Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 48
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978
Forest hefur leikið heilt
keppnistímabil án taps
BREYTINGAR í toppi 1. deildar urðu harla litlar að pessu sinni, pví að 3 efstu liðin unnu öll leikí sína. Á óvart kom
pó frekar, að WBA tókst ekki að leggja að velli nógranna sína Aston Villa. Nottingham Forest vann Bolton é útivelli
og hefur pví leikið næstum í heilt ár án pess að tapa, 42 deildarleiki. Og í næstum 60 leikjum, hefur Forest aöeins
tapað einu sinni, bikarleik gegn WBA. Á óvart hefur komið, hve geta Manchester City og Coventry hefur fjarað út,
en fyrirfram var reiknað með pessum liðum í toppbaráttunni. Á botninum er allt við hið sama, Úlfarnir og Chelsea
töpuöu, Birmingham er að renna ftiesti móöurinn, náði aðeins jöfnu heima. Bolton QPA og Southhampton eru
einnig að sogast í fallbaráttuna.
ÖRUGGT HJÁ LIVERPOOL
Middlesbrough hefur oftar en einu
sinni reynst Liverpool erfiöur mót-
herji, en svo reyndist ekki nú.
Liverpool mátti heita í stórsókn frá
upphafi til enda leiksins og tvívegis
máttu leikmenn Boro hiröa knöttinn
úr neti sínu. Terry McDermott
skoraði fyrra markið í fyrri hálfleik, en
í síðari hálfleik bætti Graeme Soun-
ess ööru markinu við. Skoraöi
Souness þarna gegn sínum gömlu
félögum. Yfirburðir Liverpool voru
slíkir, að Phil Neal leyfði sér þann
munaö að misnota víti.
EVERTON FYLGIR SEM SKUGGI
Everton gefur ekkert eftir frekar en
nágrannarnir Liverpool. Liðið vanri
nú mikilsveröan sigur á útivelli gegn
Norwich og hafði óvænta yfirburði í
leiknum. Aöeins framúrskarandi
markvarsla Kevins Keegan í marki
Norwich barg liðinu frá illri útreiö.
Hann réö þó ekki viö góöan skalla
Mick Lyons rétt fyrir leikslok.
ÁRANGUR FOREST ÓTRÚLEGUR
Ekkert lát virðist vera á velgengni
Forest, en með sigri sínum yfir Bolton
á útivelli, lék liöiö sinn 42. deildarleik
án þess aö bíöa ósigur, en þaö
nemur heilu keppnistímabili í ensku
knattspyrnunni! Allt gengur nú Bolt-
on í óhag og er liðið nú komið í
bullandi fallhættu. Heimaliðiö sótti
mun meira framan af, en einstakl-
ingsframtak markvaröar Forest, Pet-
ers Shilton, hélt liðinu á floti. Síðla í
síöari hálfleik fjaraöi sókn Bolton út
og Forest náði öllum völdum á
vellinum, skoti frá Woodcack var
bjargað af línu, en nokkru fyrir
leikslok var brotiö á John Robertson
rétt utan vítateigs. Hann stillti
knettinum upp og sendi hann síðan
rakleiöis yfir varnarvegginn og mark-
vörðinn og í netiö, sigurmarkiö.
VILLA NÁDI JÖFNU
Þessu Birmingham „derbíi” lauk
frekar óvænt með sanngjörnu jafn-
tefli. Eftir tíöindasnauöan og marka-
lausan fyrri hálfleik, náði Tony Brown
forystunni fyrir WBA með marki úr
víti. Nokkru síðar skoraði Alan Evans
og jafnaði fyrir Villa. Þar við sat, þrátt
fyrir færi á báða bóga.
VANTAR SÓLANA Á SKOTSKÓ
COVENTRY
Leikmenn Coventry virðast hafa
gleymt því hvernig á að skora mikið
af mörkum, en á síöasta keppnis-
tímabili og framan af þessu, voru þeir
manna snjallastir aö tæta sundur
varnir mótherjanna. Liðið sótti mun
meira gegn Arsenal, en boltinn hafði
lítinn áhuga á neti Arsenal. Arsenal
náöi síðan forystu með góðu marki
Frank Stapelton, en nokkru síðar
gekk loks upp ein af mörgum
sóknarlotum Coventry og þaö var
Steve Hunt sem batt endahnútinn á
verkið.
