Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1978 Sigurjón Valdimarsson skoöar afréttarmál á Eyvindarstaöaheiöi III Litlar gróðurvinjar - eins og frímerki á stóru umslagi Sveimi Runólfeson landgræðslustjóri skýrir afetöðu landgræðslunnar — Ilvors vciína vilt þú ckki að hross híti >?ras á Eyvindar- staðahciúi? — Að fenjjinni re.vnslu fer hrossabeit ver með viðkvæm ííróðurlendi heldur en sauðfjár- heit. Landjíræðslan hefur víða styrkt sveitarfélöfí til j;róður- verndarað(;erða á liðnum árum, bæði á heimalöndum oj; í vissum tilvikum á afréttarlöndum, oj; þetta skilyrði, að hrossum sé ekki beitt á þá afrétti, er aðeins eitt af mörj;um, sem öll eru liðir í • ákveðnum j;róðurverndar- aðj;erðum. Samkvæmt löj;um er j;róður- cftirlit eitt af þrem mej;inverk- efnum Landj;ræðslunnar, henni ber að fyljíjast með notkun Króðurs, vinna j;ej;n ofnotkun hans oj; hverskonar skemmdum á j;róðurlendum. í árlej;u eftir- litsfluj;! okkar um afréttir í áj;úst 1976 kom í Ijós að Eyvindarstaðaheiði virtist vera mun meira bitin en önnur afréttarsvæði, sem við skoðuð- um. Við hófum þá strax bréfa- skriftir oj; viðræður við heima- menn um lausn þess vanda, oj; fenj;um strax mjöj; j;óðar undir- tektir. Rétt er að j;eta þess að Landj;ræðslan hafði að áej;jyan j;róðurverndarnefndar Skaga- fjarðar fallist á að taka þátt í kostnaði við afréttargirðinguna, sem var byrjað á um 1970, og heyrir slíkt til aljyörra undan- tekninga, en það var gert með því munnlega fororði að heima- menn niundu stefna að því að hætta að reka stóðhross á afréttinn. Ymsar aðrar ráð- stafanir voru gerðar sumarið 1977 í samráði við heimamenn og við teljum að þær hafi borið mjög góðan árangur, og með dreifibréfi frá upprekstrar- stjórn Eyvindarstaðaheiðar var bændum tilkynnt í f.vrra að upprekstur stóðhrossa yrði ekki leyfður oftar á þann hluta heiðarinnar, sem fyrirhugað væri að dreifa áburði á. í framhaldi af því hóf svo Land- græðslan uppgræðsluaðgerðir á Eyvindarstaðaheiði. I vor kom fram á fundi, ákveðinn vilji margra heimamanna til að fá leyfi til að reka hross fram í Guðlaugstungur, en allmargir bændur, sem eiga upprekstrar- rétt á heiðina, vilja ekki leyfa upprekstur hrossa. Eg fór ásamt nokkrum bænd- um og gróðurverndarnefnd Skagafjarðar þangað frameftir og við skoðuðum gróðurlendi þar. Nú, það kom berlega í ljós að það er mjög lítill gróður, eins og menn vita og Skagfirðingar manna best, allar götur þangað til komið er fram í Guðlaugs- tungur. Þar var aftur á móti góður hagi og lítið bitinn, á þeim tíma (20. júlí) þrátt fyrir að þar væri margt fé. Menn ættu að hugleiða og átta sig á hvers vegna þetta land, sem er fjarst byggð og stendur hæst og hefur erfið gróðurskil- yrði er besta gróðurlandið, m.a. hvort það sé vegna þess að það hafi verið minnst beitt á liðnum öldum. I þessari ferð var ákveðið að láta reyna á hvort heima- mönnum tækist að halda hross- um í Guðlaugstungum og þang- að var rekinn takmarkaður fjöldi hrossa í sumar. Við stóðum við okkar hlut og gerðum nokkrar uppgræðsluað- gerðir á norðurheiðinni, sem tókust ágætlega, en þeim tókst ekki að halda hrossunum í Guðlaugstungum, þó veit ég að þeir reyndu það. Þegar ég var þarna á ferð í byrjun september voru á því svæði, sem ég sá, um þrjátíu til fjörutíu hross, en þar áttu engin að vera. — Ilcimamcnn scgja að þau