Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1978 Gunnar Bjarnason, ráðunautur: Margþættir möguleikar hrossabúskapar > Hross hafa frá fornu fari haft nokkra sérstööu meðal búfjár- teííunrianna. Snemma á öldum skipa þau háan sess meðal t'oða, þau orka á hugm.vndaflug manna o(í ímyndunarafl. Næjíir í þessu sambandi að minna á fornar saiínir sunnan úr Evrópu um kentára ok skáldfákinn Pepasus, eða úr Kermanskri forneskju á safjnir af Sleipni hinum áttfætta, tilkomu hans o>í fæðinfju, eða sólareykin Da(í 0(í Nótt. Sem reiðskjóti, er veitir riddaranum yndi o(; skapar hjá honum metnað og íþróttaranda, eða sem vinnufélaKÍ á akrinum eða við flutninfía á lanfjleiðum, tenjíist hesturinn manninum andleRum höndum ok tilfinnanleKum. Nota- (íildi hrossa hefur víðast hvar verið markað af þessu samstarfi manns ok hests. Af sömu ástæðu hefur það orðið fólki á ýmsum stöðum ÓKeðfellt að neyta afurða af hrossum, og fer sú kennd manna að einhverju leyti eftir trúarskoðunum o« neyzluvenjum í sambandi við þær. Auöveldara aö vinna markaö fyrir hrossa- kjöt en kindakjöt í löndum Evrópu A síðari árum hafa rannsóknir sýnt, að hross eru hagkvæm búfjártegund til ýmiss konar framleiðslu oþ eru að ýmsu ieyti sambærilefí við nautgripi til kjöt- Of> mjólkurframleiðslu. Vil éf> hér vitna til skýrslu, sem N. Anashina, tilraunastjóri á rússnesku hrossa- rannsóknarstöðinni í Ribone, hélt á ársþinfíi Búfjárræktarsambands Evrópu í Brússel 22.—28. ágúst 1977. Um fíæði hrossakjöts segir í skýrslunni: „Rannsóknir á hrossa- ræktarstofnuninni hafa leitt í Ijós, að hrossakjöt hefur mikið líffræði- le^t ofj nærinf;arfræðileKt Kddi (biolofjieal and alimentary value). I því er sérlega mikið protein, allt upp í 21—23%. Proteinið hefur mjöK haffkvæma samsetningu aminósýra. I samanburði við nautakjöt, sýna rannsóknir á þessum tveimur kjöttegundum eftirfarandi niðurstöður: amínósýran histidine Hrossakjöt 6,9% Nautakjöt 2,0% amínósýran methionine 1,6% 1,5% amínósýran fenyl-alanine 1,2% 0,8% amínósýran threonine 1,6% 0,8%. protei.i gæðaindex 6,6 4,7 Kjöt af öldum hrossum hefur að jafnaði 5—8% feiti, en í einstökum tilfellum allt að 20%.. Hrossafitan, sem hefur góð áhrif á meltingu, er verulega frábrugðin feiti af öðrum húsdýrum að efnasamsetningu og gerð. Hrossafitan hefur mikið magn af „lífsnauðsynlegum fitu- sýrum“. Sem dæmi má nefna, að í hrossalitu eru 22% línólsýra, en í svínaíitu 8.5% og sauða- og nautafitu 1%. Af línolensýru hefur hrossafitan 17%, en svínafitan 1,5% og fita jórturdýra þýzkumælandi löndum eða í Skandinavíu. Samanburður á kjötframleiöslu hryssa og holdanauta En lítum nú lauslega á kjöt- framleiðslumöguleika hryssunnar miðað við holdanaut og berum þá um leið saman við eldi á kálfum og Noregi (Mellomkalv af N.R.F. kyni/ skandinavísk Airshire blanda) og ekki íslenzkra kálfa til Gunnar Bjarnason 1%. I heild er kjötframleiðni hrossa ekki minni en kjötframleiðni nautgripa. Sérstakar rannsóknir á þessu sýndu, að að/sláturvigt (fall) vel alinna nrossa er 56—52% og kjötvigtin er 70—75%.. Ennfremur segir í skýrslunni: „Þrátt fyrir hina almennu stefnu að fækka hrossum í landi okkar vegna aukinnar véltækni, hefur fjöldi stóðhrossa til kjötfram- Ieiðslu (taboon horse population) í suður- og austurhéruðum landsins stöðugt farið vaxandi og mun vaxa enn samkvæmt nýlega gerðum rannsóknum". I mörgum Evrópulöndum er hrossakjöt eftirsótt og víða lítið verðlægra en nautakjöt, t.d. í Belgíu og Frakklandi. Hér á landi er orðinn stór hópur hrossakjöts- neytenda, þótt við höfum ekki enn tileinkað okkur hina fullkomnustu meðhöndlun kjötsins til að gera það að sams konar hnossgæti og það er í fyrrnefndum löndum. Það er tilgangslaust að deila um smekk manna, og það tekur ætíð langan tíma að ryðja nýjum matvælum braut inn á stóra markaði, en vel gæti ég trúað því, að auðveldara væri fyrir okkur að vinna markaði fýrir hrossakjöt í Belgíu og Frakklandi en fyrir kindakjöt í íslenzkt folald 5 mán. I íslenzkur kálfur 5 mán. II Norskur „mellom- kalv“ 4 mán. III Holda- kyn 5 mán. IV 1. Sláturþyngd 90 kg 50 kg 70 kg 60 kg 2. fóður dilkur dilkur Ffe: 210 280 þar af: nýmjólk 100 kg 100 kg undanrenna 660 kg 840 kg Hey og kjarnfóður 60 Ffe 100 Ffe kiötframleiðslu. Miðað er við 4—5 mánaða eldi: Holdaeldi fram yfir fyrstu 5 mánuðina verður í öllum tilvikum að meira eða minna leyti inni- fóðrun á fyrsta vetri, hvort sem um er að ræða naut eða hross, og þynging eftir þessa fyrstu 5 mánuði, sem er hagkvæmasti vaxtartíminn, mun í flestum tilvikum gera lítið meira en að borga tilkostnaðinn, eins og nú er dæmið með íslenzka kálfinn (dæmi II), þá mun láta nærri, að fóðrið, sem þarna er tilgreint muni nú kosta um 65.000.— Miðað er við 110 kr. verð á nýmjólk og 80 kr. verði á undanrennu. Þetta gerir um 1300 kr. fóðurkostnað á framleitt kg af kálfakjöti. Hins vegar má lækka þennan kostnað með því að nota „gervimjólk“. Hryssur mjólkaðar á tveggja tíma fresti allan sólarhringinn Önnur athyglisverð framleiðsla, sem hrossin geta gefið af sér, er þvag úr fylfullum hryssum. Úr þvaginu eru unnir steroidar (kynhormónar) til lyfjafram- leiðslu. Þessi þvagvinnsla er stunduð í miklum mæli í sumum héröðum erlendis t.d. í Belgíu og þykir svara vel kostnaði. Hér á landi mætti víða sunnanlands í stóðsveitum stunda þessa þvag- vinnslu. Þvagið tæmist í poka, sem festir eru við hryssurnar. Pokarnir eru svo tæmdir daglega. I nokkrum löndum, aðallega í sumum ríkjum Sovét, er stunduð kaplamjólkurframleiðsla á sér- hæfðum mjólkur-stóðbúum. Kaplamjólkin er hollari börnum og fólki almennt en mjólk af jórturdýrum, því að kaplamjólk er albúmínmjólk eins og kvenna- mjólk. Hryssur komast í háa nyt, ársnytin getur verið 3000—4000 kg. en það þarf helzt að mjólka þær á tveggja tíma fresti allan sóiarhringinn. Rússar framleiða sérstakar mjaltavélar fyrir hryss- ur. Hérlendis var það algengt fyrr á tímum, að veikburða börnum var gefin kaplamjólk. Það þykir sann- að í Rússlandi, að börn, sem alin eru á kaplamjólk fá síður berkla, mislinga og skarlatsótt en hin, sem fædd eru á kúamjólk. Aðeins um 10% fæddra folalda hafa eiginleika til að verða gæðingar Hrossarækt okkar íslendinga hefur um 25 ára skeið byggst á framleiðslu reiðhesta og kjöts. Þessi framleiðsla getur vel farið saman, því að verulegur hluti fæddra folalda verður að flokkast í eins konar úrkast, hefur ekki sköpulag eða útlit fyrir að geta orðið söluhæfur reiðhestur. Að ala upp hæpin hestefni er jafn dýrt og að ala upp örugg hestefni, og það getur aldrei svarað kostnaði. Kynbæturnar stefna í þá átt að auka hlutfallslíkur fæddra folalda með reiðhestaeðli, en ég hef nýlega gert þá áætlun miðað við ástand íslenzka hrossastofnsins í dag, að af fæddum folöldum í landinu hafi aðeins um 10% eiginleika til að verða gæðingar (ca. 500 hross) önnur 20%. hafi nothæfa reið- hestakosti (ca 1000 hross) um 30% hafi nothæfa brúkunarhrossa hæfileika (ca 1500 hross), þ.e. viljalítil og gangtreg hross með nothæft lunderni (kergjulaus) til vinnu t.d. við garðyrkjustörf og akstur, eða sem barnahross og „þjálfunarhross“ fyrir fatlaða (hippotherapy). Það sem þá er eftir, um 40%. (ca 2000 folöld) eru lítils virði og aðeins til afsláttar nýt. Með öflugu kynbótastarfi má á tiltölulega skömmum tíma bæta þessa flokkun verulega, t.d. í hlutfallið 20% gæðinga og 30% nothæfa reiðhesta, og það starf borgar sig bæði fyrir bændur og þjóðina í heild. Reiðhestarækt og kjötframleiösla getur vel farið saman Reiðhestarækt og kjötfram- leiösla getur vel farið saman, þar sem i báðum tilvikum þarf að velja vefjaþurr og vöðvamikil hross til undaneldis en forðast skvaphross- in, sem safna fitu í undirhúðarvef og makka. í sambandi við þess háttar ræktunarmarkmið þyrfti að taka upp nýbreytni í vinnu- brögðum, sem fælist í því að fá sérfróða menn til að aðstoða bændur við val líffolalda á haust- in. Það er auðvelt að greina sköpulag og ýmsa eðliskosti reið- hesta í haustfolöldum, og í slátur- húsum á haustin hef ég oft séð gæðingsefni bíða byssunnar, en samtímis lufsast víða hæfileika- laus folöld heima í högum. Eins lengi og sögur herma hafa Islendingar gefið og selt hross úr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.