Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MARZ 1979 í DAG er laugardagur 31. marz, sem er 90. dagur ársins 1979. TUTTUGASTA OG FJÓROA vika vetrar. Árdegis- flóð er í Reykjavík kl. 08.36 og síðdegisflóö kl. 20.54. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 06.51 og sólarlag kl. 20.15. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 16.37. (íslandsal- manakið). Nei, hégómamál heyrir Guð eigi og hinn Almátki gefur pví engan gaum, hvað Þá er pú eygir, að Þú sjáir hann ekki. (Job. 35,13.) ÁPHMACl MEILLA ( BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Gunnlaug Kristfn Gunnarsdóttir og Píll Ara- son. Heimili þeirra er að Sogavegi 133, Rvfk. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.) GEFIN hafa verlð saman f hjóna- band Guðrún Helgadóttir og Henrý Már Ásgrfmsson. Heimili þeirra er að Lskjarvegi 7 í borlákshöfn. (Ljósm.st. þóris). | K ROSSGATA i n n f 6 7 8 13 U 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 skyldmenni, 5 skaði, 6 skelfileg. 9 húð, 10 tveir, 11 samhljóðar, 12 hress, 13 karl- fugl, 15 bókstafur, 17 hrósaði. LOÐRÉTT: — 1 fangelsi, 2 for- að, 3 ginning, 4 álygarnar, 7 kul. 8 málmur, 12 hlfla, 14 tota, 16 samhljóðar. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT: - 1 veldur, 5 eð, 6 kapall, 9 apa, 10 iðn, 11 nó, 13 nudd, 15 gras, 17 ansar. LÓÐRÉTT: — vekring, 2 eða, 3 drap, 4 ræl, 7 pannan, 8 land, 12 ódýr, 14 uss. 16 Ra. HEIMILISDYR| í ÓSKILUM er hjá Katta- vinafélaginu gulbrúnn kött- ur með hvíta bringu. Hann hafði verið á flækingi við SVR-húsið á Hlemmtorgi s.l. miðvikudag. Sími Kattavina- fél. er 14594. BLÖO OG TltVIARIT 3. tölublað ÆSKUNNAR, 80. ár- gangur er nýkomið út. Meðal efnis má nefna: Alþjóðaár barnsins 1979. eftir Sigrfði Thorlacius, Yfir lýsing Sameinuðu þjóðanna um róttindi barnsins, Hvers vegna höldum við Alþjóða ár barnsins?, Hvað er alþjóðaár barnsins?, Æsk- an útbreiddasta tfmarit landsins, kveðjur til Æskunnar 80 ára, Bernskuminningar, Yfir ána, eftir Sigurbjörn Sveinsson, Utsölumenn Æskunnar 1979, Hundur læknaður með nálastunguaðferð, Það stærsta í heiminum, Ævintýrið um Gosa. Hvað viltu vita? Hvernig vinnur eyrað?, Hvað er sársauki? Ballett, eftir Katrfnu Guðjónsdóttur, Framhaldssagan „Leyniheilirinn“, eftir Gfsla Þór Gunnarsson, Páska- eggið á sér langa sögu, Verðmæt- asta páskaegg heimsins, Afmælis- börn Æskunnar f mars. Fimieikafé- lag Hafnarfjarðar, eftir Geir Hall- Geíðu okkur góðan Honneymoon afslátt, vinur! steinsson, Heilbrigðisreglur, Sigga og kennsiukonan, saga. Ævintýrið um Tarzan, Leikritið Krukkuborg, Hundasýning, Að lesa fyrir ung börn, Ferðist um landið. Áttatfu ára afmæli KFUM og KFUK, Ungl ingareglusfðan, íslensk frfmerki 1978, Flugþáttur þeirra Skúla og Arngrfms, Ást og umhyggja, Hann hafði herslumuninn, Hvar lifa dýr- in? Spurningar og svör, Handa- vinnuþáttur, Myndasögur, skrýtl- ur o.m.fl. Rltstjóri er Grfmur Eng- ilberts. FRÁ HÓFNINNI___________ í GÆRMORGUN kom Mánafoss til Reykjavíkur- hafnar að utan. í gær kom hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson úr leiðangri. í gær kom Litlafell úr ferð. Fór það nokkru síðar aftur í ferð. í ráði var að Skeiðsfoss færi á ströndina í gærkvöldi. | FFWÉTTIR 1 í FYRRINÓTT hafði hiýn- að svo í veðri um land alit að næturfrost mun hvergi hafa verið teljandi á lág- lendi. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 0 stig. Mun þetta vera ein af mjög fáum nóttum í þessum fádæma kalda marzmánuði, að ekki hafi verið næturfrost hér í bænum. í fyrrinótt var kaldast á Grímsstöðum á Fjölium, mfnus 5 stig. Hér í bænum mældist úrkoma 2 mm, en var mest á Vatns- skarðshólum 5 mm. En Veð- urstofan gerir ekki ráð fyrir að áframhald verði á þfðviðrinu. Býst við kóln- andi veðri. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur fund í safn- aðarheimilinu þriðjudags- kvöldið kemur, 3. apríl, kl. 8.30. Rætt verður um fyrir- hugaðan kökubasar félags- ins. - O - KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur afmælis- og hátíðarfund n.k. mánudags- kvöld í fundarsal kirkjunnar og hefst hann kl. 20. Verður þá matur borinn á borð, í tilefni dagsins. Félagskonur eru beðnar að athuga breyttan fundartíma. Stjórnin væntjr þess að kon- ur fjölmenni á þennan há- tíðarfund. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík. dagana 30. marz til 5. aprfl. að báðum dögum meðtöldum. veröur sem hér segir: 1 LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILO LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í | HEILSI VERNDARSTÖDINNI á laugardögum og helgidiigum kl. 17—18. ÖNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IfEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ómrmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við ' -iðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kf. 11 — 18 virka daga. Ann DiACIUC Reykjavík sfmi 10000. - vnU L-HOOlriO Akureyri sfmi 96-21840. « ■■■■/r.a.u.o HEIMSÖKNARTÍMAR. La, SJUKRAHUS spftalinni Alla daga kl. 15 t. kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - MARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla Jaga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til .!. i6 og ki. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. lánudaga tii föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEII.D. Alla daga kl. 18.30 til ki. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tii 17. — IIEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga ki. 19 til ki. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. ~ FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—12. Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16. nema lauKar daKa kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNIÐ opið þriÓjuda«a, fimmtudaga. laug- ardaxa og sunnudaKa kl. 13.30—16. Ljósfærasýnlngin: Ljósið kemur lan^t ok mjótt, er opln á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eltir lokun skiptibnrðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNIJDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. FARANDBÓKASÖFN - Algreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — S</>lheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21. lauKard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talh<>kaþjónusta við fatlaóa ok sjóndapra HOFS- VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólaht'ikasafn síml 32975. Opið til almcnnra útlána fvrir börn. mánud. <>k fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í fólaKsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNIf) er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opln alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14-22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og (immtudaga kl. 13.30 — 16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. síml 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16. sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir viika daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22. Gufubaðið f Vesturhæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis !;< kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbóar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT „l*.\ ER loks þvf merka máli híkR í höfn. HiÓ alkunna „rakara frum- varp“ varÓ aA löKum í þinKÍnu í fyrra, um að hæjar.stjórnir mættu Kera samþykktir um lokunartíma rakarantofa o. þvfuml. ennfremur um lokun konfektbúða og annars búða er Helja innl. varninK — Bæjarntjórnin hér hefur nýleKa aÍKreitt á fundi samþykkt varðandi lokunartfma rakarantofa <>k hárKreiðHÍUHtofa. Rakarar bæjarinH hafa ekki verið á eitt sáttir um þetta mál. Sumir vildu t.d. enga samþykkt hafa, en aðrir vildu það. Einnig f þeirra hópi voru skiptar skoðanir um þetta. Skulu stofurnar vera opnar til kl. 7 síðd. virka daga...“ r GENGISSKRÁNING NR. 62 — 30. marz 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjudoilar 326,50 327,30 1 Starling.pund 67530 677,10* 1 Kanadadoilar 281,55 28235* 100 Danskar krónur 6286,40 630130* 100 Norakar krónur 6393,40 6409,10* 100 Ssenskar krónur 747235 7490,55* 100 Finnsk möck 8205,60 8225,70* 100 Franskir trankar 7597,90 7616,50* 100 Bolg. frankar 1101,40 1104,10* 100 Svissn. frankar 1930135 19348,55* 100 Qyllini 16209,90 16249,60* 100 V.-Þýzk mórk 17487,90 1753030* 100 Lírur 38,90 39,00 100 Austurr. Sch. 2384,90 239030* 100 Escudos 677,10 67830* 100 Peeetar 47730 478,90* 100 Yen 155,70 156,08* * Breyting fré sfóuetu skráningu. V Símsvari vegna gengisskráninga 22190. /— -------------*“----------N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS 30. marz 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 359,15 360,03 1 Sterlingspund 742,94 74431* 1 Kanadadollar 298,71 31036* 100 Danskarkrónur 6915,04 6931,96* 100 Norskar krónur 7032,74 7050,01* 100 Saanskar krónur 82193« 8239,61* 100 Finnsk mórk 9026,16 904837* 100 Franskir frankar 8357,69 8378,15* 100 Belg. frankar 1211,54 1214,51* 100 Svissn. frankar 21231,38 21283,41* 100 Gyllini 1783039 17874,56* 100 V.-Þýzk mörk 19236,09 1928338* 100 Lfrur 42,79 42,90 100 Austurr. sch. 2623,39 262938* 100 Escudos 74431 746,66* 100 Pasatar 525,58 526,79* 100 Yen 17137 171,69* * Bruyting trá uiðuutu ukráningu. V______________________________________J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.