Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 11 m Virki og vötn eftir Ólaf Jóhann Sigurösson Aö ýmsu leyli svipar Virkjum og vötnum tii tveggja síðustu Ijóöabóka Ólafs. Þessi Ijóö geta þó talist fjölbreyttari tilbrigði sömu eöa svipaðra stefja. Sá lýríski strengur sem hefur veriö meginkostur kvæöa Ólafs Jóhanns hljómar hér í ailri sinni mýkt og veldi og hér er aö finna mikið af tærri náttúrulýrik. En það sem knýr þann streng eru áleitin viðfangsefni samtímans, uggur um mannleg verðmæti og líf vort á jöröu, leit aö mótvægi, „virki", t breyttum og viðsjálum heimi. Otkoma slíkrar Ijóöabókar er fágætur viðburöur og Ijóöaunnendum mikið fagnaöarefni. ÓLAFUR JÓHANN SIGUROSSON \^n Bi 2. VOl FLATEYJAR-FREYR riaieyjar-rreyr LJOOFÓRNIR eftir Guöberg Bergsson í bókinni eru 32 Ijóö sem beint er til 4 Freyslíkneskis Jóns Gunnars Árnasonar í Flatey 1 Mxsmm, rrmtiifr' Wm á Breiöafíröi. Þetta er ísmeygilegur og forvitni- 'J legur skáldskapur og vinnur mjög á viö nánari % V paify wk mm kynni. Skáldiö Ijóöar á guöínn hugleiöingum um il 'zjr hin margvíslegustu efni, forna heimsmynd og W nýja, málfræöi og hagfræöi, list, mannlíf, þjóöfélag. Átt þú heima hér? eftir Úlfar Þormóösson Skáldsaga sem gerist í dæmigerðum og ef til vill kunnuglegum útgeröarbæ, þar sem ríkir í raun fámennisstjórn- eöa einræöi eíns manns í skjóli fyrirgreiöslukerfis. Margt kemur viö sögu, meöai annars útsmogin togarakaup erlendis og nýstárlegar bókhaldskúnstir í útgeröarrekstri. Og þegar grunur leikur á aö til standi aö gera uppskátt allt sem fram fer í bænum bregöast máttarstólpar viö á dæmigeröan hátt. ÁTTÞU HEIMA HÉR? Sögur úr seinni stríöum eftir Böövar Guömundsson Sögur þessar eru ólíkar að efni og fjalla um ýmsar hliöar á íslenskum veruleika síöustu 39 árin eöa svo. StríÖin sem sögurnar fjalla um eru af ýmsu tagi, allt frá heimsstyrjöldinni miklu til þess stríös sem menn heyja gegn annarlegum óargadýrum í kálgaröinum heima hjá sér, aö ógleymdum erjum viöskiptalífsins og heilagri baráttu um sálir manna sem selt hafa sig djöfli! BðiWAR Gl DMllNOSSON Vatn á myllu kölska eftir Ólaf Hauk Símonarson Snjöll og margslungin skáldsaga sem erfitt er aö lýsa í fáum orðum. Hún gæti kallast fjölskyldusaga eða ættarkróníka í gömlum stíl. Hún er hvöss og markviss ádeilusaga og afhjúpandi samtíðarlýsing. Vettvangur sögunnar er Reykjavík nútímans. Aöalpersóna er sjónvarpskvikmyndageröarmaöur sem er orðinn uppgefinn á starfi sínu. Hann stefnir hraöfara til glötunar. Á þeim dögum í lífi hans sem sagan segir frá verður hann margs vísari, ekki síst um sekt og úrkynjun þeirrar voldugu fjölskyldu sem á bak viö hann stendur. Sa frá Máli og menningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.