hafi ckki komið úr Guðlaugs- tungum. hcldur úr hcimaliind- um. vcgna þcss að afrcttargirð- ingin lá niðri og hlið stóð opið. — Já, það má vera rétt, en það er ekki mergurinn málsins hvaðan þau komu, heldur er aðalatriðið að þeim tókst ekki að halda svæðinu noröan Guð- laugstungna hrossalausu. — Er það ímyndun sumra manna að skepnum nýtist land hctur. cf hross og fc gcngur þar saman. hcldur cn sitt í hvoru lagi? — Nei, það þarf ekki að vera, það á við á uppþurrkuðum og grasgefnum landsvæðum, eins og t.d. í Landeyjum, þar sem allt er að kafna í grasi. Þótt Guðlaugstungur séu vel grónar, eru þær á engan hátt sambæri- legar við svoleiðis íand, en á heiðinni keppa hrossin við féð um valllendið og bestu beitar- svæðin og fara ekki út á flárnar fyrr en hitt er upp urið, og þá álítum við að búið sé að ganga allt of nærri gróðurlendinu í heild. Menn tala um að í Guðlaugstungum hafi mikið gras fallið í sinu á hverju ári, en ég held að þeir átti sig ekki á því að það er fyrst og fremst mýrlendisgróður, sem hross líta ekki við, nema í algerri neyð. — Þessi hvöt til að fjarlægja hross af afrcttinum byggist scm sagt á því að hross eru mciri skaðvaldur á landinu cn fó... — A svona viðkvæmu landi, já. — ... cn á ekki skilt við að hagkvæmara sé að húa mcð sauðfc? — Jú, það kemur náttúrlega inn í myndina líka. Þegar verið er að nota almanna fé til uppgræðslu á landi, finnst mér að Landgræðslan hafi skýlausan íhlutunar- og ákvörðunarrétt um í hvað peningunum er varið, á hvern hátt þeim er varið og hvernig gróðurlendið er nytjað og ennfreniur teljum við að hagkvæmnissjónarmiðin verði að koma inn í myndina, þótt á það hafi verið deilt. Ég fellst alls ekki á, að verið sé að taka neinn rétt af bændum, þótt þeim sé ekki heimilað að reka hross á afrétt. Sé um viðkvæmt land að ræða og hættu á uppblæstri, og það er mat manna að bestu manna yfirsýn að hrossin valdi skaða á viðkvæmum gróðurlend- um, þá er það ljóst að enginn maður eða stofnun hefur rétt til að skemma gróður. — Fari svo að stóðbændur vcrði að skcra niður hrossin og vilji bæta sér tckjutapið með fjölgun á sauðfé. má sú viðbót þá koma á afréttinn? — Nei. Ef þeir telja sig þurfa að bæta sér tekjutap við fækkun hrossanna með fjölgun sauðfjár, má spyrja á móti hvað þeir telji sig hafa upp úr hrossunum og um það má sjálfsagt endalaust deila. Mörgum eru hrossin byrði, aðrir sleppa kannski með skrekkinn og enn aðrir hafa eitthvað út úr hrossaræktinni. Eitt af atriðunum sem réðu því að við vildum frá hrossin af heiðinni, var að með því töldum við að beitarálagið minnkaði það mikið að' þáverandi fjöldi sauðfjár væri hámark þess sem mætti ganga þar. Það er ljóst að verði sami fjöldi hrossa rekinn á heiðina, verður Landgræðslan og/ eða gróðurverndarnefnd Skagafjarðar að krefjast ítölu, 1 en það er neyðarúrræði sem vil viljum ójyarnan fara út í, fyrr en allt annað hefur verið reynt. Og komi til þess, tel ég víst að fyrsta ákvörðun ítölunefndar verði að banna upprekstur hrossa. Nú hafa margir þarna nyrðra borið brigður á að þarna sé um raunverulega ofbeit að ræða, sérstaklega ef séð er um að dreifa fénu vel um alla heiðina og í því hefur verið gert verulegt átak á tveim síðustu árum. Arið 1965 voru gerðar gróður- mælinj^r á Eyvindarstaðaheiði og þegar við komum þar til skjalanna ellefu árum síðar fannst okkur, vegna þess að þarna höfðu orðið gróður- skemmdir og uppblástur, að þá yæri eðlilegt og rétt að fá endurmat á ástandi heiðarinn- ar, sem síðan mætti byggja beitarþolsákvarðanir á. Rétt er að minna á að með tilkomu afréttargirðingarinnar minnk- aði verulega það beitarsvæði, sem áður hafði verið notað til afréttarbeitar. Þá strax óskuð- um við eftir að sú rannsókn yrði gerð, en það var ekki fyrr en nú fyrir örfáum dögum að flokkur frá Rannsóknarstofnun land- búnaðarins var þarna að störf- um. Okkur þótti mjög miður hvað þetta dróst, því að þegar það mat liggur fyrir hafa báðir aðilar eitthvað í höndunum til að byggja umræður og ákvarðanatöku á. — Einar Gíslason ncfndi í blaöaviðtali í sumar þá hugmynd að bændum yrði úthlutað bcitarciningum. scm þcir nýttu að eigin vild. Er sú leið fær? — Ég sé nú ekki fram á í fljótu bragði að við getum samþykkt slíkt. Einar hefur í huga beitarafnot allsstaðar á landinu, það skal jafnframt viðurkennt að við vitum ekki nóg um hvernig meta á hrossa- beit í beitareiningum. Hugsan- lega gefa tilraunirnar í Kálf- holti — þar er í sumar verið að gera beitarþolstilraunir á af- mörkuðum svæðum með bland- aðri beit — okkur einhverja vísbendingu, en ég held að okkar sjónarmið verði alveg óbreytt, að hrossabeit á Eyvindarstaða- heiðinni geti ekkert gert nema skaða og það sé alveg Ijóst, að verði um einhvers konar áfram- haldandi uppgræðsluaðgerðir að ræða þar, þá verði þær því aðeins framkvæmdar að þar verði alls engin hrossabeit. Við gætum aðeins kannski fallist á það neyðarúrræði að girða þau af á einhverju svæði, en ég á mjög erfitt með að fallast á að það sé réttlætanlegt að taka eitthvert svæði lengst uppi á öræfum, sem hefur mjög rýra möguleika á að spretta, þegar til eru svæði í b.vggðum Skaga- fjarðar, sem nýtast lítið til beitar yfir sumarmánuðina og hafa nóg gras, og heimamenn hafa þegar gert ráðstafanir til að fá þau til almennra beitar- afnota. Rétt er að minna á að mörg heimalönd í Skagafirði eru beitt langt umfram það, sem skynsamlegt getur talist, ofbeit rýrir geysilega uppskerumögu- leika beitilanda eins og tilraunir hafa þegar sýnt. Þótt mörg gróðursvæði á heiðinni séu falleg þegar farið er um þau fyrri hluta sumars, sést úr lofti að þetta eru bara litlar vinjar í allri hálendise.vðimörk- inni, eins og frímerki á stóru umslagi. Því þá að taka þær og beita þar hrossum? — Að lokum. í lögum um brcytingu á lögum nr. 17/ 1965 um landgræðslu. frá 14. maí 1975. segir m.a.i ..Land- græðslan skal setja reglur. scm staðfcstar cru af landbúnaðar- ráðhcrra. um það. með hvaða kjörum og skilyrðum aðstoð cr vcitt til áburðardreifingar og annara uppgræðsluaðgerða." Þessi rcglugcrð hcfur ekki verið sctt. Brestur Landgræðsl- una þá ckki hcimild til að sctja skilyrði? — Það er rétt að þessar reglur hafa ekki verið birtar eða staðfestar af ráðherra. Þessi grein á miklu frekar við land- svæði þar sem um stórkostlegan uppblástur eða jarðvegseyðingu er að ræða, eins og til dæmis i Þingeyjarsýslum og á suð- vesturlandi, hún á ekki eins við þarna, þar sem um tiltölulega minni háttar og staðbundinn uppbiástur er að ræða. Ég man ekki til þess að nokkrun tíma hafi verið sett reglugerð um störf og ákvarðanir Landgræðsl- unnar og meðan að um slíkt er ekki að ræða, þá hlýtur það að vera ákvörðun hennar hverju