LYGILEGA LÉTT HJÁ MAN. UTD.
Liö Chelsea viröist hreinlega vera
getulaust, MU misnotaöi mörg góö
færi, áður en aö Jimmy Greenhoff
skoraði eina mark leiksins um miöjan
síðari hálfleik, eftir snjallan undirbún-
ing nýja mannsins, Micky Thomas.
Þegar markið var komið, lagði MU
megin áherslu á vörnina og átti liðið
næsta auövelt með að halda unnum
feng, ógnuöu leikmenn Chelsea lítt.
Það er merkilegt hve Jimmy gamli
Greenhoff hefur reynst félaginu vel.
Síðastliðið vor virtust dagar hans
sem leikmanns með United vera
taldir, þegar Joe Jordan gekk í
félagiö. Var Ijóst, að ætlunin var að
láta þá Jordan og Pearson leika
saman í framlínunni og í síöustu
leikjunum á keppnistímabilinu var
samvinna þeirra farin að bera ávöxt. I
sumar varð Pearson síðan að gang-
ast undir uppskurö á hné og var þá
skyndilega pláss fyrir Greenhoff á ný,
en þá þegar höfðu nokkur félög lýst
sig fús til aö greiöa töluverða
upphæö fyrir gamla manninn. Og
Greenhoff hefur leikið svo vel, að
engan veginn er öruggt að Pearson
endurheimti strax sæti sitt í liðinu, þó
'• Martin O’Niel, leikmaður Notthingham Forest, skorar gegn Ipswich fyrir skömmu. Forest vann pá, eins og nú, í
báðum tilvikum 1—0.
Mönchengladbach rót-
burstaði Kaiserslautern
LOKS kom að því, aö Kaiserslautern
tapaöi leik. Þaö vissu þaö svo sem
allir, að tapið myndi koma fyrr en
seinna, en fáa hefur líklega órað fyrir
að um slíkt burst yröi aö ræða.
Fyrrum meistarar Borussia Mönc-
hengladbach, sýndu forna getu á ný
og sendu Kaiserslautern heim, meö
1—5 tap á bakinu. Kaiserslautern
heldur þó forystusætinu, en næstu
lið, Stuttgart og Hamburger, náöu
bæöi jafnteflum í erfiðum útileikjum.
Þaö var Alan litli Símonsen sem
skoraði fyrstu tvö mörk Gladbach, en
Reiner Geye minnkaöi muninn fyrir
hlé. í síöari hálfleik var um einstefnu
að ræða og þeir Del Haye, Kulik og
Bruns innsigluöu þá burstiö.
Hamburger og Stuttgart hlutu
bæöi sín stig í markalausum leikjum,
Hamburger gegn Eintrakt Frankfurt
og Stuttgart gegn Herthu. Bayern var
hins vegar í engum vandræöum með
aö greiöa botnliöinu Nurnberg
vandarhöggin. Mörkin 4 skoruöu þeir
Schwarzenbeck, Obiak og Breitner 2.
Bielefeldt hefur fjarlægst mesta
hættusvæðið með góðri frammistöðu
á undanförnum vikum. Nú vann liðið
góðan sigur gegn Dusseldorf, en
mörkin skoruöu þeir Pietzch og
Sakewitsch. Werder Bremen og MSV
Duisburg unnu einnig dýrmæta sigra,
Wunder, Röber og Röndtved skor-
uðu fyrir Wreder gegn Darmstadt og
Bernd Dietz skoraði sigurmark Duis-
burg gegn Brunswick.
3 mörk á síðustu 10 mínútunum
færöu Schalke stórsigur gegn Dort-
mund, en Abramzchik 2, Fischer,
Kremers og Fichtel skoruðu mörkin,
en Lippens svaraöi fyrir gestina.
Vinir og kunningjar Skagamenna,
Kölnarar skoruðu einnig 5 mörk og er
þetta fyrsta lífsmarkiö sem sést til
liösins í nokkrar vikur, en illa hefur
gengið hjá meisturunum í vetur.
Flohe, Okudera, Múller, Van Gool og
Zimmerman skoruöu mörkin, en Bast
skoraði bæöi mörk heimaliðsins
Bochum.
