Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1978 Björn Haraldsson, Austurgörðum: Neyðarkall i Deila má um það, hvort rán: skapur mannsins í gæði fóstur- jarðar til lands og sjávar hafi nokkru sinni verið meiri en nú síðan á landnámstíð. Hitt er aftur á móti víst, að andstaða og varnir gegn slíkum ránskap hafa risið upp og færst í aukana á fleiri og fleiri sviðum síðustu áratugi og er það vissulega jákvæðasta hreyf- ingin í þróun þjóðmála á okkar tímum. Þessi hreyfing er í sjálfu sér einlæg og sterk, en aðstaða hennar er samt sem áður afar veik. Það er svo skammt síðan að almenningur í þessu landi leit á hverskonar ránskap sem sjálf- sagðan hlut, enda má afsaka þá skoðun á þeim tímum, þegar þjóðin átti hungurvofuna yfir höfði sér. Segja má, að þróun lífsins byggist á jákvæðum ránskap gegn um samskipti tegundanna og mundi engin án hans. En skefja- laus ránskapur, sem stefnir að tortímingu og hvorki fullnægir þörf né samrýmist skynsemi,, heldur er sprottinn af neikvæðum ástríðum, er böl sem þarf að bæta. Ekki svo, að skilja, að í samskipt- um tegundanna gæti hvergi óhófs í ránskap, en því er ekki að neita, að mannskepnan gengur lengst í þeim efnum. Náttúruvernd á sannarlega við raman reip að draga. II í Morgunblaðinu 7. þ.m. birtist þörf hugvekja eftir rithöfundinn Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmaíandi undir fyrirsögn, Óhæfuverk á dögum allsnægta. Þetta er neyðarkall vegna rjúp- unnar. Lengi hefur Theodór, þessi hugfrjói vinur móður náttúru, haldið uppi vörnum fyrir heiða- drottninguna prúðu, sem alið hefur aldur sinn á þessu landi aldir og árþúsundir og gætt heiðar þess og fjalllendi ólýsanlegum unaði. Engin lífvera á þessu landi hefur sýnt meiri hetjuskap en ENN virðist sem langur tímí muni líða áður en niðurstaða fæst í rannsókninni á dauða sænska kappakstursmannsins Ronnie Petersons er fórst í miklum árekstri á kappaksturshrautinni í Monza á Ítalíu. að því er áreiðanlegar heimildir herma. Armando Spataro vararíkissak- sóknari, sem hefur með rannsókn- ina að gera, hefur enn ekki fengið skýrslur sérfræðinga um ýmis tæknileg atriði rannsóknarinnar. Einnig á hann eftir að yfirheyra „blessuð rjúpan hvíta," né gegnt jákvæðara hlutverki við uppbygg- ingu á gróðri landsins. Þó er svo komiö, að aðeins vantar herzlu- muninn á að hún deyi út vegna blindrar morðfýsnar. A opinberu sviði sjást þess að vísu engin merki, að rökföst og hógvær rödd Theodórs um bágindi rjúpunnar hafi náð eyrum þjóðarinnar. Þó er engum Wððum um það að fletta, að svo hefur verið. Allir hafa vitað og vita með sjálfum sér, að allt er rétt, sem hann hefur sagt um þetta mál bæði fyrr og nú. Og nú blasir sjálf staðreyndin við. Nú á öldungs skeiði er mál hans heitara en nokkru sinni. Honum svellur móður, og það er von. Tómlæti löggjafanna dugir ekki lengur. Theodór lýsir með skýrum rök- um fækkun rjúpunnar frá ótölu- legri mergð niður í fáa einstakl- inga, (Hún er komin a.m.k. þrjátíu sinnum neðar en krónan) og ástæður fyrir fækkuninni eru veiðar og landflótti. Allir sem fylgjast með lífinu í sjónum, þekkja þau fyrirbæri, að fiskstofn- ar breyta göngu sinni vegna ofveiði mannanna. Sama máli gegndi með flótta rjúpunnar til annarra landa fyrir tugum ára. Eftir sátu einstakiingar eins og dreif eftir heyflekk þó breiðurnar flygju burt. Og þessa dreif ætt- jarðarvina rjúpna-þjóðarinnar, sem sátu