Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MARZ 1979 ^iaiaisisiiaT^iaTSiia ALLT MEÐ Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: 20. apr 5. apr 13. apr 18. apr 5. apr 14. apr 17. apr 4. apr 7. apr 11. apr 19. api ANTWERPEN: Skógafoss 2. apr Grundarfoss 6. apr Reykjafoss 14. apr Skógafoss ROTTERDAM: Grundarfoss Reykjafoss Skógafoss FELIXSTOWE: Mánafoss Dettifoss Mánafoss HAMBORG: Skógafoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss PORTSMOUTH: Stuðlafoss 3. ap Brúarfoss 12. ap Bakkafoss 24. ap Selfoss 26. ap HELSINGBORG: Háifoss 3. ap Laxfoss 12. ap Háifoss 17. ap KAUPMANNAHÖFN: Háifoss 4. ap Laxfoss Háifoss GAUTABORG: Álafoss Urriðafoss Úðafoss MOSS: Álafoss Urriðafoss Úöafoss i< KRISTIANSAND: Álafoss 1 Úöafoss STAVANGER: Álafoss Urriðafoss GDYNIA: írafoss Múlafoss TURKU: írafoss VALKOM: Múlafoss RIGA: írafoss Múlafoss WESTON POIN Kljáfoss Kljáfoss sími 2710 11. a 18. a 4. a 9. a 17. a 3. a 8. a 18. a 19 Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjaröar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. I I 1 i lítvarp kl. 21.20: Söngvar um spá- dóma úr Biblíunni í kvöld kl. 21.20 er á dagskrá útvarps þátturinn „Gleði- stund“ í umsjá Guðna Einars- sonar og Sam Daniel Glad. í þessum þætti verða að sögn Guðna kynntar nýjar plötur frá Noregi og Bandaríkjunum. Kynnt verður plata, er ber heit- ið Shoutgun Angel með banda- rísku hljómsveitinni Daniel Amos, sem er nefnd eftir tveim- ur spámönnum í Gamla testa- mentinu en þeir syngja mikið um spádóma og hluti sem spáð hefur verið um í Biblíunni. Kynnt verður plata með norsk- um barnakór frá Sarpsborg, einnig verða leikin og kynnt lög með norska einsöngvaranum Björn Egil Steinsedt. I lokin verður svo kynntur sænski Choralena-kórinn, sem nýtur mikilla vinsælda. Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Dans- og söngvaþáttur Á dagskrá sjónvarps f kvöld kl. 20.30 er þátturinn „Þau koma að norðan", þáttur með Finni Eydal, hljómsveit hans og söngkonunni Helenu Eyjólfsdóttur. Að sögn Tage Ammendrup, sem stjórnar upptöku þáttarins, í þættinum: Óli Ólafsson söngv- ari, ung söngkona, Jóhanna Sveinsdóttir og einnig sex af pörunum, er dönsuðu til úrslita í diskókeppninni. Kynnir verður Helgi Pétursson og syngur hann einnig þrjú lög af nýrri plötu, sem væntanlega kemur út í í þættinum „Þau koma að norðan“, sem verður á dagskrá sjónvarps í kvöld koma fram 6 af pörunum, er dönsuðu til úrslita f diskókeppninni. Á þessari mynd má sjá sigurvegara keppninnar. þau Sigrfði Guðjónsdóttur og Hauk Clausen. Ljósm. Emilfa. sem verður á dagskrá Daníel og Melody í myndinni „Melody' sjónvarps í kvöld kl. 22.00. Sjónvarp í kvöld kl. 22.00: Ástin spyr ekki að aldri Kl. 22.00 í kvöld er á dagskrá sjónvarps brezka bíómyndin „Melody“ frá ár- inu 1971. Fjallar myndin um þrjú börn í barnaskóla í Luridún- um, þau Daníel, Ornshav og Melody. Daníel og Melody verða hrifin hvort af öðru og ákveða að ganga í það heilaga en komast að raun um að það er ekki svo auðvelt, þegar menn eru að- eins 11 ára. Tónlist í myndinni er leik- in af hljómsveitinni Bee Gees, leikstjóri er Waris Hussein, aðalhlutverk Mark Lester, Tracy Hyde og Jack Wild. Þýðandi myndarinnar er Ingi Karl Jóhannesson. Útvarp Reykjavik L4UGÁRD4GUR 31. marz MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. (endurtekinn frá sunnudags- morgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnis ým- is jög að eigin vali 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Gamlar lummur. Gunnvör Braga stjórnar barnatfma og rifjar upp efni úr barnatímum Helgu og Huldu Valtýsdætra. Rætt verður við Huldu Valtýsdótt- ur. Meðal lesara: Sólveig Haildórsdóttir og Hjaiti Rögnvaldsson. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin Kynnir: Edda Andrésdóttir. LAUGARDAGUR 31. mars 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.25 Platan. Sovésk mynd um vinsæla hljómsveit, sem flytur frum- samda dægurmúsfk, og fylgst er með því, hvernig hljómplata verður tii. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Þau koma að norðan. Finnur Eydal, hljómsveit hans og söngkonan Helena Eyjólfsdóttir skemmta. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 AHt er fertugum fært. V ____________ Stjórnandi: Jón Björgvins- son. 15.30 Tónleikar 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. Breskur gamanmynda- flokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.30 Humarinn og hafið. Kanadfsk fræðslumynd. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.00 Melody. Bresk bíómynd frá árinu 1971. Tónlist Bee Gees. Leikstjóri Waris Hussein. Aðalhlutverk Mark Lester, Tracy Hyde og Jack Wild. Sagan er um þrjú börn f barnaskóla f Lundúnum, Danfel, Ornshaw og Melody. Danfel og Melody varða hrifin hvort af öðru og ákveða að giftast, en það er ekki svo auðvelt, þegar menn eru aðeins ellefu ára. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.50 Dagskrárlok. _____________ J 17.00 „Galathea fagra“, óper- etta eftir Franz von Suppé Flytjendur: Anna Moffo, René Kollo, Rose Wage- mann, Ferry Gruber, kór og hljómsveit útvarpsins í Miin- chen. Stjórnandi* Kurt Eichhorn. Guðmundur Jóns- son kynnir. 17.50 Söngvar í iéttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“ Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson leikari les (7). 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Lífsmynstur Samtalsþáttur í umsjá Þór- unnar Gestsdóttur. 21.20 Gleðistund Umsjónarmenn: Guðni Ein- arsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við háift kálfskinn“ eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les(ll). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.