Staðan í Þýskalandi er nú þessi:
Kaiserslautern 9 5 1 30— 18 23
Hamburg 9 3 3 32- 12 21
Stuttgart 8 4 3 26— 18 20
Munich 7 4 4 32- 17 18
Frankfurt 8 2 5 25— 21 18
Schalke 6 5 4 29— 21 17
Dusseldorf 6 4 5 29— 25 16
Hoenchengladbach5 4 6 23- -18 V
Bochum 5 4 6 25— 24 14
Cologne 4 6 5 19- 19 14
Bielefeld 5 4 6 16— 20 14
Brunswick 5 4 6 20- 28 14
Dortmund 5 4 6 24— 34 14
Berlin 3 7 5 20- 21 13
Bremen 4 5 6 21- 25 13
Duisburg 4 3 8 20- ■35 11
Darmstadt 2 5 8 20- -34 9
Huremberg 3 1 11 12- -35 7
að það hljóti að vera framtíðarskipu-
lagið.
BRADSHAW VAROI 2 VÍTI
Úlfarnir geta örugglega ekki sakað
markvörð sinn, Paul Bradshaw, um
ófarir sínar á vetrinum, því aö þaö var
eingöngu honum aö þakka aö
Úlfarnir voru ekki rótburstaöir á
White Hart Lane, af Tottenham.
Heimaliöiö haföi mikla yfirburöi á
öllum sviðum og tvívegis varði
Bradshaw vítaspyrnur Glen Hoddle,
áður en Peter Taylor skoraði það
sem reyndist vera eina mark leiksins.
Síðar í leiknum fór Bradshaw úr liði á
fingri, er hann varöi dirfskulega af
stuttu færi.
PÓLVERJINN NÆGÐI EKKI TIL
SIGURS
Kazimierze Deyna lék sinn fyrsta
leik meö Man. City á laugardaginn og
þó aö hann hafi alls ekki leikiö illa, þá
lék hann heldur ekkert sérstaklega
vel og Man. City tapaði sínum þriöja
deildarleik í röö. Eric Gates klúðraði
einum fjórum dauöafærum áður en
hann sko.aði loks snemma í síðari
hálfleik. 15 mínútum fyrir leikslok
bætti Brian Talbot öðru marki við
fyrir Ipswich og voru úrslitin þar með
ráðin, þrátt fyrir mark Asa Hartford
skömmu fyrir leikslok. Man. City
missti bakvörð sinn Ken Clemments
út af í síöari hálfleik fótbrotinn.
TARANTINI SKORAÐI
Heimsmeistarinn frá Argentínu,
Alberto Tarantini, skoraði sitt fyrsta
mark fyrir hið nýja félag sitt, er hann
jafnaði metin gegn Bristol City í síöari
hálfleik. í hinum fyrri hafði Ken
Mabutt skorað fyrir Bristol City.
VÖRN SOUTHAMPTON Á
SKOTSKÓNUM... VID EIGIÐ
MARK
Þrátt fyrir mikla yfirburði, þágu
leikmenn Leeds mikla aöstoö frá
varnarmönnum Southhampton við
markasöfnunina, bæöi Chris Nicholl
og Ivan Golac skoruðu sjálfsmörk,
áöur en leikmenn Leeds náöu aö
skora eitthvaö sjálfir. Þriöja markiö
skoraði Arthur Graham og það fjórða
skoraði Tony Currie, sem líklega
hefur aldrei veriö betri en nú.
OG DERBY VANN LÍKA
Derby, með Tommy Docherty
tekinn í sátt, vann öruggari sigur á
QPR, heldur en 2—1 gefur til kynna.
Miðvörðurinn Peter Daniel náði
forystunni fyrir Derby á 23. mínútu,
en því sem síðar gerðist getur Mbl.
því miður ekki greint frá. Fréttaskeyti
sáu ekki ástæöu til aö tilgreina fleiri
markaskorara og þar sem skilyrði til
að hlusta á BBC á laugardaginn, voru
með ólíkindum slæm, sluppu upplýs-
ingarnar einnig úr klóm okkar þar.
Þaö eina sem lesa má úr skeytum er,
að QPR hafi átt lítið í leiknum og fátt
gert af viti.