sinn Gunnarshólma er nú verið að ljúka við að uppræta. III I gærkvöldi hlustaði ég á þátt um hrafninn og rjúpuna í hljóð- varpinu, gat ekki að því gert, slík voru umsvifin, að mér flaug í hug staka góðskáldsins: List er það líka og vinna, lítið aö tæta upp í minna, alltaf í þynnra að þynna þynnkuna allra hinna. Til þess að koma þessu fóstri (þættinum) til skila í útvarpinu voru auk stjórnanda og lesara til kallaðir þrír sérfróðir menn, sem flesta ökumennina sem lentu í árekstrinum en margir þeirra voru farnir frá Italíu þegar þeir heyrðu um andlát Petersons. Þá hefur ítalski ökumaðurinn Riccardo Patrese enn ekki borið vitni, en margir keppendanna sögðu Patrese hafa átt sök á árekstrin- um. Ennfremur var búið að fjarlægja flest bílflökin þegar taka átti til við rannsókn á þeim. Loks hefur það tafið rannsókn Spataros að hann hefur einnig með höndum mál hryðjuverkamannsins Corrado Alunni sem handtekinn var fyrir nokkrum dögum. spurðir voru, þeirra á meðal tæknifræðingur, sem spurður var um stöðu rjúpunnar nú til dags. Jú, það var ekki gott í efni. Vegna illviðris í einum landshluta tvo júnídaga 1966 hafði komið sú truflun á kerfisbundið líf rjúpunn- ar, að hvorki toppurinn þá eða næsti toppur á eftir hafði komið til skila. Þannig er enn tuggin sú blekking, sem með miklu offorsi var bórin fram á sínum tíma sem staðreynd, að fjölgunarhæfni rjúp- unnar gengi í bylgjum eftir almanaki og væri svo stórfengleg í toppunum, að nálega engu skipti, hvort eða hversu mikið rjúpan væri veidd. Kenning þessi stríddi á , móti heilbrigðri skynsemi, en hún var borin fram í nafni vísinda án þess svo mikið sem líkur væru færðar fyrir henni, að því er mörgum fannst. Hún kom hins vegar eins og engill af himni sendur til réttlætingar hinum skotóðu veiðimönnum, sem Theodór lýsir í grein sinni, en þeim til álösunar, sem studdu málstað rjúpunnar. Einhver kann að líta svo á, að hér hafi rjúpnaveiði verið rædd eingöngu frá tilfinningalegri hlið. Það er þó ekki rétt. Utrýming rjúpunnar er tilefni minna orða fyrst og fremst. Allflestar þjóðir eru aðstöðu sinnar vegna dæmdar til að ala og veiða dýr sér til framfæris, byggja líf sitt á lífláti dýra. Undan því verður ekki komist. Rjúpan er ein af okkar veiðidýrum frá landnámstíð. Henni er ekki vandara um en öðrum dýrum, sem voru svo óheppin að fá þessa óboðnu gesti, mennina inn í sína friðsælu paradís endur fyrir löngu. En rjúpnaveiðin hefur sína hagkvæmni-hlið. Frá upphafi ís- landsbyggðar til tuttugustu aldar hefur rjúpnaveiði verið bjargræð- isvegur Islendinga, kannski stund- um sú lífsbjörgin sem dugði, þegar fauk í önnur skjól. Ætla má, að síðustu aldirnar hafi rjúpnastofn- inn staðið í stað í stórum dráttum. Má vafalaust þakka það vangetu veiðimanna fyrst og fremst, þó hitt væri til, að einhverjir hlífðust við rjúpnaveiði af tilfinningaleg- um ástæðum. Svo kom að því, að rjúpnaveiði varð arðsöm tekjulind, samhliða urðu vopnin fullkomnari. Þá var ekki að sökum að spyrja. Sóknin í rjúpnastofninn óx ár frá ári, áratug eftir áratug uns svo var komið sem komið er. Það verður að endurheimta stofninn, án efa er það hægt. Það getur tekið sinn tíma, en það er allt að vinna en engu að tapa. Það verður að koma rjúpnastofninum aftur í þá hæð, sem hann var í, þegar þúsund rjúpur voru á því svæði þar sem nú er ein rjúpa eða engin, og það sem merkilegast er, þetta er hægt að gera án alls peningalegs tilkostnaðar. Það á að alfriða rjúpuna, þangað til tak- markinu er náð. Fyrir löngu hefði átt að hverfa að því ráði. Það er langt síðan veiðin í heild borgaði útlagðan kostnað, hvað þá að hún jafnaði það erfiði og þann lífs- háska, sem henni fylgir, því margir hafa farið sér að voða, týnt lífi, valdið hörmungum, fyrirhöfn og fjárútlátum, í sambandi við þetta óhugnanlega sport. Þegar svo rjúpnastofninn hefur náð sinni fyrri hæð, mætti leyfa takmark- aða veiði að nýju t.d. annað eða þriðja hvert ár eftir því, hvað viðkoman leyfði. IV Nú á tímum er hvati til veiðinn- ar hvorki þörf né hagnaðarvon, heldur einungis veiðigleði, hin neikvæða gleði af því að deyða, þegar grant er skoðað. Það mætti ætla, að þeir sem leiðast til slíks óhappaverks, að elta uppi síðustu leifar rjúpnastofnsins væru ekki hátt skrifaðir hjá þjóðinni, en þetta er öðru nær. Þeir eru hvorki meira né minna en viðurkenndar hetjur dagsins. Skyttirí þeirra er að verða viðurkennt sem þjóðar- íþrótt. Fjölmiðlar, blöð og útvarp flytja æsifréttir af afrekum þeirra og spennan. um það, hver verði veiðikóngurinn vex með hverju ári, sem líður. Það gæti verið í uppsiglingu metkeppni milli landsfjórðunga, milli héraða, en lengi hefur átt sér stað allt að því manngildiskeppni í rjúpnaveiðum milli einstaklinga. Áður voru það einkum landeig- endur, sem stunduðu rjúpnaveiði, nú flestir hættir. Þeim er orðið ljóst hvert stefnir. En aðrir eru teknir við, íbúar þéttbýlisins. Líklega í þúsundatali yfir allt landið raða þeir sér, gráir fyrir járnum í birtingu hinn langþráða 15. október á rjúpnalöndin um heiðar og fjöll. Og þessum leik er haldið áfram fram á vetur, meðan tíð leyfir og lengur þó. Og þó svo fari, að hver einasta rjúpa hafi náðst, sem sézt hafði einhvern daginn, getur alltaf hent sig að rjúpa fyrirhittist næsta dag á svipuðum slóðum. Þær eiga það til að fljúga milli sveita um nóttina eða í morgunsárið. Hér um slóðir eru mikil brögð að því, að rjúpnaveiði sé stunduð án leyfis landeigenda og þá alveg eins þrátt fyrir neitun eða bönn. Og lítið hefur farið fyrir því áð sektir kæmu fyrir veiðiþjófnað. Málstað rjúpunnar og þeirra, sem henni vilja hlífa er lítið á lofti haldið. Dauðastríð særðu rjúpnanna styttir blessaður hrafninn. Al- menningsálitið er á bandi rán- skaparins öfugt við það, sem áður var. „Gæðakonan góða,“ banaði horuðu rjúpunni og sauð hana og Jónas Hallgrímsson (1807—1845) kvað um hefur verið viðbjóður þjóðarinnar síðan, en nú er kvæði Jónasar fyrir nokkru horfið úr skólaljóðum. V Meðan ég ér að festa þessi orð á blað, berst mér athugun frá Héðni Ólafssyni á Fjöllum í Kelduhverfi, vísindalega sinnuðum bónda, áhugamanni um hag rjúpunnar Thewdór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi: g| Óhæfuverk á dögum allsnægta Jv.'gja má, að á síAasts árattig haíi líffttö m«r» hu^Arfttrsþreyc- ía«, meðai fftl. þioðaftníiaf, á giidí ttmkvtrfit »í«w, en nokkm jtíBtti áftur, frá p«i iand byggdiat I>«r er fyrst fremst verxt auktrtn sktinítíií'ur 'a j>ví fave óomttujiejía '■ núMf, virðí það t>r 3ð yibbtM'A 5>ví ‘ jafovægí, wtn múðir ht-fttf ‘ áv*ilt ImtAst vjð að stkapa, í ííntt 1 /fðk-nda rðtí, þa.i arm holttjgjus^a, aúiif lífkns ttg ífzudans. vr þö aíilaf fcáð. Þr-asi h«garíarsbn>ytí»í{ er nft fátin ft-liwsl. í rrrfti — orftrnu. Náttóruvmní Óttinri vift hi» gtri*v»>n-.: eyftintpirófi, *»»m þjöð- irttár hiftí'/ifi iiú i auga ví<\ <% \>».s hAía 4 íxfíat ef f fM». mmk. ou fltwtar kyrn*( í cinhvr-rfi mynd, hefuf orftíft til þfcw aft nfia k xamtakaiaÁtt i«>ir: a c«t viija tíí aft f Itaaií u<-«r. h«u«»ni. t þvi | -amitamii kcnna í htigAf-.n iueð iíh, aft (ík kí fyifti ttofakttð Ky tttti ttkkar íahnúí'mn ttf: fæaá • ftgttarhfittttt, *et» vöhht ftfs- bæi t ttfeg; i mf-ngttn. á ýmsum stttftutti. hafs vakíft >.