Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978
Hópferðabílar ,
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
TRELLEBORGV
Vatnsslöngur
STERKAR
— VANDAÐAR
HEILDSALA
— SMÁSALA
£gtnna\ S%t>g;ei)'V>on h.f.
Suðurlandsbraut 16
Ef yður vantar rafritvél fyrir
heimilið eða skrifstofuna er
i9SIBI.Eir rétta vélin.
Gott verð. Mikil gæði.
ivar
Skipholti 21. Reykjsvik,
simi 23188.
Varahlutir
i bílvélar
Stlmplar,
slítar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventllgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar
ÞJÓNSSON&CO
Skeitan 17 S84S15 — 84516
Tillitsseitii
kostor
ekkert
Utvarp í kvöld kl. 22.50:
„Heilaþvottur” í
sértrúarsöfnuðum?
Víðsjá, sem að þessu
sinni er í umsjá Friðriks
Fáls Jónssonar, hefst í
útvarpi í kvöld klukkan
22.50.
í þættinum í kvöld
verður fjallað um sértrú-
arflokka af tilefni atburð-
anna í Guyana, er mörg
hundruð manns í sértrú-
arflokki Jim Jones létust
af eitri fyrir tilstuðlan
Jones, að því er talið er.
Rætt verður um ýmsa
sértrúarflokka, sem
sprottið hafa upp á síð-
ustu árum og ýmsar bolla-
leggingar um það hvort
„heilaþvottur" tíðkist í
söfnuðunum. Leitt verður
getum að markmiðum og
aðferðum þessara safn-
aða. Fjallað verður um
Guðsbörnin, Moon-söfn-
uðinn og hina krúnurök-
uðu félagsmenn
Krishna-safnaðarins.
FóOdðneytttUaðtakainneitur
TVKIK handarískir
löKÍræAinKar sem
sluppu lifandi úr blóA-
haAinu mikla í Guyana
í x.l. viku eru komnir (
hár saman um hvort
möKuli'Kt hefAi veriA
aA afstýra harmlrikn
Annar
l«K-
fræAinKurinn. Charles
(íarry. hukAí á fundi
meA fráttamönnum aA
ef fAIaki hans. Mark
l-ane. hefAi satft hon-
um heldur fyrr frá
fyrirrtlan Jones en
raun her vitni hefAi
hann KetaA fenxiA
hann ofan af fyrirætl
an sinni ok þá meA
aAstoA Mark I-ane sem
var annar aAalaA-
stoAarmaAur Jim
Jones. yfirmanns
safnaAarins.
Lane svaraAi þvf til
aA alltaf vrri auAvelt
aA vera vitur eftir á ok
aA Garry hefAi ekki
undir neinum
krinKumstrAum KetaA
koniA f veK fyrlr
íyrirrtlan Jones.
ónefndir safnaAar
félaxar sem sluppu úr
ósköpunum sökAu f
daK aA ekki hefAi veriA
um neln sjálfsmorA aA
rrAa heldur hefói fólk-
iA veriA neytt til þess
aA taka inn eitur af
mönnum Jones sem
voru vopnaAir hyssum
(>K hnffum.
Útvarp í dag
kl. 15.45:
B- og C-
yítamín
Þáttur um manneldis-
mál í umsjá Elínar Ólafs-
dóttur lífeðlisfræðings er
í útvarpi í dag klukkan
15.45.
Fjallað verður um
vatnsleysanleg fjörefni.
Tekin verða fyrir B- og
C-vítamín, dreifing þeirra
í matvælum og hvort fólk
fær yfirleitt nóg af þeim
eða ekki. Umframmagn B-
og C-vítamína í líkaman-
um skolast út, hins vegar
A- og D-vítamín, sem eru
fituleysanleg, hlaðast upp
í lifrinni þar til líkaminn
getur nýtt þau.
Þátturinn stendur yfir í
stundarfj órðung.
Sæfíflar og lægri sjávardýr, en í kvöld verAur sagt frá
sambýlisdýrum þeirra í sjónum, krossfiskum og ígulkerjum.
Sjónvarp í kvöld kl. 20.35:
Igulger og
krossfiskar
TÖFRATALAN 5, nefnist
þátturinn í myndaflokkn-
um Djásni hafsins, sem
hefst í sjónvarpi í kvöld
klukkan 20.35.
Að þessu sinni verður
fjallað um skrápdýr, þar á
meðal ígulker og kross-
fiska. Sýndar verða ýmsar
tegundir, sagt frá lifnað-
arháttum þeirra, gerð,
hvað þau eru furðuleg að
mörgu leyti og lýst sam-
búð þeirra við önnur dýr í
hafinu. Einnig verður
fjallað um sæbjúgu. Fjöl-
margar tegundir eru til af
þeim, en sæbjúgu geta
verið margvísleg að lögun.
