Morgunblaðið - 24.10.1978, Qupperneq 48
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978
WBA skoraði sjö mörk
gegn Coventry!
LIVERPOOL breytti ekki út af venju sinni þessa helgina frekar en áður og vann sinn
leik örugglega, nú gegn Chelsea. Hins vegar var lið dagsins á laugardaginn ótvírætt
West Bromwich sem skoraði heil sjö mörk gegn sterku liði Coventry. Þar komu við
sögu svertingjarnir tveir hjá WBA, Regis og Cunningham sem skoruðu 2 mörk hvor,
auk þess sem þeir léku stórt hlutverk í hinum mörkum liðsins. Everton tapaði stigi í
Lundúnum og með það sama náði Liverpool 4 stiga forystu. í baráttunni við hinn enda
töflunnar, syrti enn í álinn hjá 3 neðstu liðunum, Birmingham, Wolves og Chelsea sem
öll töpuðu leikjum sínum um hlegina.
Markaháti'A hjá WBA
Það kom á óvart hve lið
Coventry var bókstaflega þurrkað
út á The Hawthornes gegn heima-
liðinu WBA. Cantello skoraði
snemma leiks og fyrir hlé, bættu
þeir Regis og Cunningham sitt
hvoru markinu við. Áfram hélt-
orrahríðin í síðari hálfleik og þeir
Regis og Cunningham skoruðu enn
áður en að Mick Ferguson tókst að
minka muninn fyrir Coventry.
Fyrir leikslok ráku þeir Tony
1. DEILD
Brown og Derek Statham síðustu
naglana í líkkistu Coventry.
Einstefna Liverpool
Mörkin urðu aðeins tvö að þessu
sinni, en svo er fyrir að þakka
markverði Chelsea, Philips, sem
varði eins og berserkur allan
leikinn. Vakti markvarsla hans
nokkrum sinnum furðu við-
staddra. En enginn er fullkominn
og þeir Dave Johnson og Kenny
Dalglish skoruðu sitt hvort mark-
ið.
Evcrton er enn með
Bob Latchford skoraði fyrir
Everton í fyrri hálfleik, eftir
hornspyrnu Dave Thomas. Þetta
var sjöunda markið sem kappinn
skorar í 3 síðustu ferðum sínum til
Loftus Road, heimavallar Rangers.
En þegar 8 mínútur voru liðnar af
síðari hálfleik, skoraði Ian Gillard
með skalla eftir hornspyrnu frá
Stan Bowl_es. Og þar við sat.
Forest enn án taps
Leikur meistaranna og bikar-
meistaranna var víst sérstaklega
Liverpool ii 10 1 0 35.4 21
Everton n 6 5 0 14.6 17
NottinKham F. n 5 6 0 15.8 16
West Bromwich n 6 3 2 25.11 15
Manchester C. n 5 4 2 19,12 14
Manchester Utd. ii 4 5 2 15.16 13
Arsenal ii 4 4 3 16.12 12
Aston Villa ii 4 4 3 14,10 12
Bristol City ii 5 2 4 14.13 12
Coventry ii 4 4 3 15.17 12
Tottenham ii 4 4 3 12.20 12
Norwich ii 3 4 4 20,20 10
QPR ii 3 4 4 9,12 10
Lceds United ii 3 3 5 18.18 9
Bolton n 3 3 5 18.24 9
I)erby County h 3 3 5 12.21 9
MiddleshrouKh ii 3 2 6 15.17 8
Ipswich ii 3 2 6 11,14 8
Southampton ii 2 4 5 13.18 8
Wolverhampton n 3 0 8 8.18 6
Chelsea ii 2 2 7 12.23 6
Birmingham ii 0 3 8 6.22 3
2. DEILD
Crystal Palace ii 6 5 0 19.8 17
Stoke ii 6 4 1 15.8 16
Fulham ii 6 2 3 15.11 14
Luton n 5 3 3 27.11 13
West Ham ii 5 3 3 22,12 13
Bristol Rovers ii 6 1 4 20.17 13
Burnley n 5 3 3 16,15 13
Sunderland u 5 3 3 16.16 13
Charlton u 4 4 3 16,12 12
Brighton ii 5 2 4 19.16 12
Newcastle n 4 4 3 10.12 12
Notts County ii 5 2 4 15.21 12
Sheffield Utd. ii 4 3 4 17.16 11
Wrexham n 3 5 3 8.7 11
Cardiff n 4 2 5 16.24 10
CambridKe ii 2 5 4 7,9 9
Orient u 3 2 6 10,12 8
Leicester ii 2 4 5 9.12 8
Oldham ii 3 2 6 14.20 8
Blackburn ii 2 3 6 11,19 7
Millwall n 1 3 7 7,21 5
• Phil Parkes, markvörður QPR, hefur verið ein styrkasta stoð liðsins
í haust og ein skýring þess að liðinu gengur bærilega um þessar
mundir þrátt fyrir hrakspár.
Kaiserslautern vinnur enn
KAISERLAUTERN bætti stöðu
sina á toppi Búndesligunnar með
naumum sigri gegn Duisburg.
Tvö mörk á elleftu stundu
tryggðu stigin. en kunnugir telja
nú að það hljóti að fara að koma
að því að blaöra Kaiserslautern
springi, vegna þess. að liðið er
talið hafa fengið svo mörg
heppnisstig í mótinu til þessa.
Þess ber hins vegar að gæta. að
mcistaraliðum fylgir ávalt
nokkur hcppni. Duisburg hafði
forystuna allt þar til að leiknum
var nánast iokið. Weber skoraði
fyrir Duisburg, en Melzer og
Dobiasch skoruðu mörkin sem
skiptu sköpum. 20.000
áhorfendur voru að ieiknum.
Hamburger hreiðraði um sig í 2.
sæti með góðum útisigri gegn
Dússeldorf. Kalz (víti) og Reiman
skoruðu hvor sitt markið í hvorum
hálfleik.
Eigi færri en 70.000 manns
tróðu sér inn á heimavöll VFL
Stuttgart. Voru flestir þangað
komnir til þess að sjá heimamenn
berja á gestunum, sem þeir og
gerðu. Sigur liðsins hefði auðveld-
lega getað orðið enn stærri. Dieter
Höness og Keltzsch skoruðu mörk
liðsins í síðari hálfleik.
Frankfurt hékk í 5. sætinu með
góðum og frekar óvæntum sigri á
útivelli gegn Köln. Bochers og
Bezzey skoruðu fyrir Frankfurt.
Auk þess varði Schumacher í
marki Kölnar vitaspyrnu frá
Lorant.
Schalke skaust í 6. sætið með
útisigri gegn Darmstadt. Demange
skoraði sigurmarkið skömmu fyrir
leikslok, en Fischer skoraði fyrra
mark liðsins gegn marki Weiss
fyrir Darmstadt.
Óvæntustu úrslit dagsins var
z'
ugglaust útisigur Bielefeld gegn
Herthu, en Schroer skoraði sigur-
markið 9. mínútum fyrir leikslok.
Eilenfeld náði forystunni fyrir
Bielefeld, en Nússing náði að jafna
og allt stefndi í jafntefli, þegar
sigurmarkið kom óvænt.
Harald Nickel náði forystunni
fyrir Brunswick gegn Werder,
Röber tókst að jafna og á síðustu
mínútunum skoruðu Wunder og
Bracht sigurmörk Werder.
Zivaljawic og Heidenreich skoruðu
mörk Núrnberg gegn Dortmund
sem svaraði með mörkum Húber
og Lippen. Leikur Bochum og
Mönchengladbach var markalaus
og í alla staði sviplaus. Staðan:
Kaisersl.
Hamburger SV
Bayern
Stuttgart
Frankfurt
Schalke 04
4 0 23:10 16
2 2 21:9 14
1 3 24:12 13
1 3 20:15 13
1 3 18:15 13
4 2 18:13 12
slakur. Martin O’Niel skoraði eina
mark leiksins fyrir Forest þegar á
8. mínútu. Ipswich-liðið er nú
hættulega nærri fallsætunum.
Manchester-liðin
í basli
Manchester-liðin lentu í miklu
basli með andstæðinga sína. City
náði þó í eitt stig og það er meira
heldur en leikmenn MU geta
státað af og léku þeir þó á
heimavelli. Roger Palmer skoraði
snemma leiks fyrir MC, en þegar
skammt var til leiksloka, hafði
Bolton náð forystunni með mörk-
um Gowling og Worthington, sem
skoraði úr víti. En Gary Owen
tókst að tryggja MC annað stigið
með marki skömmu fyrir leikslok.
Lið MU átti afleitan dag gegn
Bristol City, sem lék ágætlega og
átti sigurinn fyllilega skilið.
Ungur framherji BC, Kevin
Mabbutt skoraði öll mörk City, en
Jimmy Greenhoff eina mark MU.
Greenhoff misnotaði einnig víti
fyrir MU og bætti það að sjálf-
sögðu ekki stöðu liðsins, nema
síður sé.
Aðrir leikir>
Lið Aston Villa vann næsta
auðveldan sigur á nágrannaliði
sínu Birmingham. Andy Gray
skoraði eina mark leiksins á 8.
mínútu og áttu leikmenn Villa
auðvelt með að halda unnum feng.
Lið Birmingham -'irðist ekki eiga
sér viðreisnar von.
Liam Brady skoraði eina mark
leiks Arsenal og Southhampton á
lokamínútum leiksins. Það ku hafa
verið afar ósanngjarnt ef litið er á
gang leiksins, en Pat Jennings,
markvörður Arsenal hélt liði sínu
lengst af á floti með snilldarmark-
vörslu.
John Duncan, miðherjinn sem
Derby keypti frá Tottenham fyrir
skömmu skoraði jöfnunarmark
liðsins gegn Tottenham og tryggði
Derby þannig annað stigið. Kom
markið aðeins 7 mínútum fyrir
leikslok. Bakvörðurinn Buckley
náði forystunni fyrir Derby, en
mörk frá Taylor og McAlister
komu Tottenham yfir. Svo virðist
sem lið Tottenham hafi náð sér
fullkomlega eftir tapið óskaplega
gegn Liverpool fyrr í haust.
Norwich varð að gera sér
jafntefli að góðu gegn Leeds-liði
sem ekki hefur verið sannfærandi
í leik sínum til þessa. Og það var
meira að segja Norwich sem
jafnaði skömmu fyrir leikslok.
Ryan og Peters skoruðu fyrir
heimamenn, en Frank Grey og
John Hawley skoruðu fyrir Leeds.
Middlesbrough bætti stöðu sína
nærri botninum til mikilla muna,
er liðið lagði að velli lið Úlfanna.
Það er áberandi fallstimpill á liði
Úlfanna, liðið lék alls ekki illa
gegn Boro, en það eru mörkin sem
tala og Boro skoraði tvö. Mick
Burns í fyrri hálfleik og Dave
Armstrong í síðari hálfleik.
Knnlaud 1. dcild.
Arwnal — Southampton
Birmingham — Aston Villa
Bolton — Manchostcr City
Dcrby — Tottcnham
Liverpool — Chclsca
Manchcster Utd. — Bristol C.
Middlcsbrough — Wolves
Norwich — Lecds
Nottingham F. — Ipswich
QPR — Everton
WBA — Coventry
England 2. deildi
Briston Rovers — Orient
Burnley — Brighton
Cambridge — Blackburn
Cardiff — Leieeeter
Charlton — Nowcastie
Fulham — Preeton
Luton — Notts County
Shcffieid Utd. - Oldham
Sundcrland - Millwail
West Ham — Stoke t
Wrexham — Crystal Palace
England 3. deildi
Blackpool — Mansfield
Brentford — Tranmcre
Carlisle — Rotherham
Chesterficld — Watford
Excter — Bury
Iiull City — Swansea
Lincoln — Swlndon
Oxford — Chester
Peterbrough — Gillingham
Shrewsbiry - Sheffield Wed.
Walsall — Plymnuth
England 4. deildi
Barnslcy — Wigan
Boruncmotth — Grimsby
Crewe — Hartlepool
Doncaster — Newport
Bereford — Aldershot
Huddcrsficld — Wimbledon
Northhampton — Stoekport
Portsmouth — Ilaiifax
Port Vale — Torquay
Reading — York City
Rochdalc — Darllngton
Scunthorpc — Bradford C.
Skotland, úrvalsdeildi
Abcrdccn — Hearts
Celtie — Morton
Hibs - Dundee Utd.
