Morgunblaðið - 28.09.1978, Page 35

Morgunblaðið - 28.09.1978, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1978 35 Metta Valdimars- dóttir — Minning Metta Yaldimarssdóttir er látin. Yið sem til þekktum, þökkum fyrir að áratugabarátta við sjúkdóma er loks á enda. Ég var ung að árum er ég heyrði móður mína, sem var frænka og fermingarsystir Mettu, tala um hana með þeim hlýleika er aðeins fölskvalaus vinátta og virðing geta fram laðað. Ég man líka frá unglingsárum mínum þegar Metta kom í heimsókn, þá kynnist ég henni og gaman þótti mér að fara í bíó með Mettu, hún hafði svo sannarlega sínar skoðanir á því er fram fór á því hvíta tjaldi er við vorum að horfa á. Því miður var æviferill Mettu erfiðari en skyldi. Það eru hörð örlög fyrir dug- mikla og athafnasama konu, sem allt vildi fyrir sína nánustu gera, að þurfa að vera upp á aðra komin sér vandalausa áratugum saman. Foreldrar Mettu voru hjónin Björg Jónsdóttir og Valdimar Þorvarðarson. Af 8 börnum þeirra hjóna er Margrét ein á lífi. Að leiðariokum hjá Mettu hérna megin grafar veit ég, að hún vildi geta þakkað Margréti alla um- hyggju í sinn garð. Persónulega votta ég Margréti samúð mína og fjölskyldu minnar. Þessar síðustu vikur hefur hún sýnt það þrek og stillingu, sem ekki er annarra en þeirra, er hlotið hafa í arf þá kosti er prýddu hjónin frá Heimabæ í Hnífsdal. Metta var mikil frænka systk- inabörnum sínum og er það táknrænt, að nú þegar hún leggur Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúö og vináttu viö andlát og útför, ALBERTS SIGTRYGGSSONAR, T eigageröi 15. Elín Indriöadóttir, > Anna Albertsdóttir, Sigtryggur Albartaaon, Anna Bjarnadóttir og aórir œttingjar. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför eiginmanns míns, og fööur okkar, GRÍMS ÁSMUNDSSONAR. Ingibjörg Ebba Magnúadóttir, Sigurbjörg Grímadóttir, Magnúa Grimaaon, Guörún Áaa Grímadóttir, Sigurlín Grímadóttir. t innilegar þakkir öllum þeim er auðsýndu samúö og vináttu viö andlát og jaröarför föður okkar, JÚLÍUSAR JÓNSSONAR, múraramaiatara frá Vaatmannaayjum. Syatkinin trá Stafholti og aörir vandamann. t Hjartans þakkir til allra fjær og nær, fyrir samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, JENSÍNU BJÖRNSDÓTTUR, Synir, tengdadætur og bamabörn. t Innilegt þakklæti öllum þeim er sýndu viröingu og vinarhug viö fráfall ELÍASAR KRISTJÁNSSONAR. Hallfríöur Jónadóttir, Margrát Dóra Eliaadóttir, Siguröur Garöaraaon, Elíaa Halldór Elfaaaon, Elíaa Hjördia Áageiradóttir, og barnabörn hina látna. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför systur minnar og móöursystur okkar, INGIMUNDU GUÐMUNDSDÓTTUR, Uröaatig 7A. Árni Guómundaaon, Guömundur Jóhann Guömundaaon, Guölaugur Rúnar Guömundaaon, Guðfinna Inga Guómundadóttir. Afmœlis- og minningargreinar AF GEFNU tilefni skal það enn ítrekað, að minningargreinar, sem birtast skulu í Mbl., og greinarhöfundar óska að birtist í blaðinu útfarardag, verða að berast með nægum fyrirvara og eigi síðar en árdegis tveim dögum fyrir birtingardag. af stað í þetta ferðalag, verður elskuleg systurdóttir henni sam- ferða. Megi það verða styrkur Margrétar í sorg hennar, að Metta leiðir Sólveigu Jórunni yfir þau landámæri er bíður okkar allra. Blessuð sé minning þessara tveggja frænkna, Mettu og Sól- veigar Jórunnar. Sigríður S. Sigmundsdóttir. t Frændi okkar, HARALDUR MAGNÚSSON, bóndi, Eyjum, Kjóa, veröur jarðsettur aö Reynivöllum laugardaginn 30. september kl. 2.e.h. Athöfnin hefst meö húskveöju aö heimili hins látna kl. 1 e.h. Blóm eru vinsamlega afbeóin, en þeim sem viidu minnast hans, er vinsamlega bent á Krabbameinsfélag islands. Ólah'a Ólafadöttir, Magnúa Saamundaaon. Finlux er frábær finnsk framleiðsla. In • Line myndlampi (RCA). Kalt einingakerfi. Snertirásaskipting. Spennuskynjari. Viðarkassi Möguleikar fyrir plötu og myndsegulbandstæki BORGARTUN118 REYKJAVÍK SfMI 27099 AÐRIR ÚTSÖUSTAÐIR: Reykjavík: Radió & Sjónvarpsverkst. Laugav.147 Egilstaðir Rafeind Sauöárkrókur. Kaupfél. Skagfiröinga Grindavik: Versl. Báran Vopnafjörður Versl. Ólafs Antonssonar Blönduós: Kaupfél. Húnvetninga Selfoss: Höfn h/f. Húsavik: Kaupfél. Þlngeyinga Hvammstangi: Kaupfél. V-Húnvetninga Vestmannaeyjar Kjarni s/f. Akureyri: Vöruhús K.E.A. Hólmavík: Risverslunin Höfn Hornafirði: K.A.S.K. Dalvík: Ú.K.E Bolungarvik: Radióv. Jóns B. Haukssonar Stöóvarfjörður Kaupfélag Stðöfirðinga Ólafsfjörður Valberg h/f. Tálknarfjöröur Kaupfél. Tálknafjarðar Eskifjöröur: Versl. Elisar Guönas. Ólafsfjörður Kaupfélagiö Ólafsvík:Tómas Guömundsson Seyöisfjöröur Stálbúöin Siglufjörður Ú.K.E. “22 m/fjarst. kr. 460 þús. “26 kr. 465 Þús. “26 m/fjarst. \ SSwíé! r kr. 525 Þús. — m 9 3 “!°l“ © G O ooo GO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.