Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 33 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Styrkur til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslenskum stúdent eöa kandídat til háskóla- náms í Noregi háskólaáriö 1979—‘80. Styrktímabiliö er níu mánuöir frá 1. september 1979 aö telja. Styrkurinn nemur 2.300 norskum krónum á mánuöi en auk þess greiöast 500 norskar krónur til bókakaupa o.fl. viö upphaf styrktímabilsins. Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stundaö nám a.m.k. tvö ár viö háskóla utan Noregs. Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum prófskírteina og meömælum, skai komið til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 23. nóvember 1978. Hundahreinsun í Mosfellssveit Hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 30. nóv. 1978 kl. 17.00—19.00 í húsakynnum Áhaldahúss Mosfellshrepps viö Hlaöhamra. Eigendum hunda ber aö koma meö þá til hreinsunar sbr. lög nr. 7 frá 3. febr. 1953. Hreinsunin verður framkvæmd á vegum héraösdýralæknis og heilbrigöisfulltrúa. Athygli skal vakin á aö vegna inngjafar bandormalyfs er nauðsynlegt aö hundurinn svelti í a.m.k. 12 klst. fyrir inngjöf. Heilbrigöisnefnd Mosfellshrepps. Heildverzlun — leikföng Heildverzlun, sem er aö breyta til í innflutningi, selur þaö sem eftir er af vörum á góöu veröi t.d. leikföng og ýmsar smávörur. Geriö góö kaup. Garðastræti 4, 1. hæð, Opið frá kl. 1 til 6. Til leigu skrifstofuhæð Mjög fallega innréttuö skrifstofuhœö, 6 herbergi alls, teppalögö hom í horn, kaffiaðstaöa f 2 herbergjum, útsýni yfir vesturhöfnina, alveg við miöbæinn, leigist frá áramótum fyrir miöbæjarstarfsemi, svo sem lögfræöinga, fasteignasölu, skipasölu, teiknistofur, endurskoöendur, bókhaldsfyrirtæki o.fi. í sama húsi eru skrifstofur og verslun. Leigan er sanngjörn og fylgir verölagi. Hávaöalaust sambýlisfólk gengur fyrir. Tilboö til blaösins merkt: .3. hæö — 9914*. Húsnæði í steinhúsi viö miöbæinn eru til leigu 5 sólrfk herbergi. Hentug fyrir skrifstofur, teiknistof- ur, saumastofu, og annan léttan iönaö. Leigjast í einu lagi, eöa hvert fyrir sig. Upplýsingar í síma 2-40-30 kl. 1—5 e.h. Til leigu skrifstofuhæð Til leigu er mjög gott skrifstofuhúsnæði, öll 4. hæö í húsi á góöum staö í miöborginni. Hæöin er um 380 fm. og veröur leigö í einu lagi eöa í smærri einingum. Upplýsingar í síma 17715. FulltrúaráA Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík Aðalfundur Aöalfundur Fulltrúaráösins veröur haldinn í kvöld, þriöjudag 28. nóvember aö Hótel Sö"ju, Súlnasal. Fundurin hefst kl. 20:30. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns fyrir s.l. starfsár. 2. Kjör formanns og sex annarra fulltrúa í stjórn ráösins. 3. Kjör fulltrúa í flokksráö Sjálfstæöis- flokksins. 4. Önnur mál. 5. Matthías Bjarnason, alþm. flytur ræöu. Fulltrúar sýniö fulltrúaráösskírtaini viö innganginn i kvöld kl. 20:30 Súlnasal. Sljórnin. Stálslegnir opnum víd nýja húsgagnaverslun Vió bjóóum aóeins fyrsta flokks islenska framleióslu og gæói. Stórglæsilegt úrval af boróstofuborðum, eldhúsboróum og stólum. Ennfremur er úrvalið af skrifstofu- og skólahúsgögn- um ótrúlega gott. Gjörió svo vel og lítió inn. ^ lnlsj |ii«| naland Sióumúla 2 — Sími 39555 Hinar vinsælu Mexikóhillur, sófasett og stólar eiga erindi inn á hvert heimili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.