Morgunblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 29
28 MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978 WBA skoraði sjö mörk gegn Coventry! LIVERPOOL breytti ekki út a£ venju sinni þessa helgina frekar en áður og vann sinn leik örugglega, nú gegn Chelsea. Hins vegar var Hð dagsins á laugardaginn ótvírætt West Bromwich sem skoraði heil sjö mörk gegn sterku Iiði Coventry. Þar komu við sögu svertingjarnir tveir hjá WBA, Regis og Cunningham sem skoruðu 2 mörk hvor, auk þess sem þeir léku stórt hlutverk í hinum mörkum liðsins. Everton tapaði stigi í Lundúnum og með það sama náði Liverpool 4 stiga forystu. í baráttunni við hinn enda töflunnar, syrti enn í álinn hjá 3 neðstu liðunum, Birmingham, Wolves og Chelsea sem öll töpuðu leikjum sínum um hlegina. Markahátíð hjá WBA Það kom á óvart hve lið Coventry var bókstaflega þurrkað út á The Hawthomes gegn heima- liðinu WBA. Cantello skoraði snemma leiks og fyrir hlé, bættu þeir Regis og Cunningham sitt hvoru markinu við. Áfram hélt- orrahríðin í síðari hálfleik og þeir Regis og Cunningham skoruðu enn áður en að Mick Ferguson-tókst að minka muninn fyrir Coventry. Fyrir leikslok ráku þeir Tony 1. DEILD Brown og Derek Statham síðustu naglana í líkkistu Coventry. Einsteína Liverpool Mörkin urðu aðeins tvö að þessu sinni, en svo er fyrir að þakka markverði Chelsea, Philips, sem varði eins og berserkur allan leikinn. Vakti markvarsla hans nokkrum sinnum furðu við- staddra. En enginn er fullkominn og þeir Dave Johnson og Kenny Dalglish skoruðu sitt hvort mark- ið. Evcrton er enn með Bob Latchford skoraði fyrir Everton í fyrri hálfleik, eftir hornspyrnu Dave Thomas. Þetta var sjöunda markið sem kappinn skorar í 3 síðustu ferðum sínum til Loftus Road, heimavaliar Rangers. En þegar 8 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik, skoraði Ian Gillard með skalla eftir hornspyrnu frá Stan Bowl^es. Og þar við sat. Forest enn án taps Leikur meistaranna og bikar- meistaranna var víst sérstaklega Liverpoo) 11 10 1 0 35.4 21 Everton 11 6 5 0 14.6 17 NottinKham F. 11 5 6 0 15.8 16 West Bromwich 11 6 3 2 25.11 15 Manchester C. 11 5 4 2 19.12 14 Manchester I 'trf. 11 4 5 2 15.16 13 Arsenal 11 4 4 3 16,12 12 Aston Villa 11 4 4 3 14.10 12 Bristol City 11 5 2 4 14.13 12 Coventry 11 4 4 3 15.17 12 Tottenham 11 4 4 3 12.20 12 Norwich 11 3 4 4 20.20 10 QPR 11 3 4 4 9.12 10 Lceds United 11 3 3 5 18.18 9 Bolton 11 3 3 5 18.24 9 Derby County 11 3 3 5 12.21 9 MiddleshrouKh 11 3 2 6 15.17 8 lpswich 11 3 2 6 11,14 8 Southampton 11 2 4 5 13.18 8 Wolverhampton 11 3 0 8 8.18 6 Chelsea 11 2 2 7 12.23 6 llirminnham 11 0 3 8 6.22 3 Crystal Palace 11 6 5 0 19,8 17 Stoke 11 6 4 1 15,8 16 Fulham 11 6 2 3 15.11 14 I.utun 11 5 3 3 27,11 13 West Ham 11 5 3 3 22,12 13 Brístol Kovers 11 6 1 4 20,17 13 Burnley 11 5 3 3 16,15 13 Sunderland 11 5 3 3 16,16 13 Charlton 11 4 4 3 16.12 12 BrÍKhton 11 5 2 4 19,16 12 Newcastlf 11 4 4 3 10.12 12 Notts County 11 5 2 4 15.21 12 Shef field Utd. 11 4 3 4 17.16 11 Wrexham 11 3 5 3 8.7 11 Cardiff 11 4 2 5 16.24 10 CambridKe 11 2 5 4 7.9 9 Orient 11 3 2 6 10,12 8 Leicester 11 2 4 5 9,12 8 Oldham 11 3 2 6 14,20 8 Blackburn 11 2 3 6 11,19 7 Millwall 11 1 3 7 7,21 5 • Phil Parkes, markvörður QPR, hefur verið ein styrkasta stoð liðsins í haust og ein skýring þess að liðinu gengur bærilega um þessar mundír þrátt íyrir hrakspár. Kaiserslautern vinnur enn KAISERLAUTERN bætti stöðu sína á toppi Búndeslrgunnar með naumum sigri gegn Duisburg. Tvö mork á elleítu stundu tryggðu stigin, en kunnugir telja nú að það hljóti að fara að koma ad því að blaðra Kaiserslautern springi, vegna þess. að liðið er talið hafa fengið svo mörg heppnisstig í mótinu til þessa. Þess ber hins vegar að gæta, að mcistaraliðum fylgir ávalt nokkur heppni. Duisburg hafði forystuna allt þar til að leiknum var nánast lokið. Weber skoraði íyrir Duisburg, en Melzer og Dobiasch skoruðu mórkin sem skiptu sköpum. 20.000 áhorfendur voru að leiknum. Hamburger hreiðraði um sig í 2. sæti með góðum útisigri gegn Diisseldorf. Kalz (víti) og Reiman skoruðu hvor sitt markið í hvorum hálfleik. Eigi færri en 70.000 manns tróðu sér inn á heimavöll VFL Stuttgart. Voru flestir þangað komnir til þess að sjá heimamenn berja á gestunum, sem þeir og gerðu. Sigur liðsins hefði auðveld- lega getað orðið enn stærri. Dieter Höness og Keltzsch skoruðu mörk liðsins i síðari hálfleik. Frankfurt hékk í 5. sætinu með góðum og frekar óvæntum sigri á útivelli gegn Köln. Bochers og Bezzey skoruðu fyrir Frankfurt. Auk þess varði Schumacher í marki Kölnar vítaspyrnu frá Lorant. Schalke skaust í 6. sætið með útisigri gegn Darmstadt. Demange skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok, en Fischer skoraði fyrra mark liðsins gegn marki Weiss fyrir Darmstadt. Óvæntustu úrslit dagsins var ugglaust útisigur Bielefeld gegn Herthu, en Schroer skoraði sigur- markið 9. mínútum fyrir leikslok. Eilenfeld náði forystunni fyrir Bielefeld, en Nussing náði að jafna og allt stefndi í jafntefli, þegar sigurmarkið kom óvænt. Harald Nickel náði forystunni fyrir Brunswick gegn Werder, Röber tókst að jafna og á síðustu mínútunum skoruðu Wunder og Bracht sigurmörk Werder. Zivaljawic og Heidenreich skoruðu mörk Nurnberg gegn Dortmund sem svaraði með mörkum Huber og Lippen. Leikur Bochum og Mönchengladbach var markalaus og í alla staði sviplaus. Staðan: Kaisersl. 