum, til afhendingar strax. Skipti á einbýlishúsi á stór Reykjavíkursvæöi. Raðhús við Greniteig í Keflavík Vandaö nýlegt raöhús á tveimur hæöum + bílskúr. Hagstætt verö. Einbýlishús á Hólmavík Vandaö einbýlishús + bílskúr. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Við Hvassaleiti Stór 2ja herb. íbúö um 76 fm + bílskúr. Við Snorrabraut Góö 2ja herb. íbúð um 67 fm. Laus strax. Einstaklingsíbúð Einstaklingsíbúö viö Seljaveg. Verö 4 millj. Útb. 3 millj. Við Krummahóla Sem ný 3ja herb. íbúö 106 fm á 2. hæö í blokk. Laus strax. Við Hrafnhóla Vönduð 5 herb. íbúö + bílskúr. Laus strax. Við Barónsstíg Góð 3ja herb. íbúð um 90 fm. Laus eftir samkomulagi. Við Hverfisgötu Hæð og ris sem eru tvær íbúöir. Skipti á 4ra herb. íbúö. Gróðrastöð í Ölfusi Gróðrastöð meö 1400 fm undir gleri og plasti. Laus eftir samkomulagi. Við Vatnsveg, Keflavík Góö 3ja herb. 100 fm íbúð á miðhæö í þríbýlishúsi. Laus strax. Við Langholtsveg Vandaö iönaöarhúsnæöi, 80 fm fyrir léttan iðnaö eða heildverslun. Laus strax. í Hveragerði Einbýlishús Einbýlishús 142 fm + 40 fm bílskúr. Laust strax. Einbýlishús Einbýlishús 131 fm. + 45 fm. bílskúr. Getur losnað fljótlega. Einbýlishús Einbýlishús 118 fm. + Bílskúrsréttur. Einbýhshús Einbýlishús 115 fm. + Bílskúrsréttur. Skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Opid alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna. ¦r* FASTEIGNAÚRVALIÐ ,] i ' SÍMI 83000 Silfurteigi ilustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. 28611 Lítil hraöhreinsun til sölu Lítil hraðhreinsun í fullum rekstri er til sölu. Fyrirtækiö er veðbandalaust og gefur mikla möguleika fyrir samhenta fjöl- skyldu. Góö greiöslukjör. Til greina kemur aö taka góoa bifreiö aö hluta eða öllu uppí kaupverö. Sogavegur 2ja herb. íbúö í kjallara. Útb. 4.5 millj. Hringbraut 2ja herb. mjög góð íbúö á 1. hæð. Bílskúr. Útb. 8 millj. Eskihlíó 4ra herb. 110 fm t'búö á 2. hæð ásamt einu herb. í kjallara. Nýtt Danfosskerfi. Verksmiöjugler. Laus nú þegar. Hraunbær 4ra herb. ágæt íbúö á 3. hæö (efstu). Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smá- íbúðahverfi. Ný söluskrá er í undir- búningi. Kaupendur hringið og biðjiö um heimsent ein- tak, seljendur skráið eign yðar, verðmetum samdægurs eða eftir nánari samkomuiagi. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 Til sölu ÆSUFELL 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð, tvennar svalir. Mjög falleg íbúð. Verð 13 millj., útb. 9 millj. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herb. íbúð á 1. hæö viö Brekkugötu, aukaherb. íkjallara fylgir. Verð ca. 11 millj. GRUNDARSTÍGUR 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Verö 12.5 millj. EINBÝLISHÚS í byggingu í Mosfellssveit 140 fm á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr ca. 50 fm. Húsið er glerjaö miöstöövarlögn komin. Verð aðeins 14.5 millj. KLEPPSVEGUR Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 105 fm. Skipti á 4ra herb. sér hæö koma til greina í Laugarneshverfi. PARHÚS 5 herb. íbúð á tveimur hæöum við Skipasund ca. 140 fm. Verð 19 millj., útb. 12,5 millj. KÓNGSBAKKI Góð 3ja herb. endaíbúö 87 fm. Verð ca. 11.5 millj. HRAFNHÓLAR Mjög góö 3ja herb. íbúð. Bílskúr fylgir. Verð 13.5 millj. ALFTRÖD KÓP. 3ja herb. íbúö á efri hæö í tvíbýlishúsi. Sér inng., sér hiti. Bílskúr fylgir. Verð 14 millj. Höfum fjársterka kaup- . endur að 3ja herb. íbúð- um í Háaleitishverfi og Vesturbæ. Höfum kaupanda ad tví- býlishúsi á Reykjavíkur- svæðinu má vera í gamla bænum. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. Snorrabraut 2ja herb. góö íbúö á 2. hæð viö Snorrabraut. Laus strax. Nönnugata 2ja herb. íbúöir í góöu standi á 1. og 2. hæð við Nönnugötu. Tvöfalt verksmiöjugler. Framnesvegur Óvenju glæsileg 3ja herb. íbúð í nýbyggöu húsi við Framnes- veg. Mjög fallegar og vandaöar innréttingar. Stórar svalir í suöaustur, 4 íbúöir í húsinu. Vélaþvottahús. Bílskúr fylgir. Hofteigur 4ra herb. íbúð í ágætu standi á 1. hæö viö Hofteig. 3 svefnherb. og stofa. Nýlegt tvöfalt gler í gluggum. Bílskúrsréttur. Hús við Grettisgötu Steinhús viö Grettisgötu. Á jaröhæö er verslunarpláss. Á 1. og 2. hæð eru 3ja herb. íbúðir. Húsiö selst í einu lagi eöa hver hæð fyrir sig. í smíðum Einbýlishús í Seljahverfi. 106 fm aö grunnfleti. Hæö og ris og kjallari aö hluta. Bílskúr fylgir. Mjög skemmtileg teikning. Húsið selst fokhelt. Seljendur athugiö Vegna mikillar eftirspurnar höf- um viö kaupendur aö 2ja til 6 herb. íbúöum, sérhæöum, rað- húsum og einbýlishúsum. Márflutnings & l fasteignastofa ftgnar Sústafsson. hrt., Halnarstrætl 11 Sfrnar 12600. 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028. Símar: 1 67 67 1 67 68 Kvöldsími 35872 Til sölu Glæsilegt einbýlishús við Selvogsgrunn, 170 fm á einni hæö. Sklpti á minna einbýlishúsi koma til greina. 5 herb. íbúð í Kleppsholti. Efri hæð. Sér inngangur, sér hiti. Bílskúrs- réttur. Verð 19 millj. Útb. 12 millj. Skipti á 5 herb. íbúð í blokk koma til greina. 5 herb. íbúð á tveim hæöum við Asparfell. Uppi: 4 svefnherb., bað og þvottahús. Niöri: stofa, eldhús og snyrting. Bílskúr. Skipti koma til greina á minni íbúð. Laus strax. 5 herb. íbúð ásamt tveim herb. í risi viö Grettisgötu. Steinhús. Falleg eign. Verð 16.5 til 17 millj. Útb. 11.5 til 12 millj. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Grettisgötu. Neðri hæð. Allur kjallarinn fylgir. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj. 2ja herb. íbúð viö Laugarnes í mjög góöu standi. Sér inngangur. Sér lóð. Ósamþykkt. Einstaklingsíbúð í Kríuhólum. Sturtubaö. Geymsla og frystihólf í kjallara. Laus strax. Einstaklingsíbúð við Lindargötu. Verð 3.5 til 4 millj. Fokhelt raðhús í Seljahverfi Nýtt glæsilegt sumarhús mjög vandaö. 67 fm. Eignar- land í næsta nágrenni Hvera- geröis. Einar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti 4. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Vesturberg 2ja herb. 65 fm íbúð á 4. hæð. Fallegt útsýni. Við Barónsstíg 3ja herb. 94 fm íbúð á 3. hæð. Viö Æsufell 4ra herb. íbúö á 6. hæö. Við Lokastíg 5 herb. íbúð á 1. hæð auk 4ra herb. í risi. Bílskúr. Við Torfufell 127 fm raöhús á einni hæð. Viö Flúðasel Fokhelt raöhús á tveim pöllum auk kjallara meö bílskúr. Við Engjasel Raðhús tilb. undir tréverk. Við Boðagranda 5 herb. íbúð tilb. undir tréverk. Við Flyðrugranda 4ra—5 herb. íbúð tilb. undir tréverk. Við Glaðheima 5_6 herb. 158 fm íbúð. Bílskúr. í Mosfellssveit Einbýlishús á byggingarstigi. Við Langholtsveg Lítið forskarað timburhús. Verzlanir — lönaöarhúsnæði. Óskar Þ. Þorgeirsson sölustjóri Heimasími 34153. Hilmar Valdimarsson fasteignaviöskipti Jón Bjarnason hrl. AUGLYSINGASIMINN ER: fc^s. 22480 kj5J JW—exmlilaliib I26933 i fi Vesturgata ^ 2ja hb. í kj. verð 6.5—7 m. * I Kársnesbraut & 2ja hb. kj. Verð 7.5 m. | Ásbraut ! & Góð 3ja hb. íb. Verð 11.5—12 & É mi"'' Æ £ ÆSUFLL g & Ágæt 3ja herb. íb. Verð 13 m. & Í Framnesvegur i § 3ja hb. úrvalsíbúð með bíl- $ & skúr, verð 17.5 útb. tilboð. g Í Skaftahlíð i § 3ja hb. íbúð. verð 11 m. || Í Gautland i * Mjög góð 4ra hb. íb. skipti á & § 2ja hb. íb. í sama hverfi. V Í Lundarbrekka i ^ Góö 4ra hb. íb. verð 12 m. ¦& Í Hrafnhólar | A Góð 5—6 hb. íb. verö & $ 16.5—17 m. $ Í Grundarstígur % & 3—4 hb. sérhæð ásamt hb. í A g risi, verð 9 m. $ i Hjallabraut i * Fokhelt raðhús. & l Dalatangi % $ Fokh. raðhús á mjög góðu § | verði. % i Ásbúð i g Glæsilegt raðhús fokhelt. $ % Selbraut * a Mjög gott fokh. raðhús á $ g úrvals góðum stað. v ^ Heimas. Daníel 35417 $ A Friðbert Páll 81814. % jmarkaourinn S Austurstrasti 6. Stmi 26933. "21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.