Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MARZ 1979 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 1. aprfl 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra SigurAur Pálsson vÍKslubiskup flytur ritningarord og bæn. 8.15 Veóurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög, Hljómsveit Aifreds Hause leikur. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Þarna flýgur Ella“, smásaga eftir Guðberg Bergsson. Jón Hjartarson leikari ies. 9.20 Morguntónieikar a. Tilbrigði um barnalag op. 25 eftir Ernst von Dohnanyi. Cyril Smith ieikur ó píanó með hljómsveitinni Fflharmónfu í Lundúnum; Sir Malcolm Sargent stj. b. Konsertfna f klassfskum stfl op. 3 eftir Dinu Lipatti. Felicja Blumentai leikur með Fflharmonfusveitinni f Mflanó; Carlo Feiici Cillario stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 11.00 Prestvfgslumessa í Dómkirkjunni. (Hljóðr. á sunnud. var). Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson vfgir Magnús Björnsson cand. theol. til Seyðisf jarðarprestakalls. Séra Heimir Steinsson rektor f Skálholti lýsir vfgsiu. Vfgsluvottar auk hans: Auður Eir Vilhjálmsdóttir. séra Jakob Ágúst Hjálmarsson og séra Sigurður Kristjánsson fyrrum prófastur. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Hinn nývfgði prestur prédikar. Háskólakórinn syngur undir stjórn Rutar Magnússon, 'svo og Dómkórinn. Organieikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Þættir úr nýjatestamentisfræðum. Kristján Búason dósent flytur þriðja og sfðasta hádegiserindi sitt: Stfll og málfar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Mo/arthátíðinni í WUrzburg 1976. Blásarasveitin í WUrzburt leikur Þrjú divertimenti (K270, K229 og K386) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. 15.00 Dagskrárstjóri f klukkustund. Hrafnhildur Kristinsdóttir húsfreyja ræður dagskránni. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Tónskáldakynning: Jón Nordal. Guðmundur Emilsson sér um annan þátt af fjórum. 17.10 Tvær ræður frá kirkjuviku á Akureyri 12. og 15. marz. Ræðumenn: Hulda Jensdóttir forstóðukona í Reykjavfk og Kristinn Jóhannsson skólastjóri á ólafsfirði. 18.00 Harmoníkulög. Charles Camilleri og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Minningar frá Reykholti. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli segir frá. 19.55 Frá hátfðartónleikum Sinfónfuhljómsveitar íslands á ísavirði f tilefni 30 ára afmælis tónlistarskólans þar. Einleikari: Ingvar Jónasson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 20.30 bað kennir ýmissa grasa Kristján Guðiaugsson sér um þáttinn og talar við Ástu Erlingsdóttur og Loft H. Jónsson. Lesari: Skúlfna H. Kjartansdóttir. 21.10 Orgel og básúna. Hans Fagius og Christer Torgé leika a. Konsert eftir Georb Christohp Wagenseil. b. «Monologue“ nr. 8 eftir Erland von Koch. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes H. Gissurarson sér um þáttinn. í þættinum er fjallað um stjórnmálahugsun Jóns Þorlákssonar. Rætt verður um bók Jóns nLággengið“, sem út kom 1924, og nokkrar stjórnmálaritgerðir hans. 21.50 Einsöngur: Svala Nielsen syngur Guðrún Á. Kristinsdóttir leikur á pfanó. a. „í dag skein sól“ og „Máríuvers“ eftir Pál ísólfs- son. b. „Fjólan“ eftir bórarin Jónsson. c. Vöggulag eftir Skúla Halldórsson. d. „Gígjan“ eftir Sigfús Einarsson. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn“ eftir Jón Helgason, Sveinn Skorri Ilöskuldsson les (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. Artur Baisam leikur Pfanósónötu nr. 20 f c-moli eftir Joseph Haydn. b. Eugenia Zareska syngur pólska söngva eftir Chopin. Georgio Favaretto leikur á pfanó. c. Rómansa fyrir horn og pfanó eftir Saint-Saens. Barry Tuckwell og Vladimfr Ashkenazy.leika. d. Theódor Kainina-kórinn syngur lög frá Lettlandi. Söngstjórj: Edgars Racevskis. e. Ida Hándel leikur Sfgenaljóð op. 20 eftir Zarasate. Alfred Holecek leikur á pfanó. f. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur „Blómahátfðina f Genzano“, balletttónlist eftir Eduard Helsted; Richard Bonynge stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A1hNUD4GUR 2. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanó- leikari (alla virka daga vik- unnar). 7.20 Bœn. Séra Bernharður Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálahlaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vaii. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóng- ur“ eftir Christine Nöstiing- er í þýðingu Vilborgar Auð- ar ísleifsdóttur (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónieikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Magnús Sigsteins- son um vinnuhagræðingu í gripahúsum o.fl. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögí frh. 11.00 Hin gömlu kynni. Val- horg Bentsdóttir sér um þáttinn.' Lesið úr „Fjalla- mönnum", bók Guðmundar frá Miðdal, um ferð hans að eld8töðvunum á Vatnajökli 1934. 11.35 Morguntónleikar: Solomon leikur Pfanósónötu nr. 18 í Es-dúr op. 31 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningðr. Tónleikar. 13.20 LÍtli barnatfminn. Stjórnandi: Vaidfs óskars- dóttir. „Pahbi minn heldur ræður“: Rætt við Gest Svavarsson og föður hans, Svavar Gestsson ráðherra. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum“ eftir Grétu Sigfúsdóttur, Herdfs Þor- valdsdóttir leikkona les.(14). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist. a. Pfanótónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Uöf- undur leikur. b. Guðrún Tómasdóttir syng- ur lög eftir Elís Davfðsson. Höfundur leikur mcð á pfanó. c. Fiðlusónata eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdótt- ir og Gísli Magnússon leika. e. „Dimmalimm“, svíta eftir Atla lieimi Sveinsson. Sinfónfuhljómsveit íslands leikur undir stjórn höfund- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Með hetjum og forynjum í himinhvolf- inu“ eftir Mai Samzelius. Tónlist eftir Lennart Hann- ing. Þýðandi. Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafra*ðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tfunda tfmanum. Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Norsk pfanótónlist. Kjell Bækkelund leikur. a. Tilbrigði eftir Sverre Bergh um „Gamla nóa“. b. Rumbu, Intermezzó og Boogie-Woogie eftir Johan öian. 22.10 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir írá máli út af vinnulaunakröfu starfs- stúlku. sem fór fyrirvara- laust úr starfi. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passfusálma. Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson fyrrum frfkirkjuprestur (41). 22.55 Leiklistarþáttur. Umsjón Sigrún Valgberbgsdóttir. Talað við Þórunni Sigrfði Þorgrfmsdóttur um leiktjöld og húninga. 23.10 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 3. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóng ur“ eftir Christine Nöstling- er í þýðingu Viiborgar Auðar Isieifsdóttur (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.J0 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar: Jónas Haraldsson ræðir á ný við Guðna Þor- steinsson og Markús Guðmundsson um eftirlit með veiðum og veiðarfærum. 11.15 Morguntónleikar: ítalski kvartettinn leikur Strengja- kvartett í g-moll eftir Gambini/ Alirio Diaz og Alexander Schneider-kvart- ettinn leika Kvintett nr. 2 í C-dúr fyrir gítar og strengjakvartett eftir Boccherini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miðlun og móttaka. Sjötti og sfðasti þáttur Ernu Indriðadóttur um fjölmiðia. Fyrir er tekin útgáfa tíma- rita um listir og menningar- mái. Rætt við Árna óskars- son, Þorstein Marelsson og Árna Bergmann. 15.00 Miðdegistónleikar: Sin- fónfuhljómsveit útvarpsins í MUnchen leikur forleik að óperunni „Oberon“ eftir Weber; Rafaei Kubelik stj. Fflharmonfusveitin f Stokk- hólmi Jeikur Serenöðu f F-dúr op. 31 eftir Sten- hammar; Rafael Kuhelik stj. 15.45 Neytendamál. Umsjónar- maður: Rafn Jónsson. Sagt frá norskum neytendasam- tökum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Áskell Másson kynnir rúmenska tónlist í þessum þætti. 