Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1978
ÍFRÉ-rriPi
i DAG er fimmtudaqur 2.
nóvember, ALLRA 3alNA
MESSA, 306. dagur ársins
1978. Árdegisflóö er í Reykja-
vík kl. 06.57 STÓRSTREYMI
— flóðhæðin 4,15 m. Síð-
degisflóð er kl. 19.14. Sólar-
upprás er í Reykjavík kl.
09.07 og sólarlag kl. 16.44.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.11 og tunglið
er í suðri kl. 14.48 (íslandsal-
manakið)
STYRKTARFÉL. lamaðra
og fatlaðra, kvennadeild,
heldur föndurfund í kvöld kl.
20.30 að Háaleitisbraut 13. Á
sunnudaginn kemur verður
basar félagsins í Lindarbæ og
verður tekið á móti basar-
munum í Æfingastöðinni.
FJALLKONUR - kven-
félagið í Breiðholti III, heldur
fund í kvöld kl. 20.30 að
Seljabraut 54 (Kjöt & Fisk-
ur). Sýnt verður jólaföndur.
Hugsanlega verður haldið
námskeið ef í því verði
þátttaka nægjanleg. Þá verð-
ur rætt um 5 ára afmæli
félagsins, sem verður innan
skamms.
SKAFTFELLINGAFÉLAGIE
hefur spilakvöld fyrir
félagsmenn sína annað kvöld,
föstudagskvöld kl. 21, í
Hreyfilshúsinu við Grensás-
veg.
NÝIR læknar. Heilbrigðis og
tryggingamálaráðuneytið
hefur í Lögbirtingablaðinu
tilkynnt um leyfisveitingar
til þessara nýju lækna um að
„mega stunda almennar
lækningar hér á landi“. Þess-
ir læknar eru: cand. med et
chir. Sveinn Kjartansson,
cand med et chir. Ólafur R.
Ingimarsson og cand. med. et
chir. Jóhannes Björnsson. Þá
hefur ráðuneytið veitt brezk-
um ríkisborgara, Shahram
Firoozmand, takmarkað og
tímabundið leyfi til þess að
mega stunda almennar tann-
lækningar í Neskaupstað.
LANGHOLTSSÖFNUÐUR
Spiluð verður félagsvist í
safnaðarheimilinu við Sól-
heima í kvöld kl. 9. Eru slík
spilakvöld nú vikulega á
fimmtudagskvöldum og verð-
ur svo í vetur.
HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ
hér í Reykjavík heldur vetr-
arfagnað sinn í Domus
Medica á laugardagskvöldið
kemur kl. 8.30.
FRÁ HOFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór Helga-
fell úr Reykjavíkurhöfn á
ströndina. I gærmorgun kom
togarinn Hjörleifur af veið-
um og landaði hann aflanum.
Þá kom togarinn Vigri einnig
af veiðum, en hann hélt
skömmu síðar af stað í
söluferð til Bretlands. I gær-
morgun komu Múlafoss og
Laxfoss, báðir að utan, en
höfðu haft viðkomu á strönd-
inni. Selá komst ekki af stað í
fyrrakvöld, svo sem búizt
hafði verið við og var hún enn
í höfninni í gær. Strandferða-
skipin bæði, Hekla og Esja,
komu í gær úr strandferð. I
gær fór Dettifoss af stað
áleiðis til útlanda. I gær fóru
togararnir Ásbjörn, Snorri
Sturluson og Karlsefni aftur
til veiða.
í DAG eiga hjónin Guðrún Guðmundsdóttir og Sigurður
Sigurðsson sextíu ára hjúskaparafmæli. Þau bjuggu allan sinn
búskap á ísafirði, lengst af að Fjarðarstræti 29. Á síðastliðnu
ári fluttust þau hingað suður og búa nú hjá syni sínum og
tengdadóttur að Starhólma 4 í Kópavogi. Á þessum
tímamótadegi í lífi þeirra, eru þau stödd á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar að Lækjarkinn 12 í Hafnarfirði.
TiffagcM um að rannsóknarnefnd athugi rekstur Flugieiða og fímskips:
Því að ekki sendi Kristur
mig til að skíra, heldur til
að boöa fagnaöarerindi,
ekki með orðspeki, til
pess að kross Krists
misti ekki gildi sitt. (I.
Kor 1, 17.)
ORD DAGSINS - Reykja
vík sími 10000. — Akureyri
sími 96-21840.
1 2 3 4
5 ■ ' ■ •
6 8
■ ' ■
10 ■ ■ 12
■ 13 14
1 b 16 ■
* 17
LÁRÉTT. 1 skemmt, 5 skaði. 6
leiftur. 9 tryllta. 10 a-tt. 11
forsetninK, 13 formóðir. 15
kjána. 17 hrópa.
I.ÓÐRÉTTi 1 hrella, 2 verkfaeri,
3 veuur. I band, 7 ruddana. 8
nízk. 12 skora á. 14 poka, 16
einkennisstafir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTU,
LÁRÉTT. 1 sprell, 5 jl. 6 njólar.
9 náð. 10 GK. 11 UT. 12 ani. 13
dall. 15 odd. 17 gosann.
LÓDRÉTT. 1 sunnudag. 2 rjóð, 3
ell, 4 lerkið. 7 játa, 8 agn, 12
alda. 14 los. 16 dn.
85 ÁRA er í dag, 2. nóv., frú
Ólöf H. Fertramsdóttir, frá
Nesi í Grunnavík, nú til
heimilis að Stigahlíð 97,
Reykjavík. Hún mun taka á
móti ættingjum og vinum
eftir klukkan 7 í kvöld, í
Slysavarnafélagshúsinu við
Grandagarð.
