Morgunblaðið - 28.11.1978, Síða 42

Morgunblaðið - 28.11.1978, Síða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 í s Ovænt urslit a afmælismóti T.B.R. ! AFMÆLISMÓT T.B.R. fór fram um helgina. Var það haldið í tilefni af 40 ára afmæli féagsins. Keppt var í tvíliðaleik og tvenndarleik, bæði í fullorðins og unglingaflokkum. Keppnin var mjög spennandi og jöfn í öllum flokkum og víða óvænt úrslit. Mótið var fjölmennt, keppendur voru um 120, og er þetta lanjrfjölmennasta mót sem verið hefur á keppnistímabilinu. Úrsiit í einstökum greinum urðu þessi. Ilnokkar — tvfliðaleikur. Arni Þór Hallgrímsson IA og Ingólfur Helgason IA sigruðu Harald Sigurðsson TBR og Þórð Sveinsson TBR, 11/5, 15/8 og 15/9. Tátur — tvfliðaleikur. Þórdís Edwald TBR og Anna Kristín Daníelsdóttir TBR sigruðu Þórdísi Klöru Bridde og Lindu Jóhansen, 15/6 og 15/7. tátur tvenndar Ilnokkar — leikur. Ingólfur Helgason í A og íris Smáradóttir ÍA sigruðu Árna Þór Hallgrímsson ÍA og Katý Jóns- dóttur ÍA, 10/15, 15/6 og 15/13. Sveinar — tvíliðaleikur. Haukur Birgisson TBR og Pétur Hjálmtýsson TBR sigruðu Gunnar Björnsson TBR og Þorstein Pál Hængsson TBR, 15/12 og 17/14. s I Mcyjar — sveinar — tvenndar- leikur. Þorsteinn Páll Hængsson TBR og Drífa Daníelsdóttir TBR 15/5 og 15/11. Meyjar — tvfliðaleikur. Ingunn Viðarsdóttir ÍA og Þórunn Óskarsdóttir KR sigruðu Mjöll Daníesldóttur og Drífu Daníels- dóttur TBR 15/3 og 15/5. Drengir — tvfliðaleikur. Gunnar Jónatansson Val og Þor- geir Jóhannsson TBR sigruðu Gunnar Tómasson TBR og Indriða Björnsson TBR 15/9 og 15/0. Drengir — telpur — tvenndar- leikur. Gunnar Jónatansson Val og Bryn- dís Hilmarsdóttir TBR sigruðu Gunnar Tómasson TBR og Mjöll Daníelsdóttur TBR 15/4 og 15/7. A-flokkur — tvenndarleikur. Jórunn Skúladóttir TBR og Skarp- héðinn Garðarsson TBR sigruðu Walter Lentz TBR og Hlín Páls- dóttur TBR 15/11, 14/17 og 15/10. A-flokkur — tvfliðaleikur karla. Atli Hauksson Víking og Þor- steinn Þórðarson Víking sigruðu Þorvald Jónsson TBR og Berg Ásgrímsson TBR 15/6 og 15/5. Meistaraflokkur — tvenndarleik- ur. Sigfús Ægir Árnason TBR og Vildís K. Guðmundsson KR sigr- uðu Brodda Kristjánsson TBR og Kristínu Magnúsdóttur TBR, 11/15,15/10 og 15/8. Meistaraflokkur — tvfliðaleikur karla. Jóhann Kjartansson og Sigurður Haraldsson TBR sigruðu Harald Kornelíusson TBR og Steinar Petersen TBR. 15/10, 11/15 og 15/5. Meistaraflokkur kvenna — tví- liðaleikur. Kristín Berglind og Kristín Magnúsdóttir TBR sigruðu Örnu Steinsen og Sif Friðleifsdóttur KR, 15/4 og 15/6. Öðlingaflokkur — tvfliðaleikur karla. Garðar Alfonsson TBR og Kjartan Magnússon TBR sigruðu Viðar Guðjónsson TBR og Hæng Þor- Badmlnton • Sigurður Haraldsson keppti nú aftur eftir nokkurt hlé og stóð sig vel. Sigraði hann í tvfliðaleik karla. steinsson TBR 18/15, 10/15 og 15/12. Öðlingaflokkur — tvenndarleik- ur> Garðar Aifonsson TBR og Hulda Guðmundsdóttir TBR sigruðu Kjartan Magnússon TBR og Snjó- laugu Sveinsdóttur TBR 8/15, 15/12 og 15/9. Ægir vann að venju ÆGIR vann að venju í 1. deildinni í sundi, en keppnin fór fram um helgina. Þetta er hvorki meira né minna en tíundi sigur Ægis á 10 árum og yfirburðir félagsins slíkir, að aldrei var um neina keppni að ræða í stigakeppninni. Miðað við það, að nú er hausti nýlokið og sundvertíðin