Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 í DAG er þriöjudagur 28. nóvember, 332 dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 04.47 og síödegisflóö kl. 16:58. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 10.36 og sólar- lag kl. 15.55. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.37 og sólarlag kl. 14.51. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.16 og tunglið í suðri kl. 11.40. (íslandsalmanakið). Stundið friö við alla menn og helgun, pví aö án hennar fær enginn Drottin litið. (Heb. 12, 14.). ORÐ DAGSINS - Reykja vík sími 10000. — Akureyri sími %-21810. ] 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ’ m 10 ■ ' 12 ■ “ 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT. 1. Ufíega, 5. skamm- stöfun. 6. erfiða við, 9. Evrópu- búi, 10. guð, 11. skammstöfun, 13. útlimur. 15. li'til alda, 17. ramba. LÓÐRÉTT. 1. rifa, 2. innlaKt. 3. pípur, 4. þrif. 7. Kráðuga, 8. hart skinn, 12. skrifa, 14. op, 16. samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. 1. glæpur, 5. T.Ú., 6. útlagi, 9. tía, 10. eð, 11. fs, 12. err, 13. útey, 15, iða, 17. lómana. LÓÐRÉTT, 1. grútfúll, 2. ætla, 3. púa, 4. reiðri, 7. tíst, 8. ger, 12. eyða, 14. eim, 16. an. Hausinn bls. 6 gústa f. 16 og f. 17 Sauðfé í bjargarleysi TALSMAÐUR sauöfjáreigenda hér á höf- uðborgarsvæðinu og ná- grenni, Sæmundur Ólafsson, kom að máli við Mbl. í gær, vegna þess að sauðfjáreig- endur óttast að margt fé sem úti var, er jaröbanniö skall á, standi nú bjargar- laust. — Einkum á þetta viö um fé þar sem viö köllum á Hraunalöndunum, sagði Sæ- mundur. — Þetta svæði er frá Helgafelli suöur fyrir Keili, upp á háfjall og niöur undir Reykjanesbraut. Menn úr Slysavarnafélaginu komu okkur til hjálpar um helgina við að bjarga fé. Ófærðin var mikil og yfirferðin því ekki mikil heldur. Við viljum því reyna að leita til almennings um að- stoð við aö bjarga sauöfénu sem fyrst. Biðja fólk sem vart verður við fé í bjargar- leysi að gera okkur viðvart. Hér viljum við ekki gleyma flugmönnum, t.d. einkaflug- mönnum og flugnemum. — Þessar litlu flugvélar eru mikið á ferðinni yfir þessu landsvæöi öllu. Því sennilegt aö þeir sjái til þess úr lofti. — Við værum öllum þeim mjög þakklátir, sem uppl. geta gefiö okkur um fé í bjargarleysi og tekið verður við uppl. í síma 11449 sagði Sæmundur að lokum. FRÁHÓFNINNI______________ Á SUNNUDAGINN fór írafoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Á sunnudagskvöld fór togarinn Karlsefni aftur til veiða. í gærmorgun kom togar- inn Hjörleifur af veiðum og landaöi hann afla sínum 130—140 tonnum. — Þá kom togarinn Dagný frá Siglufirði og landaði hjá BUR 40—50 tonn- um, aðallega karfa. Togarinn Brettingúr kom til viðgeröar. Helgafell fór áleiðis til útlanda í gær. Breiöafjaröarbáturinn Baldur kom og hann mun hafa haldiö vestur aftur í gærkvöldi. FYRIR dyrum standa ýms- ar skipulagsbreytingar á löggæzlu í landinu í því skyni að draga úr kostnaði við löggæzluna..„;^iHII.M^4ji=ii vorísiýí\L f( y \ ZúpMSLZiZPi' (l Kjarabætur geta verið með ýmsu öðru móti en hækkun í krónutölu. — Við höfum því ákveðið að draga stórlega úr yfirvinnu löggæzlumanna! ARfMAÐ FHEILLA SJÖTUG verður á morgun, miðvikudaginn 29. nóvember Agnes Stefánsdóttir frá Hrísey, Merkigerði 8 á Akra- nesi. Hún tekur á móti gestum sínum á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar að Fururgrund 2 þar í bænum á laugardaginn kemur, eftir kl. 4 síðdegis. 90 ÁRA er í dag 28. nóvem- ber, Ólafur Eggertsson fyrr- um bóndi að Kvíum í Þverár- hlíð. Hann dvelur nú á sjúkrahúsi Akraness. SJÖTUGUR er í dag Stefán Vilhjálmsson sjómaður, Mel- tröð 10 í Kópavogi. — Kona Stefáns er Sigrún Sigurðar- dóttir. — Á laugardaginn kemur ætlar Stefán að halda upp á daginn og verður þá á heimili dóttur og tengdason- ar að Kársnesbraut 24 í Kópavogi. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna hér í Reykjavík, dagana 24. tll 30. nóvember, að háðum döRum meötöldum veröur sem hér gejnri í GARÐS APÓTEKI,— En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 virka daga vaktvikunnar en ekki á sunnudag- LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardöKum og hejKÍdögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á laugardögum fr4 kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidöKum. Á virkum dögrum k(jf 8—17 er hægt aö ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daira til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauirardöKum og heliddÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna iteitn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður vfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2 — 4 síðd.. nema sunnudaira þá milli kl. 3—5 síðde|(is. BiiWniUMA HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spítalinn. Alla daira kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daua. - LANDAKOTSSPfTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaita kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kL 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Haínarfirðii Mánudaga til lauxardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16. nema laugar daga kl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfml 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrír börn. mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS. í Félagsheimiiinu. er opið mánudaga 'til föstudaga kl. 11—21 og á laugardögum kl. 11-17. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu* daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miövikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. ÍBSEN-sýnjngin í anddyri Saínahússins við Hverfisgötu í tilefni af líjO ára afma li skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. Dll AklAUAIST VAKTÞJÓNUSTA borgar dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs* NÝ FISKIMH)? - Brezkir botn- vörpungar þyrpast nú mjög hér á fiskimiöunum út af Seyðisfirði og einnig 60—70 kvartmilur norð- austur af Langanesi. I>ar þykjast þeir hafa fundið nýja „banka" og láta vel yfir að fiska þar f 110—160 faðma djúpum sjó.“ ..Maður verður úti. í ofviðrinu á fimmtudagsnóttina varð aldraður maður úti hér innan við ha*inn. Hann hét Björn Hansson Njarðargötu 61. — Ilann fór út seint á miðvikudagskvöldiö. villtist og fannst örendur inn undir Sundlaugum í fyrrakvöld. eftir mikla leit.“ -Enn er sæsfminn slitinn. í þetta sinn milli Færeyja og Shetlands. — Eru símaslit farin að gerast nokkuö tíð. í þau tvö skipti sem sa-síminn hefur slitnað nú undanfarið er fullyrt að það sé af völdum togara.“ GENGISSKRANING NR. 217 — 27. nóvember 1978 Eintng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoflar 316,80 317,60* 1 Sterlingspund 613,90 615,40* 1 Kanadadollar 269,60 270,30* 100 Danskar krónur 5925,10 5940,10* 100 Norskar krónur 6159,80 6175,40* 100 Sænskar krónur 7153,70 7171,70* 100 Finnsk mörk 7797,20 7816,90* 100 Franskir frankar 7146,80 7164,80* 100 Belg. frankar 1041,80 104,40* 100 Svissn. frankar 18165,10 18211,00* 100 Gyllini 15125,30 15163,50* 100 V.pýzk mörk 16406,90 16448,30 100 Lfrur 37,22 37,32 100 Austurr. Sch. 2238,10 2243,70* 100 Escudos 672,60 674.30* 100 Pesetar 442,50 443,60* 100 Yen 160,79 161,20* * Breyting fré sfðuatu skránmgu. Símtvari vegna gengisskréninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 27. nóvember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 348,48 349.36* 1 Sterlingspund 875,29 678.94* 1 Kanadadollar 296,56 297,33* 100 Danskar krónur 6517,61 6534,11* 100 Norskar krónur 6775,78 6792,94* 100 Sænskar krónur 7869,07 7866,87* 100 Finnak mörk 8576,92 8596,59* 100 Franskir frankar 7861,48 7881,28* 100 Belg. frankar 1145,96 1148,84* 100 Svissn. frankar 19981,61 20032,10* 100 Gyllíni 16637.83 16679,85* 100 V.-Þýzk mörk 18047,59 18093,13* 100 Lírur 40,94 41,03 100 Austurr. Sch. 2461,91 2468,07* 100 Escudos r. 739,86 741,73* 100 Pesetar 466,75 487,96* 100 Yen 176,87 177,32* * Breyting fré sídustu skréningu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.