Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 24
>* *.♦ o. OT6I H38MK'W0? HUOAfTJTMMI’? ,aiGA,I8WU0H0K 24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1978 Heimildir um vöruverð og verzlunarhagnað: Hreinn verzlunar- hagnaður innan við 1 % af heildartekjum Verðlagshækkanir 785% á íslandi en 76% i Þýzkalandi þar sem verðlagshöft eru engin Fulltrúar innflytjenda, bæði frá Félagi ísl. stórkaup- manna og Sambandi ísl. sam- vinnufélaga, hafa véfengt niðurstöður verðsamanburðar hér og á Norðurlöndum; sem verðlagsstjóri hefur sent frá sér, og gagnrýnt þá leynd sem ríkt hefur um gögn og heimildir könnunar, er niður- stöður voru byggðar á. Jafn- framt hafa þessir aðilar látið útbúa verðsamanburð, sem gefur allt aðra mynd af hagkvæmni innkaupa en verðlagsstjóri hefur viljað vera láta. Þessi verðsaman- burður kom að hluta til fram í sjónvarpsþætti um verðlags- mál sl. mánudag, en þar var þó ekki ráðrúm til að koma öllu því myndefni á frámfæri, Smásöluveró pr. 25. september Danmörk Rvík Hveiti 2,5 kg. pk. 526.87 439.00 Molasykur 0,5 kg.pk. 322.29 140.00 Rúgmjöl UOkg.pk. 215.79 187.00 Strásykur 2,0 kg.pk. 961.26 273.00 somu merki: Cornflakes 375gr.pk. 252.23 250.00 Ananas niöursoðinn 850gr.dós 479.23 399.00 Steinlausar sveskjur 454gr. 406.36 423.00 ’Dressing” 250gr. 411.97 415.00 Handsápa 140gr.pk. 263.44 162.00 Salernispappir i4rl. pakka 440.00 443.00 100 ísland 117 Svíþjóð 125 Danmörk [ Vöruverð til neytenda án óbeinna skatta. Matvæli, snyrti- og hreinlætisvörur, fatnaður. Neysluv&rur: 108 109 1 nn 'UO , , Morsgur IUU Danmörk '»'3»« er fulltrúar verzlunarinnar töldu æskilegt. Morgunblaðið telur rétt að gefa lesendum kost á að kynna sér þennan samanburð. Hér á síðunni birtast nokkrar af þeim töflum, sem unnar hafa verið. • I. Fyrsta taflan sýnir verðsamanburð, sem Kjartan P. Kjartansson, fulltrúi SÍS, lagði fram í umræddum sjón- varpsþætti — og sýnir verðsamanburð tiltekinna vara í Danmörku og í Reykja- vík. Verð vara utan Reykja- víkur er yfirleitt hærra sem nemur flutningskostnaði til viðkomandi staða. • II. Einar Birnir, fulltrúi FÍS, lagði m.a. fram töflu um verðsamanburð matvæla, snyrti- og hreinlætisvara og fatnaðar í fjórum Norður- landa, án óbeinna skatta, þ.e. þess hluta í vöruverði, sem rennur beint í ríkissjóðinn (vörugjald, söluskattur, tollar). • III. Sami aðili lagði fram töflu um verðsamanburð á neyzluvörum, án þess að „álagning" ríkisins væri frádregin. • IV. Þorvarður Elíasson, fulltrúi Verzlunarráðs, hafði og í handraða ýmsar staðreyndatöflur, sem hann fékk ekki að bregða upp á sjónvarpsskerminn. Ein sýndi m.a. verðlagshækkanir 1961 — 1976 í nokkrum löndum, en almenn verðþróun (verðbólga) speglast að sjálf- sögðu í vöruverði hvers tíma. Þessi verðþróun verður ekki færð í reikning verzlunarinn- ar, heldur á hún rætur bæði í innfluttri verðbólgu og þó fyrst og fremst í samofnum heimatilbúnum vanda, sem stjórnvöld hafa ekki ráðið við enn sem komið er. Þessi tafla sýnir verðlagshækkanir hér í samanburði við Þýzkaland, Bandaríkin, Svíþjóð, Noreg og Danmörk, Verðlagshöft í Bandaríkjunum og Þýzka- landi eru nær engin. V. Þessi tafla sýnir smá- söluálagningu í tveimur vöru- flokkum.. VI. Þessi tafla, sem byggð er á heimildum Þjóðhags- stofnunar, sýnir lækkandi hagnað bæði heildverzlunar og smásöluverzlunar sem hlutfalla af heildartekjum — fyrir skatta, tímabilið 1971-1978. VII. Þá er tafla er sýnir erlend umboðslaun 1960-1978 í hlutfalli af fob-innflutningi (með tiltekn- um undantekningum). VIII. Og loks er saman- burður, sem ekki þarfnast frekari skýringar en felst í texta og tölum hans sjálfs. (Töflur III , til VIII frá Verzlunarráði íslands). VERÐLAGSHÆKKANIR 1961—1976 175% HREiNN HAGNAÐUR FYRiR SKATTA, SEM HLUTFALL AF HEiLDARTEKJUM: 1972 1973 ' 1974 1975 1976 19)7 1978 iHeiíinid 1971 ERLEND UMBOÐSLAUN 1960-1978 sem hlutfall af innflutníngí f.o.b, án olíu, fólksbifreíða nýrra og notaðra og innflutnings I.S.A.L. á rekstrarvörum. 1960 1965 1970 1975 1980 Ævintýri um 2 saumavélar: 2 saumavélar i Svíþjóð 479.600 2 saumavólar á íslandi 296.800 Mismunurkr. 182.800 2 saumavélar í Noregi Flugfar 89.400 Hótel í 8 daga 75.000 Flugvallarsk. 3.000 Afgangur kr. 15.400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.