ENGLAND 1. DEILD. Maidstone — Wycombe 1-0
Birmintrham — Bristol C. 1-1 Mansfield — Shrewsbury 0-1
Bolton — Nott. Forest 0-1 Nuneaton — Crewe 0-2
Chelsea — Man. lltd. 0—I Portsmouth — Northhampton 2-0
Covcntry — Arsenal 1-1 Readinx — Gilliniíham 0-0
Dcrby - QPR 2-1 Rochdale — Droylsden 0-1
Leeds — Southampton 4-0 Rotherham — Workinxton 3-0
Liverpoo! — Middlesbrouxh 2-0 Scunthorpe — Sheffleld Wed. 1-1
Man. City — Ipswieh 1-2 Stouthend — Peterbrou«h 3-2
Norwich — Everton 0-1 Stockport — Morcambe 5-1
Tottenham — Wolves 1-0 Swansea — IlillinKdon 4-0
WBA — Aston Villa 1-1 Swindon — March Town 2-0
Tranmere — Boston Urd. 2-1
Walsall — Torquai 0-2
Watford — DaKenham 3-0
Wealdstone — Enfield 0-5
V,.#' Wiqan — Bury 2-2
Worchester — Plymouth 2-0
Yeovil — Barkinx 0-1
York C. — Blyth Spartans 1-1
ENGLAND 2. DEII.D.
Blackburn — Stoke 2-2
Bristoi Rov. — Sheffield Gtd. 2-1
CambridKe — Burniey 2-2 • *
Cardiff — Crystal Palace 2-2 v.4^
Charlton — Fulham 0-0
Lciccster — West Ham 1-2
Luton — Sunderland 0-3
Newcastle — Oldham 1-1 SKOTLAND. ÍJRVAUSDEILD.
Notts County — Briuhton 1-0 Aberdeen — Hibs 4-1
Orient — Preston 2-0 Celtic — Partick 1-0
Wrexham — Míllwall 3-0 Dundee lltd. — St. Mirren 1-1
Hcarts — Motherwcll 3-2
RanKers — Morton 3-0
• * ae
V.#'
FA-BIKARINN, 1. CMFERÐ.
Aldershot — Waymouth 1-1
Altrincham — Southport 4-3 Svo jöfn er keppnin í Skotlandi þessa
Barnett — Wokinu 3-3 daxana. að Dundee litd. skaust í efsta
Barnsley — Workshop 5-1 ssrtið, þrátt fyrir að liðið Kerði aðeins
Blackpool — Lincoln 2-1 jafntefli á heimavelli sínum. Stðru liðin,
Borncmouth — Iiitchin 2-1 Celtic ok Ranxers. sýndu sfna bestu lclkl
Bradford — Port Vale 1-0 um nokkurt skelð ok eru beeði innan
Carlisle — Ilalifax 1-0 seilinKar frá efsta liðinu.
Chester — Runcorn 1-1 Staðan í Skotlandi er nú þessi.
Chorley — Searbrouth 0-1
Colchester — Oxford 4-2 Dundee utd. 15 6 6 3 19.14 18
Darlingtnn — Chesterfleld 1-1 Aberdeen 15 6 5 4 28.16 ■ 17
Dartford — Leaminxton 2-1 Celtic 15 7 3 5 25.19 i 17
Doncaster — Huddersfield 2-1 Partick Thistle 15 7 3 5 16.14 17
Exeter — Brentford 1-0 RanKors 15 4 8 3 16.12 : 16
Gravcsend — Wimbledon 0-0 St. Mlrren 15 6 3 6 15.15 15
Hartlcpool — Grimsby 1-0 Morton 15 5 5 5 16.19 15
Hereford — Newport 0-1 Hibernian 15 4 6 5 16.19 14
Hull C. — Stafford Ranxers 2-1 Hearts 15 5 4 6 19.25 14
Leatherhead — Methyr Tydfil 2-1 Motherwel! 15 3 1 11 14.31 7
Gleypti fölsku tennurnar!
ALBERTO nokkur Veljos,
varnarmaður hjá Rosarió
Central í Argentínu, varð
fyrir því óhappi á æfingu
fyrir skömmu, að fölsku
tennurnar hans hrukku
ofan í kok og stóðu þar
fastar. Veljos hóf þegar í
stað að blána og það þurfti
meiri háttar skurðaðgerð
til þess að draga úr honum
tennurnar á ný.