Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.03.1979, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MARZ 1979 KAFFINU \\ J í') r?|C<í i-ir I*ú kemur eins og skot til baka svo hægt sé að kanna hvort hún er gerð úr osti! Mcr er sama hvort það verður Magga, Sigga eða Stína. — bað sem máli skiptir er að eignast þig fyrir tengdamömmu! Hann drekkur einungis eitt glas. eftir mat á kvöldin! Hvað er að gerast erlendis? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Lesendur hafa spil suðurs í varnarþraut. Austur gaf og austur-vestur á hættu. Austur S. ÁKDG H.1097 T ^3 SuAur L: KDGt S. 85 H. 54 T. ÁD8762 L. Á93 Norður spilar út tígultíu gegn fjórum hjörtum en sagnir hafa gengið þannig: Austur Suður Vestur Norður 1 Lauf 1 Tíjcull 1 Hjarta pass 1 Spaði pass 3 Lauf pass 3 Hjörtu pass 4 Hjörtu Fyrsta slaginn tekur suður með ás en síðan þarf að finna fram- haldið, sem gefur vörninni mestar líkur á fjórum slögum? Sjálf sjáum við laufásinn en tígulkónginn verður að ætla á hendi vesturs eftir þessa byrjun. Þrátt fyrir það verður norður á einhvern hátt að fá tvo slagi og verða báðir að fást á trompið. Eigi hann tvo eðlilega slagi í hjartanu er sama hvað gert er. En sé svo ekki verður hann að fá að trompa lauf og varla á hann þar einspil úr því hann spilaði því ekki út í upphafi. í öllu falli verður hann að eiga ás eða kóng í hjarta og í síðara tilfellinu tvö smáspil að auki. Við spilum því lágu laufi. Norður S. 109642 H. K62 T. 1094 L. 76 COSPER COSPER 7905 Hvað er orðið af guilfisknum? Ágæti Velvakandi. Nú þegar fólk fer að huga að ferðalögum til útlanda, þá gæti það komið sér vel fyrir fólk, sem er núna eða síðar að gera ferðaáætl- anir, að vita um það helsta sem er að gerast í þeim löndum sem fólk ætlar að heimsækja, til dæmis íþróttamót og önnur slík, eða til dæmis sýningar eða jistahátíðir, svo ég nefni eitthvað. Eg veit bara um sjálfan mig, að ef ég vissi af íþróttamóti til dæmis í K-Höfn eða í Skandinavíu, myndi ég sníða ferðaáætlun eftir því, og ég veit að margir gerðu slíkt hið sama, ef til dæmis landsleikur í fótbolta væri viku seinna en þeir ætluðu að vera á þessum stað, þá myndu þeir sem hafa áhuga breyta sinni áætlun. Stundum eru stórkostleg söngmót, og alls konar mót, og svo er fólk að ferðast um og veit ekki af þessu. Finnst mér að þar mættu ferða- skrifstofurnar bæta um, vissulega er til svo margt annað en Costa del Sol og Kanari' svo sannarlega og ég vona að úr þessu verði bætt og það fljótt. Hvenær er til dæmis þessi eða hinn landsleikurinn eða íþróttamótið, eða sönghátíð? Ég veit aðeins um Sumarhátíðina miklu í Vestur-Berlín í ágústmán- uði, og svo stórkostlega Sönglaga- hátíð í Sópót (milli Gdansk— Gdynia) í Póllandi, sem er frá 21. ágúst eða 26. ágúst. Ég vona að aðrir séu svo vinsamlegir að skýra frá því sem þeir vita. V.S. • „Rússnesk olíuinnrás?“ Heyrst hefur að Rússar vilji reisa hér stóra olíustöð með geysi- stórum oiíutönkum og olíuhreins- un. Sú endemisályktun hefur komið frá orkuyfirvöldum að lokarann- sóknir Fljótsdalsvirkjunar taki að minnsta kosti fjögur ár. Forrannsóknum þessarar virkj- unar er nú lokið. Við höfum nú mikla þekkingu og reynslu í gerð vatnsvirkjana og mjög fært starfslið á þessu sviði. Vitað er að berglög Austurlands eru mjög þétt og því lítil lekahætta öfugt við Þjórsársvæðið sem er mjög eld- brunnið. Það er því ljóst að nú þegar gæti hafist undirbúnings- vinna að þessari virkjun jafnframt frekari rannsóknum. Það má segja að aðeins vanti viljann til að hrinda þessu stórmáli íslendinga í Vestur S 73 H. ÁDG83 T. KG L. 10852 Austur S. ÁKDG H.1097 T. 53 L. KDG4 Suður S. 85 H. 54 T. ÁD8762 L. Á93 Og þegar norður fær á tromp- kónginn spilar hann seinna laufi sínu og fær síöan að trompa — einn niður. Stökksögn vesturs í laufinu kann að þykja einkennileg en er ekki annað en stuðningssögn við opnunarlit austurs. Hverfi skelfingarinnar 11 urinn skrifar glæpasögur og hef ég hann grunaðan um að hafa gefið blaðamanninum mjög iitríka frásögn. — Hvaða iyktir urðu á rann- sókninni í hverfinu? spurði lögreglustjórinn. — Lfklega kom ekkert út úr henni. sagði Mortensen dauf- iega. — Við fengum lauslega bendingu um að ljósgrár sendi- ferðabfli hcfði sézt handan skógarins um tíuleytið. En ég sé ekki annað en það sé vitleysa og ekkert á því að byggja. begar iögregiuforinginn kom aftur á skrifstofu sfna, voru skilahoð um að hringja. Hringja til Janne Christensen. Hann vaidi númerið og ieit á úrið. Fimmtán mfnútur yfir fimm. Hann hefði átt að vera kominn heim núna og sitja f makindum með krossgátuna sfna og ölgias. — Finn Christensen. — Góðan dag. Mortensen lögregluforingi hér. Má ég taia við konuna yðar. — Augnablik. Löng bið. Loks kom hún. Taiaði hálf- vandræðalega. — Frú Christensen. bér báð- uð mig að hringja. Rödd hennar var öllu fremur óstyrk en undrandi. — Já, gerðuð þér það ekki? Mortensen hrukkaði ennið. — bað... bað hlýtur að vera cinhver misskilningur, muldraði hún. — Báðuð þér mig að hringja eða gcrðuð þér það ekki? spurði lögregluforinginn óþóiinmóður. — Nei, auðvitað hef ég ckki hringt, sagði Janne og bætti við lágróma. — Viljið þér bíða andartak. Mortensen andvarpaði og hallaði sér aftur á bak í stóln- um. Enn leið drjúg stund. Hann var farinn að halda að hún hefði gleymt honum, en loks kom hún aftur í sfmann. — Ég bið yður mikiiiega afsökunar, sagði hún þvingaðri röddu — en maðurinn minn mátti heizt ekki heyra þetta. En nú tókst mér að senda hann til kaupmannsins. Hún hló óstyrkum hlátri og hélt svo áfram. — Ég gat heldur ekki verið hreinskilin við yður, þegar þér komuð fyrr í dag og allar konurnar nærstaddar. bað sem ég viidi hafa ságt er að Elmer getur ekki hafa verið neitt viðriðinn það. Ég veit ekki hvort þér grunið hann, en hann er kannski eini karimaðurinn í hverfinu sem kæmi til greina af því að hann var heima... Ég meina að allir hinir mennirnir voru í vinnu og... — Bíðið aðeins frú Cristen- sen, greip lögregluforinginn fram í fyrir henni. — Hvers vegna eruð þér að segja mér að Eftir Ellen og Bent Hendel Jóhanna Kristjónsdóttir snéri ó íslenzku. Eimar hafi ekki verið viðriðinn morðið. Hvernig vitið þér það? — Jú, af því að... hann var hérna milli kiukkan tfu og hálf eilefu. — Iljáyður? — Já, hann var í gönguferð og svo ieit hann inn. — Einmitt, svona bara af tilviljun. — Já. bara af tilviljun. Mortensen sagði ekkert um stund. En eftir nokkrar vanga- veltur sagði hann. — Jæja frú Cristensen. Ég þakka yður fyrir þessar upp- iýsingar. Nokkuð fieira? — Nei, ekkert annað, en helzt vildi ég að... maðurinn minn — eða einhverjir aðrir... fengju ekkert að vita um þetta. bað sem ég á við er að einhver kynni að misskilja þetta. — Sjálfsagt. 4. kafli — bað er kaffi á könnunni og smákökur í dósinni í þriðju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.