Morgunblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978
GAMLA
Sfmi 11475
WALT DISNEY’S
GREATEST
ACHIEVEMENT!
ANDREWS • VAN DVHE
TECHNICOLOR® @<5»
íslenskur texti.
Myndin er sýnd með stereó-
fónískum hljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sama verö á öllum sýningum.
leikfLlag SS SiS
REYKJAVlKUR ”
GLERHÚSIÐ
í kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30.
SKÁLD-RÓSA
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
féar sýningar eftir.
VALMÚINN
laugardag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30
RUMRUSK
RÚMRUSK
I
AUSTURBÆJAR
BÍÓI
SÝNINGAR
HEFJAST
BRÁÐLEGA
FYLGIST MED
AUGLYSINGUM!
TÓNABZÓ
Sími31182
Sjónvarpskerfiö
(Network)
FAYE WILUAM PETER MBERT
DUNAMAY HOLOEN F1NCH DUVALL
METWORH
f, nusvounrjXY VDMrruinrT
Kvikmyndin Network hlaut 4
Oskarsverðlaun árið 1977.
Myndin fékk verðlaun fyrir:
Besta leikara:
Peter Finch
Bestu leikkonu:
Fay Dunaway
Bestu leikkonu í aukahlutv.:
Beatrice Straight
Besta kvikmyndahandrit:
Paddy Chayefsky
Myndin var einnig kosin besta
mynd ársins af kvikmyndaritinu
„Films and Filming".
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
CIOSG GNCOUNTERS
OF TH€ THIRO KINO
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Cinema Scope.
Leikstjóri Steven Spielberg.
Mynd þessi er alls staöar sýnd
með metaösókn um þessar
mundir í Evrópu og víðar.
Aöalhlutverk:
Richard Dreyfuss
Melinda Dillon
Francois Truffaut
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miöasala frá kl. 4.
Hækkaö verð.
húsbyggjendur
ylurínner
~ góóur
Afnroióiim oínannrnnarnlast á
Afgreiðum einangrunarplast á
Stor Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað.
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
Námskeið
Ný fimm vikna námskeið í matvæla- og næringarfræði byrja í næstu viku.
Námskeiöin fjalla meðal annars um eftirfarandi
atriöi:
• Næringarþörf mismunandi aldursflokka — barna, unglinga, fullorðinna, aldraöra.
• Innkaup, vörulýsingar, auglýsingar.
• Fæðuval, gerð matseðla, matreiösluaðferöir (sýnikennsla), uppskriftir.
• Sjúkrafæðu, megrunarfæöi.
• Dúka og skreyta borð (jólaskreytingar).
Veizt þú aö góö næring hefur áhrif á:
• Líkamlegan, andlegan og félagslegan þroska allt frá frumbernsku.
• Mótstööuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi
• Líkamsþyngd.
Allar nánari upplýsingar um námsefni o.fl. eru
gefnar í síma 74204 kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 7 á
kvöldin.
Kristrún Jóhannsdóttir B.S.
Saturday Night
Fever
' Aðalhlutverk:
John Travolta
íslenskur texti
Bönnuð innan 12_ára^
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala aðgöngunr.iöa
hefst kl. 4
Cegnuindí
ogueðrum:
SLOTTSUSTEH
Látió okkur þétta fyrir yður opnanlega glugga og
huróir með SLOTTSLISTEN- innfræstum þéttilistum
og laekkið með þvi hitakostnað.
Afliö yður upplýsinga
strax i dag.
Ólafur Kr. Sigurðsson & Co.
Tranavogi 1, simi 83484-83499
IndVeM
Heimiliömatur
i háheginu
mánuíaaur 79 ^riíjutaaur
Kjöt og kjötsúpa Soánar lgObollur
meó sdlerysósu
JllibbikiitJagur Jfimmtubagur
Söltud nautabringa Soóinn lambsbógur med
með hvítkálsjafningi hrísgrjónum og karrýsósu
jföötubagur Unugarbagur
Saltkjöt og baunir Soöinn saltfiskur og
skata meóhamsafloti
eóa smjöri
&unmibagur
Fjölbreyttur hádegis-
og sérréttarmatseóill
íslenzkur texti
Billy Joe
OdeTó
BUfyJoe
Spennandi og mjög vel leikin,
ný bandarísk kvikmynd í litum.
Aöalhlutverk:
Bobby Benson,
Glynnis O’Connor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
#ÞJÓflLEIKHÚSM
SÖNG OG DANS-
FLOKKUR FRÁ TIBET
í kvöld kl. 20.
Miövikudag kl. 20.
SONUR SKÓARANS
OG DÓTTIR BAKARANS
fimmtudag kl. 20.
Laugardag kl. 20.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
föstudag kl. 20.
Litla sviðiö
SANDUR OG KONA
í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.
MÆÐUR OG SYNIR
20. sýning miðvikudag kl.
20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miöasala 13.15—20.
Sími 11200.
AUGLYSINGASÍMINN ER: .
2248D
JHarpmtblnÞiÞ
R:©
frumsýnir:
Billy Joe
Spennandi og mjög vel leikin, ný, bandarísk
kvikmynd í litum.
Aöalhlutverk: Robby Bénson —
Glynnis O’Connor.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnustríö
STAA WATÍS
MARK HAAAILL HAAAISON FORD CAAAJ€ F6H€A
P€T€R CUSHING
Al£CGUNN€55
'**Aien anö Ovecwd by PwxxecJ by by
GCOKGCIUCAS GAWKUraZ *DHNWILllAMS
Frægasta og mest sótta mynd
allra tíma. Myndin sem slegiö
hefur öli met hvaö aösókn
snertir frá upphafi kvikmynd-
anna.
Leikstjóri: George Lucas.
Tónlist: John Williamt.
Aöalhlutverk:
Mark Hamill
Carrie Fisher
Peter Cushing og
Alec Guinness.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Sala aögöngumiöa hefst kl. 1.
Hækkað verö.
lauoaras
B I O
Simi 32075
Hörkuskot
“Uproarious...
lusty entertainment
BobThomas. ASSOCIATED PRESS
PflUL NEWMflN
SLAP
SHOT
B UNIVERSfll PICTURt rípl
TECHNICCH.OR’' yPy®®'
I ORTflW IflNCUflGf mflY Bt TOO STRONC fOR CHaDRÉN]
Ný bráöskemmtileg bandarísk
gamanmynd um hrottafengiö
„íþróttalið". í mynd þessari
haida þeir áfram samstarfi
félagarnir George Roy Hill og
Paul Newman, er þeir hófu meö
myndunum Butch Cassidy and
the Sundance kid og The Sting.
íslenskur texti.
Hækkaö verð.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
varahiutir
í bilvélar
Stimplar,
slífar og hringir
Pakkningar
Véialegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
AlUil.ÝSINGASÍMINN ER:
22480
jRl«rottnl>Inbib