Partick Th. - Motherwell
St. Mirren — Rangers
Staðan f skotlandi er nú þessii
Celtic
Dundee IJtd.
1-0
0-1
2-2
2-2
2-0
1- 3
2- 0
2-2
1-0
1-1
7-1
VesturÞýzkaland 1. deildi
Werder Ilrcmcn — Braunswick 3—1
Köln — E. Frankfurt 0—2
Stuttgart — Bayern 2—0
Bochum — Mönchengladb. 0—0
Dusseldorf — Hamburgcr 0—2
NUrnherg — Dortmund 2—2
Kaiscrslautcrn — NSV Duisburg 2—1
Darmstadt — Shalke04 1—2
Ilcrtha Bcrlín — Arminia Riclefeld.l—2
2-1
3- 0
0-1
0-1
4- 1,
5- 3
6- 0
4-2
3-2
1-1
0-0
2-0
2-0
1-1
0-2
2-1
2-2
0-3
0-0
1-1
2-2
2-1
0-0
0-0
0-1
0-0
1-1
3-0
2-2
3-1
1-2
3-0
2-1
2-1
3-2
3-1
0-0
2-1
3-1
3-1
0-2
Hibernian
Aberdeen
Partick
Rangers
St. Mirren
Morton
Hearts
Motherweli
10 0 1 3 20.12 13
10 4 5 1 13.8 13
10 4 5 1 11,8 13
10 4 3 3 21.12 11
8 4 3 3 12.10 11
10 2 6 2 10.9 10
10 4 1 5 10.11 9
10 2 4 4 11.15 8
10 2 4 4 10.18 8
10 2 0 8 7.22 4
AusturÞýzkaland 1. deild.
CZ Jena — Wismut Aue
Union Berlfn — Chcmie Ilaiien
Zwickau — Kari Marx Stadt
Loko Leipzig — Chemie Böhlcn
Stahl Reisa — Dyn. Dresden
Hansa Rostock — Magdeburg
RW Erfurt - Dyn. Berlín
Dynamó Berifn hefur forystuna mcð 16
stig eftir 8 leiki. DynamA Dresden og
Carl Zeiss Jena koma þar & eftir með 13
stig hvort félag, cn Magdeburg hefur
hlotið 11 stig og er í 4. ssti.
Holland 1. dcild.
Nec Nijmegen — Ajax 0—2
Maastricht — Sparta Rotterdam 3—1
Utrecht — Den Haag 5—3
Pec Zwolle — AZ '67 Alkmaar 0—0
Nac Brcda — Haariem 1—1
T vente — GAE Deventer 1—2
Volendam — PSV Efndhoven 1—2
Roda JC — VVV Venlo 2-1
Feyenoord — Vitesse Arnhem 3—0
Ajax hefur 3 stiga forskot f holicnzku
deildinni. hcfur hlotlð 18 stig f 10
leikjum. PSV og Roda koma na:st með 15
stig. Feyenoord, Twentc og Deventer
hafa öli hlotið 12 stig.
Belgfa 1. deild.
Anderlecht — Molcnbeck 1—3
Lokeren — Bcrchem 1 —0
Beerschot — Standart 1—3
Winterslag — Kortrijk 1—0
Charleroi — Lierse 1—4
Antwerp. — Watersehci 0—0
Waregem — FC Brugge 1—1
FC Liege — Bevcren 1—2
Beringen — La Louviere 4—1
Þrátt fyrir tap, hcfur Anderlecht 3
stiga forystu, 14 stig eftir 9 umferðir. 6
félög hafa hlotið 11 stig, þau cru
Beveran, Beerschot, Lierse. Standard,
Bcringen og Waterschei.
Svíþjðð 1. deild.
AIK — Elfsborg Boras 2—1
Malmö FF - Gautaborg 1—0
Djurgaarden — Norrköping 5-1
Halmstad — ftster 0—0
Kaimar — Landskrona 0—1
Atvidaberg — Hammarby l—0
örebro — Vasteras J —0
Aðeins einni umfcrð er 6Ioklð í Svfþjóð
og Aþarfi er að rifja upp á ný, að öster cr
fyrir nokkru orðinn samskur mcistari,
heíur nú 7 stlga forystu umfrarn Malmö
FF sem er f öðru smti.