% skvrpf skiittíng okknr á «íet.V.1 vvrðrrosrt- -. itfíin% í ttkksf kmra fsutéi fh í þ.tr fyr*i aft ttr-íja hrv'inr loft. J hreifti vattt. ficiUr iíftdír og nmrxt ra, sem krsfat: miri imtmw* rifs httfuttt á'ftttr sýttt fcttiftttír-iA-s Mwoitrt ftl?« Hfi. bn.-fti ' i ir>nd: «« i sjft- V<«ýi>:fuiSiHfÍ t tt'f tx<-V,-: sr ^ þvíttJ ttii»rf«verfattm, sent '(ruenm ,t'r« víft mofttir uúttim og 1»“*- «ft vitt iátam mkktiö » sWófsft Qk Httiíft vift «m ttvl «r fxtft ríjísvk-ya ti'kið hnrmerifií aft á tttftosltt •idum hefur s srjusð haftdraft tesr.-.iiíUi:;-, áí{»gi-.’.m o* fttrfjntiín>t véríft f'iOriytú & okksr jttrð mannnví-kh.im fjg þaft, iem fyntt : ffs-mat httfur kmíft »»»tt»n ttí þvf dr4jtí» |aúr þá áJykrttn að sáknift iinfí vvnftenn rneiri. Oihtrr> *Mi þtt aft vttf6 ijttfrt.. aft þvf fk'írí, **m rjttpttfnaf ero, því aoð'-eldftra wr fyrir veiðiffter.n að ná þftm, vift venjwtsjíttr aftstæðijf. þðtt ekki heffto þttír þk annað en fmfuraa ti! j»ð faoftt stg um. 0j? ts! ím* s* feö-i ~ fttsattát góftnr — festir þem »fft fremttr i isinni. þa w. margae <>g nruggar httijj-.iidtr fyrir að oft vaf j«-» míkift sf rjópom, tsf faér t Þsngeyjamýslam, bmftl fyrir mi eftir síftustu aldamðt, aft ðhæU ítrf. rjtípan hfor orðið »ft þoia, siftuato Sttxtiii árin, aí vðitjwm mannit o® mftðcr náti.úra. Er þá fyrst aö vfkja aft framkomo akkar niftustu áratufeina Hán «• vi«*u- ’æga i: rriíiu«sun arwrðar; fyrír það, aft víft meanirnír slátuui af því aft vttfu vstrusl:: verur jarftafinnar og þ«r á ofaa skapsftir í gafts myml. Þ*r ftiiryfftingar ttiu þft *nft íiæpnar, þvt svo oft t-ruo; vift sivárlftjpt núnntíir & að vtft m*r>n- irntr sétitn grimmusfu «fýrín. st-m ittíð hefur skapaft. Mttn ftfviftan- 'j'J >'ift T (>au 1 Iféki'-l hefftj vttiftft »ð faí»U J'íft minnsí r-í«a oítíii. nftan vift ftverjn 4»»> sem tær vsr sjáai'ttr-g s s-i, áfi. iffogvusúi heimiídír um faáll- afkonio. tegu reyr>«#t erfttv sft k-n brigft>.:t & !>>aft Mrft k.tout'r-fta v>'rfti:m víft þð sft játs — þráu fyrir aiía vjfs«titt»ífta rrifft feátJttt'uj aine hsfa vor.trnar^ Sttst.ír f»W Monza-slysið órannsakað Mflanó. 26. septombor. AP. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ....— ...............................................—- Gróðurhúsaeigendur Höfum takmarkaðar birgðir af gróöurhúsa- gleri, stæröir 60 x 90 cm og 60 x 138 cm. Glerslípun & Speglagerö h.f. Sími: 1-51-51. Halló Halló Verksmiðjuútsalan Síðasta tækifæri í dag og á morgun. Stuttir og síðir kjólar. Allt á að seljast á 4.500.-. Pils og blússur, þykkar kvensíöbuxur á 1.500.-. Hliöarperlufestar, nælur og hringir, slæður og treflar. Gammosíubuxur. Þykkar herrapeysur á 3.500.-. Dömu- og herrarúllu- kragabolir, allar stæröir og litir og margt, margt fleira. Lilla h.t Víöimel 64. Póstsendum. Sími 15146. Nálsflokkar Reykjavíkur Innritun alla daga kl. 15.00—18 fram til 4. október. Innritunarstaður: Miöbæjarskóli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.