Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarðvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6047 og afgreiðslunni Reykjavík sími 10100. Dagvistun barna, Fornhaga 8. Lausar stöður forstöðumanna Óskum að ráöa forstööumenn aö leikskól- anum Arnarborg og leikskólanum Álfta- borg. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 17. apríl n.k. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Starfshópur óskast til að taka aö sér þrif aö loknum vinnudegi í Hraðfrystihúsi voru. ísbjörninn hf. Norðurgarði, sími 29400. Óskum að ráða nú þegar starfsmann til pökkunarstarfa. Skriflegar umsóknir sendist oss fyrir miö- vikudaginn 4. apríl n.k. Osta- og smjörsalan s.f. Snorrabraut 54. Skrifstofustarf í Hafnarfirði Óskum eftir að ráöa karl eöa konu til starfa. Þarf aö geta hafið störf fljótlega. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Hálfs- eöa heilsdags- starf, eftir samkomulagi. Umsóknum sé skilað til Mbl. fyrir 5. apríl n.k. merktar: „H — 9949“. Skrifstofustarf hjá stóru fyrirtæki laust til umsóknar strax. Umsóknir ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir n.k. þriöjudagskvöld merkt: „B — 5684“. Lausar stöður Fyrirhugaö er aö ráöa í 3—5 kennarastööur viö Menntaskólann ó Egilsstöðum trá byrjun næsta skólaárs, og eru þaer hér meö auglýstar lausar til umsóknar. Helstu kennslugreinar sem um er aó ræöa eru íslenska, erlend mál, stæröfræöi, eölls- og efnafræöi, saga og samfélagsfræöi, líffræöi, uppeldis- og sálarfræði og íþróttir. Æskilegt er, aö umsækjandi geti kennt flelri greinar en eina, Hugsanlegt er aö hluta kennsluskyldu yröi fullnægt viö framhalds- deild Alþýöuskólans á Eiöum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríklsins. Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. maí n.k. Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytiö, 22. mars 1979. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ '&q MORGUNBLAÐINU AlUiLYSINGA- SÍMINN KK: 22480 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir - mannfagnaöir Aðalfundur Alþýöubankans h.f. áriö 1979 verður hald- inn laugardaginn 7. apríl 1979 aö Hótel Loftleiðum í Reykjavík og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráös um starfsemi bank- ans áriö 1978. 2. Lagöir fram endurskoðaöir reikningar bankans fyrir áriö 1978. 3. Tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráös. 5. Kosning endurskoðenda bankans. 6. Ákvöröun um þóknun til bankaráös og endurskoðenda. 7. Önnur mál, sem bera má upp sbr. 17. gr. samþykkta bankans. Aögöngumiöar aö aðalfundinum, ásamt atkvæöaseölum, veröa afhentir hluthöfum á venjulegum afgreiöslutíma í bankanum aö Laugavegi 31, Reykjavík, dagana 4., 5. og 6. apríl 1979. Reykjavík, 27. marz 1979. Alþýðubankinn h.f. Kökubasar veröur í FRAMHEIMILINU í dag kl. 14.00. Framkonur. Migreni-sjuklingar Samtök mígrenisjúklinga minna á aöalfund- inn í dag kl. 2 í Glæsibæ. Sijórnin. í Pípulagningamenn Sveinafélag pípulagningamanna heldur aö- alfund sunnudaginn 8. apríl n.k. aö Hótel Loftleiöum, Leifsbúö kl. 2 e.h. Venjuleg aöalfundarstörf. Atvinnumál. Önnur mál. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Gustfélagar og aðrir hestamenn Dansleikur veröur haldinn í Félagsheimili Kópavogs í kvöld. Hefst kl. 9. Fjölmennum. Skemmtinefnd. Aðalfundur Sögufélags veröur haldinn laugardag 7. apríl í stofu 201 í Árnagaröi og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Fyrirlestur Helga Þorlákssonar. Stjórnin. Til sölu í Bolungarvík 137 ferm. einbýlishús ásamt 32 ferm. bílskúr. Ræktuö lóö. Laus strax. Uppl. í síma 94-7371 og 7171. Húseign til sölu Húseignin Aöalgata 14 Stykkishólmi er til sölu. Húseignin samanstendur af eftirtöldum hlutum. íbúö 3 herbergja ca. 75 fermetra + geymslu- loft. íbúö 2 herbergja ca. 65 fermetra + geymslu- loft. Verkstæöissalur ca. 140 fermetra. Geymsluhúsnæöi ca. 100 fermetrar. Skrifstofuhúsnæöi ca. 65 fermetrar. Húseignin selst í einu lagi eöa í hlutum. Upplýsingar gefur Ólafur Kristjánsson Stykkishólmi, sími 93-8289 — 8331. I Hótel Flókalundur í Vatnsfiröi á Baröaströnd er til sölu eöa leigu. Tilboöum skal skilað til Feröamála- ráös, Laugavegi 3, Reykjavík, fyrir 12. apríl n.k. Nánari upplýsingar á skrifstofu sjóösins sími 27488. _ , Ferðamalasjoöur. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10 — 11 — 12 — 13 — 15 — 26 — 29 — 30 — 45 — 48 — 53 — 55 — 61 — 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 140 — 230 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. A ÐALSKIPASALAN Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.