6 4 0 23:10 16 Hamburger SV 6 2 2 21:9 14 Bayern 6 13 24:12 13 Stuttgart 6 1 3 20:15 13 Frankfurt 6 1 3 18:15 13 Schalke 04 4 4 2 18:13 12 slakur. Martin O'Niel skoraði eina mark leiksins fyrir Forest þegar á 8. mínútu. Ipswich-liðið er nú hættulega nærri fallsætunum. Manchester-liðin í basli Manchester-liðin lentu í miklu basli með andstæðinga sína. City náði þó í eitt stig og það er meira heldur en leikmenn MU geta státað af og léku þeir þó á heimavelli. Roger Palmer skoraði snemma leiks fyrir MC, en þegar skammt var til leiksloka, hafði Bolton náð forystunni með mörk- um Gowling og Worthington, sem skoraði úr víti. En Gary Owen tókst að tryggja MC annað stigið með marki skömmu fyrir leikslok. Lið MU átti afleitan dag gegn Bristol City, sem lék ágætlega og átti sigurinn fyllilega skilið. Ungur framherji BC, Kevin Mabbutt skoraði öll mörk City, en Jimmy Greenhoff eina mark MU. Greenhoff misnotaði einnig víti fyrir MU og bætti það að sjálf- sögðu ekki stöðu liðsins, nema síður sé. Aðrir leikin Lið Aston Villa vann næsta auðveldan sigur á nágrannaliði sínu Birmingham. Andy Gray skoraði eina mark leiksins á 8. mínútu og áttu leikmenn Villa auðvelt með að halda unnum feng. Lið Birmingham -'irðist ekki eiga sér viðreisnar von. Liam Brady skoraði eina mark leiks Arsenal og Southhampton á lokamínútum leiksins. Það ku hafa verið afar ósanngjarnt ef litið er á gang leiksins, en Pat Jennings, markvörður Arsenal hélt liði sínu lengst af á floti með snilldarmark- vörslu. John Duncan, miðherjinn sem Derby keypti frá Tottenham fyrir skömmu skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Tottenham og tryggði Derby þannig annað stigið. Kom markið aðeins 7 mínútum fyrir leikslok. Bakvörðurinn Buckley náði forystunni fyrir Derby, en mörk frá Taylor og McAlister komu Tottenham yfir. Svo virðist sem lið Tottenham hafi náð sér fullkomlega eftir tapið óskaplega gegn Liverpool fyrr í haust. Norwich varð að gera sér jafntefli að góðu gegn Leeds-liði sem ekki hefur verið sannfærandi í leik sínum til þessa. Og það var meira að segja Norwich sem jafnaði skömmu fyrir leikslok. Ryan og Peters skoruðu fyrir heimamenn, en Frank Grey og John Hawley skoruðu fyrir Leeds. Middlesbrough bætti stöðu sína nærri botninum til mikilla muna, er liðið lagði að velli lið Úlfanna. Það er áberandi fallstimpill á liði Úlfanna, liðið lék alls ekki illa gegn Boro, en það eru mörkin sem tala og Boro skoraði tvö. Mick Burns í fyrri hálfleik og Dave Armstrong í síðari hálfleik. Knattspyrnuúrsllt England 1. deiirf, Arscnal — Southampton Blrmingham — Aston Villa Rolton — Manchester City Ðerby — Tottenham Llverpool — ('helsea Manchester Vtá. — Bristol C. MiddlesbroiiKh — Wolves Norwieh — Leeds Nottiniihsm F. — Ipswich QPR - Everton WBA - Coventry EnKland 2. deild. Briston Rovers — Orient Burnley — Brighton Cambridge — Blacktntrn CardHí — Leieester Char Iton — Ncwr.astlr Fulham — i'rerton Luton — Notts County Sheffield Utd. - Oldham Sunderland - Millwall West Ham - Stoke , Wrexham — Crystal Palaee KnKland 3.dcild, Blackpool — Mansfleld Brentíord — Tranmrre Cariisle — Rotherham CheetertkM - Watford Exeter — Bury Ilull City - Swansea Lincoln — Swindon Oxford — Chester Peterbrough — Glllinghain Shrewsbiry - Sheflield Wed. Walsall - Plymotttk Kngland 4. deild, Barnsley — Wigan Borunemotth - (irímsby Crewe — Hartlepooi Doncaste r — Newport Uereíord — Aldershot Huddersíield - WiraWedon Northhampton — Sfoekport f'urtsmuuth — Haiiíax Port Vaie — Torquay Readlng - York Clty Rochdaie — Darlington Sc unthorpe — Bradíord C. Skotland, úrvalsdciId, Aberdeen — Hearts CeRie — Mðrtott Hibs - Dundee tltd. PartiekTh. - Motherweil St. Mirren — Rangers Staðan í skotlandi cr nú þessi. 