80 ÁRA er í dag frú Halldóra
Jóhannesdóttir, Mosfelli,
Mosfellssveit, ekkja Kristins
bónda þar Guðmundssonar.
— Tekur hún á móti gestum á
heimili sínu, á milli kl. 3—7 í
dag.
KVÖI.IK V KTI II (Mi IIKMíAIIWOM STA apótekanna í
Krykjavík. dauana 27. októhur til 2. nóvcmbcr. aö háöum
diimim mcötöldum. vcröur scm hí-r scuiri í IIÁALKITIS*
\P6TKKI. Kn auk þcss vcrrtur VKST(T{H.KJ.\1{ APÓTKK
opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudags-
kviildió.
LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardögum ok
helgidögum, en hæsrt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 ok á lauirardöKum frá kl. 14—16 sími 21230.
GönKudeiíd er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dögum kl
8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni f síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist f heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum tll klukkan 8 árd. á mánudögum er
LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum ok
helKÍdÖKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖD DÝRA. — b)kaé er fram til 1.
nóvember n.k. Símsvari í símanúmerinu 16597.
IIALLGRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla dana kl.
2— I sfðd.. nema sunnudava þá milli kl. 3 — 5 síðdeKÍs.
HEIMSÓKNARTÍMAR, Land
SJUKRAHUS spftalinn. Alla da«a kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
KI. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daaa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum ok sunnudöKum. kl. 13.30 til ki. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÉÐIR. Alla daKa kl. 14
til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla
daKa kl. 18.30 tll kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaxa
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
» LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daKa kl. 9—19, nema lauKardaKa ki. 9—16.Ct-
lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema lauKar
daKa kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - tlTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a,
símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptlborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.-
föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti
29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum.
heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21,
lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sóihelmum 27,
sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK
talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — IIofsvallaKötu 16. sími 27640.
Mánud —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánúd. og fimmtud. kl.
13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270, mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar
daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til
föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskró eru
ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opíð mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveiríssonar við
Sigtún er opíð þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
ÍBSEN-sýn»ngin í anddyri Safnahússins við Hvcrfisgötu í
tilcfni af 1>0 ára afma'ii skáldsins cr opin virka daga kl.
9—19. ncma á iaugardögum kl. 9—16.
»tii iuiiiii/T VAKTÞJÓNUSTA borgar
BILANAVAKT stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
... “ „llalldór Kiljan La.xncss
skýrir írá því í Löghcrgi (síðar
Löghcrg — licimskringla) hlað
V-Llcndinga að til sin hafi komið
umhoðsmaður kvikmyndafclags
nokkurs þar vcstra til þcss að fá
ýmsar upplýsingar viðvíkjandi kvikmyndatiiku á íslandi.
og m.a. spurði hann Laxness að því hvort hann mundi
fáanlcgur til að lciðhcina flokknum á ísiandsferð. ef til
ka’mi. Mæltist kvikmyndamaður þcssi til þcss af Laxncss.
að fá nokkrar Ijósmyndir frá fslandi og lauslcga dra tti Um
fslcn/kt lundarfar — og lct Laxncss þctta í tc. — Þcss cr
ckki getið í Liighcrgi hvað það só scm flokkurinn ætli sór að
kvikmvnda hcr .. .**
GENGISSKRÁNING
NR. 198 — 1. nóvember 1978.
Eining Kl. 13.00 Keup Sala
1 Bandartkjadoiiar 308.00 308,80
1 Sterlingspund 633,30 635,00*
1 Kanadadollar 284,90 265,60*
100 Dantkar krónur 8279,65 6295,95*
100 Norskar krónur 6438,50 6455,20*
100 Snnakar krónur 739535 7415,05*
100 Fínnak mörk 8060,70 8081,70*
100 Franakir frankar 7802.55 7622,35*
100 Belg. Irenkar 1110,90 1113,80*
100 Svletn. Irenker 20343,50 20396,30*
100 Gyllini 16100,40 16142,20*
100 V.-Pýik mérk 1728830 17333,70*
100 Urur 38,69 38,79*
100 Auaturr. Sch. 2381,15 2387,35*
100 Eacudo* 899,80 70130*
100 Peaeter 452.25 453,45*
100 Yen 17132 171,87*
'Breyting Iré aióuetu ekrémngu * -
Símsvari vagna ganflisskráninga 22190.
GENGISSKRÁNING □
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
1. nóv. 1978.
Einíng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Banderikjadoilar 338,80 339,68
1 Steriingspund 696,63 698,50*
1 Kanadadollar 291,39 292,16*
100 Danskar krónur 6907,62 6925,35*
100 Norskar krónur 7082,35 7100,72*
100 Sasnskar krónur 8135,44 8156,56*
100 Finnsk mörk 8866,77 8889.87*
100 Franskir franksr 8362,81 8384,59*
100 Beig. frankar 1221,99 1225,18*
100 Svissn. frankar 22377,85 22435,93*
100 Gyliini 17710,44 17756,42*
100 V.-Þýzk mörk 19017,68 19067,15*
100 Lfrur 42,56 42,67*
100 Austurr. Sch. 2619,27 2826,09*
100 Eacudoa 769,56 771,54*
‘ 100 Peaetar 497,4« 498,30*
100 Yen 188,56 189,06*
* Breyting frá síðustu skráningu.
V*. /