Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 32
# 32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MARZ 1979 ^Jo^nu^PA Spáin er fyrir daginn f dag AjU IIRÚTURINN Ifjm 21. MÁRZ—19. APRÍL Skipulegðu hlutina vel áður en þú lætur til skarar skrfða. Einhver reynir að villa þér sýn. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Dagurinn getur orðið nokkuð erfiður og þú ættir að láta allt nýtt ok óþekkt eiga sig. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ Reyndu að hvfla þig í dag. Ekki mun af veita eftir erfiði undanfarinna daga. Vertu heima f kvöld. m > KRABBINN 't 21. JÍINÍ—22. JÚLÍ Dagdraumar eru ágætir endr- um ok eins, en þú mátt ekki láta þar við sitja. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Ef þú hefur í hyKKju að fara í ferðalaK skaltu athuga þinn KanK vel. Farðu varleKa í umferðinni. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. YnKri kynslóðin mun veita þeir mikla ánægju f daK- Gefðu þér góðan tfma til að sinna málcfnum þeirra. m W/i^i VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Láttu ekki standa á þér þegar á hólminn er komið. Það þýðir ekki að gefast upp þótt útlitið sé svart. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. FélaKsmálin taka mikinn tfma f dag <»K það borgar sig að skipuieKKja hlutina vel áður en hafist er handa. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Einhver misskilningur kann að valda deilum heima fyrir í dag. Gerðu þitt til að ná sáttum. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Reyndu að fresta öllu sem ekki hráðlÍKKur á, ok einbeittu þér i að þvf sem skiptir máli. i VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. SmávæKÍleK mistök kunna að hafa ófyrirsjáanlegar afleið- ingar. Þess vegna er betra að flýta sér hægt. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Eyddu ekki um efni fram, þó svo að þú sért efnaður í daK- Fjölskyldan ætti að vera þér ofarleKa f huKa f dag- ii X-9 Jéppinn þýtur bu»t tra tíragasskúinu á.Aug- brautinni... þEIK HAFA STOLIP AU6A KUSHNA/ j LJÓSKA SMÁFÓLK HEV, MANA6ER, HOW ARE THE APVANCE TICKET5ALE5 G0IN6? Heyrðu, framkvæmdastjóri, hvernig gengur foraðgöngu- miðasalan? Við seldum ömmu minni einn miða. Ég býst við að þú setjir það í greinina? — Af hverju ekki? „Miðasalan ganga mun betur en í fyrra“!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.