Úr þeim hafa einnig verið
unnin lyf. Þá er sagt frá
dýri, sem kallast þyrni-
kóróna og tilheyrir þeim
flokki dýra er sæstjarna
nefnist, en undir þann
flokk falla krossfiskarnir
einnig. Þyrnikórónan er
dýr með geysimörgum
örmum og lifir á kóral-
dýrum. Þyrnikórónan
fjölgar sér ört, og finnst
sérlega mikið af henni við
kóralrifið mikla, Great
Barrier Rief, við strönd
Ástralíu.
Myndin er tæprar
hálfrar stundar löng.
Útvarp Reykjavík
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
SIÐDEGIÐ
14.30 Kynlíf í fslenzkum bók-
menntum
Bárður Jakobsson lögfræð-
ingur les þýðingu sfna á
grein eftir Stefán Einarsson
prófessor, ritaðri á enskui
fyrsti hluti.
15.00 Miðdegistónleikari
Sinfóníuhljómsveitin í Prag
og Tékkneski fílharmoníu-
kórinn flytja „Psyche“, sin-
fónfskt ljóð fyrir hljómsveit
og kór eftir César Francki
Jean Fournet stj.
15.45 Um manneldismáli
Elín Ólafsdóttir lífeðlisfræð-
ingur talar um vatnsleysan-
leg fjörefni.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Tónlistartími barnanna
Egill Friðleifsson stjórnar
tfmanum.
17.35 Þjóðsögur frá ýmsum
löndum
Guðrún Guðlaugsdóttir tek-
ur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
' 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Hamsun, Gierlöff og Guð-
mundur Hannesson
Sveinn Ásgeirsson hagfræð-
ingur flytur síðara erindi
sitt.
ÞRIÐJUDAGUR
28. nóvember
ÞRIÐJUDbGUR
' 28. nóvember______
MORGUNNINN________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenni Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Guðbjörg Þórisdóttir heldur
áfram að lesa „Karlinn í
tunglinu“, sögu eftir Ernest
Young (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lögi frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingari Guðmundur Hall-
varðsson ræðir við Björn
Dagbjartsson forstjóra
Rannsóknarstofnunar fisk-
iðnaðarins um rannsóknir á
loðnu.
11.15 Morguntónleikari Frank
Glazer og Sinfóníuhljóm-
sveit Berlínar lcika Konsert-
þátt fyrir píanó og hljóm-
sveit op. 31a eftir Busoni*
Biinte stj. Ungverska ríkis-
hljómsveitin leikur „Ruralia
IIungarica“, svítu op. 32b
eftir Dohnányii Lehel stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Djásn hafsins.
Töfratalan 5
Þýðandi og þulur óskar
Ingimarsson.
21.00 Umheimurinn.
Viðræðuþáttur um erlenda
atburði og málefni.
Umsjónarmaður Magnús
Torfi Ólafsson.
21.45 Keppinautar Sherlocks
.Holmes.
Enginn leynilögreglumaður
í skáldsögum er frægari en
Sherlock Holmes. En marg-
ir aðrir hafa stundað sömu
iðju og Ilolmes og þóttu
standa honum lítt að baki
þótt þeir hlytu ekki sömu
frægð og hann.
Sjónvarpið mun á næstu
vikum sýna nokkra brcska
þætti sem gerðir hafa verið
um þessar gömlu söguper
sónur.
Fyrsti þáttur. Skilaboð úr
djúpi hafsins. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok.
20.05 Tónlist eftir Franz Liszt
France Clidat leikur á píanó
Þrjú næturljóð og Ballöðu
nr. 1.
20.30 Útvarpssagani „Fljótt
fljótt, sagði fuglinn“ eftir
Thor Vilhjálmsson
Höfundur les (19).
21.00 Kvöldvaka
a. Einsönguri Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur lög
eftir Bjarna Þorsteinsson.
Guðmundur Jónsson leikur
á pfanó.
b. Stóðlíf í Þistilfirði forð-
um daga
Einar Kristjánsson rithöf-
undur frá Hermundarfelli
flytur frásöguþátt.
c. Ljóðabréf eftir Þorstein
Einarsson frá Tungukoti í
Skagafirði sent suður að
Skriðufelli í Þjórsárdal.
Sverrir Kr. Bjarnason les.
d. Prjóna-Sigga
Frásöguþáttur eftir Helgu
Halldórsdóttur frá Dag-
verðará.
Auður Jónsdóttir leikkona
les.
e. Kórsönguri Þjóðleikhús-
kórinn syngur lög eftir Jón
Laxdal. Söngstjórii Dr. Hall-
grímur Helgason.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Víðsjái Friðrik Páll Jóns-
son sér um þáttinn.
23.05 Ilarmonikulögi Charles
Camilleri og félagar hans
23.15 Á hljóðbergi
James Mason les „Kvæðið
um fangann“ (Thc Ballad of
Reading Gaol) eftir Oscar
Wilde.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.