Morgunblaðið - 08.02.1979, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979
43
Sími50249
Bleiki pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panther strickes again)
Peter Sellers.
Sýndkl. 9
3ÆJARBI<P
-T "".... Sími 50184
Sjö með við
sólarupprás
Æsispennandi brezk tékknesk lit-
mynd um morðiö á Reihard
Haydrich í Pragh voriö 1942 og
hryöjuverkin, sem á eftir fylgdu.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum.
SKÁLD -RÓSA
í kvöld kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
GEGGJAÐA KONAN
í PARÍS
10. sýn. föstudag kl. 20.30.
11. sýn. sunnudag kl. 20.30.
LÍFSHÁSKI
laugardag kl. 20.30.
25. sýn. miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Rúmrusk
Rúmrusk
Rúmrusk
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30.
Miöasala í Austurbæjar-
bíói kl. 16—21. Sími
11384.
UlámilHíiir — (Jritwiliispir
Kjöt oa kjölstipa Soðnar kjötbdlur
meö stíikjrysósu
+ V
líliöúiluibagur jftmmtuöngttr
Söltud niwlabrinya Stxiinn lambsbógurmed
með hvítkáfejafningi hrtsgrjrtnum og karnjsösu
laugarbagur
Sodinn sahfiskur og
slwta meóliamsafloö
eóa smyýi
jföífttiðiigur
Sahkjöt og bauntr
^unmtbagur
FjöftMcyttur hádegis
^ 1
&
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
M/s Baldur
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
13. þ.m. til Patreksfjarðar og
Breiðafjarðarhafna. Tekur
einnig vörur til Tálknafjarðar og
Bíldudals um Patreksfjörð.
Móttaka alla virka daga nema
laugardag tii 12. þ.m.
Skafið
rúðurnar
Þeir, sem vilja koma á
framfæri kveöjum til
vina og vandamanna fá
nú tækifæri til aö velja
sér lög.
Afmæli
Þeir, sem eiga afmæli í
dag, 8. febrúar eru
beönir um aö tilkynna
Gísla Sveini þaö því
þeir fá gjafir frá
Hollywood.
Elvis Costello
Hljómdeild Karnabæjar kynnir
Elvis Costello í kvöld með
tilburðum.
Það er sko ekkert sem heitir —
nú mæta allir sem vilja skemmta
sér í kvöld.
Híttumst í HðLLy W8SÐ
H0LLUW00D
í kvöld er kvöldið ykkar
hjá okkur
í kvöld ætlar Gísli Sveinn aö gefa
fólki tækifæri til aö kynnast starfi
diskótekara.
Þeir, sem vilja eru beönir aö gefa sig
fram viö dyravörö fyrir kl. 10 og þeir
fá síöan aö reyna sig í starfinu.
Óskastundin
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS
M/s Esja
fer frá Reykjavík föstudaginn
16. þ.m. austur um land til
Vopnafjarðar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Vestmanna-
eyjar, Hornafjörð, Djúpavog,
Breiðdalsvík, Stöðvarfjörð, Fá-
skrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eski-
fjörð, Neskaupstað, Seyðis-
fjörð, Borgarfjörð eystri og
Vopnafjörð.
Móttaka alla virka daga nema
laugardag til 15. þ.m.
Ef yöur vantar rafritvél fyrir
heimilið eða skrifstofuna er
rétta vélin.
Gott verð. Mikil gæði.
Skipholti 21. Reykjavlk,
sími 23188.
Ut
ætlar þu i
í kvöld!
30
11
Opio
Aösóknin var mjög góö um síöustu helgi og
stemningin í besta lagi enda hljómsveitirnar
frábærar. Diskótekiö fullt af nýjum plötum. Viö
minnum enn mjög ákveðiö á snyrtilegan klæönaö
og persónuskilríki.
borgartúni 32 sími 3 53 55
@C>
Hótel Borg
í fararbroddi í hálfa öld.
Diskó-
stuð
Nú verður heitt í
kolunum á Borginni í
kvöld.
Dísan í diskóstuði og
þiö væntanlega líka.
50. hver gestur fær
Y.M.C.A.-plötuna í
viöbót viö góöa
skemmtun.
18 ára aldurstakmark, opiö kl. 8—11.30.
Diskótekiö Dísa — Óskar Karlsson kvnnir.
Boröiö — búiú, — dansiö á
sími 11440 Hétel Borg sími 11440
0HITACHI
Jörundur
Omar
Sannkallað gaman og risabingó veröur í Sigtúni í kvöld kl. 9. Húsið opnað kl. 8
Aðgöngumiðar kr. 500.-. Bingóspjöld kr. 1000.-.
Heildarverömæti vinninga er rúmlega ein og hálf
milljón króna.
Aðalvinningur er
Hitachi litsjónvarpstæki
aö verðmæti kr. 470 púsund.
Næsti vinningur er Sólarferö til Florída aö verömæti kr.
275 Þúsund. Ýmsir ágætir gjafavinningar og aögöngumiö-
inn gildir sem happdrættismiöi.
Spilaðar verða 15 umferðir.
Allur ágóöi rennur til heimilis proskaheftra aö Sólheimum.
Styrkiö gott málefni og komið á skemmtilegasta bingókvöld ársins.
Svavar Gests
stjórnar bingóinu
og þeir Ómar
Ragnarsson, JÖr-
undur og Halli og
Laddi tæta af sér
brandarana.
Lionsklúbburinn
Ægir.