Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1978 Húseignin Öldugata 16 ásamt tilheyrandi eignarlóö er til sölu. Tilboð sendist hæstaréttarlögmönnunum Ólafi Þorgrímssyni og Páli S. Pálssyni fyrir þriöjudag- inn 7. nóvember n.k. Einbýlishús Sala — Skipti Var aö fá í einkasölu einbýlishús viö Hlaöbrekku í Kópavogi. Á aöalhæðinni eru rúmgóöar stofur, húsbóndaherbergi, 4 rúmgóö svefnherbergi, eldhús meö borökrók, baö, snyrting og ytri forstofa. Á neöri hæðinni er góöur bílskúr, þvottahús, stór geymsla o.fl. Efri hæöin er 144.2 ferm., en neöri hæöin er ca. 70 ferm. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Góö útborgun nauðsynleg. Mjög æskilegt er aö fá 3ja herbergja íbúö á hæö (má vera í blokk) upp í kaupin. Árni Stefánsson hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM JÓH Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Ný íbúð við Engjasel 5 herb. ný og glæsileg íbúö 115 ferm. á 1. hæö næstum fullgerð. Útsýni. Skammt frá Háskólanum 3ja herb. mjög góö íbúö á 1. hæö um 80 ferm., mjög góö, haröviðarinnrétting, nýleg teppi, frágengin, lóö. Við Sigtún á Selfossi Nýlegt og gott raöhús 110 ferm. meö stórum bílskúr og ræktaöri lóö. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík eða nágrenni. Endaraðhús við Torfufell Nýtt fullgert raðhús 135 ferm. meö 5 íbúöarherb. m.m. Mjög gott skipulag og nýting á húsrými, ræktuö lóö, bílskúr. Hæð og ris við Reynimel Alls 5—6 íbúöarherb., risiö er nýtt, ekki fullgert. í Fossvogshverfi nágrenni Óskast góö 3ja—4ra herb. íbúö. Skiptamöguleiki á 2ja herb. glæsilegri íbúð í Fossvogi. Vegna góðrar sölu óskast fasteignir aö öllum stæröum. AIMENNA FtSIEIGHASAtAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 28611 Asparfell 2ja herb. ágæt íbúö á 3. hæö. Útb. 8.5 millj. Hamraborg 2ja herb. 65 fm íbúö á 7. hæö. Bílskýli. Útb. um 8 millj. Merkjateigur Mos. 3ja herb. 70 fm íbúö á jaröhæö. Stór bílskúr (32 fm) meö Ijósi og hita. Rauðilækur 3ja herb. 98 fm íbúö á jarðhæö. Útb. um 10 millj. Gnoðarvogur 4ra herb. 115 fm efsta hæö í fjórbýli. Nýjar innréttingar í eldhúsi og baöi. Mikiö útsýni. Stórar svalir. Uppl. aöeins í skrifstofunni, ekki í síma. Útb. um 15.5 millj. Langafit Garðabæ 110 fm efri hæö í þríbýli. Bílskúrsplata. Útb. 9.5 millj. Breiðás Garöabæ 125 fm neöri hæö í tvíbýli. Bílskúrsréttur. Útb. 13 til 13.5 millj. Grettisgata Einbýlishús, kjallari, hæö og ris. Skipti æskileg á 3ja til 4ra herb. íbúð í Heimahverfi. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 Ký söluskrá 43466 - 43805 Opið frá 9—19 Hamraborg — 2 herb. úrval af góðum 2 herb. íbúðum. Bílskýli. Hringbraut — 2 herb. 1. hæð + bílskúr. Laufvangur — 2 herb. 65 fm verulega góð íbúð. Sér þvottur. Útb. 8,—8.5 m. Úthlíö — 3 herb. mjög góö risíbúö. Verð 14.5 m. Hamraborg — 88 fm sérlega vönduö 3 herb. íbúö + bílskýli. Holtageröi — 3 herb. 1. hæð í tvíbýli + bílskúr. Verö 14.5 m. Útb. 9—9.5 m. Hjaröarhagi — 3 herb. 92 fm glæsileg íbúö, suður svalir, mikiö útsýni. Nökkvavogur — 3 herb. góö kjailarat'búö, sér inng. Nýbýlavegur — 3—4 herb. allt sér f þríbýli. Sogavegur— 2—3 herb. yfir íbúöinni er 120 fm ris, einangraö, þar geta veriö herb. eöa íbúö. Verð 12—12.5 m. Vitastígur — Rvk. góð 3 herb. íbúð á 2. hæö. Verö 10.5 m. Útb. 7.5 m. Engjasel — 4 herb. falleg íbúö, sér þvottur. Fagrakinn — 112 fm verulega góö 4ra herb. sér hæð, neöri í tvíbýli. Langafit — 4 herb. skiptl koma til greina á einb. í Vogum Vatnsl.str. Laufvangur — 4 herb. glæsileg íbúö, sér þvottur. Kópavogur— austurbær 140 fm 5 herb. sér hæö, glæsil. eign. Verð 22 m. Krummahólar — Penthouse 7 herb. íbúö 158 fm. Gott verð. Njálsgata — 5 herb. góð íbúö. Verð 12.5—13 m. Þinghólsbraut — sér hæö 5—6 herb. 146 fm + bílsk. 4 svefnhb. Glæsileg eign. Seijendur vegna gífurlegrar sölu Þá vantar okkur allar garðir eigna á söluskrá á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Ath. að hjá okkur er miðstöð fasteignaviðsk. á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Verömetum samdægurs. Ný söluskrá ávallt fyrirliggjandi. j eztI fra*,e‘flna*a^an IH! EIGNABORG sf Hamraborg 1 • 200 Köpavogur Símar 43466 S 43605 sölustjórl HJörtur Gunnaraaon sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfraaölngur. 26200 Sumarbústaöaland Höfum til sölu. ca. 18 5000 fm lóðir á góðum staö við vatn í Borgarfiröi. Upptagt fyrir félagasamtök. Teikningar og allar nánari upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Stokkseyri Höfum til sölu gamalt en gott og vel viö haldiö einbýlishús úr timbri (járnvariö). Húsiö er um 70 fm að stærð og gæti vel hentaö sem sumarhús. Laust til afhendingar strax. Verð 6 millj. Útb. 3 millj. lönaöarhúsnæði Höfum til sölu 2.500 fm iðnaöarhúsnæði í vesturhluta Kópavogs. Lóöin sem fylgir þessari eign er um 5000 fm. Mjög góð greiöslukjör ef samiö er strax. Sæbraut Höfum til sölu stórglæsilegt 180 fm fokhelt einbýlishús viö Sæbraut á Seltjarnarnesi. Húsiö afhendist fokhelt innan 2ja mánaöa. Teikningar ög allar nánari uppl. aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Stóragerði Höfum til sölu gullfallega 2ja herb. sér hæð á jaröhæö í þríbýiishúsi. Góöar innrétt- ingar og góö teppi. Þorlákshöfn Til sölu nýtt 100 fm einbýlis- hús á einni hæð. Húsið sem er nærri fullgert stendur viö Lísuberg. Asparfell Til sölu falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Allar innréttingar eru fyrsta flokks. Verð 10.5 millj. útb. 7.7 millj. Selfoss Til sölu nýlegt 120 fm viðlaga- sjóöshús. Laust fljótlega. [! F ASTEIGIM ASAL AJV f| MORGllSIBLlDSHÚSimil Öskar Kristjánsson !málflitm\(ísskrifstof\S Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn ALGI.VsiMiASÍMIN’N ER: 22480 JRarflunblahiti Einbýlishús Til sölu er glæsilegt og vandaö 145 fm 6 herb. einbýlishús ásamt stórum bílskúr á Flötunum í Garöabæ. Einbýiishús eda raðhús óskast höfum fjársterkan kaupanda aö góðu einbýlishúsi eða raöhúsi í Reykjavík. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11, símar 12600 — 21750, utan skrifstofutíma 41028. Gnoöavogur sérhæð höfum til sölumeöferöargullfallega neöri hæö í þríbýlishúsi viö Gnoöavog. Góöur bílskúr fylgir. Bein sala, eöa skipti á einbýlishúsi eöa raöhúsi. Nánari uppl. á skrifstofunni. Eignaval s.f. Suðurlandsbraut 10, símar 33510, 85650, 85740. 81066 Leitid ekki langt yfir skammt KELDUHVAMMUR HAFN. 4ra til 5 herb. rúmgóö 120 fm hæð í tvíbýlishúsi. Sér þvotta- hús, sér hiti, bílskúrsréttur. ÖLDUSLÓÐ HAFN. 3ja herb. góð 80 fm íbúö í kjallara í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. ÍRABAKKI 3ja herb. góö 85 fm endaíbúö á 1. hæð. Flísalagt baö. Harövið- areldhús. Gott íbúöarherb. og geymsla í kjallara. KRÍUHÓLAR 3ja til 4ra herb. falleg 100 fm íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús. VESTURBERG 4ra herb. góð 110 fm íbúö á 1. hæö. Flísalagt baö. Rúmgott eldhús. Góðir skápar. EFSTALAND 4ra herb. mjög falleg 100 fm íbúö á 2. hæð. Flísalagt baö. Harðviöareldhús. ÁLFHEIMAR 4ra herb. góö 105 fm íbúö á 2. hæö. ÁSBRAUT KÓP. 4ra til 5 herb. góö 117 fm íbúö á 1. hæð. Flísalagt baö. Bílskúrsréttur. HÁLSASEL til sölu 145 fm raöhús á tveim hæðum. Húsiö er fokhelt aö innan, en t.b. aö utan. SELÁSHVERFI Til sölu stórglæsileg pallaraö- hús viö Brautarás, Seláshverfi. Húsin eru 200 fm aö stærö ásamt bílskúr og afhendast t.b. aö utan með gleri. Bflskúrs- og útidyrahuröum. Hústn afhend- ast fokheld í feb.-marz ’79. Höfum kaupendur í tugatali af flestum stæröum og geröum eigna víðs vegar um Reykjavík. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 (Bæjarteiöahusinu) simi: 8 10 66 Ludvik Halldórsson Aóalsteinn Pélursson Bergur Guönason hcU FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Viö Kjarrhólma Glæsileg 3ja herb. endaíbúö á 2. hæö. Vandaöar innréttingar. Vió Asparfell 3ja herb. íbúð á 6. hæð. í smíðum vió Ásbúö Garðabæ Raðhús á tveim hæðum meö innbyggðum tvöföldum bílskúr, selst fokhelt, teikningar á skrifstofunni. Viö Engjasel Raðhús tilb. undir tréverk í skiptum fyrir fullbúna íbúö. í Kópavogi 400 ferm salur á 2. hæð tilb. undir tréverk. Frekari uppl. á skrifstofunni. Á Álftanesi Einbýlishús á einni hæð með stórum tvöföldum bílskúr. Selst frágengin aö utan en í fokheldu ástandi að innan. Okkur vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Vinsamlegast hafið samband við skrifstof- una og látiö skrásetja eignina. Fasteignaviðsklpti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.