1-0 0-1 2-2 2-2 2-0 1-3 2-0 2-2 1-0 1-1 7-1 2-1 3-0 0-1 0-1 4-1 5-3 6-0 4-2 3-2 1-1 0-0 2-0 2-0 1-t 0-2 2-1 2-2 0-3 0-0 1-1 2-2 2-1 0-0 0-0 0-1 0-0 1-1 3-0 2-2 3-1 1-2 3-0 2-3 2-1 Ceitic Dundee Vtd. Ilibernian Aberdeen Partiek Rangers St. Mitren Morton Ilearts Motherwell 10 6 1 3 10 4 5 1 10 4 5 1 10 4 3 3 8 4 3 3 10 2 6 2 10 4 1 5 10 2 4 4 102 4 4 10 208 1-2 0-0 l-l 2-0 0-1 20,12 13 13.8 13 11.8 13 21.12 11 12.10 11 10.9 10 10.11 9 11.15 8 10,18 8 7,22 4 Vestur-Þýzkaland 1. deiid. Werder Bremen — líraunswick 3—1 KöTn - E. Frankfurt 0-2 Stuttgart - Bayern 2-0 Bochum — Mb'nchehgladb. 0—0 Dusseldorf — Hamburger 0—2 Nlirnberg - Dortmund 2-2 Kaiscrslautern — NSV Ðuisburg 2—1 Darmstadt - Shalke 04 1-2 llertha Bertín - Arminia Rielefeld.1-2 AnsturÞyikaiand 1. deiid. CZ Jena — Wisniut Aue 3-2 Union Berlín - Chemie Halien 3-1 Zwiekan ~ Karl Marx Stadt 0-0 LokO LeipzÍK — Chemie Biihlen 2—1 Stahl Reisa - Dyn. Dresden 3-1 Hansa Kostork — Magdebarg 3—1 RW Ertttrt - Dyn. Beriín 0-2 Dynamó He rlín helltr foryst una meo 16 stÍK eftir 8 leiki. Dynsmo Dresden og Cart Zeiss Jena koma þar á eftir meo 13 stÍK hvort télag, en MagdebwrK he.fur h lotiA 11 sti g og e r f 4. steti. iinliandl.deild, Nee Nijmegen — Aiaat 0—2 Maastricht - Sparta Rotterdam 3-1 Utreebt - Den Ilaag 5-3 Pec Zwolle - AZ '67 Alkmaar 0-0 Nar Breda - Haarlem 1—1 Tí-ente - GAE Deventer 1-2 Volendam - PSV Eindhoven 1-2 Roda JC - VVV Vento 2-1 Feyenoord — Vitesse Arnhem 3—0 Ajax hetur 3 stlga forskot í hollenzku deildinni. helur hlotið 18 stig f 10 lcikjum. PSV og Roda koma n«st með 15 stiK. Peyenoord, Twente og Deventer hafaöllhl(rtiA12stig. Bclgía 1. deild, Anderlecht — Moienbeek 1—3 Lokeren — Bcrchem 1—0 Beemhot — Standart 1—3 Winterslag - Kortrijk 1 -0 Charlern) — I.icrsc 1—4 Antwerp. — Watersehel 0—0 Waregem — FC Brugge 1—1 FC Liege - Beveren 1-2 Beringen — La Louviere 4—1 I>rátt fyrir tap, hcfur Anderlrrht 3 stíga forystu, 14 sttg cftir 9 umfcrAir. 6 félöK hafa hlotíð H stig, þau cru Beveran, Beereehot, Lierse, Standard, Beríngen og Watersehei. Svfþjeð 1. deild. AIK - Ellsborg Boras 2-1 Malmif FF - (iautaborg 1 -0 Djurgaarden — NorrkiSping 5—1 Halmstad — öster ö—0 Kulmar ~ Landskrona 0—1 Atvid&berg — Hammarby i— ft örelwo — Vasteras j —o Afteina etnni umferð er ðlokift í Svi>joð og 6þar(t er að ritja upp & ný, að öster er tyrlr nokkru orðlan sienskur meistari, hefur nu 7 stiga torysta umíram Malmö FF sem er í íiðru s«ti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.