Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28, SEPTEMBER 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélritun — Innskrift
Morgunblaðið óskar eftir að ráða fólk til
starfa á innskriftarborðum. Einungis kemur
til greina fólk með góöa íslenzku- og
vélritunarkunnáttu. Um vaktavinnu er að
ræða. Allar nánari upplýsingar veittar af
verkstjórum tæknideildar næstu daga. Ath.:
Uppl. ekki veittar í síma.
áfgtntÞlfiífrife
Bókaverzlun
Starfskraftur óskast strax, ekki yngri en 20
ára. Vinnutími 2—6. Umsóknir með uppl.
um aldur, menntun og fyrri störf, sendist
auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 2. okt.
merkt: „Samvizkusöm — 4241“.
Blaöburðarfólk
óskast
til að dreifa Morgunblaðinu í Ytri-Njarðvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í Ytri-Njarð-
vík, sími 92-3424.
Trésmiðir í
mótauppslátt
Viljum ráöa trésmiöi út á land nú þegar.
Fríar feröir, fæði og húsnæöi.
Upplýsingar í síma 83895 og 83307.
Byggingafélagiö Ármannsfell h.f.
Funahöfða 19.
Keflavík
Blaðburðarfólk
óskast
í vestanverðan bæinn.
Uppl. í síma 1164.
Starfsfólk
vantar til vinnu við vélflökun og í tækjum.
Unniö eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á
staönum.
Uppl. í síma 98-2254.
Vinnslustööin h.f., Vestmannaeyjum.
Söngfólk
óskast
Áhugasamt söngfólk óskast í allar raddir.
Uppl. í síma 73904 og 43236.
Árnesingakórinn í Reykjavík.
Vanur
starfskraftur
óskast í gleraugnaverzlun.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir mánaða-
mót merkt: „F — 1882“.
Sendlar óskast
fyrir hádegi á ritstjórn blaösins. Upplýsingar
ekki gefnar í síma.
Starfskraftur
óska eftir aðstoð á lækningastofu mína.
Þarf að hefja störf um mánaðamótin sept.
— okt. Allar upplýsingar veittar fimmtudag-
inn hinn 28. þ.m. milli kl. 5.30—6.30 á stofu
minni, Klapparstíg 16.
Ragnar Sigurösson.
Laus staða
Staða fulltrúa í fjármálaráðuneytinu er laus
til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi
hafi háskólapróf í hagfræði, viðskiptafræöi
eða lögfræði.
Laun greiöast skv. launakerfi ríkisstarfs-
manna.
Umsóknum óskast skilað til fjármálaráðu-
neytisins, Arnarhvoli, fyrir 22. okt. n.k.
Fjármálaráðuneytiö, 26. sept. 1978.
Atvinna
Starfsfólk óskast til saumastarfa strax.
Góð vinnuaöstaöa. Unniö eftir bónuskerfi.
Upplýsingar í síma 14085 eöa hjá verkstjóra
á vinnustað.
ZXOIJ Sjóklæöageröin h/f,
Skúlagötu 51,
nærri Hlemmtorgi.
Sími 14085.
Járniðnaðarmenn
— Iðnnemar
Óskum eftir að ráöa nú þegar járniönaöar-
menn til nýsmíði og viögerða á skipum.
Getum einnig tekið nema í vélvirkjun (4ra
ára nám) og í rafsuöu (2ja ára nám).
Uppl. í síma 93-1160.
Þorgeir og Ellert h.f.
Akranesi.
Sendisveinn
óskast
sem fyrst. Vinnutími 9—12.
Hrím h.f.,
Skálholtsstíg 2A, R. bakhús,
(viö Fríkirkjuna).
Atvinna
Óskum aö ráða stúlkur til afgreiöslustarfa í
veitingasal. Vaktavinna og kvöldvinna.
Ennfremur konu til afleysinga í eldhúsi.
Símar 28470 og 25224.
Brauöbær
Veitlngahús
V/ÓÐINSTORG
Opinber stofnun
óskar eftir skrifstofumanni í hálft starf.
Leikni í meðferð skrifstofuvéla nauösynleg.
Umsóknir, sem greini frá menntun og fyrri
störfum sendist afgreiöslu Morgunblaösins
fyrir 4. október merkt „V — 1880“.
Skrifstofustarf
Starf viö afgreiðslu á skrifstofu félagsins er
laust til umsóknar.
Verslunarskóla- eða hliöstæð menntun
æskileg.
H.F. Eimskipafélag íslands.
Ungur og
röskur piltur
óskast í kjörbúð. Þarf að hafa bílpróf.
Uppl. ekki í síma.
Hólagarður, Breiöholti.
Lifandi starf
íslenzkir ungtemplarar óska eftir að ráöa
ungan og hressan starfskraft í hálft starf,
seinni hluta dags.
Mikil samskipti viö ungt fólk. Reynsla í
félagsmálum æskileg. Bindindissemi áskil-
in.
Upplýsingar í síma 21618 milli kl. 3 og 6 í
dag og næstu daga.
Atvinna óskast
Viðskiptafræðinemi á síðasta vetri óskar
eftir vinnu í vetur með námi. Þeir sem hefðu
áhuga vinsamlegast leggi nafn sitt til
augl.deildar Mbl. fyrir 1. október merkt:
„Samvizkusamur — 1885“.
Frystihús/
húsvarsla
Kaupfélag á Austurlandi óskar aö ráöa sem
fyrst starfsmann í frystihús sem jafnframt á
að sjá um húsvörslu á gistiheimili.
Algjör reglusemi áskilin.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Skrifstofumaður
Kaupfélag á Austurlandi óskar aö ráöa
skrifstofumann með Samvinnuskólapróf til
framtíöarstarfa, sem fyrst.
Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um
aldur og fyrri störf, sendist starfsmanna-
stjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir
10. þ. mánaðar.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Ölgerðin
óskar aö ráöa fólk til verksmiðjustarfa.
Upplýsingar gefur Sigurður Sveinsson
verkstjóri, Þverholti 22 (ekki í síma).
H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson.