Morgunblaðið - 02.11.1978, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1978
Pétur Sigurðsson:
l>ann 17. októher voru hirtar
í Morminhlaóinu nokkrar
Kleísur úr ræðu sem ég ílutti á
fundi Verkaiýósráós Sjálf-
stæóisflokksins aó Hellu
skiimmu áóur.
Daiíinn eftir hirtist í
Moruunhlaóinu viótal vió
formann fulltrúaráðs sjálf-
sta'óisfélaiíanna í Reykjavík.
Ellert Schram alþinKÍsmann.
Eitt atriói úr ræóu minni.
afla sem eru í fcrundvallaratrið-
um meö uaKnstæðar skoðanir á
þjóðfélafcsmálum bæði innan of>
utan þessara samtaka.
Þeirra lífsskoðun og pólitíska
kenning er að berjast fyrir
fjandskap stétta, sundurþykkju
og stéttastríði.
Slíkar kenningar eru ekki
grundvöllur að þjóðarsátt.
En mín skoðun er sú að
örðugast sé okkar starf þegar
tveggja eru skoðuð verður að
leita orsaka ófaranna í hvorum
kosningunum um sig og síðan að
því sem sameiginlega átti þátt í
óförum okkar.
Tap okkar í Reykjavík sem
okkur þar, svo og mörgum
öðrum, var tilfinnanlegast
veróur aó mcstu leyti rakiö til
gerða ríkisstjórnarinnar í efna-
hags- og launamálum í fram-
Reykjavík. Eg tel að það hafi
alvarlega brugðist í sínu starfi
sérstaklega í borgarstjórnar-
kosningunum. Þó er rétt að
fram komi, að það tókst að ná
upp miklu betra starfi hjá því í
alþingiskosningunum, sérstak-
lega tvær síðustu vikurnar fyrir
kosningar, svo góðu að komið
var í veg fyrir enn stærra
kosningatap.
Þótt vel hafi verið unnið í
U mdeildar
fullyrdingar?
ummæli um mikla vanhafni
fulltrúaráösins sérstaklega í
horgarstjórnarkosningunum.
er horiö undir formanninn. I
niöurlagi viötalsins segir
Ellerti „Stjórnmálamenn veröa
þess vegna að líta til annarra
átta en fulltrúaráðsins í leit aö
sviirum viö því hvers vegna
svona illa fór í þessum kosning-
um.”
Nú ætla ég ekki hér og nú að
ræöa þetta da'migerða svar
kjörinna ráóamanna í Sjáif-
sta’ðisílokknum þótt ærin
ásta’ða væri til.
En aö marggefnu tilefni í
spurningum ýmissa ágætra
fulltrúaráðsmanna sem ég hefi
meö sumum unniö hátt á þriðja
áratug i kosningum hér i
Reykjavík og nágrenni. tel ég
rétt að sá hluti umræddrar
ræðu minnar sem fjailaói um
kosningaófarir Sjálfsta’öis-
flokksins birtist opinherlega.
Svo margir vísdómsmenn þar
um hafa þegar tjáö sig aö
Morgunblaðið hlýtur að eiga
rúm íyrir skoöanir minar sem
m.a. mótast af þeirri reynslu
sem ég hefi öölast viö kosninga-
vinnu mína á þessu tímahili.
Það er erfitt að njóta þess
trúnaðar sem feist í því að vera
kjörinn til starfa í launþega-
samtökum. Það er erfitt að
standa undir þeim kröfum sem
til slíkra manna eru gerðar.
Sérstaklega er það erfitt þeim
sem hafa að leiðarljósi, að
einhliða kröfugerð á hendur
viðsemjendum og þjóðfélaginu í
heild er ekki einhlít til
velmegunar og að tillit beri að
taka til annara þegna okkar
litla þjóðfélags þegar kröfum er
fylgt eftir.
Það er enn örðugra ef hinir
sömu eru ófeimnir að styðja og
vinna þeirri stjórnmálastefnu
braut, sem telur meðal sinna
æðstu markmiða vera
virðinguna fyrir einstaklingnum
og rétti hans til orða og athafna
innan þess ramma, sem
lýðræðisþjóðfélag setur þegnum
sínum og hefur að kjörorði að
stétt vinni með stétt.
Það er líka oft erfitt þegar
þess er gætt að innan launþega-
samtakanna höfum við
sjálfstæðismenn um langt ára-
bil verið helstu og einu and-
stæðingar hinna róttæku öfga-
ekki næst skilningur á þýðingu
þess meðal fremstu áhrifa-
manna í flokkssamtökum okkar,
enda vart við að búast, þegar
meðal þeirra og í ýmsum
fjölmiðlum er alið á þeirri
kenningu að öll verkalýðs-
forysta og starf samtakanna —
án undantekninga, sé af hinu
illa.
En skilningsle.vsi, mistúlkun
og einskær öfund þeirra sem ala
á slíkum skoðunum breyta í
engu þeirri staðre.vnd, að laun-
þegasamtökin hér á landi og í
löndum sem búa við lýðræðis-
legt stjórnarfar eru langsterk-
ustu fjöldasamtökin, sterkari en
stærstu pólitísku samtök, ef
þeim er þannig beitt.
Kosningaófarir
Sjálfstæöisflokksins
Við getum svarað flestum
þeim spurningum sem ég drap
hér á. En þó eru sumar þeirra og
nokkrar fleiri sem við á þessum
fundi leggjum fyrir for.vstu
Sjálfstæðisflokksins í dag, fyrir
flokksráð og fyrir næsta lands-
fund.
Þessar spurningar okkar
verða ekki allar í spurnarformi
frá okkur heldur einnig í formi
ályktana og samþykkta.
En framgangur þeirra er
spurning til áðurnefndra aðila
um það hvort Sjálfstæðis-
flokkurinn vill vinna sér tiltrú
launþega að nýju og hvort hann
vill áfram láta rödd sjálfstæðis-
stefnunnar heyrast innan raða
þeirra.
Aður en lengra er haldið
verður ekki hjá því komist að
ræða nokkuð um kosningaófarir
Sjálfstæðisflokksins á síðasta
vori.
Þau úrslit og staða okkar í
dag blandast að sjálfsögðu inn í
umræður okkar á þessum fundi
og þá stefnumótun í starfi okkar
á næstu mánuðum seni við
munum að nokkru móta hér.
Persónulega var mér auðvelt
að mynda mér skoðun á þessum
úrslitum, því ég hafði í langan
tíma varað við því að svona
myndi fara enda voru líkindi
þess beinlínis ærandi, þótt
hlustir flestra hafi verið. lokað-
ar. Reyndar gerði ég það í
upphafi stjórnarferils Geirs
Hallgrímssonar, en þá vorum
„Tapið í
Reykjavík
tilfinnanlegast ”
„Ég tel mig
meðábyrgan ”
„Arleg verðbólga
stefndi í
70-80% 1974”
við tveir þingmenn sem greidd-
um atkvæði gegn þeirri
stjórnarmyndun. Eg gerði það á
grundvelli þeirrar skoðunar
minnar að þessir tveir flokkar
m.vndu aldrei geta ráðið við
verðbólguna, til þess væri fylgi
þeirra of einhliða og sameigin-
legir hagsmunir of margra
sterkra aðila í báðum flokkum í
húfi, ef heilshugar væri snúist
gegn verðbólguvoðanum.
Eftir að ég tók sæti í nefnd
miðstjórnar undir forsæti Birgis
Isleifs Gunnarssonar, sem falið
var að vinna að könnun á
úrslitum byggða- og þing-
kosninganna í vor og gera
tillögur um ýmsar úrhætur í
flokksstarfinu, varð ég enn
betur var við, að skoðanir
fjölmargra trúnaðarmanna
flokksins bæði hér á S.V.-landi
og víðsvegar um land fóru
saman við skoðanir mínar og
félaga minna úr verkalýðsráði
sem kallaðir voru æ ofan í æ á
fundi með forystumönnum
flokksins til að ræða aðgerðir í
efnahagsmálum, án þess að tillit
væri tekið til skoðana okkar og
tillagna nema í litlu einu.
Aðgerðir ríkisstjórnar
í efnahags- og
launamálum
Þegar úrslit kosninganna
haldi af uppgjöf í verðbólgu-
stríðinu.
Þetta er þó ekki að mínu mati
einhlítt svar við þessum úrslit-
um. Þar blandast inn í fleiri
samverkandi þættir sem hafa
verið að búa um sig árum saman
hjá kjósendum í Reykjavík, en
fá svo útrás í þessum kosning-
um.
Ég vil t.d. benda á hinn mikla
flutning stórra og gróinna
atvinnufyrirtækja frá Reykja-
víkurborg til nágranna sveitar-
félaganna. Þessir flutningar eru
ekki tilkomnir af skyndi-
ákvörðunum, heldur liggja þar
til grundvallar vandamál sem
stjórnendur Reykjavíkurborgar
hafa ekki getað eða viljað leysa.
Þetta hefur að sjálfsögðu valdið
miklu umróti hjá fyrirtækjun-
um og stjórnendum þeirra og
þar sem að ég þekki til hefur
verið nánast um illsku að ræða
hjá þessum aðilum í garð
stjórnenda Reykjavíkurborgar
og þar með í garð Sjálfstæðis-
flokksins.
Persónulega þekki ég þetta
vandamál og við í Sjómanna-
félagi Reykjavíkur sem höfum
haft nokkur afskipti af og átt
þátt í ábendingum og samþykkt
tillagna til stjórnenda Reykja-
víkurhafnar vegna aðstöðu
hinna smærri útgerðarfyrir-
tækja verslunarskipa sem þang-
að leita enn. En því miður er
fyrirsjáanlegt ef ekki verður að
gert, að mörg þessara útgerðar-
fyrirtækja munu flytjast til
nágrannasveitarfélaganna á
næstunni. Má vera að nokkur
skýring á þessu sé sú skýring að
Reykjavíkurhöfn hefur ekki
fengið sömu fyrirgreiðslu og
aðrar hafnir landsins en
nágrannasveitarfélögin fá fullt
framlag' úr hafnarbótasjóði til
sinna hafnarframkvæmda og
geta í krafti þess stuðnings
boðið þessum útgerðarfyrir-
tækjum betri aðstöðu en
Reykjavíkurborg sem verður að
standa undir öllum sínum
hafnarframkvæmdum af skatt-
tekjum sinna borgara einna. En
fleira kemur til.
Þáttur full-
trúaráðsins
Má t.d. og hefði átt að telja í
fyrsta lagi fulltrúaráð okkar í
mörgum hverfafélögunum í
Reykjavík hafa þau ekki enn
náð því marki sem að var stefnt
með stofnun þeirra. í fulltrúa-
ráðinu sjálfu, leyfi ég mér að
fullyrða að fleiri hundruð
manna eru algjörlega óvirkir í
starfi. Virðist seta margra
þeirra í fulltrúaráðinu beinast
frekar að því að vinna að kjöri
ákveðinna aðila í stjórnir og
trúnaðarstöður innan fulltrúða-
ráðsins, í félögum og stofnunum
flokksins en að vinna flokknum
og sjálfstæðisstefnunni gagn út
á við.
Einnig má benda á að ekki er
nóg að snúa sér að ríkisstjórn og
Alþingi með kröfuna „Báknið
burt“.
Það verður líka að huga að
borgarbákninu. Að sjálfsögðu
hljóta umsvif að aukast eftir því
sem komið er á móti fleiri
kröfum um aukna þjónustu.
Enda hafa ýmsir þjónustuliðir
vaxið og aukist hjá borginni
undir stjórn Sjálfstæðismanna,
svo að mörgum vex í augum.
Hefur þeirri skoðun vaxið
f.vlgi að sumt af þeirri þjónustu
sem borgin lætur í té væri betur
komin í höndum einstaklinga og
fyrirtækja þeirra.
Vonbrigöi kjósenda —
getuleysi stjórnvalda
Langstærsti orsakavaldur
úrslita beggja kosninganna er
ótvírætt, eins og ég hefi áður
sagt, efnahagsþróun síðustu ára,
vonbrigði kjósenda með getu-
leysi stjórnvalda í baráttunni
við verðbólguna og gerðir ríkis-
stjórnarrnnar í efnahags- og
launamálum.
Við bættist vanmáttur flokks-
ins á að koma skoðunum og
skýringum á framfæri við
almenning og afla þeim
skilnings og trausts.
Ég vil hverfa til baka, og með
nokkrum orðum lýsa þeirri
þróun sem varð, séð frá niínum
bæjardyrum. Ég geri það ekki
til að áfallast einn eða neinn. Ég
tel mig meðábyrgan, þótt ég léti
minar aðfinnslur, gagnrýni og
ábendingar komá ekki fram
nema í þingflokki okkar og á
fundum í stjórn verkalýðsráðs
þegar ráðherrar voru þar mætt-
ir, en þeir fundir urðu fjölmarg-
ir á s.l. vetri.