Morgunblaðið - 08.02.1979, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979
30
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Gegn ofsköttun — með skattalækkun.
Hlíðar — Austurbær
— Háaleiti
Sjálfstaeðisflokkurinn efnir til almenns fundar um skattamál —
mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 í Valhöll. Að loknum framsöguræð-
um verða frjálsar umraeður.
Fundurinn öllum opin.
Framsögumenn:
Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstj.
Sveinn Jónsson lögg. endursk.
Fundarstjóri: Vllhjálmur Þ. Vilhjálmsson.
Ritari:
Klara Hilmarsdóttlr.
Sigurgeir Sveinn Vilhjálmur
Stjórnir Sjálfstæóisfélaganna í
Austurbæ og Noröurmýri,
Hlíóa- og Holtahverfi,
Háaleitishverfi.
Gegn ofsköttun — meö skattalækun
Laugarnes
— Langholt
Sjálfstæðisflokkurinn efnir tll almenns fundar um skattamál —
mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 í Sigtúni (efri sal). Að loknum
framsöguræðum veröa frjálsar umræður.
Fundurinn öllum opin.
Framsögumenn:
Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaður.
Þorvarður Elíasson.
Fundarstjóri:
Árni Bergur Eiríksson.
Ritarar:
Hllmar Sigurösson,
Hrafnhildur Pálmadóttir.
Eyjólfur K. Þorvaröur Árni Bergur
Stjómtr Fétaga Sjálfstæóismanna í
Laugarnes- og Langholtshverfum.
Hvað Þýða skattarnir fyrir Þig?
Árbær — Fossvogur
— Bústaðahverfi
Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar um skattamál
mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 í Fáksheimilinu. Að loknum
framsöguræðunum veröa frjálsar umraeður.
Fundurinn er öllum opin.
Framsögumenn:
Matthías Mathiesen, alþingism.
Valdimar Ólafsson, endurskoðandi.
Fundarstjóri: Margrét Einarsdóttir.
Rltarar:
QunnarJónsson
Q(*H Baldvinsson.
Matthías Valdimar Margrót
Stjórnir Sjálfstæóisfélaganna
í Árbæjar og Seláshverfi,
Smáíbúóa-, Fossvogs og Bústóahverfi.
Hað Þýða skattarnir fyrir Þig?
Vesturbær — Miðbær —
Nes og Melahverfi
Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar um skattamál
mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 að Hótel Sögu (Átthagasal). Að
loknum framsöguræöunum veröa frjálsar umræöur.
Fundurinn öllum opin.
Framsögumenn:
Björn Þórhallsson, viöskiptafræðingur.
Ólafur G. Einarsson, alþingism.
Fundarstjóri:
Baldur Guðlaugsson.
Ritarar:
Ásgeir Bjarnason,
Björn Björgvinsson.
Björn
Hvað Þýða skattarnir fyrir Þig?
Breiðholt
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns fundar um skattamál
mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Aö loknum
framsöguræðunum verða frjálsar umræður.
Fundurinn öllum opinn.
Framsögumenn:
Árni Árnason, hagfræöingur.
Ragnhildur Helgadóttir, alþingism.
Fundarstjóri: Markús Örn Antonsson.
Ritarar:
Inga Magnúsdóttir,
Kristinn Jónsson.
Árni Árnason Ragnhlldur Helgadóttir Markús örn
Antonsson.
Stjórnir Félaga Sjálfstæóismanna í
Bakka og Stekkjahvefi,
Feiia og Hólahverfi,
Skóga og Seljahverfi.
Baldur
Stjórnir Sjáifstæóisféiaganna í
Vestur- og Miöbæjarhverfi,
Nes og Melahverfi.
s.u.s. —
Opið hús
Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur opið hús í kjallara
Sjálfstæöishússins, Valhallar viö Háaleitsbraut 1, laugardaginn 10.
febrúar næst komandi klukkan 11.30 til 14.00.
Gestur dagsins veröur Friðrik Sophusson
alþingismaöur, og mun hann ræöa um
kynni sín af störfum Alþingis og svara
fyrirspurnum um einstök þingmál.
Á boöstólum verður léttur hádegisveröur,
seldur á kostnaöarveröi. Aðgangur er
öllum heimill, en ungt sjálfstæðisfólk er
sérstaklega hvatt til aö líta viö.
Stjórn S.U.S.
Fulltrúaráð
Sjálfstæðisfélaganna
á ísafirði
Fulltrúaráö Sjálfstæðisfélaganna heldur fund um bæjarmál og
málefni Sjálfstæðisflokksins.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins sitja fyrir svörum.
Fundurinn er öllu stuöningsfólki Sjálfstæöisflokksins opinn og veröur
í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 8. febr. kl. 20.30.
Stjórn Fuiitrúaráösins.
S.U.S. með
opið hús á
laugardaginn
SAMBAND ungra sjálf-
stæðismanna gengst fyrir
opnu húsi í Valhöll á
laugardaginn kemur
klukkan 11.30 til 14.00. Á
boðstólum verður léttur
hádegisverður, sem seldur
verður á kostnaðarverði,
súpa, brauð og kaffi.
Gestur fundarins að
þessu sinni verður Friðrik
Sophusson alþingismaður.
Mun hann ræða um kynni
sín af þingstörfum, auk
þess sem hann mun svara
fyrirspurnum, bæði um
þingmál almennt og um
einstök mál.
Fyrsti fundur S.U.S. af
þessu tagi var haldinn fyr-
ir þremur vikum, og þótti
hann takast mjög vel. Þor-
steinn Pálsson var þá gest-
ur fundarins, og komu um
30 manns þann'dag.
Öllum er heimill
aðgangur að opnu húsun-
um hjá S.U.S., og er það
stefna stjórnarinnar að
Valhöll geti í framtíðinni
orðið lifandi félagsmiðstöð
sjálfstæðisfólks, hvaðan-
æva af landinu.
Valhöll. Samband ungra
sjálfstæðismanna hefur nú
tekið upp þá nýbreytni að
hafa þar opið hús annan
hvern laugardag, þar sem
fólki er gefinn kostur á að
koma saman í hádeginu.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU