Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1978 7 „Siðbótar- maður“ á Þjóðviljanum Annaö kastið sér maður fyrirsögn í Þjóð- viljanum, sem virðist skrifuð af manni, sem ekki sér Það blað nema kannski á jólum og pásk- um. Þannig var Það í gær. „Persónuníð og pólitískur áróður“ var par haft aö fyrirsögn á grein með svofelldri skýringu: „Þaö eru áratugir síðan per- sónuníð Þótti brúklegt í pólitískri baráttu á ís- landi. Smá skítkast hefur aö sönnu tíðkast alla tíð, en stjórnmálaumræðan hefur Þróast í átt að málefnalegri umfjöllun." Höfundur Þessara orða er Gunnlaugur Ástgeirs- son, dalakofa-sósíalisti, sem kann sitt tungutak. Hér er sýníshorn af um- mælum hans um pólitísk- an andstæðing, Hannes Gissurarson: „Þessari að- ferð var beitt í galdraof- sóknum miðalda, Jósep Göbbels beitti henni og annar Jósep austur og í vestri er einn Jósep til — McCarthy — frægur af sömu aögerð“. — „Með margfaldri endurtekn- ingu lyginnar er fólki talin trú um aö hún sé sönn“. — .....beitir sér fyrir skipulegri níð- og rógs- herferð á hendur ein- staklingum". Ekki ný aöferð Persónuleg níðskrif eru ekki ný bóla á Þjóöviljan- um. Þess er skemmst að minnast, hvernig pað blað veittist að forgöngu- mönnum Varins lands. Og er raunar engu líkara en Gunnlaugur Astgeirs- son hafi veriö aö lýsa Þeirri rógsherferð Þegar hann skrifar í Þjóðviljann í gær: „Pólitíski til- gangurinn með Þessu er aö sverta andstæðinginn sem allra mest og gera málstað hans aö glæp.“ Sýnishorn af skrifum Þjóöviljans um forgöngu- menn Varins lands fara hér á eftir: „Raunar er óþarfi aö skilgreina Þessar kana- mellur sérstaklega.“ „Örgustu úrhrök aftur- halds og fasisma, sem í landinu er yfir höfuð hægt að drífa upp.“ „Bandaríkjalepparnir á íslandi." „í samræmi við eðli sitt og hagsmuni gert undirlægjuskap við Bandaríkin og svik við ísland að stéttarlegu trúaratriði." Þannig var skrifað og hefur verið skrifað á Þjóðviljanum. Sárindin yfir pví, að fara halloka í hinni málefnalegu um- ræðu hafa búið um sig og brotizt út í persónulegum níð- og hatursskrifum. „Níðfrelsi hinna útvöldu" Þorsteinn Sæmunds- son var einn af forgöngu- mönnum Varins lands. Hann rifjar upp í Morgun- blaöinu á priöjudag ýmis- legt í sambandi við „mestu rógsherferð sem um getur í íslenzkri blaðamennsku.“ Þorsteinn Sæmunds- son segir í niöurlagi greinar sinnar: „Sem forystumaður „Málfrelsissjóös" er Páli nú í erfiðri aðstöðu til að mótmæla ósanngjörnum skrifum í sinn garð. En Páll Þarf engu að kvíða. Hann á trausta vini, sem eru reiðubúnir að lið- sinna honum og skrifa Þá óttalaust undir fullu nafni, en ekki bara undir dulnefni í Velvakanda. Ef í harðbakka slær getur hann leitað til einhvers hinna 150, sem ásamt honum sjálfum skrifuðu undir svívirðingaplagg um mig og samstarfs- menn mína, sem birtist í Þjóðviljanum daginn fyrir kosningar 1974. í grein Árna Sigurjóns- sonar, sem fyrr er vikið aö, segir á einum stað, að ekkert sé rangt við Það að nota orð vísvitandi ööru vísi en viðurkenndar orðabækur geri ráð fyrir. Mér sýnist á öllu að Jóhann S. Hannesson, Páll Skúlason og aðrir stofnendur „Málfrelsis- sjóðs“ séu sömu skoðun- ar og noti orðið „mál- frelsi" í alveg sérstökum skilningi: Þ.e. níðfrelsi, svíviröingafrelsi eða róg- frelsi, sem Þó skuli vera takmarkað við tiltekna menn og tilteknar stjórn- málaskoðanir." Góð lýsing felst í vali á réttum perum Rétt lýsing á heimili og vinnustað er öllum nauðsyn. Þess vegna er nauðsynlegt að velja góðar perur — OSRAM perur — til að tryggja rétt Ijósmagn og góöa lýsingu OSRAM vegna gæðanna Dömur athugiö — Músik- leikfimi í íþróttahúsinu Seltjarnarnesi Byrja aftur þann 2. okt. meö hressandi, liökandi og styrkjandi 6 vikna námskeiði í leikfimi fyrir dömur á öllum aldri. Kennt verður á mánudags- og fimmtudagskvöldum í íþrótta- húsinu Seltjarnarnesi. Leikfimi — viktun — mæling — mataræði — sturtur. Innritun og uppl. í síma 75622 eftir kl. 1 í dag og næstu daga. Auöur Valgeirsdóttir. Stjórnunarfélag íslands HVAÐ ER ARÐSEMI? TIL HVERS ERU ÁÆTLANIR? Áætianir eru gerðar til aö: — draga úr óvissu — fá yfirsýn yfir tilfallandi verkefni — nýta eigin tfma og umfram allt að greina aðalatriði frá Smáatriöum. Gerð áætlana og greining vandamála leiða til aukinnar arðsemi fyrirtækisins og fyrirtækið stendur á traustari fótum. Á námskeiði S.F.Í. um „Arðsemi og áætlanagerð" er á einfaldan hátt fjallað um gerð áætlana og arösemismat. Námskeiðið veitir þátttakendum hagnýta þekkingu sem kemur til beinna nota í daglegu starfi. NÁMSKEIÐIÐ VERÐUR HALDIÐ AÐ HÓTEL ESJU DAGANA 5.-7. OKTÓBER N.K. UNDIR LEIDSÖGN MANNS MEÐ MIKLA REYNSLU OG ÞEKKINGU Á ÞESSU SVIÐI. INNRITUN OG ALLAR NÁNARI UPPLYSINGAR Á SKRIFSTOFU STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS, SKIPHOLTI 37, SÍMI 82930 [Uppskeruhátíðj ★ kl. 19.00 — Húsiö opnað. ★ kl. 19.30 — Hátíöin hefst stundvíslega. Matseðill: Gigot d’Agnau FERMIÉRE Verð aðeins kr. 3.500.- ★ Tízkusýnlng — Módelsamtökin sýna nýjustu haust- og vetrartízkuna frá Fanný og Bazar. ★ Skemmtiatriöi. ★ Feröabingó: spilaö veröur um 3 sólar- landaferðir. ★ Dans — Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkonan Edda Sigurðardóttir. ATH. Gestir, sem koma fyrir kl. 20.00 fá ókeypis happdrættismiöa — Vinningurinn er Útsýnarferö til sólarlanda. Munið að panta borð snemma hjá yfirþjóni frá föstudegi kl. 15.00 ísíma 20221. Allir velkomnir — Góöa skemmtun. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.