sinni, hvernig aðstoð við bændur er háttað á hverjum stað og þáð sem við reynum að gera er að samræma aðstoð okkar við bændur, þannig að jafnt gangi vfir alla. S.V. — Sveinn á Varmalæk. það virðist vcra landgræðslustjóra mikið kappsmál að losna við hrossin af hciðinni. Ég hef rcyndar hcyrt að þú hafir cinhvcrntíma sagt honum að það liti út fyrir að vera áhugamál hans no. 1 en land- græðslan kæmi no. 2. Er þctta rétt? — Jaá, ég hef nú líklega einhverntíma sagt þetta, það held ég hafi verið, eða að minnsta kosti gefið honum það í skyn. Mér hefur nú fundist svona, að þetta væri sótt með of miklu kappi og það væri eigin- lega uppi einhver áróður eða útrýmingarstefna gegn hross- um. Ég held að landgræðsla og hófleg nýting landsins sé raun- verulega ekkert vandamál og að það séu hlutir sem allir séu sammála um, það er ekki spurning um hvort eigi að gera þetta, heldur hvernig. — Hvað lcggur þú til að gert verði? — Ég er í rauninni þeirrar skoðunar að þetta sé að ákaflega miklu leyti tilbúið vandamál, svo að raunverulega sé ekki um neina, a.m.k. teljandi vöntun á landi að ræða, fyrir þann pening, sem við þurfum að hafa á afrétti. Það sé heldur spurning um jafnari nýtingu á afréttin- um, nýta hann allan og reyndar skipulagningu líka, að þeir sem þurfa fyrst og fremst á því að halda, sitji fyrir, hvort sem þeim er hagkvæmt að beita á hana hrossum eða sauðfé. — Núna cru beitartakmark- anir cingöngu miðaðar við hross. en ótakmörkuðum fjölda sauðfjár má hcita þar. Er ekki rökrétt að áætla að ba-ndur. scm vcrða að skcra niður stóðið. fjölgi fénu í staðinn? — Ja, einhversstaðar verða þeir auðvitað að fá tekjur í staðinn fyrir þann tekjustofn, sem er tekinn af þeim og mér finnst það öfugþróun eins og spilin standa í dag. Við vitum auðvitað allir að það er offram- leiðsla á dilkakjöti, en eins og er, er ekki hægt að tala um það í hrossum, þó að mér dyljist ekki að þar er mikilla hagræðinga þörf í þeim búskap, eins og öllum öðrum og það er hægt að hafa miklu betra út úr því en nú er. Það er öfugþróun að ráðast að þeirri búgrein, sem ekkert þarf að borga með, til að auka framleiðslu í annari, sem bónd- inn þarf svo kannski að borga að miklu leyti sjálfur í verð- jöfnunarsjóðsgjaldi, ef aukning er. — Ég hef heyrt þá ástæðu ncfnda fyrir ákvörðunum land- græðslustjóra að á skýrslum standi að mjög lítið sé upp úr hrossabúskap að hafa. Ilcldur þú að gcti vcrið að eitthvað sé hæft í því. scm flýgur fyrir. að bændur tclji ckki skiívfslcga fram allan hagnað af stóðinu og hitti nú sjálfa sig fyrir? — Ég skal nú ekkert um það sejya, mér er kannski farið eins og viðskiptaráðherra, sem hefur aldrei frétt af vissri tegund lögbrota. Jú, það er oft á þetta bent, og sjálfsagt stundum með sanni. En mér virðist dæmið aldrei reiknað til fulls, ef búið er skynsamlega. Við skulum taka sem dæmi kúabónda, sem á nokkrar hryssur og er ekki að hugsa um neitt nema kjötmark- að, sem maður mundi telja lágmarkstekjur af hrossa- búskap. Honum er mjög hag- kvæmt að hafa þessar hryssur, til að þrífa til hjá sér í högum og fóðri, sem ekki nýtist til neins annars og yrði bara brent. Það er aldrei litið á það, að þær litlu tekjur, sem þessi bóndi hefur eru raunverulega hreinar tekjur, en til samanburöar eru nefndar brúttótekjur af sauð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.