rétt að skríða af stað, var árangur á mótinu nokkuð góður, 2 ný íslandsmet litu dagsins ljós, svo og 4 telpnamet. í • Samherjarnir Geir Þorsteinsson og Stefán Bjarkason voru eldlínunni um helgina norður á Akureyri, er lið þeirra sigraði Þór með glæsibrag. Sonja Hreiðarsdóttir setti nýtt íslandsmet í 400 metra bringu- sundi, synti á 6:00,2 mínútum. Kvennasveit Ægis bætti síðan eigið íslandsmet í 4x100 metra skriðsundi, synti á 4:27,2 mínútum. Katrín Sveinsdóttir Breiðabliki, setti þrjú ný telpnamet, 800 metra Stórsigur UMFN yfir Þór í úrvalsdeildinni NJARÐVÍKINGAR unnu stórsigur yfir Þór í úrvalsdeildinni í körfubolta ó sunnudag. Leikurinn fór fram nyröra og sigruðu Njarðvíkingar meó 109 stigum gegn 85. Staóa Þórsara fer nú aó veróa afar alvarleg og satt aó segja viróist lióið ekki eiga minnstu möguleika ð aó verja sæti sitt í deildinni, lióió virðist einfaldlega ekki hafa yfir nægum mannskap að ráóa. s r Þegar í upphafi náöu Njarðvíkingar því forskoti sem nægöi til sigurs. Til dæmis var staöan oröin 34 stig gegn 18 eftir tólf mínútna leik og hélt sá munur hálfleikinn út, en þá var staöan 51 stig gegn 37. Forysta Njarövfkinga jókst síöan stööugt í síöari hálfleiknum og varö munurinn mestur 30 stig og Njarðvíkingarnir sigruöu síðan meö 24 stiga mun, 109 gegn 85. Liö Njarövíkinga var afar jafnt í þessum leik og styrkur liösins liggur ef til vill fyrst og fremst í því hversu jafngóðir leikmenn liðsins eru. Þor- steinn Bjarnason var þó bestur Njarðvíkinga aö þessu sinnl, átti stórleik og einnig var frammistaöa Gunnars Þorvarðarsonar rnjög góö, einkum þó í síöari hálfleik. Annars áttu flestir leikmanna Njarövíkinga góöan dag og erfitt aö gera upp á milli manna. Eins og oftast áöur var Mark Christensen bestur Þórsara. Mark er raunar mörgum klössum þetri en flestir leikmenn liös hans og sumir leikmanna Þórs eru raunar eins og hreinir byrjendur í íþróttinni og slíkt kann aö sjálfsögöu ekki góöri' lukku aö stýra í úrvalsdeild í körfuknattleik. Eirfkur Sigurösson átti ágætan leik auk Mark. Þá má og nefna Karl Olafsson, sem vex með hverjum leik. Baráttuhugurinn er í það minnsta í lagi hjá Karli og mættu sumir félagar hans taka sér hann til fyrirmyndar. Birgir Rafnsson var óvenju daufur að þessu sinni og viröist hann á köflum ætla sér um of. Þráinn Skúlason og Guöbrandur Sigurðsson dæmdu leikinn og virk- uöu fremur óöruggir, einkum þó Guöbrandur. Stig Þórs: Mark 27, Eiríkur 20, Birgir, Karl og Jón 10 hver, Ágúst 6, Sigurgeir 2. Stig UMFN: Þorsteinn 18, Ted Bee 17, Gunnar 16, Jónas 14, Geir og Guösteinn 10 hvor, Guöjón 9, Brynjar 8 og Júlíus 7. Sigb. G. skriðsundið synti hún á 11:15,6 mínútum, 400 metra skriðsundið á 5:29,2 mínútum og loks setti hún met í 200 metra fjórsundi, synti þá á 2:59,0 mínútum. Þá setti Þór- anna Héðinsdóttir telpnamet í 100 metra baksundi kvenna, synti á 1:59,97 mínútum. Sem fyrr segir, hafði Ægir algera yfirburði í stigakeppninni, hlaut 243 stig. Sveit HSK var í öðru „sæti með 149 stig, eða næstum 100 stigum minna. UBK hlaut 123 stig, Ármann hlaut 85 stig og SH úr Hafnarfirði rak lestina með aðeins 33 stig. Fellur SH því niður í 2. deild, en næstu helgi verður keppt í 2. deild og kemur þá í ljós hvaða félag tekur stöðu SH í fyrstu deild. Fyrsti maður í hverri grein var eftirfarandi: 400 m bringusund kvenna: Sonja Hreiðarsd. Æ 6:00,7 400 m bringusund karla: Tryggvi Helgason HSK 5:50,4. 