Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1978 14NGII0LT * N S N * S V s s s s s s s s s s s s s s Fasteignasala— Bankastræti . SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR^ Engjasel — raðhús Ca. 180 fm. raöhús á þremur hæöum. Á jaröhæö 3 svefnherb., skáli, snyrting, þvottahús. Lagt fyrir eldhús- tækjum á jaröhæð. Á miöhæö stofa, eldhús og stórt herb. Á efstu hæö 2 til 3 herb. baö, stór geymsla. Bílskýlisréttur. Verö 23 millj. Útb. 16 til 17 millj. Holtsgata — einbýlishús Ca. 80 fm. einbýlishús á tveimur hæðum. Stofa, eldhús og baö á neöri hæö. 2 herb. á efri hagö. Geymsluskúr á lóöinni. Verö 9 millj. Útb. 6 millj. Ásbraut 4ra herb. Ca. 100 fm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb. eldhús og baö. Geymsla í kjallara meö glugga. Búr inn af eldhúsi. Góð eign. Verö 14.5 millj. Útb. 9.5 millj. Hverfisgata 3ja herb. Ca. 90 fm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb. eldhús og baö. Lagt fyrir þvottavél á baði. Verö 10 millj. Útb. 7.5 millj. Melabraut 3ja herb. Ca. 90 fm. kjallaraíbúð. 2 saml. stofur, eitt herb., eldhús og snyrting. Verð 10 millj. Útb. 7.5 millj. Sigluvogur 3ja herb. — bílskúr Ca. 90 fm. efri hæð í þríbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Suöur svalir. Verð 15.5 millj. Útb. 10.5 millj. Hamraborg 3ja herb. Ca. 80 fm. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Bíigeymsla. Góö eign. Verö 12.5 millj. Útb. 9.5 millj. Asparfell 2ja herb. Ca. 65 fm. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. Mjög góöar innréttingar. Vönduð eign. Verö 9.5 millj. Útb. 7.5 millj. Vesturbraut Hf. 2ja herb. Ca. 60 fm. jaröhæö í þríbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og bað. Aöstaöa fyrir þvottavél á baöi. Sér hiti. Góöar geymslur. Verö 8 millj. Útb. 5.6 til 6 millj. Sóivallagata — einbýli Nýtt stórglæsílegt hús sem er kjallari, jaröhæö, hæð og ris. Húsiö er ekki alveg fullfrágengiö. Verö 35 millj. Laufskógar — einbýli — Hverageröi Ca. 144 fm. einbýlishús, stofa, 4 svefnherbergi, eldhús og baö. Gestasnyrting. Húsbóndaherbergi. Skipti á eign í Reykjavík kemur til greina. Verö 28 millj. Útborgun 16—18 millj. Hagamelur — 3ja herb. Ca. 90 fm. kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og bað. Góö eign. Verö 13.5 millj. Útborgun 9.5 millj. Vesturhólar — einbýlishús Ca. 185 ferm. einbýlishús, kjallari og hæö. Tilb. undir tréverk. Stofa, 4 herb., eldhús og baö. Þvottahús, litaö gler, bílskúrsréttur. Hringbraut 2ja herb. Ca. 65 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. Góö sameign. Verð 9.5—10 millj., útb. 7.5 millj. Hamraborg 2ja herb. Ca. 60 ferm. íbúö á 7. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. Góö teppi. Þvottahús á hæöinni. Verö 9.5— 10 millj. Útb. 7.5 millj. Kópavogsbraut sér hasð og ris Ca. 120 ferm. íbúö. Á hæðinni: tvær samliggjandi stofur og eldhús. í risi: tvö herb. og baö. Stór bílskúr meö gluggum. Verö 17 millj. Útb. 11 millj. Mávahlíö risíbúð Ca. 75 ferm. íbúö í fjórbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Verö 10.5 millj. Útb. 6.5—7 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. Ca. 100 ferm. íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb,, eldhús og baö. Góð eign. Verö 15 millj. Útb. 10 