Morgunblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978 I DAG er þriöjudagur 24. október, sem er 297. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 12.14 og síodegisflóo kl. 24.56. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 08.44 og sólarlag kl. 17.39. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.36 og sólarlag kl. 17.16. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 07.39. (íslands- almanakiö). Betra væri honum aó kvarnarsteinn lægi um háls honum og að honum væri varpað í hafið en aö hann hneyksli einn af Þessum smælingjum. (Lúk. 17, 2.). ARIMAÐ HEIL.LA I AKUREYRARKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband bóra Þorgeirsdóttir og Sigurdór Haraldsson, verkstjóri. Heimili þeirra er að Helga- magrastræti 23, Akureyri. — (NORÐURMYND, Akureyri). I - 1 * l 5 ¦ ¦ : 6 ! i l ¦ ¦ ' m 14 " ¦ 10 iTn » 15 I6 ¦ ¦ B Vopnin tala! FRÁHÓFNINNI LÁRÉTT - 1. glcðst. 5. spil, fi. sö'nglar, 9. kveikur. 10. vciðai- færi, 11. varðandi. 13. ýlfra, 15. nálæga, 17. sanka saman. LÓÐRÉTT. - 1. refsingin. 2. cspa. 3. blóðsuga, 4. lögg, 7. kvendýrið, 8. ræktað land, 12. fæða. II. furliður. 16. hæð. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT, - 1. feldum, 5. já. G. rjóður. 9. háð, 10. Ni. 11. et. 12. ö'gn, 13. raft, 15. aum, 17. auglit. LÓÐRÉTT, - 1. forherta, 2. ljóð. 3. dáð. 4. merina, 7. játa. 8. ung, 12. ötul, 14. fag, 16. mi. í GÆRMORGUN kom togarinn Hjörleifur til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði hann aflanum í gær. Þá kom Kyndili úr ferð og fór aftur. Nótaskipið Sigurður kom. Hann var aðeins með um 250 tonn af loðnu, því nótin hafði rifnað. í gærkvöldi voru á leið til Reykjavíkurhafnar sjö skip að utan. Um komutíma þeirra í nótt er leið eða í dag var ekki vitað þegar þetta er skrifað. — Þessi skip eru: Brúarfoss, Úðafoss, Háifoss, Mánafoss, Laxá, Skaftafell og Hvassafell. | FHÉTTIR ) KVENFÉLAG Háteigssóknar heldur bazar sinn 4. nóvember næstkom- andi að Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 2 síðd. Gjöfum á bazarinn verður veitt mót- taka á miðvikudögum kl. 2—5 síðd. að Flókagötu 59 og árdegis bazardaginn að Hall- veigarstöðum. VETRARSTARFIÐ í Fugla verndarfélagi Islands hefst í kvöld með fundi í Norræna húsinu, sem hefst kl. 8.30. — Að loknu ávarpi formanns félagsins verða sýndar kvik- myndir frá brezka Fugla- verndarfélaginu. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Félagsheimilinu að Síðumúla 35. Rætt verður um jólabazarinn og verkefnin framundan. HÁTEIGSKIRKJA: Ferm- ingarbörn í Háteigssókn eru beðin að koma til viðtals í kirkjunni á morgun, miðviku- dag 25. október, klukkan 6 síðdegis. — Prestarnir. BLÖO OG TltVlARIT MERKI krossins, 3. hefti 1978, er lcomið út. Efni þess er: Minningarorð um Pál VI páfa, Páfakjörið og nýi páf- inn, Djáknavígsla í Dóm- kirkju Krists konungs, »S&? Svarta María — drottning Póllands, eftir Torfa Ólafs- son, Sumarnámskeið í -Haus Ohrbeck, eftir Torfa Ólafs- son, Prentsmiðja kaþólsku kirkjunnar 25 ára og frásagn- ir af erlendum bókum: Nokkrar myndir prýða heft- ið. I INNRI-Njarðvík hafa verið gefin saman í hjónaband Guðrún Lúðvíksdóttir og Jóhannes Jensson. — Brúðarmær: María Rut. — Heimili þeirra er að Hring- braut 136, Keflavík. (Ljósm.st. SUÐURNESJA.). nú VÍH ást er... ... að muna Þeim litla innkaupin. eftir við GEFIN hafa verið saman í hjónaband í safnaðarheimili Grensássóknar Þóra Kristín Jónsdóttir og Einar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hólmgarði 56, Reykjavík. (LJOSM.ST. Gunnars Ingimars.). 1 KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARWÓNUSTA aputek- anna í Reykjavfk. dagana 20. uktúber til 26: uktúber. að háðum dúgum meðtuldum. verður sem hér segir. í APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þess verður LYFJABUÐ BREIDHOLTS upin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvnldið. LÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugardugum og helgidngum, en hegt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardngum frá kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fóstudiigum til klukkan 8 árd. á mánudijgum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i laugardögum ug helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullnrðna gegn mænusútt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR i mánudngum kl. 16.30-17.30. F61k hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvoll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19. sími 76620. Eftir lokun er svarað í síma 22621 eða 16597. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk. er opinn alla daga kl. 2-4 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3-5 sfðdegis. « ,i'ii/H . ..;.-. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spítalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ng kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kf. 16 ng kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til fdstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardbgum ug sunnudbgum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDID. Minudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudogum U. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ng kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali ng kl. 15 til kl. 17 i helgidðgum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ng kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ng kl. 19.30 til kl. 20. ;¦ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgiítu. Lestrarsalir eru upnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9— 16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16. nema laugar dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. ADALSAFN - CTLÁNSDEILD, Þinghultsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 ug 27029 til kl. 17. Eftir lnkun skiptibnrðs 12308 f útlinsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9-22. laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDOGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lanaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mínud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- ng talbókaþjónusta við fatlaða' ng sjóndapra IIOFS VALLASAFN - Hufsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. ug fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. manud.-fostud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÖPAVOGS f Félagsheimilinu upið mánudaga til íóstndaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. K jarvals er opin alla daga nema minudaga—laugar daga og sunnudaga fri kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur ng sýningarskri eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er upið sunnu daga, þriðjudaga ng fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ukeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er upið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er.npið sunnudaga ng miðvikudaga fri kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphulti 37, er npið minudag til ínstudagg frí kl. 13-19. Síml 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mivahlfð 23, er upið þriðjudaga ng futudaga fri kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er upið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssunar við Sigtún er upið þriðjudaga, fimmtudaga ng laugardaga kl. 2-4 síðd. lBSEN-sýnlngin í anddyri Safnahússins vio Hverfisgiitu í tilefni af 1>0 ára afmæli skáldsins er upin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. Dll AUAUAIr-T VAKTWÓNUSTA bnrgar BILANAVAKT stnfnana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfðdegis til kl. 8 irdegis ng i helgidðgum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er viö tilkynningum um bilanir i veitukerfi burgarinnar ug f þeim tilfellum iSðrum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fi aðstuð burgarstarfs- manna. W^T^^WIR.:, I -Atvinnuhjilparheiðni. ¦ riinf '. '' I Skiimmu fyrir jólin í fyrravetur ~ varo ung kiina hér í hanum ekkja. Ilún stóo yfir Ifkbörum manns ¦ sfns. — Viðhrignin uruu mikil. I^TW;^^^^W hún -.lóil iii'i cin uppi meu |>rjú wtMUKm II 111 ¦' ung hiirn (elsta 3ja ára). Kkkjan er a-ttuo frá sveitaheimili þar sem ríkti alíslenzk gestrisni. en aldrei seldur greiOi. Kkkert iimurlegra veit hún en að þuría af iioriim að þiggja uppeldi harna sinna. — Engin er sú heirtarleg vinna sem hún vill ekki taka að sér. Sjálf getur hún gengin út til starfa. því systir hennar mun gata harnanna. Kkkjan er mesta nettkvendi ng vel vinnandi til handa. Reykjavikurhúar. Níl treysti eg ykkur. Þið hafið oft hjálpan fyr. þegar leitan hefir verio til ykkar ..." r i ' , V GENGISSKRÁNiHÍG NR.191-23.októberl978. Eíning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 307,50 308,30 1 StarHngspund 617,70 619,30* 1 Kanadadollar 259,10 25940 100 Danskar krónur 0124,00 6139,90* 100 Norskar krðnur 6312^0 6328,60* 100 Sænskar krónur 7234,45 7253^5* 100 Fiflnsk mork 7902,80 7923,40* 100 Franskir Irankar 7368,80 7388,00* 100 B«tg. frankar 1079,15 1081.95* 100 Svia»n. Irankar 20448,90 20502,10* 100 Gyllini 15638,90 15677,60* 100 V.-Þýzk mork 17068,65 17113,05* 100 Lirur . 38,00 38,10* ioo Auaiurr. »ch. 2324,30 2330,30* 100 Escudos 691,00 69240* 100 Peselar 448,10 447,30* 100 *••> . 169,82 170,26* * Breylmg fré siðuslu skráningu. ........... / Símtvarl vegna gengiaskrininga 22190. GENGISSKRÁNING : .'> FE NR. 191 23. OKTÓBER 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandankladollar 338.25 339.13 1 Slerhngspund 67947 681.23* 1 Kanadadollar 285.01 285.78 100 Danakar krönur 6736.40 6753.89* 100 Norskar krónur 6943.42 6961.46* 100 Saenskar krónur 7957.90 7976.58* 100 Finnak mörk 8693.08 8715.74* 100 Franskir Irankar 8105.68 812640* 100 Belg. Irankar 1187.07 1190.15* 100 Svissn. Irankar 22493.79 22552.31* 100 Gyllini 17200.59 17245.36* 100 V -pýsk mörk 16775.52 18824.36* 100 Lírur 41.80 41.91* 100 Auslurr. Sch. 2556.73 2563.33* 100 Escudos 760.10 762.08* 100 Peselar 480,71 492.03* 100 Yan 186.80 187.29* 1. .'.. .' ¦ * Breyting Irá síduslu skránmg u I , J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.