16.40 Popp. 17.20 Tónlistartfmi harnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tímanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ffkniefni, sfbernska og barnaárið. Esra Pétursson la knir flytur erindi. 20.00 Kammertónlist. Igor Zhukoff, Grigory og Valentin Feigin leika Tríó nr. 1 í c-moll op. 32 fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Anton Arensky. 20.30 Útvarpssagan: „Hinn fordæmdi“ eftir Kristján Bender. Valdimar Lárusson byrjar lesturinn. 21.00 Kvöldvaka. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passfusálma (42). 22.55 Vfðsjá: ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.10 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Keisarinn Jones“ (The Emperor Jones), íeikrit eftir Eugene O’Neill. Leikendur: James Earl Jones, Stefan Gierasch, Osceola Archer og Zakes Mokae. Leikstjórn og æfing: Theodore Mann. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AIIÐMIKUDtkGUR 4. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa „Góðan daginn, gúrkukóngur“ eftir Christine Nöstlinger (8). 9.20 Leikíimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Höfundur kristindóms- ins, bókarkafli eftir Charles Harold Dodd. Séra Gunnar Björnsson í Bolungarvfk les kafla um dauða og upprisu krists; fyrsta hluta af þrem- ur. 11.25 Kirkjutónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatfminn. Sig- ríður Eyþórsdóttir stjórnar. Litið inn f sex ára bekk f ísaksskóla, þar sem Herdfs Egilsdóttir rithöfundur kennir. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum" eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdís Þor- vaídsdóttir leikkona les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: 15.40 íslenzkt mál: Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 31. f.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið“ eftir Indriða lllfsson. Höfundur les (2). 17.40 Á hvftum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur á fiðlu og pfanó. 20.00 Úr skólalffinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. sem fjallar um Samvinnuskólann f Bifröst f Borgarfirði. 20.30 Utvarpssagan: „Hinn fordæmdi“ eftir Kristján Bender. Valdimar Lárusson les (2). 21.00 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóð eftir Kristin Reyr. Jónfna H. Jónsdóttir leik- kona les. 21.45 Konsert-tilbrigði eftir Alberto Ginastera. Sinfónfu- hljómsveitin í Boston leikur; Eric Leinsdorf stj. 22.10 Loft og láð. Pétur Einarsson ræðir við Björn Jónsson deildarstjóra um Alþjóöaflugmálastofnunina. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passfusálma (43). 22.55 Úr tóniistarlffinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FIIWMTUDKGUR 5. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. daghl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vaii. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóng- ur“ eftir Christine Nöstlinger (9). 9.20 Uikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Rætt við Gunnar S. Björnsson um málefni byggingariðnaðar- ins. 11.15 Morguntónleikar: Archiv-kammersveitin leik- ur Pastoral-sinfónfu eftir Christian Cannabich og Sin- fóníu og fúgu í g-moll eftir Franz Xavier Richter; Wolf- gang Hofman stj./ Jost Michaels og Kammersveitin í Milnchen leika Klarinettu- konsert nr. 3 í G-dúr eftir Johann Melchior Molter. Hans Stadlmair stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Þankar um umhverfi og mannlff. Þriðji þáttur. Um- sjón: Ásdfs Skúladóttir og Gylfi Guðjónsson. 15.00 MiðdegÍ8tónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.30 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Fráfærur. Umsjónar- maður: Tómas Einarsson. 20.30 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar íslands f Há- skólabfói; — .fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikari: Einar Svein- björnsson. a. „Semiramide“, forleikur eftir Gioacchino Rossini. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 19 eftir Sergej Prokofjeff. Kynnir: Áskell Másson. 21.15 Leikrit: „Leyn 22.15 Pfanósónötur Mozarts. Walter Gieseking leikur Sónötu í F-dúr (K332). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passfusálma (44). 22.55 Víðsjá. 23.10 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 6. aprfl. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturínn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar - Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa sögun „Góð- an daginn, gúrkukóngur“ eft- ir Christine Nöstlinger (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; — frh. 11.00 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Sin- fónfuhljómsveitin í Cleve- land leikur Sinfónfu nr. % í D-dúr eftir Joseph Haydn; George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tyikinningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum“ eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdfs Þor- valdsdóttir les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: Hljómsveitin Fflhármonfa í Lundúnum leikur bailetttón- list úr óperunni „Lffið fyrir keisarann“ eftir Glinka; Efrem Kurtz stj./Suisse Romande hljómsveitin leik- ur „Tamar“, sinfónfskt Ijóð eftir Balakfreff; Ernest Ansermet stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið“ eftir Indriða Úlfsson. Höfundur les (4). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Hákarlaveiðar við Ilúna- flóa um 1920. Ingi Karl Jóhannesson ræðir við Jó- hannes Jónsson frá Aspar- vík; — þriðji og sfðasti þátt- ur. 20.05 Tónlist eftir Felix Mendelssohn-Hartholdy Stjórnandi: Rudolf Neu- haus. 20.45 „ó göngum tvö á grænan jaðar sands Magnús Á. Árnason listamaður segir frá ferð sinni til írans árið 1973, er hann fór með Barb- öru konu sinni. Guðbjörg Vigfúsdóttir og Baldur Pálmason lesa fyrri hluta ferðasögunnar. 21.40 Kórsöngur: 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn“ eftir Jón Helgason, Sveinn Skorri Höskuldsson les (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passfusáima (45). 22.55 Úr menningarlffinu. Um- sjón: Hulda Valtýsdóttir. 23.10 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 7. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. daghl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 LeikfÍmK 9.30 óskaiög sjúklinga: Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir). 11.20 Við og barnaárið. Jakob S. Jónsson stjórnar barna- tfma, sem fjallar um menn- ingarframboð fyrir börn á þessu ári. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 ívikulokin Edda Andrés- dóttir og Árni Johnsen kynna þáttinn. $tjórnandi: Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 íslenzkt mál: Gunnlaug- /MhNUD4GUR 2. aprfl 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 íþróttir. f Umsjónarmáður Bjarni Felixson. 21.00 Birta s/h. Leikrit eftir Erling E. Hall- dórsson. Lelkstjóri Þor- steinn Gunnarsson. Leik- endur Ingibjörg Jóhanns- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Margrét Ólafsdóttir, Jón Hjartarson, Jón Júlfusson og Guðrún Þ. Stephensen. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Frumsýnt 18. janúar 1976. 21.50 Guðir og geimverur. Áströlsk mynd um fljúg- andi diska og tilraunir vfsindamanna að ná sam- bandi við lífverur á öðrum hnöttum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 3. aprfl 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dag- skrá. 20.30 Ungverskir hestar s/h. Ungverjar eru vfðfrægir hestamenn. í, þessari mynd er brugðið upp svipmynd- um af þjálfun gæðinga af úrvalskyni, m.a. Lipizz- an-stofni, en þeir eru þekkt- ir um allan heim fyrir fót- fimi. Þýðandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 20.50 Loftslagsbreytingar. Umræðuþáttur í beinni út- sendingu undir stjórn Páls Bergþórssonar veðurfræð- ings. Þátttakendur dr. Sigurður Þórarinsson, Trausti Jóns- son og dr. Unnsteinn Stefánsson. Útsendingu stjórnar örn Harðar.y>n. 21.40 Hulduherinn. Feluleikur. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 22.30 Dagskrárlok. /MIÐNIKUDKGUR 4. aprfl 18.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá sfðasta sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Bréf og teikningar frá börnum. Kynnir Sigríður Ragna Sig- urðardóttir. 18.15 Hláturleikar. Bandarfskur teiknimynda- flokkur. Annar þáttur. Þýðandi - Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Ileimur dýranna. Fræðslrmyndaflokkur um dýralff vfða um heim. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Nýjasta tækni og vís- indi. Uppleysanlegt glcr. Segulknúið færiband. Sundhanskar. Sykursýki: Ný læknismeð- íerð o.fl. Umsjónarmaður Sigurður II. Richter. 21.00 Lifi Benovský. Þriðji þáttur. Gústaf Wynblath. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.15 Atvinnuhef Bandarfkj- anna. Sænsk heimildamynd. ur Ingólfsson eand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Frá kirkjuviku á Akur- eyri 16. marz. Ávörp og ræður flytja Jón G. Aðal- steinsson nemi, séra Bolli Gústavsson í Laufási og Steingrfmur Hermannsson kirkjumálaráðherra. 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karjs ísfelds. Gfsli Halldórsson leikari les (8). 20.00 Hljómplöturabb. Þor steinn Hannesson kynnir 20.45 Elningar. Þáttur með blönduðu efni. Umsjónar- menn: Kjartan Árhason og Páll Stefánsson. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþátt- ur í umsjá Ásgeirs Tómas- sonar og Helga Péturssonar. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn“ eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (14). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (46). 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Á valdatfma Nixons var herskyldu aflétt í Banda- rfkjunum, en atvinnuher- mennska tekin upp. Sumir telja, að nú fáist aðeins dreggjar þjóðfélagsins til hermennsku og herinn §é því vart hæfur til að gegna hlutverki sínu og standa við skuldbindingar sfnar f Evrópu. Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin er ekki við hæfi barna. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 6. aprfl 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Prúðu leikaraynir. Gestur í þessum þættl er bandarfska söngkonan Pearl Bailey. Þýðandi Þrándur Thorodd- 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.05 Á ystu nöf s/h. (Pressure Point). Bandarfsk hfómynd frá ár- inu 1962. Aðalhlutverk Sidney Poiter, Bobby Darin og Pet- er Falk. Myndin gerist á árunum fyrir sfðari heimsstyrjöid og á stríðsárunum. Geðlæknir lýsir kynnum sfnum af fanga, sem hald- inn er alls konar kynþátta-' fordómum og er í handa- rfska nasistaflokknum. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.30 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 7. aprfl 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Feiixson. 18.30 neiða. Nýr myndaflokkur í þrettán þáttum, gerður f samvinnu þýska, austur- rfska og svissneska sjón- varpsins og byggður á hin- um sfvinsælu Heiðu-bókum eftir Jóhönnu Spyri. Fyrsti þáttur. Þýðandi Eirfkur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Ailt er fertugum fært. Breskur gamanmynda- flokkur. Fjórði þáttur. Þýðandi Ragna Ragnars. 20.55 Skonrok(k). Þorgcir Ástvaldsson kynnir ný dægurlög. 21.20 Tom Stoppard. Breski leikritahöfundurinn Tom Stoppard ræðir um verk sín, og sýnd eru atriði úr nokkrum þeirra. Þýðandi Hallveig Thprlaci- us. 21.45 Greifynjan frá Hong Kong. (A Countess from Hong Kong). Bresk gamanmynd frá ár- inu 1967. Handrit og leik- stjórn Charles Chaplin. Aðalhlutverk Marlon Brando og Sophia Loren. Háttsettur, bandarfskur emhættismaður á ferð með lystiskipi í Hong Kong kynnist ungri, landflótta konu, og hún felur sig í káetu hans til að komast til Bandarfkjanna. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.