Morgunblaðið - 08.02.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979
29
smáauglýsingar
smáauglýsingar
— smáauglýsingar — smáauglýsingar
Arin- og náttúuru-
grjóthleðsla
Magnús Aöalsteinsson sími
84736.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi 82.
S. 31330.
I.O.O.F. 5 = 160288'A = Fl.
□ HELGAFELL 597902087
IV/V—1, frle.
I.O.O.F. 11 = 160288Vz = Fl.
Hjálpræöisherinn
í kvöld kl. 20.30. Almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
Fíladelfía,
Hafnarfiröi
Almenn samkoma í Gúttó í
kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Óli
Ágústsson. Söngsveitin Jórdan
leikur. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Fíladelfía
Reykjavík
Almenn vakningarsamkoma í
kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar
og syngur. Samkomustjóri: Hin-
rik Þorsteinsson.
Tilkynningar frá félag-
inu Anglia
laugardaginn 10. febrúar veröur
haldin diskótekdansleikur
ásamt „Buffet Supper" í félags-
heimilinu Síöumúla 11. Húsiö
opnað kl. 8.30. Lokað kl. 9.30.
Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiöaverö kr. 2.500-
og eru seldir í verzluninni Veiöi-
maöurinn, Hafnarstræti 5 miö-
vikudaginn 7. febrúar frá kl.
9—6.
Anglia félagar óg gestir fjöl-
menniö á þennan síðasta diskó-
tekdansleik vetrarins.
Stjórn Anglia.
ÚTIVISTARFERÐIR
Utivistarferðir
Þórsmörk á föstudagskvöld.
Fararstj. Jón I. Bjarnason. Far-
seölar á skrifst. Lækjarg. 6a,
sími 14606. Útivist.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aðarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
Róbertsson. Barnakór Öldu-
túnsskólans kemur í heimsókn.
Erindi: Ingibjörg Þorgeirsdóttir
rithöfundur.
Stjórnin.
Freeport-
klúbburinn
Fundur í kvöld kl. 8.30.
Frá Sálarrannsóknar-
félaginu í
Hafnarfirði
Fundur veröur fimmtudaginn 8.
febrúar í lönaöarmannahúsinu
og hefst kl. 20:30.
Dagskrá: Ræöa, séra Kristján
Farfuglar
40 ára
1939—1979
í tilefni 40 ára afmælis félagsins
veröur haldiö afmælishóf t
Glæsibæ. (Caffiteríunni 2. hæö)
sém hefst meö boröhaldi kl.
19.00 laugardaginn 10. febrúar.
Aögöngumiðar fást á skrifstof-
unni, Laufásvegi 41, sími 24950.
Farfuglar.
\ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Gufuketill
Notaöur gufuketill óskast til kaups meö eöa
án kynditækja. Afköst þurfa aö vera 1200
kg gufa á klukkustund viö 6 bar vinnuþrýst-
ing.
Upplýsing óskast til Páls Lúövíkssonar
Teiknístofu Sambandsins sími 28200
9 tonna bátur af Nóagerö
Smíöaöur á Akureyri 1956. Báturinn er 9
tonn, fylgja honum 4 handfærarúllur og
togspil, 2 talstöövar. Aðalvél í bátnum er
nýleg. Báturinn þarfnast viögeröar og er í
slipp í Siglufiröi. Selst á 6 millj. ef samiö er
strax. Uppl. í síma 98-2094 og 1413 eftir kl.
7 á kvöldin.
Styrkir til háskóla-
náms í Austurríki
Austurrísk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum sem
aöild eiga aö Evrópuráöinu tvo styrki til háskólanáms [ Austurríki
háskólaárið 1979—80. Ekki er vitaö fyrirfram hvort annar hvor
þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga.
— Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms viö
háskóla. Styrkfjárhæðin er frá 5.000—6.500 austurrískum schilling-
um á mánuöi í níu mánuöi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35
ára, og hafa lokiö a.m.k. 3 ára háskólanámi. Vísaö er á sendlráö
Austurríkis varöandi umsóknareyöublöö, en umsóknir þurfa aö hafa
borist fyrir 1. apríl n.k.