mlllj. Lyngbrekka — sér hæð Ca. 117 ferm. jaröhæö í þríbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús, baö, hol, þvottahús inn af forstofu. Góö eign. Verö 16.5— 17 millj. Útb. 11.5—12 millj. Raöhús Til sölu glæsileg raöhús í Mosfellssveit á byggingarstigi. Seljast í fokheldu ástandi + gler og útihurö og bílskúrshurö. Húsin eru 104 fm. aö grunnfleti á tveimur hæöum. Fast verð. Afhendingartími í maí 1979. Háaleitisbraut 4ra herb. + bílskúr Ca. 117 fm. íbúö á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og flísalagt baö. Góö eign. Suöursvalir. Verö 19 millj. Útb. 13 millj. Kleppsvegur 4ra—5 herb. Ca. 110 ferm. Stofa, borðstofa, tvö herb., eldhús og bað. Herb. í risi. Snyrting í risi. Verð 16.5 millj. Útb. 11.5 millj. * i 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Bókhaldsfyrirtæki til sölu Til sölu er hluti í grónu bókhaldsfyrirtæki í borginni. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga á aö kaupa gott fyrirtæki í fullum gangi sendi tilboö á afgreiöslu blaösins ásamt upplýsingum merkt: „Trúnaöarmál — 1884“. J*5*5»5*f*$*f*í*5*5*5*5*5*51í‘5*5*fr,5*54f*£,5,5*5*f*5*5*5*5*5*5*3*54$*5>5*5*J^ 26933 1 Arnarnes — einbýli A A A A A * A s ft A A A A A Höfum fengiö til sölu gott einbylishus a Arnarnesi. Þetta er vönduö og sérstæö eign sem býöur upp á mikla möguleika, t.d. er gert ráö fyrir ööru húsi á lóðinni ásamt sundlaug og fleiru. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja eignast vandaö framtíðarheimili á góðum staö. Teikningar og allar nánari uppl. í skrifstofu okkar. & Eigns mark aðurinn Austurstræti 6 s. 26933 Knútur Bruun hrl. A A A & A A A A Æ A a A * & A A *í*5*5*í*i*í*i*5*5«í*i*5*i*í*í»5*{*5»í*í,5‘i;«5*5*5*5*{*5*{*í<í*í»i*5‘í«í*5«i*5*? MhÐBORG fasteignasalan í Nýja-bíóhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Höfum kaupendur m.a. að eftirtöldum íbúðum 2ja herbergja nýlegri íbúö í Hafnarfiröi eöa Reykjavík. 3ja herbergja í Hafnarfiröi meö tveim stórum svefnherb. 4—5 herbergja í noröurbænum í Hafnarfirði þyrfti ekki aö vera laus strax. 3ja herbergja nýlegri íbúö t.d. í Árbæ eöa Neöra Breiðholti afhending mætti dragast Til sölu 4ra herbergja íbúð Hraunbæ. m.a. 4ra herbergja Ásbraut Kópavogi. Nokkrar byggingarlóöir Selási Raöhús v/Miövang í Hafnarfiröi. Látiö skrá íbúðina strax í dag • Jón Rafnar sölustjóri, _ heimasími 52844. MÚOBÖÍO Vantar íbúðir allar stærðir. Guðmundur Þórðarson hdl.. 28611 Sér hæð Nýbýlavegur Kópavogi 5 til 6 herb. 168 fm. efri sér hæö. 4 svefnherb. Bílskúr. Falleg eign. Verð 27.5 millj. Útb. 18 millj. Krummahólar 5 til 6 herb. 140 fm. íbúö á 6. og 7. hæö. Fallegar innréttingar. Bílskýli. Verö 19.5 millj. Kleppsvegur 3ja 6il 4ra herb. falleg íbúö á jaröhæð ásamt einu herb. í risi. Verð 12.5 til 13 millj. Útb. 8.5 til 9 millj. Kóngsbakki 4ra herb. 105 fm. falleg íbúð á efstu hæð. Vandaðar innrétt- ingar. Vönduö sameign. Þvottahús inn af eldhúsi. Verð 16.5 millj. Útb. 11.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. glæsileg íbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Býðst í skiptum fyrir sér hæö ásamt bílskúr í austurborginni. Mosgerði 3ja herb. 80 fm. íbúð í kjallara. Útb. 6 millj. Holtsgata 2ja herb. nýstandsett 65 fm. íbúð á 2. hæð. Falleg eign. Útb. 7.5 til 8 millj. Hringbraut 2ja herb. 60 fm. íbúð á 1. hæð. Bílskúr. Útb. 7.5 millj. Matvöruverzlun til sölu. Höfum til sölumeðferð- ar matvöruverzlun á góðum stað. Hentugur rekstur fyrir aðila er vilja skapa sér sjálf- stæöan atvinnurekstur. Verzlun er í eigin húsnæði. Verð 12.5 milij. Nánari uppl. í skrifstof- unni, ekki í síma. Efnalaug til sölu. Höfum til sölumeðferð- ar efnalaug á góðum stað. Öll tæki einhver þau fullkomnustu sem völ er á. Miklir möguleikar. Fyrirtækið er í eigin húsnæði. Verð um 21.5 millj. Hraunbær — Smáíbúðahverfi Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Smáíbúðahverfi. Til greina koma skipti á góðri 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 29555 Höfum fengið til sölu Parhús, hæð og kjallara í Túnunum. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, svefnherb., baðherb. og eldhús. í kjallara eru 3 herb., eldhús og þvottahús. Báðar íbúðirnar eru með sér inngangi. Fallegur og stór garöur. Æski- leg skipti á 3ja herb. íbúð á efri hæðum í lyftuhúsi í Heimum eða við Kleppsveg. Seljendur: Höfum kaupendur að öllum sfæröum og gerðum eigna. Vantar sérstaklega 2ja herb. íbúðir víðs vegar um bæinn, sér hæðir í Kópavogi og Reykjavík, einnig íbúðir í Norðurbænum í Hafnarfirði. ÉIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölumenn: Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Hafnarstræti 15. 2. hæð símar 22911 19255 Seltjarnarnes — parhús Erum með í einkasölu fallega eign á einum besta stað á Nesinu. í kjallara gæti verið 2ja herb. íbúð með sér inngangi. Upphitaður bílskúr ásamt stórri útigeymslu fylgir. Þetta er mikil eign og snyrtileg með ágætri vel girtri lóð. 2ja herb. íbúð gæti vel hugsanlega komið upp í kaupin. Laus eftir samkomu- lagi (fyrir áramót). Teikning og nánari uppl. í skrifstofunni. Vesturberg Fallegt raöhús á einni hæö um 140 fm. Húsiö er m.m. 4 svefnherb., stofa og skáli. Falleg afgirt lóð. Bílskúrsréttur. Söluverð 22 millj. Útb. 16 millj. Nánari uppl. í skrifstofunni. Garðabær — einbýlishús Um 120 fm. einbýlishús auk stórs bílskúrs fil sölu. Söluverð 27 millj. Útb. 17 millj. Fast verð. Hagar 120 fm. íbúð í blokk til sölu af sérstökum ástæöum. Laus fljótlega. Sanngjarnt söluverð. Tilboð óskast. Einkasala — raöhús Fallegt endaraðhús á tveimur hæðum við Flúðasel. Hvor hæð er 75 fm. (samtals 150 fm.). Sér bílskúr í bílskýli. Vönduð eign. Að mestu fullgerð. Söluverö 24 millj. Útb. 16 millj. Laus eftir samkomulagi. Einkasala Um 110 fm. íbúð í sér flokki við Geitland. Þvotfaherb. inn af eldhúsi. Glæsilegar suður sval- ir. Laus 1. marz. Söluverö 18 millj. Útb. 14.5 millj. Einkasala — 3ja herb. Vorum að fá á söluskrá 3ja herb. íbúð á 3. hæð (stærð 95 fm.) við Æsufell. íbúðin er í góðu viðhaldi og snyrtileg. Laus strax. Söluverð 13.5 millj. Útb. 10 millj. Skrifstofan sér um að sýna íbúðina. Lítil risíbúó um 45 fm. í snyrtilegu standi í miðborginni. Hentar vel sem einstaklingsíhúð. Uppl. í skrifstofunni. Seijahverfi fokhelt raðhús Tvær hæðir og kjallari með innbyggðum bílskúr og góðu vinnuplássi. Teikningar eftir Kjartan Sveinsson. Til sýnis á skrifstofunni. Söluverö 15 millj. Afhendist um n.k. áramót. Jón Arason lögm. heimasími sölustj. 33243.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.