Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1978 41 + ÁST og tennis — Brezkum blöðum þykir það mjög rómantískt að bandaríska tennisstjarnan Chris Evert og brezki tennismeistarinn John Lloyd virðist vera í tilhugalífs-hugleiðingum um þessar mundir og var þessi mynd birt því til sönnunar af þeim, tekin fyrir skömmu. + VERA allt í senn. — Kvik- myndaleikarinn fra'RÍ James Mason heíur sajft frá því nýlega í fréttasamtali, að hann hafi mikinn hug á því að gera kvikmynd þar sem hann væri sjálfur allt í senni fram- leiðandi. leikstjóri og leikari. — Þessu líkt gerði Orson Welles einu sinni með góðum árangri. í þessu samtali við Mason segist hann engan áhuga hafa á því lengur að leika hlutverk ef það krefjist af leikaranum ofbeldis- og hrottamennsku. og eins ef hann eigi að leika í mynd þar sem dýrum sé á einhvern hátt misþyrmt. þá segir hann hreinlega nei. Mason er nú orðinn 67 ára gamall. fclk f fréttum ------------------ Nú er rétti tíminn aó endurryóverja bílinn fyrir veturinn. VARAHLUTIR vorum að fá Carter blöndunga í ýmsar geröir bifreiða Atlt á sama stað Laugawegi TI8-Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE + DÓTTIR Ritu. — Margir munu þeir vera sem enn minnast kvikmyndaleik- konunnar Ritu Hayworth. — Ilún gekk að eiga austurlenzk- an fursta. sem var einn auðutfasti maðurinn í saman- löjfum Arabaríkjunum. Ali Kahn. — Þessi unga kona hér á myndinni er dóttir þeirra hjóna Jasmina Kahn. — Mynd- in er tekin af henni á rúllu- skauta-diskoteki eða ein- hverrri sambærilejfri stofnun í New Yorkborg. + SÖNGSIGUR. Ilann var í eina tíð meðal vinsæiustu dægurlaga- söngvaranna í heiminum — söng sig inn í hjörtu manna og þó aðallega kvenna. svo þa*r máttu vart mæla. Frank Sinatra heitir hann. — Það er stutt síðan honum tókst að komast inn í hringinn aftur eins og það er stundum kallað á boxaramáli. — Hann hélt söngskemmtun um daginn og söng þar mörg hinna gömlu laga sem gerðu hann vinsælan. en einnig ný lög — með þvílíkri prýði að skemmtunin var talinn hreinn söngsigur fyrir Sinatra sem söng látlaust í 70 minútur. Hann á nú að baki sér 36 ára söngferil. Söngskemmtunin fór fram í Radio City Music Hall í New York — og er myndin tekin af honum á sviðinu þar. TÍsku- sýning ★ Alla föstudaga kl. 12.30—13.30. Sýningin er haldin á vegum Rammageröarinnar, íslensks Heimilisiönaöar og Hótels Loftleiöa. Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar geröir fatnaöar sem unninn er úr íslenskum ullar- og skinnavörum. Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boðstólum. ★ Veriö! velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.