Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1979 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN klj^ 21. MARZ-19. APRÍL i>ú getur lent ( deilum heima fyrir, en með lagni má kippa öllu í lag á skömmum tima. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAl Þú verður senniiega óánægður með framvindu mála í dag. Þá er hara um að gera að gera einhverjar breytingar. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ DaKurinn er vel til þess fallinn að heimsækja ættingja sem þú hefur ekki séð lengi. 'ÍJfjSI m > KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLl Einhver smávægiiegur mis- skilningur kann að valda leiðindum heima fyrir. M LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Félagsstörfin taka mikinn tfma í dag <>K þú ættir að vera viðbúinn að gera breytingar á áætlunum þfnum. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT. 1 dag færðu tækifæri til að koma hugmyndum þfnum á framfæri við mikilsmetna persðnu. Pí'J*| VOGIN W/ÍÍTÁ 23.SEPT.-22.OKT. Æstu þig ekki upp út af smámunum. Einhver ókunn- ugur kann að valda þér óþægindum. DREKINN 23. 0KT.-21.NÓV. Gerðu ekkert án þess að ráð- færa þig við fjölskyldu þína í dag. 1^1 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú færð góða hugmynd, sem þú skalt ekki hika við að hrinda f framkvæmd. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Láttu ekki skoðanaágreining valda vinaslitum. Allir hafa rétt á að hafa sínar skoðanir. H VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Þú fa-rð sennilega viðurkenn- ingu fyrir vel unnin störf. En þú mátt alls ekki miklast af því. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu ekki mark á slúðursög- um sem þér bcrast til eyrna í dag. Paour, AAAMSTU EFTlR 'y HEWM) ( PORU PAVtPS ? AUE'VlTAÐ... pAOVAR 31 FAUEGA EKKTAM SEAI BTo' HÉR NEÐAR t GÖTUNNt FyRtl? U.p.B lo’ARUM. ÞÚ HAFÐIR RÉIT FyRIR þéd, ToTA- .HANKI MUMPI EFTIf? y _HENIMI ! W: HALLI MAM EMNþÁ EFTIK NÚ(v{) ^ “KINU X FLUTNINGASlLNUN' —t sem hún tók þtöAfr \ AF þvC tC3 E.K REIP ENNFÁ DG> VIL FÁ AP VlTA FERDINAND Nei, fröken... Ég veit ekki svarið Ég var bara að gefa merki fyrir sanngjarnt grip!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.