Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1978 bESSAK uniíu stúlkur ffndu fyrir nokkru til hlutavcltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna að Faxatúni 9 í Garðaba1. Söfnuðu þær nær 1700 krónum. Stúlkurnar heita Siitrún Eðvaldsdóttir. SÍKríður Ólafsson og Guðfinna Ilarðardóttir. í DAG er fimmtudagur 28. september, 24. vika sumars, 271. dagur ársins 1978. Ár- degisflóö í Reykjavík er kl. 04.06 og síödegisflóð kl. 16.20. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 07.26 og sólarlag kl. 19.09. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 07.12 og sólarlag kl. 18.53. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 10.30. (íslandsalmanakið.) Þér vitið og sjálfir, að sérhver mun fá aftur af Drottni pað góöa sem hann gjörir, hvort sem hann er præll eða frjáls maður. (Efes. 6,9.) LÁBÉTTi - 1. vatnsfall. 5. húsdýr. 6. »;uðleKar verur. 9. duglítil. 10. spil. 11. endinK. 13. dropa. 15. askar. 17. frelsara. LÓÐRÉTT. - 1. dýrið. 2. ræktað land. 3. krafti. 4. eldiviður 7. tapar. 8. flanar. 12. staur. 14. púki. 16. keyrði. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. - 1. leppar. 5. óa. 6. piltum. 9. ull. 10. Na. 11. LL. 12. tað. 13. Etna. 15. ála. 17. túlann. LÓDRÉTT. - 1. lúpulettt. 2. póll. 3. pat. 4. rómaði. 7. illt. 8. una. 12. tala. 14. nál. 16. an. HEIMILISDÝR KÖTTUR. Þrílit kisa fannst fvrir nokkru í Fossvogs- hverfi, uppi undir Bústaða- vegi, sýnilega hrakin nokkuð og svöng. Litir hennar eru hvítur, gulur og dökkgrár. Skotið var skjólshúsi yfir kisu. Geta eigendur gefið sig fram í síma 37695. |fréi iip 1 í IIÁSKÓLANUM í nýju Lögbirtingablaði er dósents- staða í lífefnafræði við verk- fræði- og raunvísindadeild Háskóla Islands augl. laus til umsóknar, með umsóknar- fresti til 16. október. Þá er tilkynnt í sama blaði, að menntamálaráðuneytið hafi skipað Gunnlaug B. Geirsson lækni dósent í méinafræði við tannlæknadeild Háskóla íslands. - • - Á RAUFARHÖFN. Sóknarpresturinn á Raufar- höfn, séra Kristján Valur Ingólfsson, hefur að eigin ósk fengið lausn frá embætti sóknarprests í Raufarhafnar- prestakalli, að því er dóms- og kirkjumálaráðuneytið tilk. í Lögbirtingablaðinu. Séra Kristján Valur lætur af störfum 1. október n.k. HVÍT FJÖLL. - Haustlegt var hér í bænum í morgun. sagði fréttaritari Mbl. á Siglufirði í símtali við blaðið í ga'rmorgun. Sagði hann. að er fólk hafi vaknað til starfa í gærmorgun. hafi fjiill verið hvít niður undir sjó. — Og í bænum sjálfum gránaði í rót. Þetta er í fyrsta skipti á haustinu. sem svo mikið snjóar í fjiillin hér bætti fréttaritarinn við. ÁRBÆJARSÓKN. Kvenfélagið heldur fund n.k. mánudagskvöld 2. október kl. 8.30 í Árbæjarskóla. Þetta er fyrsti fundur Kvenfélagsins á haustinu. — Verður m.a. sýnikennsla í blástursaðferð og hjartahnoði. Að lokum verða kaffiveitingar. Konur eru hvattar til að taka með sér gesti. ÁRIMAC3 HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Laugarneskirkju Sigurlaug Hrönn Lárusdótt- ir og Magnús Magnússon. Heimili þeirra er að Arahól- um 4, Reykjavík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Hver er maðurinn? PT'-* , Meyvant Sigurðsson á Eiði leikur forvitni á að vita af hvaða manni þessi mynd er. Myndin sem er í breiðum ramma lenti hjá honum fyrir allmörgum árum, og vill hann gjarnan koma henni til skila. Ef einhver skyldi kannast við manninn, er sá hinn sami vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Meyvant. FRÁ HÖFNINNI | í GÆRMORGUN kom strandferðaskipið Hekla til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Þá kom rússrieskt olíuskip með farm. I gær- kvöldi létu þrír Fossar úr höfn, allir áleiðis til útlanda; Háifoss, Mánafoss og Brúarfoss. KVÖIJ> N.ETUR- OG/IIELOARWÓNUSTA apótckanna í Rcykjavík dagana 22. til 28. sbptbmhiT. aó háóum döKum moótöldum. vorrtur som hór soKÍr. í INGÓLFS APÓTEKI. En auk boss or LAUGARNESAPÓTEK opirt til kl. 22 öll kviíld vaktvikunnar noma sunnudaxskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardÖKum ok helKÍdÖKum. en hatft er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum döifum kl 8 — 17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins aA ekki náist í heimilisla kni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að murgni uK frá klukkan 17 á föstudoKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúAir OK laeknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum ok helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorAna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. F6Ik hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað í sfma 22621 eða 16597. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti út.\vnisstaður yíir Reykjavík. er opinn alla daua nema sunnudaxa milli kl. 3—5 síðdexi*. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- spítalinn, Alla daga kl. 15 til 19.30. - FÆÐINGARDEILDINi Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRJNGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa tU föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum uK sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 tll kl. 19.30. LauKardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til SJÚKRAHÚS kl. 16 og kl. 19 til k kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaxa til laujfardaKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - LANDSBOKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir yirka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vejína heimlána) kl. 13—16, nema lauRar da«a kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftfr ki. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu oplð mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alh daga nema mánudaga — laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið Hunnu- daga, þriðjudaxa og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla dajfa kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudajfa og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudaK.s frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudajía ok fötudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSÁFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka dajja. FIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14 — 16. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Hverfisgötu í tileíni af 150 ára afma li skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. noma á lauuardöuum kl. 9—16. _.. ,u„,igT VAKTÞJÓNUSTA borgar- dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. JIRESSINGARH.ELIÐ í Kópa- vogi er alltaf fullt aí sjúklingum. Koma jafnharðan nýir þegar einhverjir losna þaðan. í sumar létu llringskonur reisa myndar lega viðb«'>tarhyggingu við ha lið. Er það vinnustofa. geymsla og þar á einnig að vera rafmagnsmótor fyrir ha-lið og er von á hopum innan skamms. í sumar unnu sjúklingar að útivinnu. jarðartx'itum o.fl. Einnig stunduðu þeir sjóréiðra og veiddu mikið af hrognkelsi og síðari hluta sumars hafa þeir veitt talsvert af silungi í voginum. Vonar Ilringurinn að ekki verði langt að bíða þoss. að hressingarha lið verði eins fullkomið og frekast verði á kosið." f > GENGISSKKÁNING NIÍ. 173. - 27. september 1978 Eintng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandartkjadollar 307,10 307,90 1 Sterlingspund 607,15 608,75* 1 Kanadadollar 260,80 261,50* 100 Danskarkrónur 5724,95 5739,85* 100 Norskar krónur 5982,30 5997,90 100 Sænskar Krónur 6981,90 7000,10* 100 Finnsk mörk 7637,40 7657,30* 100 Franskir frankar 7039,55 7057,85 100 Belg. frankar 1005.90 1008,50 100 Svissn. frankar 20659,30 20713,10* 100 Gyllini 14595,70 14633,70* 100 v.-pýzk mörk 15859,75 15901,05* 100 Lírur 37,34 37,44* 100 Austurr. sch. 2189,70 2195,40* 100 Escudos 675,70 677,50* 100 Pesetar 422,50 423,60 100 Yen 163,61 164,04* > * Breyting frá síóustu skráningu. GENGISSKRÁNING ferdamannagjaldeykis NR. 173.-27. september 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 337.81 338,69 1 Stertíngspund 667.87 669,63* 1 Kanadadollar . 286.88 287.65* 100 Danskar krónur 6297.45 6313,84* 100 Norskar krónur 6580,53 6597.69 100 Sænskor krónur 7680,09 7700,11* 100 Finnsk mörk 8401,14 8423,03* 100 Franaklr frankar 7743,51 7763,64 100 Belg. frankar 1106,49 1109,35 100 Svissn. frankar 22725,23 22764,41* 100 Gyllini 16055,27 16097,07* 100 V.-Býzk mörk 17445.73 17491,18* 100 Urur 41,07 41.18* 100 Austurr. sch. 2408,67 2414,94* 100 Escudos 743,27 745,25* 100 Peselar 464,75 465,96* 100 Yen 179,97 180,44* * Bröýting fré aíftuafu akráningu. V.,, Sínmvarl KenKlwihráninKar 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.