800 m skriósund kvenna: Þórunn Alfreósdóttir Æ 9:41,5. 800 m skriósund karla: Bjarni Björnsson Æ 8:49,6. 200 m fjórsund kvenna: Þóranna Héðinsdóttir Æ 2:37,2. 200 m flugsund karla: Brynjólfur Björnsson A 2:23,6. 100 m skriðsund kvenna: Þórunn Alfreðsdóttir Æ 1:04,5. 100 m baksund karla: Bjarni Björns- son Æ 1:06,6. 200 m bringusund kvenna: Sonja Hreióarsdóttír Æ 2:52,9. 100 m bringusund karla: Steingrím- ur Davíósson UBK 1:13,2. 100 m flugsund kvenna: Þórunn Alfreósd. Æ 1:10,6. 200 m skriósund karla: Bjarni Björnsson Æ 2:00,3. 200 m baksund kvenna: Sonja Hreiöarsd. Æ 2:40,2. 4x100 m fjórsund karla: Sveit Ægis 4:35,4. 4x100 m skriðsund kvenna: Sveit Ægis 4:27,3. 200 m fjórsund karla: Brynjólfur Björnsson Á 2:24,3. 200 m flugsund kvenna: Þórunn Alfreósdóttir Æ 2:31,9. 100 m skriósund karla: Bjarni Björnsson Æ 55,6 sek. 100 m baksund kvenna: Þóranna Héóinsd. Æ 1:14,3. 200 m bringusund karia: Steingrím- ur Davíósson UBK 2:45,2. 100 m bringusund kvenna: Sonja Hreiðarsdóttir Æ 1:21,0. 100 m flugsund karla: Brynjólfur Björnsson A 1:05,0. 200 m skriðsund kvenna: Þórunn Alfreósdóttir Æ 2:17,0. 200 m baksund karla: Hugi Haróar- son HSK 2:20,3. 4x100 m fjórsund kvenna: Sveit Ægis 4:59,5. 4x100 m skriösund karla: Sveit Ægis 3:56,4. Öruggur KR-sigur íkvennaflokki Einkunnagjonn ÞÓRi Eirfkur Sigurðsson 3, Rirjfir Rafnsson 1, Kári Ólaisson 2. J6n Indriðason 1, Áxúst Pálsson 1, Alfreð Tuliníus 1, Sigurgeir Sveinsson 1. UMFNi Jón Matthfasson 1, Þorsteinn Bjarnason 3, Brynjar Sigmundsson 2, Jónas Jóhannesson 2, Guðjón Þorsteins- son 2, Geir Þorsteinsson 2, Júlfus Valgeirsson 1, Guðsteinn Ingimarsson 2, Gunnar Þorvarðarson 3. FYRSTI leikurinn í mfl. kvenna í íslandsmótinu í körfuknattleik fór fram í ípróttahúsi Hagaskólans á laugardaginn. Áttust Þar vió KR og ÍR og lauk leiknum meö öruggum sigri KR, 59—47, en í leikhléí var staöan 35—26, KR í vil. Þessi má reyndar geta hér, að fyrsti leikur mótsins átti aó vera á milli ÍS og UMFG síóastliðinn fimmtudag, en Grindavíkurstúlkurnar drógu sig til baka á síðustu stundu. Svo viö snúum okkur aö leik KR og ÍR, þá byrjuðu ÍR-stúlkurnar leikinn vel og eftir 10 mínútna leik höföu þær náö 8 stiga forskoti, 17—9. Þá snerist blaöiö hinS vegar algerlega við og KR skoraöi næstu 20 stigin og breytti stööunni í 29—17. Á þessum kafla voru KR-stúlkurnar mjög iönar við aö stela boltanum frá ÍR-ingum og bruna upp völlinn og skora, sérstaklega þær María Guönadóttir og Emelía Sigurðardóttir, en sú fyrrnefnda gekk í KR í haust úr Þór og er KR-liöinu mikill styrkur. Eftir þennan hræöilega kafla réttu ÍR-stúlkurnar úr kútnum og í leikhléi var staðan eins og áöur sagði 35—26, KR í vil. í síöari hálfleik geröist fátt mark- vert, KR náöi yfirburðastööu og um miöjan hálfleikinn var munurinn oröinn 22 stig, 53—31. Stigin fyrir KR: Emelía 26, Linda 11, María 10, Björg Kristjánsdóttir 6, Arndís Sigurgeirsd., Kristjana Hrafnkelsdóttir og Margrét Halldórs- dóttir 2 hver. Sticjin fyrir |R: Guörún Bachmann 20, Ásta 12, Ásdís Hinriksdóttir, Guðrún Gunnarsd. og Guörún Ólafsd. 4 hver, Þorbjörg Siguröar- dóttir 3 stig. Ag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.