Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MARZ 1979 DÓMKIRKJAN: Kl. 11. Fermingarmessa, séra Þórir Stephensen. Kl. 2. Föstumessa, séra Hjalti Guðmundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kL 10:30. árd. Fermingarguðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl 2. Altaris- ganga fermingarbarna og foreldra þeirra verður þriðju- dagskvöld kl. 8:30. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. BREIÐIIOLTSPRESTA- KALL: Barnastarfið: í Öldusels^ skóla laugardag kl. 10:30. í Breiðholtaskóla sunnudag kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 2. Séra Jón Bjarman annast þjónustuna í forföllum sóknarprests. Sóknarnefndin. BÚSTAÐAÐAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30. Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Altarisganga fyrir fermingarbörn og aðstand- endur þeirra verður þriðjudagskv. 3. apríl kl. 20:30. Séra Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10:30 og kl. 2:00. Séra Þorbergur Kristjáns- son. FELLA- OG IIÓLA- PRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Fermingarguðsþjónustur kl. 10:30 og kl. 14:00. Altarisganga fyrir fermingarbörn og aðastandendur þeirra þriðjud. kl. 20:30. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjöl- skyldumessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir mánudag og þriðjudag kl. 18:15. Lesmessa þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjörnsson. Munið irkjuskóla barnanna á laugar- dögum kl. 2. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10:30, ferming. Messa kl. 2, ferming. Organlekari dr. Orthulf Prunner. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. Langholtsprestakall: Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30. Altarisganga. Þriðjudag- GUÐSPJALL DAGSINS: Lúk. 1.: Gabríel engill sendur. LITUR DAGSINS: Fjólublár. Litur iðrunar og yfirbótar. ur 3. apríl: Bænastund á föstu kl. 18:00. Æskulýðsfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. Í0:30. Séra Frank M. Halldórsson. Fermingarmessur kl. 10:30 og kl. 14:00. Prestarnir. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í Félags- heimilinu kl. 11 árd. Sóknar- nefndin. FRÍKIRKJA í Reykjavík Messa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Að af- lokinni messu verður almennur safnaðarfundur Fríkirkju- safnaðarins. Miðvikud. 4. apríl: Föstumessa kl. 20:30. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10:30 árd. Safnaðarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Organisti Árni Arinbjarnarson. Einar J. Gísalson. GRUND elli- og hjúkrunar- heimili: Messa kl. 2 síðd. Séra Ingólfur Guðmundsson messar. DOMKIRKJA KRISTS KONUNGS í Landakoti: Lágmessa kl. 8:30 árd. Hámessa kl. 10:30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lág- messa kl. 6 síðd., nema á laugar- dögum, þá kl. 2 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. IIJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og fagnaðarsamkoma kl. 20:30 fyrir nýju aðstoðar- foringja Ingfrid og Hugo de Jager, sem bæði munu starfa á gestaheimilinu. Þau koma frá Noregi. KIRKJA JESÚ KRISTS: af síðari daga heilögum-Mormónar: Samkomur að Skólavörðustíg 16 kl. 14 og kl. 15. FÆREYSKA Sjómannaheimilið: Kristilega samkoma kl. 17. Johann Olsen. MOSFELLSPRESTAKALL: Lágafellskirkja. Messa kl. 14. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Skólasalnum kl. 11 árd. Ferming kl. 10:30 árd og kl. 2 síðd. Séra Bragi Friðriksson. BESSASTAÐASÓKN: Barnasamkoma Álftanesskóla kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriks- son. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 2 síðd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. HAFNAFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Gísli Jónasson skólaprestur annast guðsþjónustuna. Séra Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Ferming. Altarisganga. Organisti Jón Mýrdal. Séra Magnús Guðjónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingarguðsþjónustur kl. 10:30 árd. og kl. 14. Sunnudaga- skóli í Kirkjulundi kl. 11 árd. Sóknarprestur. ÚTSKALAKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 10:30 árd. Almenn guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Messa kl. 2 síðd. Séra Björn Jónsson. ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN á sunnudagsmorguninn er prestvígsiuguðsþjónusta í Dómkirkjunni, siðasti. sunnudag. Þá vígði biskupinn yfir íslandi herra Sigurbjörn Einarsson? cand. theol. Magnús Björnsson til Seyðisfjarðarprestakalls. Háskólakórinn syngur undir stjórn Ruth Magnússon. Organisti Marteinn Hunger Friðriksson. Þessir sálmar verða sungnir: í Nýju Sálma- í Gi. Sálma- bókinni: hókinni: 267 ekki til 24 24 266 ekki til 233 596 240 602 56 232 Opiö í dag GLÆSILEG SERHÆÐ viö Ölduslóö í Hafnarfirði. 4 svefnherb., stofa og boröstofa. 140 ferm. Aukaherb. í kjallara fylgir. Bílskúr. Uppl. á skrifstofunni. KRUMMAHÓLAR 158 ferm. eign á 6. og 7. hæð ekki aö fullu frágengin. HAMRABORG KÓP. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Bílskýli fylgir. Skipti á stærri eign koma til greina. FÍFUSEL Glæsilegt raðhús 190 ferm., kjallari og tvær hæðir. 5 svefn- herb. Bílskýlisréttur. DÚFNAHÓLAR 5—6 herb. íbúð á 7. hæö. 4 svefnherb. Stórkostlegt útsýni. HAGAMELUR 3ja herb. íbúð í risi. Verö 9—10 millj. Útb. 6.5—7 millj. STARHAGI 4ra herb. íbúð á efri hæð ca. 96 ferm. Útb. 13—14 millj. LANGHOLTSVEGUR 3ja—4ra herb. sérhæð í tvíbýl- ishúsi. Bílskúrsréttur. Útb. 14—15 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. endaíbúð ca. 96 ferm., útb. 13—14 millj. HVERAGERÐI EINBÝLISHÚS Einbýlishús við Dynskóga 150 ferm. hæð og kjallari 100 ferm. Bílskúr fylgir. Uppl. á skrifstofunni. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. Björg Þorsteinsdóttir opnar sýningu á málverkum og grafík í Norræna húsinu BJÖRG Þorsteinsdóttir opnar myndlistarsýningu í Norræna húsinu í dag, laugardag. Á sýningunni eru 36 málverk og níu grafíkmyndir, en öll eru verkin gerð á síðustu þremur árum. Þetta er í fimmta skiptið, sem Björg efnir til einka- sýningar, en hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér á landi og erlendis. Björg Þorsteinsdóttir hlaut myndlistarmenntun sína í Reykjavík, Stuttgart og París. Hún hefur þrívegis hlotið viður- kenningu fyrir grafík á al- þjóðlegum samsýningum, í Entrevaux árið 1970, París 1972 og Madrid 1976. Sýningin í Norræna húsinu verður opin kl. 14—22 daglega til 9. apríl. Björg Þorsteinsdóttir við eitt málverkanna á sýningunni. m/ m Vfh p j ■i i ÍÉ fi 11 ^ ■BSt f| 21 óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 □ Ingólfsstræti □ Sóleyjargata □ Kjartansgata. VESTURBÆR: □ Miöbær □ Túngata UPPL. I SIMA 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.