MenntamálaráOuneytiO
2. febrúar 1979.
Styrkir til háskóla-
náms í Noregi
Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöl fram í löndum sem aöild
eiga að Evrópuráöinu fjóra styrki til háskólanáms í Noregi
háskólaáriö 1979—80. — Ekki er vitað fyrlrfram hvort einhver
þessara styrkja muni koma í hlut islendinga.
— Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir tll framhaldsnáms viö háskóla
og eru veittir til níu mánaöa námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 2.400
n.kr. á mánuöi, auk allt aö 1.500 n.kr. til nauösynlegs feröakostnaöar
innan Noregs. — Umsækjendur skulu hafa góöa þekklngu á norsku
eða ensku og hafa lokið háskólaprófi áöur en styrktímabil hefst.
Æskilegt er aö umsækjendur séu eigi eldri en 40 ára.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til:
Utenriksdepartementet, Kontoret for kulturelt samkvem med
utlandet, Stipendieseksjonen, N-Oslo-Dep„ Norge, fyrir 1. apríl 1979
og lætur sú stofnun í té frekari uppiýsingar.
MenntamálaráöuneytiO
2. febrúar 1979.
Styrkir til háskóla-
náms í Frakklandi
Franska sendiráöiö í Reykjavík hefur tilkynnt aö boönir séu fram sex
nýir styrkir handa islendingum til háskólanáms ( Frakklandi
háskólaáriö 1979—80.
Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskírteina
og meömælum, skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu
6, Reykjavík, fyrir 1. mars n.k. — Umsóknareyöublöö fást í
ráöuneytlnu.
MenntamálaráöuneytiO
2. febrúar 1979.
Leshringur um
Sjálfstæðisflokkinn
Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til leshrings um Sjálfstæðis-
flokkinn dagana 12. febrúar til 1. marz n.k. í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
kl. 20.00—22.00.
Friörik J4* Geir
Dagskrá:
1. Mánudagur 12. febrúar.
Flokkaskiptingin á Islandi. Hannes H. Gissurarson.
2. Mánudagur 19. febrúar
Stofnun Sjálfstæöisflokksins.
Aðdragandi og fyrstu érin 1929—1942.
Gunnar Thoroddsen.
3. Þriöjudagur 20. febrúar
Umbrotaárin. 1942—1959.
Ólafur Björnsson.
4. Miövikudagur 21. febrúar
Jafnvægisárin 1959—1971.
Þorvaldur Garöar Kristjánsson.
5. Fimmtudagur 22. febrúar
Vandamál velferöarríkisins. 1971 —1979.
Jónas H. Haralz.
6. Mánudagur 26. febrúar
Samræmi stefnu og sögu.
Geir Hallgrímsson.
7. Þriöjudagur 27. febrúar
Skipulag Sjálfstæðisflokksins.
Friörik Sophusson.
8. Miövikudagur 28. febrúar
Framtíöarviöhorf í íslenskum stjórnmálum.
Jón Magnússon.
9. Fimmtudagur 1. mars
Viöhorf og verkefni Sjálfstæöisflokksins í efnahagsmálum.
Geir Haarde.
Stjórnendur verða:
Hannes H. Gissurarson og Jón Magnússon.
Samband ungra sjálfstæðismanna.
Félag ungra sjálf-
stæðismanna Mýrarsýslu
heldur aöalfund sinn, þann 8. febrúar kl. 21. í fundarsal félagsins.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Verkalýðsskóli
Sjálfstæðisflokksins
Verkalýösráð Sjálfstæöisflokksins hefur ákveðiö aö Verkalýðsskóli
Sjálfstæöisflokksins veröi haldinn 24. febrúar — 3. marz 1979.
Megintilgangur skólans er aö veita þátttakendum fræöslu um
verkalýöshreyfinguna, upþbyggingu hennar, störf og stefnu.
Ennfremur þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi, taka þátt i
almennum umræöum og ná valdi á hinum fjölbreyttu störfum í
félagsmálum.
Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir:
1. Saga og hlutverk verkalýöshreyf ingarinnar
Leiöbeinandi: Gunnar Helgason, forstööumaöur
2. Kjarasamningar, fjármál og sjóöir verkalýösfélaga
Leiöbeinandi: Björn Þórhallsson, form. L.Í.V.
3. Fræðslustarfsemi á vegum verkalýöshreyfingarinnar
Leiöbeinendur: Hersir Oddsson, varaform. B.S.R.B. og
Magnús L. Sveinsson, varaform. VR.
4. Stjórnun og uppbygging verkalýðsfélaga
Leiöbeinandi: Sverrir Garðarsson, form. F.Í.M.
5. Trúnaðarmenn á vinnustööum
og Þráinn Eggertsson, hagfræöingur
Leiðbeinandi: Hilmar Jónasson, form. Rangæings, Hellu
6. Efnahagsmál — vísitölur
Leiöbeinendur: Brynjólfur Bjarnason, rekstrarhagfræðingur
og Þróainn Eggertsson, hagfræöingur
7. Fjölmiölunartækni
Leiöbeinendur: Magnús Finnsson, blaöamaöur og
Markús örn Antonsson, ritstjóri
8. Framkoma í sjónvarpi
Leiöbeinandi: Hinrik Bjarnason, framkv.stj.
9. Þjálfun í ræöumennsku, fundarstjórn og fundarreglum
Leiöbeinendur: Kristján Ottósson, form. Félags blikksmiöa og
Skúli Möller, kennari
10. Félagsmál — kjaramál
Leiöbeinendur: Ágúst Geirsson, form. Félags ísl. símamanna,
Guömundur H. Garöarsson, form. V.R. og
Pétur Sigurðsson, fyrrv. alþingismaöur
Skólinn veröur helgar- og kvöldskóli frá kl. 09:00—19:00 laugardag
og sunnudag meö matar- og kafflhléum, og frá kl. 20:00—23:00
mánudag, þrlöjudag og fimmtudag. Kennslan fer fram í fyrirlestrum,
umræðum meö leiöbeinendum og hringborös- og panelumræöum.
Skólinn er opinn Sjálfstæöisfólki á öllum aldri, hvort sem þaö er
flokksbundiö eöa ekki.
Þaö er von skólanefndar, að þaö sjáifstæöisfólk, sem áhuga hefur á
þátttöku í skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst í síma 82900 eöa
82398, eöa sendi skriflega tilkynningu um þátttöku til skólanefndar,
Háaleitisbraut 1, Reykjavík.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Kvöld og helgarskóli
12.—24. mars
Skólanefnd Stjórnmálaskóla Sjálfstæöisflokksins, hefur ákveðið aö
efna til kvöld- og helgarskólahalds 12,—24. marz. Meginþættir
námsefnis veröa sem hér segir:
Ræöumennska,
fundarsköp,
um sjálfstæöisstefnuna,
form og uppbygging greinarskrifa,
stjórn efnahagsmála,
utanríkis og öryggismál,
almenn félagsstörf,
starfshættir og saga íslenzkra stjórnmálaflokka,
stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins,
staöa og áhrif launþega og atvinnurekendasamtaka,
um stjórnskipan og stjórnsýslu,
þáttur fjölmiöia í stjórnmálabaráttunni.
Skólahaldiö fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst á kvöldin kl.
20, laugardagana kl. 10 og 14, sunnudaginn kl. 14.
Þátttaka tilkynnist í síma 82900. Skolanefndin.
Vörður FUS
Akureyri 50 ára
Vöröur félag ungra sjálfstæöismanna á Akureyri gengst fyrir fundl í
Kaupvangsstræti 4, Akureyri, n.k. laugardag 10. febrúar kl. 13.30 í
tilefni 50 ára afmælis félagsins.
Umræöuefni: Staöa ungra sjálfstæöismanna innan Sjálfstæöisflokks-
ins.
Á fundinn koma stjórnarmenn úr stjórn Sambands ungra sjálfstæöis-
manna.
Félagar eru hvattir til aö fjölmenna og taka með sér gesti.
Stjórn VarOar FUS Akureyri.