Morgunblaðið - 08.02.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.02.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979 tfJÖmiUPA Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |lil 21.MARZ-19. APRÍL DaKurinn verður bæði við- burðaríkur og skemmtileKUr og ekki verður kvöldið sfðra. NAUTIÐ Wfl 20. APRÍL-20. MAÍ Það sem þú tekur þér fyrir hendur í dag verður að öllum lfkindum vel heppnað. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Farðu út að skemmta þér f kvöld og taktu Iffinu létt. Þú hittir skemmtilegt fólk. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Láttu ekki tækifæri til að koma þér áfram renna þér úr Kreipum. M LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Láttu ekki dagdrauma og lílæst útlit villa þér sýn, því ekki er allt gull sem glóir. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT. Dagurinn verður frekar við- burðarfkur en ekki að sama skapi skemmtilegur. VOGIN W/ilTÁ 23.SEPT.-22.OKT. Þú kynnist nýrri persónu sem á eftir að hafa mikil áhrif á framtíð þfna. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ættir að fara út meðal fólks í kvöld og skemmta þér vel. Eyddu ekki meiru en þú hefur í raun efni á. ráVril bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. Eitthvað sem þig hefur dreymt um lengi virðist ætla að rætast í dag. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Vertu ekki of ákafur og frekur. Það getur nefnilega hent að aðrir hafi á réttu að standa. sllðl VATNSBERINN — 20.JAN.-18. FEB. Það verður nokkuð erfitt fyrir þig að gera upp hug þinn f ákveðnu máli. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú færð sennilega nokkra hressa gesti f kvöld og allar lfkur eru á að allir skemmti sér vel. X-9 • ■■ S£M VAg l' VARNÁgHJOPMUAI 1 þese V/E6WA HEF É& ÁKVEPIE) AO LE66XA HÖWP ’A PLÓ6INW I 5ADAMBÚAR MUNU CKKI 31PA FITTAUÖWABLIK MBP APSEITA aþessu súpervopni OG> F(?ESU)RIWN RENWUK OT.' TIBERIUS KEISARI LJÓSKA FERDINAND --— .. ■ ......2—.» - -;■..................................................... ............. SMAFÓLK (THI5 15 m REPORTl \0N PEOPLE... Æ Ltniled Fealure Syndicate. n ~y L I — betta er ritgerð mín um mannfólkið... THERE Aí?E 600(7 PE0PLE, THEKE ARE BAP PE0PLE ANP THERE ARE MEPíOM PE0PLE..THI5 15 THE 10AT ITHA5 ALWAV5 BEEN... — Það er til gott, vont og miðlungs fólk ... Þannig hef- ur það alltaf verið... — Þannig verður það líklega áfram. - Ég er of ung til þess að hafa áhyggjur af i>ví.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.